Frá árunum 1583-1616.
Með fleiri upplýsingum.
Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar og einn með hendi skrifara.
Tímasett til upphafs 17. aldar í Katalog I , bls. 328.
Árni Magnússon keypti handritið af erfingjum Rosenkrantz etatsráðs (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. desember 1991.