Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 744 4to

Snorra-Edda, þriðja málfræðiritgerðin ; Ísland, 1725-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-89v)
Snorra-Edda
1.1 (1r-11v)
Þriðja málfræðiritgerðin
Upphaf

Allt er hljóð það sem kvikindis eyru má skilja …

Niðurlag

… af þeim spillast stærri sagnir.

1.2 (11v-88v)
Skáldskaparmál
Titill í handriti

Hér byrjast kenning skáldskapar

Upphaf

Skáldskapur er kallaður skip dverga og jötna og Óðins …

Niðurlag

… gagl og hel.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 92 + i blöð (213-215 mm x 165 mm), þar með talið blað 32bis. Blöð 89r-91v eru auð; blað 88v er autt að hálfu.
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt er með ljósfjólubláum lit 1-88. Blöð 89-91 eru ekki blaðmerkt.

Kveraskipan

Tólf kver.

 • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24; 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, ; 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 32bis-39; 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 40-47; 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 48-55; 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 56-63; 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 64-71; 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 72-79; 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 80-87; 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 88-91; 2 tvinn.

Umbrot

 • Leturflötur er ca 140-145 null x 110 null.
 • Línufjöldi er ca 17.
 • Griporð eru á versó-síðu blaða (sjá t.d. blöð 16v og 17v).

Skrifarar og skrift

Skreytingar

 • Pennaflúraðir litlir upphafsstafir; ýmsar gerðir (sjá t.d. blað 1r og skrautrituðu h-in í mismunandi útfærslum á blöðum 22v, 25v, 28r, 40r og 50v).
 • Textinn er allur fallega fram settur.

Band

Pappírsband (224 null x 177 null x 23 null) frá 1859.

Strigi er á kili og hornum. Blár safnmarksmiði er á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi eftir AM 757 a 4to. Það er tímasett til annars fjórðungs 18. aldar, en til upphafs aldarinnar í  Katalog II , bls. 172.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. apríl 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 9. júlí 2009; lagfærði í janúar 2011. ÞS skráði 5. október 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningargekk frá handritinu til skráningar  16. nóvember 1888 (sjá Katalog II> , bls. 172 (nr. 1859)).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn