„Hvað Edda sé“
„Edda er íþrótt af forndiktuðum fróðra manna dæmisögum …“
„… með þeim prologo og formála sem eftir kemur.“
„Gylfaginning; 1. dæmisaga.“
„Gylfi réð þar löndum er nú heitir Svíþjóð …“
„… svo sem læra má í seinna parti þessarar bókar.“
„Annar partur Eddu; um kenningar“
„Í hinum fyrra partinum voru ritaðar þær frásögur af hvörjum teknar eru að fornu og nýju …“
„… flærð, brigð, reiði.“
„Apollonides skrifar að í því landi …“
„… og gettu hvað þeir heita“
Fyrir neðan er skrifað með hönd Árna Magnússonar Enn sá ég fljúga / fjórða sinni en það er viðbót við fuglagátur Magnúsar Ólafssonar.
Samkvæmt efnisyfirlitinu er efni blaða í grófum dráttum eftirfarandi: Á blöðum 1-59r er formáli Magnúsar Ólafssonar, Prologus Snorra-Eddu og dæmisögur (1-67). Á blaði 59v er Epilogus partis prioris. Á blaði 63r-101v er efni annars parts Eddu. Viðbótarefni er á blaði 101v, líklega komið frá Katli Jörundssyni (m.a. þýðing á klausu úr Solinus, Collectanea rerum memorabilium, og vísur úr eftirfylgjandi sögum: Orkneyinga saga, Grettis saga, Gunnlaugs saga og Heiðarvíga saga. Blöð 105v-106v eru auð að mestu en neðarlega á blaði 106r er skrifað smáum stöfum viðkenningar,sannkenningar o.fl. og virðist þetta tengjast efnisyfirlitinu.
Fjórtán kver.
Víða er strikað yfir línur með penna eða blýanti (sjá t.d. blöð 78v-79r).
Pappírsband (210 null x 97 null x 28 null) er frá 1963.
Tvö innskotsblöð með hendi Árna Magnússonar :
Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands er meðfylgjandi.Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog II , bls. 172, en virkt skriftartímabil skrifarans var ca 1623-1670. Það er af lengri gerð Laufás-Eddu, sem líklega er runnin frá Magnúsi Ólafssyni sjálfum (Y gerð) (sbr. Faulkes, A. 1979). Í meginatriðum er þetta sami texti og í útgáfu Resens (sbr. Katalog II , bls. 172).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. apríl 1978.
VH skráði handritið 10. júlí 2009, lagfærði í janúar 2011, ÞS skráði 5. október 2001, Kålund gekk frá handritinu til skráningargekk frá handritinu til skráningar 14. nóvember 1888 (sjá Katalog II; , bls. 172 (nr. 1858)).
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1963. Eldra band fylgir.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.