Skráningarfærsla handrits

AM 340 fol.

Grágás ; Ísland, 1690-1710

Innihald

(1r-234v)
Grágás
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. (aðalmerki): Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir ( 3 , 5 , 7 , 12 , 14 , 19 , 23 , 27 , 31-33 , 45-46 , 49 , 53 , 55 , 62-63 , 65-67 , 75 , 85 , 87 , 93 , 95 , 98 , 101 , 106 , 114 , 116 , 118 , 121 , 131 , 133 , 137 , 142 , 146 , 149-150 , 165 , 167-168 , 183-185 , 190-191 , 199 , 207 , 218-219 , 221 , 231 , 234 ).

Mótmerki: Fangamark IDM ( 2 , 4 , 6 , 11 , 13 , 18 , 22 , 25-26 , 30 , 40 , 43-44 , 50 , 52 , 56 , 58-59 , 70-72, 78 , 84 , 90 , 92 , 100 , 103 , 111 , 115 , 117 , 119 , 128 , 132 , 134 , 139 , 144 , 147-148 , 151 , 161-162 , 164 , 177-178 , 186-187 , 192 , 194 , 202 , 220 , 222-223 , 225, 228 ).

Vatnsmerki 1 (par). Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir og stafur ( 8, 15-17 , 20 , 29 , 35-36 , 39 , 47-48 , 51 , 57 , 61 , 69 , 76 , 79-83 , 89 , 91 , 97 , 99 , 105 , 108 , 110 , 113 , 123-124 , 127 , 129 , 135 , 138 , 140 , 145 , 153-154 , 157-158 , 166 , 171 , 173 , 175-176 , 181-182 , 188 , 193 , 195-196 , 201 , 205-206 , 211-212 , 215-217 , 230 , 232-233 ).

Mótmerki 1 (par). Fangamark IDM ( 1, 9-10 , 21 , 24 , 28 , 34 , 37-38 , 41-42 , 54 , 60 , 64 , 68 , 73-74 , 77 , 86 , 88 , 94 , 96 , 102 , 104 , 107 , 109 , 112 , 120 , 122 , 125-126 , 130 , 136 , 141 , 143 , 152 , 155-156 , 159-160 , 163 , 169-170 , 172 , 174 , 179-180 , 189 , 197-198 , 200 , 203-204 , 208-210 , 223 , 213-214 , 226-227 , 229 ).

Blaðfjöldi
234 blöð (315 mm x 204 mm).
Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi og í þeim litlir bókstafir til leiðbeiningar.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn
Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (212 mm x 162 mm) sem er tvinn merkt A Grágás er uppskrifuð eftir pergamentsbók frá Staðarhóli (nú minni) in folio, ritaðri í tveimur dálkum, læsilegri og lítt rotinni. Framan við bókina sjálfa er Kristinna laga þáttur hinn forni absqve titulo. Þar eftir er óskrifað nærri hálft blað. Síðan kemur sjálf Gráfygla, etiam sine titulo. Framan við Erfðaþátt er ekkert registur. Aftan við hann er hálfur dálkur óskrifaður. Framan við Ómagabálk er og ekkert registur. Aftan við hann er strax Festaþátts registur og enginn skalli. Eftir Festaþátt er strax registur yfir eftirkomandi bálk, sem er sine titulo antiqva manu exarato. En með nýrri hendi er skrifað uppi yfir 15da dálki í honum: Landsleigubálkur. Upphaf á nefnds bálks 65ta capitula, er með óvenjulega stórum staf sem máski ávísi bálks upphaf (forte Varðingaþátts [?]). Eftir þennan þátt er Vígslóða registur án nokkurs skalla. Aftan við Vígslóða er hálft blað óskrifað. Þá kemur registur yfir Landbr.[igða]þátt í hverjum uppskrifað á 37. cap. rangt er, og stendur svo í Membrana: Ef menn eiga II eða fleiri afrétti saman, og skulu þeir reka fé sitt í afrétt er VIII vikur eru af sumri og reka í midjan afrétt, skal féð [?] eða reka þeim fyrr þangað þá eru þeim etc. Á milli Landabr.[igða]þátts og Rekaþátts er hvorki skalli, er Rekaþátts er nærri heill dálkur óskrifaður, og endast þar Gráfygla á hægri handar blaði. Hinum megin á sama blaði, í vinstri hönd, byrjast Hákonarbók / Járnsíða). og B: Þessa bók gaf húsfrú Hólmfríður Erlendsdóttir í sinni testamentum Philipusi Runólfssyni. Þetta stendur aftan á bókinni. Item nokkru neðar með annarri hendi: En hann gaf hana Páli Vigfússyni, lögmanni sunnan og austan á Íslandi. Utan á spjaldinu (beru tréspjaldi) stóð þetta fangamark: P. þar hjá var skorið á spjaldið: 1624.
  • Seðill 2 (270 mm x 163 mm sem er tvinn, skrifað á 1. blaði: I Grágás (frá Staðarhóli, nú minni) stendur: Sókna. pro sókina, causam. enigar. pro engar, nullas. ende. pro enda, conjunctio copul. maþar pro manaþr. framþan. pro framfórþan. framslo. pro framfórslo. myrð. pro myrðir. clam interficit. verð. pro verða, verðr, fiunt, fit. huium. pro huerium. annars. annarar. annars stadar. pro annars. etc. huarorum tueGium. pro huaromtu. fallt. pro fallit. bior tiundar. pro fiorðong ti. róðr. reðr. pro rædr. buand. pro buandi. tek. pro tekr. værner. pro varner, defensiones. vætn. pro vatn, aqva.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Magnússyni og tímasett til um 1700 í Katalog I , bls. 278.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 278 (nr. 498). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 27. ágúst 2001. ÞÓS skráði 8. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grágás

Lýsigögn