Skráningarfærsla handrits

AM 341 fol.

Grágás ; Ísland, 1640-1660

Innihald

(1r-39v)
Grágás
Athugasemd

Ófullgerð uppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Dárahöfuð 1, með 4 meðalstórum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir, enginn Hermes kross (IS5000-02-0341_1r), bl. 1510-1318222832-3335-37. Stærð: 121 x 63 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 49 mm.

    Mótmerki 1: Fangamark P (IS5000-02-0341_8v), bl. 814-172125-27313438-39. Stærð: 14 x 9 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 25 mm.

    Notað frá 1640 til 1660.

  • Aðalmerki 1 (par): Dárahöfuð 1, með 4 meðalstórum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir, enginn Hermes kross (IS5000-02-0341_3r), bl. 37923-2430. Stærð: 123 x 65 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 49 mm.

    Mótmerki 1(par): Fangamark IP (IS5000-02-0341_6v), bl. 2619-2029. Stærð: 14 x 23 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 26 mm.

    Notað frá 1640 til 1660.

Blaðfjöldi
39 blöð (326 mm x 212 mm).
Kveraskipan

8 kver:

  • I: spjaldblað - fremra saurblað (eitt tvinn)
  • II: AM seðill - bl. 9 (5 tvinn: seðill+9, 1+8, 2+7, 3+6, 4+5)
  • III: bl. 10-17 (4 tvinn: 10+17, 11+16, 12+15, 13+14)
  • IV: bl. 18-25 (4 tvinn: 18+25, 19+24, 20+23, 21+22)
  • V: bl. 26-33 (4 tvinn: 26+33, 27+32, 28+31, 29+30)
  • VI: bl. 34-35 (1 tvinn: 34+35)
  • VII: bl. 36-39 (2 tvinn: 36+39, 37+38)
  • VIII: aftara saurblað - spjaldblað (eitt tvinn)

Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir um efni handritsins og aðföng, fremst í handritinu með hendi Árna Magnússonar.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (164 mm x 107 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: Þetta hefi ég víst fengið af Jóni Daðasyni, en hann frá Vallá.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1650 í Katalog I , bls. 278. Mögulega skrifað af Hákoni Ormssyni.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Daðasyni sem fékk það frá Vallá (sbr. athugasemd fremst).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 278 (nr. 499). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 28. ágúst 2001. ÞÓS skráði 8. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 1. júní 2023 og skráði kveraskipan 21. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í apríl 1967. Eldra band fylgir með í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grágás

Lýsigögn