Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Einkaeign 15

Egils rímur Skallagrímssonar ; Ísland, 1643-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-85v)
Egils rímur Skallagrímssonar
Titill í handriti

Hér byrjast rímur af þeim gamla [Agli] Skallagrímssyni hverjar ort herra Jón S. Guðmundsson þá datum skrifaðist 1643

Upphaf

Mig hefir beðið af mærðar hlein / miðjungs snekkju að keyra …

Athugasemd

Það vantar hluta af 39 rímu og alla 40 rímu aftan við handritið.

40 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
86 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland eftir 1643.
Ferill

Handrit þetta er varðveitt á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga og gaf Andrés Valberg það þangað.

Safnmark: HSK 2006-116-9.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7. nóvember 2016.
Viðgerðarsaga
Landsbókasafn var með handritið í láni 2016 til myndunar

Myndað í nóvember 2016.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2016.

Lýsigögn
×

Lýsigögn