Skráningarfærsla handrits

Einkaeign 16

Spegill þolinmæðinnar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 165 blöð.
Band

Band frá miðri eða seinni hluta 18. aldar (172 mm x 103 mm x 30 mm). Kver saumuð með þremur hamptaumum sem festir eru í tréspjöld klæddum bókfelli með blindþrykktu blóma- og rammamunstri.

Slitur úr sendibréfi límt innan á fremra kápublað. Saurblað fremst er slitur úr öðru sendibréfi.

Göt framan á kápu og kili. Innábrot klæðningar hefur losnað að ofan.

Uppruni og ferill

Ferill

 • Sendibréf það sem þjónar sem saurblað fremst er stílað á Æruverðugan og vellærðan kennimann séra Jón Þorgrímsson. Þetta mun vera séra Jón Þorgrímsson að Hálsi í Fnjóskadal en hann lést 1798. Í sendibréfinu er minnst á Þórð Magnússon á Illugastöðum í Fnjóskadal, en hann lést 1750. Séra Jón eða einhver nákominn honum hefur átt handritin þegar þau voru bundin inn.
 • Önnur nöfn í handritinu eru Davíð Davíðsson, Daði Davíðsson, Lilja Davíðsdóttir, Estíva, Ingibjörg Sveinsdóttir, Davíð Einarsson, Reykjavík, Sigfús Bergmann, Ari Sigfússon.
 • Núverandi eigendur handritsins eru Gunnar Harðarson og Guðbjörg Benjamínsdóttir. Faðir Guðbjargar, Benjamín Eiríksson, keypti það í fornbókaverslun í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P5 2.-27. mars 2009.

Lagfærði 9. desember 2016.

Viðgerðarsaga
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum var með handritið í láni árin 2008-2009.
Myndir af handritinu
Stafrænar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.

Hluti I ~ Einkaeign 16-I

Tungumál textans
íslenska
1 (3r-90v (1r-88v))
Spegill þolinmæðinnar
Titill í handriti

Speculum Patientiæ. Þolinmæðinnar spegill samantekinn af hálærðum kennimanni sr. Páli Björnssyni að Selárdal, prófasti í Barðastrandarsýslu.

Athugasemd

Verkið er í þremur hlutum: I: Um þolinmæðina (3r-52r (1r-50r)). II: Annar partur. Um hugarins kyrrð, eður Tranqvilitatem Animi (52r-67r (50r-65r)). II: Þriðji þáttur. Um sinnisins nægju 67v-89r (65v-87r)).

Efnisorð
2 (1r-2v)
Tileinkun ritsins
Upphaf

Mikils lofs verðugum mönnum virðuglegum og hávísum …

Niðurlag

… og allrar me[stu] prýði.

Athugasemd

Ritið er tileinkað bræðrunum Sigurði Björnssyni lögmanni sunnan og austan og séra Hannesi Björnssyni í Saurbæ.

Undir stendur með ljósara bleki og hugsanlega annarri hendi: Indigo valete par virtutum! Selárdal Anno 1687, 12. februarii. Ykkar þénari. Undirskrifað nafn Páll Björnsson.

Efnisorð
3 (89r-90v (87r-88v))
Eftirmáli
Titill í handriti

Appendix: Svo blaðið væri ekki autt. Margir skikka sér ei vel í meðlætisnægðinni.

Upphaf

Ei var ásetningur minn að skrifa hvörnin ein kristin sál …

Niðurlag

… en behalda henni meðan hún er.

Efnisorð
4 (91r-92v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur bókarinnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
92 blöð í oktavóstærð (162 mm x 102 mm). Auð blöð: Neðri hluti blaðs 92v.
Tölusetning blaða
Fyrstu tvö blöðin eru ótölusett sem og tvö þau öftustu. Blöð 3-90 eru blaðmerkt 1-88.
Kveraskipan

Þrettán kver.

 • Kver I: bl. 1-2, tvinn.
 • Kver II: bl. 3-10, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 11-18, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 19-26, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 27-34, 4 tvinn.
 • Kver VI: bl. 35-42, 4 tvinn.
 • Kver VII: bl. 43-50, 4 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 51-58, 4 tvinn.
 • Kver IX: bl. 59-66, 4 tvinn.
 • Kver X: bl. 67-74, 4 tvinn.
 • Kver XI: bl. 75-82, 4 tvinn.
 • Kver XII: bl. 83-88, 3 tvinn.
 • Kver XIII: bl. 89-92, 2 tvinn.

Umbrot

 • Einn dálkur.
 • Leturflötur er ca 145-150 mm x 90-95 mm.
 • Línufjöldi er 27-28.
 • Griporð.

