„Evangelium Ste Nicodemi sem var einn höfðingi meðal Gyðinga og heimuglegur lærisveinn Jesú.“
„Þetta skeði á því öðru ári keisarans Teberii í Róm í tíð Herodis kóngs þá Hannas og Casphas simon og Datan voru höfðingjar gyðinga og ...“
„... Guð almáttugur stjórni oss með sinni náð og anda í Jesú nafni. Amen.“
Rektósíður blaðmerktar 1-22, seinni tíma viðbót með blýanti.
Sex kver:
Upphafsstafur meginmáls textans er stærri en aðrir stafir, teygir sig yfir 3 línur.
Sennilega upprunalegt band frá fyrri hluta 19. aldar (206 mm x 174 +/- 1 mm x 6 mm).
Bundið í bláan pappír.
Handritið er í nýlegri öskju (212 mm x 183 mm x 6 mm).
Límmiði framan á öskju safnmarki.
Með handritinu fylgir lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: „ Håndskr. Afd. | Ny kgl. | Saml. | 68,| 4° | (1 kd.)“
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1986.
MJG uppfærði skráningu 7. september 2023 og 8. janúar 2024.
BS aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 reglum, 2. maí 2023.
EJ skráði handritið apríl 2023.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 165.