Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Horn með kórónu // Ekkert mótmerki (fastur seðill fremst í handriti).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, bókstafir RR, LH og V, ásamt kórónu með lilju // Ekkert mótmerki ( 1-2 , 3-4 , 6-7 , 10 , 14-16 , 18 , 21-22 , 26-27 , 29 , 32-33 , 35 , 38-41 , 47 ).
5 kver:
Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.
Bókin er talin samin og skrifuð af Jens Sófrensen, fulltrúa Pros Mundt lénsmanns, árið 1639 (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. október 1990.
Yfirfarið í september 1990.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.