Ástand

 • Blöð eru nokkuð notkunarnúin og blettir þekja víða hluta textans, þó sjaldnast til baga.
 • Gert hefur verið við bl. 1-2 og hefur texti skerst örlítið við innri spássíu, einkum á bl. 2v.
 • Skorið hefur verið af ytri spássíu þegar handritið var bundið og hefur texti skerst örlítið á sumum blöðum, t.d. blaði 28.

Skrifarar og skrift
Að mestu með einni hendi.

I. 1r-90v: óþekktur skrifari, fljótaskrift. Smápóstar þó með annarri hendi á blöðum 7v-8r, 9v, 23r-v, 85v.

II. 91r-92v: óþekktur skrifari (e.t.v. sami og að ofan), blendingsskrift.

Skreytingar

Upphafsstafir kafla pennaflúraðir (sjá til dæmis bl. 1r, 3r, 22v, 27r, 48r, 49r, 52r, 56r, 67v, 78v, 79v, 87v).

Fyrirsagnir eru með stærri stöfum og oft með pennaflúruðum upphafsstaf.

Dálítill skrautbekkur neðst á bl. 67r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Tilvísanir í Biblíuna eru víða neðanmáls, einkum í fyrri hluta handritsins. Sjá til dæmis bl. 10v, 13r, 24r, 88r.

Hluti II ~ Einkaeign 16-II

1 (2r-73r)
Safn dæmisagna og fróðleiksþátta
Athugasemd

Margt úr forngrískum og rómverskum sögnum og goðsögum. Sumar sögurnar enda á spakmælum eða orðskviðum.

1.1 (2r-v)
Historia af M. Catonis ræðum
Titill í handriti

1. Papyri eins ungs rómversks ráðherrasonar snilld og þagmælska.

Upphaf

Aulus Pellíus hefur útdregið eina fallega historíu af M. Catonis ræðum …

Niðurlag

… sem Hóratíus segir: Est et fidelituta silentio merces.

Athugasemd

Sagan fjallar um gagnsemi þagmælskunnar.

1.2 (2v-3r)
Rómverja historía
Titill í handriti

2. Ein af þeim gömlu Sybillis býður Tarqvinio drambsama bækur til kaups.

Upphaf

Það finnst skrifað í gömlum Rómverja historíum …

Niðurlag

… sem þeir vildu fegnir síðar dýru verði kaupa.

1.3 (3r-v)
Alexander mikli
Titill í handriti

3. Alexanders mikla samtal við nokkra misindamenn, í hverju hann við þá fram setur nokkur þung spursmál.

Upphaf

Þegar Alexander mikli var innkominn í Indíaland …

Niðurlag

… en verður sjálfur fangaður í sínu eigin neti.

Athugasemd

Hér á eftir vantar þrjár sögur og hefur trúlega vantað í forrit handritsins. Undir stendur með hendi skrifara: Hér vantar í frá 3ju til 7du Hist.

1.4 (4r-5r)
Sjö heimsins furðuverk
Titill í handriti

7. Heimsins sjö gömlu furðuverk.

Upphaf

Þeim sjö heimsins gömlu verkum er hrósað fram yfir allar gjörðir manna …

Niðurlag

… svo að ei sést nú hvar þessir staðir staðið hafi.

1.5 (5r-6r)
Eitt dilemma
Titill í handriti

8. Eitt dilemma eður vandasamur ágreiningur millum eins skólameistara og hans lærisveins, sem sýndist að vera óúrráðanlegur. Prov.: Mali corvi mali ovum. Illt má af illum hljótast.

Upphaf

Sá veltalandi mælskumaður og heimspekingur Protagoras …

Niðurlag

… þeim þótti það ómögulegt.

1.6 (6r-v)
Aristomenis
Titill í handriti

Aristomenis þess messeníska hraustlegt líf og endalykt, hvörs hjarta var loðið.

Upphaf

Pausanías segir í sínum Messeniacis frá einni sérdeilis historíu …

Niðurlag

… sem annað mannshöfuð.

Athugasemd

Hér á eftir vantar sögu 10 og upphaf sögu 11.

1.7 (7r-8v)
Sögubrot
Upphaf

… og gljáði á andlit hennar sem fita hefði verið á borin

Niðurlag

… hann var haldinn að vera líkur guðunum.

1.8 (8v-9v)
Draumar
Titill í handriti

12. Dæmi til að draumar séu ei aldeilis forsmáandi.

Upphaf

Cicero og Valeríus Maximus segja svo …

Niðurlag

…að draumur hans hafði ei að honum logið.

