Skráningarfærsla handrits

AM 460 fol.

Jarðabók konungs frá 1639 ; Ísland, 1639

Innihald

1 (1r-37v)
Jarðabók konungs frá 1639
2 (38r-)
Skrá yfir tekjur konungs af sýslum
3 (-45r)
Skrá yfir gjöld af umboðsjörðum og klaustrum með nöfnum þeirra sem þau halda
4 (46r-47v)
Upplýsingar um íslenskan verðútreikning í hundruðum og aurum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Horn með kórónu // Ekkert mótmerki (fastur seðill fremst í handriti).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, bókstafir RR, LH og V, ásamt kórónu með lilju // Ekkert mótmerki ( 1-2 , 3-4 , 6-7 , 10 , 14-16 , 18 , 21-22 , 26-27 , 29 , 32-33 , 35 , 38-41 , 47 ).

Blaðfjöldi
47 blöð (330 mm x 200 mm).
Kveraskipan

5 kver:

  • I: bl. 1-13 (eitt blað + 6 tvinn: 1, 2+13, 3+12, 4+11, 5+10, 6+9, 7+8)
  • II: bl. 14-25 (6 tvinn: 14+25, 15+24, 16+23, 17+22, 18+21, 19+20)
  • III: bl. 26-37 (6 tvinn: 26+37, 27+36, 28+35, 29+34, 30+33, 31+32)
  • IV: bl. 38-45 (4 tvinn: 38+45, 39+44, 40+43, 41+42)
  • V: bl. 46-47 (eitt tvinn)

Umbrot

Band

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bókin er talin samin og skrifuð af Jens Sófrensen, fulltrúa Pros Mundt lénsmanns, árið 1639 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. október 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 328 (nr. 618). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 5. september 2002. ÞÓS 10. júlí 2020. EM skráði kveraskipan 7. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið í september 1990.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Heimildir í handritum um klaustrin í Skaftafellsþingi, Dynskógar
Umfang: 7
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Observations on some manuscripts of Egils saga
Umfang: s. 3-47
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kristjana Kristjánsdóttir, Ragnheiður Mósesdóttir
Titill: Af skráningu, Guðrúnarhvöt kveðin Guðrúnu Ásu Grímsdóttur fimmtugri 23. september 1998
Umfang: s. 80-82
Lýsigögn
×

Lýsigögn