„Tvær vysur oddz þordarsonar“
„Spurnyngar“
„Hier hefur Bragarlikil sira hallgrymmz p. sonar. hvor | ed kalladur er Alldarhättur “
„hier byriar samstædur S.H.P.S.“
Strikað hefur verið yfir titilinn í handritinu.
Þar á meðal vísur um dauða Hjálmars og Ævidrápa.
„Sonatorrek, sem Egill Skallgrímsson kvað“
Eftir fylgir lausavísa úr Egils sögu.
Við lok kvæðisins hefur verið skrifað að þar vanti 14 vísur.
„Sygurdryfu mäl edur Brin|hylldar liöd“
Kvæðislokin eru hér með.
Vísur 14-17.
Aukið við.
„Liöd Brinhilldar eru | hier ut þydd“
Útskýring sem fylgir aftan við.
„Hättalikill sem | loptur hinn ryki kvad | Guttormz son til | Christynar | O.D.“
„Nockrar vysvr ur søgu | Vyglundar myns“
„Nockud lytil ættar tala“
„Vysur“
„Eylyf eyning sæla“
Aftan við fyrirsögnina fylgir bandrún.
„firirburdur Briäms | ørustu“
„Edda Eþur Samtok Fornra æfinntyra og dæme sagna þeyrra firre nordmanna … Asamt nockur Tegunnd þeirra Gamalh-Jslenndsku edur nordsku orda. Huad menn hallda Samann skrifad af Sæmund enum fröda og Snorra Sturlud[sic] sine“
Ýmsir hlutar textans eru af Laufás-Eddu gerð ( Faulkes 1979:122-123 ).
Óheilt, stór eyða aftan við bl. 53.
Með fylgja 23 litskreyttar myndir, goðafræðilegs efnis.
„manna nøf(n) ür sturlunga søg(u)“
„Dverga kienyngar“
„sverdskiennyngar“
„Vœlu Sp“
„Vmm Gandreyd“
„Wafþrudnis mal“
„Grímnismál“
„Skyrnis før“
„Harbarþs liöþ“
„Hymis Kuiþa“
„ÆGis Drekka“
„Hamars Heimt“
„Vegtams | kuiþa“
„Alwis Mal“
„Grotta saungur“
„Gróu Galþur“
„Fiølsuyns Ml“
„Hynþlu Lióþ“
„þęttir sęmunþar Eddu“
Efnisyfirlit yfir Eddukvæðin.
„Tvydeylur D. Olafz Wormz“
Eignuð Sæmundi fróða.
„Gest speke“
„Hallfredar vandr|æda skalldz nockrar vysur“
„Nockrar ïslendskar glösur .. ecki audskilldar“
„fornkvednar vysur | ur sogu olafz kongz | triggva sonar“
„Draumar“
„Annar Partur Eddu | heita kiennyngar“
Hluti ritsins, Skáldskaparmál.
Næstum allur textinn er af Laufás-Eddu gerð ( Faulkes 1979:123 ).
Bl. 110 autt.
„Vmm Hvalfiskakin i islandz | høfumm “
Aftan við fylgja athugagreinar um selakyn, vatnsfiskakyn o.fl.
Vantar e.t.v. 2 blöð aftan við.
„Bondi nockur sendi hüskarl sinn “
„Liüflyngz vysur“
Vantar e.t.v. 1 blað aftan við.
„Ein gáta“
„Hystoria ur Bardar | søgu snæfellzäs“
Arkatal.
Vantar mörg blöð í handritið: 12 3/4 örk framan af (skv. athugasemd Jóns Sigurðssonar), 1 blað aftan við bl. 6, og aftan við bl. 53, þar sem er stór eyða.
Ýmsar hendur.
Litskreyttar heilsíðumyndir af goðum á bl. 34v, 36, 37v, 39, 40v (minni mynd) og 41, Valhöll á bl. 42v, Miðgarðsormi á bl. 43r, Fenrisúlfi á bl. 43v og Aski Yggdrasils á bl. 44r.
Mikið skreytt titilsíða á bl. 34r.
Litað skraut á bl. 5r.
Víða pennaskraut.
Spássíugreinar:
Band frá 1964? Skinn á kili og hornum, pappírsklæðning. Saumað á móttök. Innan á aftara kápuspjaldi eru pappírsræmur úr bandi í vasa.
Tveir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar:
Einnig seðill á milli bl. 91 og 92, með viðbótum Árna Magnússonar.
Skrifað 1680. Nafn skrifarans er líklega fólgið í bandrún og upphafsstöfunum S G á titilsíðu Edduhlutans (bl. 34r, sjá einnig bl. 22r). Þó eru einnig upphafsstafirnir G.S.S. aftast í handritinu (bl. 135r).
Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Jónssyni frá Leirá, en hann hafði fengið það frá Ingibjörgu Jónsdóttur í Bæ. Áður hefur það verið í eigu Sigurðar Gíslasonar í Bæ (sbr. seðla).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. september 1991.
Tekið eftir Katalog (II) 1889: 167-170 (nr. 1853) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 18. nóvember 2003.
Viðgert og bundið? í Kaupmannahöfn í ágúst 1964. Lýsing á viðgerð og kveraskiptingu fylgir.