1.9 (9v-10v)
Polycrates mikla lukka
Titill í handriti

13. Polycrates mikla lukka.

Upphaf

Í Samo voru forðum þrír bræður af ypparlegum ættum …

Niðurlag

… svo hann var þá af sólunni smurður.

1.10 (10v-11r)
Cajus Mutíus
Titill í handriti

14. Mutii Scævolæ manndómsstrik.

Upphaf

Forðum daga var í Róm einn eðalmaður að nafni Cajus Mutíus …

Niðurlag

… var Mutíus kallaður Scævus eða Lævus, það er örvhenti.

1.11 (11r)
Horatii Coclitis hreystiverk
Titill í handriti

15. Horatii Coclitis hreystiverk.

Upphaf

Þegar Heruscar stríddu á staðinn Róm …

Niðurlag

… sem vara mun svo lengi heimurinn stendur.

1.12 (11v)
Margir hafa dáið af gleði
Titill í handriti

16. Margir hafa dáið af gleði.

Upphaf

Hjá Aulo Gellío má lesa að á eyjunni Rhodo …

Niðurlag

… að hún strax féll dauð til jarðar niður.

1.13 (12r-13r)
Bucephal Alexandri reiðhestur
Titill í handriti

17. Bucephal Alexandri reiðhestur

Upphaf

Philonicus sem var fæddur í Thessalía hefur boðið Philippo …

Niðurlag

… hefur og staðurinn Buszow Bucephalæ sitt nafn.

1.14 (13r-15r)
Neró keisari
Titill í handriti

18. Neró keisari og hans illvirki.

Upphaf

Neró keisari var 17 vetra er hann til veldis kom …

Niðurlag

… undir hans veldi skeði sú fyrsta ofsókn kristinna manna.

1.15 (15r-18r)
Díogenis líf og athæfi
Titill í handriti

19. Þess lærða Díogenis líf og athæfi.

Upphaf

Díogenes hefur að sönnu verið einn nafnkenndur heimspekingur …

Niðurlag

… hætta að renna mitt skeið og veðhlaup.

Athugasemd

Sagan er í 27 númeruðum hlutum.

1.16 (18r-v)
Heliogabalus
Titill í handriti

20. Hvörnin Heliogabalus bjó sig til síns dauða.

Upphaf

Þeim ógnarlega týranna Heliogalo var spáð því af einum presti …

Niðurlag

… soddan endalykt sómdi vel svo bölvuðum týranna.

1.17 (18v-19v)
Milo og Titormus
Titill í handriti

21. Milo og Titormus, tvö hraustmenni

Upphaf

Milo Crotoniates hefur verið einn sterkur maður …

Niðurlag

… heldur varð þar af úlfunum lifandi upp étinn.

1.18 (19v-20r)
Antonii og Kleópatra
Titill í handriti

22. Antonii og Kleópatræ dýrmæta máltíð.

Upphaf

Kleópatra drottning í Egyptalandi brúkaði …

Niðurlag

… en L. Panctus frelsaði það annað.

1.19 (20r-v)
Um eiturhindrarana Psyllos, sem og Antonii og Kleópatræ dauða
Titill í handriti

23. Um eiturhindrarana Psyllos, sem og Antonii og Kleópatræ dauða.

Upphaf

Pliníus skrifar um einslags fólk er hann kallar Psyllis …

Niðurlag

… svo hún féll þar strax dauð niður úr höndum þeim.

1.20 (20v-21v)
Labyrintus, sem og Thesei og Ariadnes historía
Titill í handriti

24. Labyrintus, sem og Thesei og Ariadnes historía.

Upphaf

Dædalus hefur verið mikið uppáfinningasamur smiður …

Niðurlag

… að komast úr hættu eður vanda nokkrum.

1.21 (21v-22v)
Ýmislegar manneskjur
Titill í handriti

25. Nokkrar ýmislegar manneskjur.

Upphaf

Aulus Gellíus fortelur af þeim gömlu skrifurum …

Niðurlag

… hvar um Virgilíus skáld skrifar.

1.22 (22v-23v)
Tryggð Androdum og ljóns
Titill í handriti

26. Tryggð milli Androdum og eins ljóns

Upphaf

Í gamla daga var brúkunlegt hjá Rómverjum …

Niðurlag

… sem fylgispakur rakki alla hans lífdaga.

1.23 (23v-24r)
Kvinnu Intaphernis eftirtektarverður gjörningur
Titill í handriti

27. Kvinnu Intaphernis eftirtektarverður gjörningur.

Upphaf

Heródotus skrifar að í höllu Darii …

Niðurlag

… hitt allt lét hann af lífi taka.

