„S:V:J: I. Um útgöngu Xti í Grasgarðinn. Vakna þú upp mín dýrð! Vakna þú upp psaltari og harpa. Ég vil árla upp vakna. Ps: 59.“
„Já vakna upp mín sál, hugskot og málfæri... “
„... og heilögum anda, so sem hún var að upphafi er enn nú og vera mun um allar aldir alda. Amen.“
Kom út á prenti, Fimmtíu píslarhugvekjur árið 1833 í Kaupmannahöfn.
Á fremra saurblaði stendur: „Glg. Oddsen 1825.“
Ellefu kver:
Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar, fljótaskrift með kansellíbrotaskrift á titilsíðu og fyrstu fyrirsögn á bl. 2r.
Handritið er í öskju, bundið í brúnan pappír.
Með handritinu fylgir lítill brúnn merkimiði frá Safni Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn. Á honum stendur: „Håndskr. Afd. | Ny kgl. Saml. | 85 k, 4° | Vigfus Jonsson | 1 bind“.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1986.
Áður í safni Konunglega bókasafnsins í Kaupamannahöfn.
MJG skráði handritið rafrænt og aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 28. september 2023.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 165.