1.24 (24r-25r)
Psammetichus og ellefta tungumálið
Titill í handriti

28. Psammetichus vill til reyna hvört að sé hið ellefta tungumál.

Upphaf

Í kóngs Psammetichi tíð var mikil þráttan millum egypskra …

Niðurlag

… smám saman í voru hugskoti að læra það og nema.

1.25 (25r-v)
Seostrum og Pheronem
Titill í handriti

29. Um Seostrum og hans son Pheronem.

Upphaf

Seostris hefur verið kóngur í Egyptalandi …

Niðurlag

… en þá sem honum að lækning varð tók hann sér til drottn(ingar) aftur.

1.26 (25v-26v)
Þjófnaður á dögum Rhampsiniti kóngs
Titill í handriti

30. Undarlegur þjófnaður á dögum Rhampsiniti kóngs.

Upphaf

Heródotus segir frá einni skrýtilegri historíu um einn sniðugan þjófnað …

Niðurlag

… og setti hann til kóngs eftir sig.

1.27 (26v-27v)
Syloson gefur Dario kóngi purpurakápu
Titill í handriti

31. Syloson gefur Dario kóngi purpurakápu.

Upphaf

Hér að framan er frá sagt að sá lánsami Polycrates …

Niðurlag

… og setti síðan sinn vin Syloson sem kóng þar yfir.

1.28 (27v-28r)
Kónga og týranna fljótu og sniðugu stríðslistir
Titill í handriti

32. Nokkra kónga og týranna fljótu og sniðugu stríðslistir.

Upphaf

Tarqviníus Superbus hefur verið einn af þeim dramblátu og ógnarlegustu kóngum …

Niðurlag

… innbyggjurum Kórintuborgar.

1.29 (28v-29r)
Tryggð og hreysti Zopyri
Titill í handriti

33. Vegna tryggðar og hreysti Zopyri inntók Daríus Babýlon.

Upphaf

Borgin Babýlon var umsetin af Daríó kóngi …

Niðurlag

… varð sú mikla Babýlon unnin af Daríó fyrir tilstyrk Zopyri.

1.30 (29r-30r)
Psammeniti stöðugleiki í mótlætinu
Titill í handriti

34. Psammeniti stöðugleiki í mótlætinu.

Upphaf

Þegar Cambyses kóngur í Persía …

Niðurlag

… og elskaði hann meðan hann lifði.

1.31 (30r-v)
Gygis hringur
Titill í handriti

35. Gygis hringur með sinn undarlega kraft.

Upphaf

Plató heimspekingur skrifar í sinni annarri bók …

Niðurlag

… Gygishring sem vel lukkast eitt eður annað.

1.32 (31r-32r)
Aðskiljanlegt stand og setningar þeirra gömlu heimspekinga
Titill í handriti

36. Aðskiljanlegt stand og setningar þeirra gömlu heimspekinga.

Upphaf

Á meðal allra stétta og trúarbragða …

Niðurlag

… þeir eru og kallaðir Epicuri degrege porci. ɔ: Epicuri af hjörð svínsins.

1.33 (32r-v)
Heimsins fjögur einvaldsdæmi
Titill í handriti

37. Heimsins fjögur einvaldsdæmi.

Upphaf

Monarchía eður einvaldsdæmi er kallað soddan ein stjórnan …

Niðurlag

… hefur verið Cajus Julíus Cæsar.

1.34 (32v-33r)
Damonem og Pythiam
Titill í handriti

38. Eftirdæmi sannrar og staðfastrar elsku milli Damonem og Pythiam.

Upphaf

Hvað sannur og staðfastur vinskapur kunni að orka …

Niðurlag

stallbræðra skap og ófalsaða vináttu.

1.35 (33r-v)
Tveggja bræðra elska og tryggð við sitt föðurland
Titill í handriti

39. Tveggja bræðra elska og tryggð við sitt föðurland.

Upphaf

Eftirfylgjandi historíu skrifar Val(eríus) Max(imus) í sinni 5tu bók

Niðurlag

… þessara bræðra hrós og lofstír lifir enn nú þann dag í dag er.

1.36 (33v-35v)
Vest-Indíen
Titill í handriti

40. Hvörnin sú nýja veröld eður Vest-Indíen eru fyrst fundin af Columbo.

Upphaf

Allur sá kringlótti jarðarhnöttur er samsettur af vatni og jörðu …

Niðurlag

… síðan hafa menn reist þangað árlega með miklum ábata.

1.37 (35v-36r)
Lög Gyðinga í gestaboðum
Titill í handriti

41. Nokkuð af lögum Gyðinga í gestaboðum.

Upphaf

Rómverjar eru lofsverðir fyrir það að þeir voru svo vandir að siðum í gestaboðum sínum …

Niðurlag

… lengur en til kvelds.

1.38 (36r-37r)
Hvar í fólgið sé það æðsta góða
Titill í handriti

42. Ýmsra meiningar um það hvar í fólgið sé það æðsta góða.

Upphaf

Þeir heiðnu spekingar hafa haft aðskiljanlegar meiningar þar um …

Niðurlag

… þar í fólgna sína æðstu lukku og velgengni.

1.39 (37r-v)
Hyllitrésins undarlegi kraftur
Titill í handriti

43. Hyllitrésins undarlegi kraftur

Upphaf

Michael Neander getur í sinni Physica eftirfylgjandi historíu …

Niðurlag

… og fór hann svo með þeim til síns aðsetursstaðar.

1.40 (37v-38v)
Stasicrates og Archimedem
Titill í handriti

44. Um þá konstríku meistara Stasicrates og Archimedem.

Upphaf

Hephæstio var einn af þeim bestu vinum Alexanders mikla …

Niðurlag

… því hann virti lítils þessa list.

1.41 (38v-40r)
Greftran þeirra dauðu
Titill í handriti

45. Aðskiljanlegur máti á greftran þeirra dauðu.

Upphaf

Það finnst að hinir lifendu hafi með ferns slag greftrað þá dauðu …

Niðurlag

… legstað fengið, en í sínum sauruga maga.

1.42 (40r-41r)
Naphta
Titill í handriti

46. Um Naphta

Upphaf

Naphta er einslags fita af olíu …

Niðurlag

… hvar um lesa má hjá Plutarcho í ævisögu Alexanders mikla.

1.43 (41r-v)
Spádómar af fuglakvaki og flugi
Titill í handriti

47. Spádómar teknir af fuglakvaki og flugi.

Upphaf

Bæði þeir latínsku og grísku hafa í fyrndinni gefið miklar gætur að kvaki fuglanna …

Niðurlag

… og óttast hann mundi með pílu til dauðs skjóta sig.

1.44 (41v-42v)
Platoníska árið
Titill í handriti

48. Um það stóra platoníska ár.

Upphaf

Stjörnumeistarar hafa uppáfundið margslags ár …

Niðurlag

… Hér sannast málsháttur er svo hljóðar: Slægur etur slægs mat.

1.45 (42v-43v)
Réttlátt fólk
Titill í handriti

49. Eftirdæmi uppá réttlátt fólk.

Upphaf

Þegar Alexander Magnus hélt áfram her sínum …

Niðurlag

… né sól skína yfir það fólk sem ei elskar réttlætið.

1.46 (43v-44r)
Selevci og Cambysis dóma réttlætis
Titill í handriti

50. Selevci og Cambysis dóma réttlætis

Upphaf

Á meðal annarra ágætra regla og réttarbóta …

Niðurlag

… með þá helgu justictiam og dóma réttlæti.

1.47 (44v-48r)
Sjö Grikklands spekingar
Titill í handriti

51. Sjö Grikklands spekingar.

Upphaf

Forðum daga voru í Grikklandi 7 vísindamenn …

Niðurlag

… hvar hans bein liggja.

Athugasemd

Í sjö stuttum köflum undir nafni hvers spekings um sig.

1.48 (48r-49r)
Skröksaga um Narcissum
Titill í handriti

52. Skröksaga um Narcissum.

Upphaf

Skáldið Ovidíus segir í þeirri sinni bók …

Niðurlag

… ber hans nafn og kallast Rósir Narcissi.

1.49 (49r-v)
Lukkunnar hjól
Titill í handriti

53. Lukkunnar hjól.

Upphaf

Þeir gömlu heiðingjar héldu lukkuna að vera eina gyðju …

Niðurlag

… að lukkan má aldrei staðföst eður kyrr standa í nokkrum stað.

1.50 (49v-50v)
Phaetons beiðni og hrapalegt fall
Titill í handriti

54. Þess heimska unglings Phaetons beiðni og hrapalegt fall.

Upphaf

Phaeton var sem skáldin dikta …

Niðurlag

… og uppljóma veröldina með sínu fagra ljósi.

1.51 (50v-52r)
Leikar og glímur grískra
Titill í handriti

55. Um leika og glímur grískra.

Upphaf

Þegar Grikkland var enn nú í sínum blóma …

Niðurlag

… Þessi herför gekk Xerxi illa og ólánlega út.

1.52 (52r-53r)
Eðla laurberjatréið
Titill í handriti

56. Það eðla laurberjatré.

Upphaf

Laurberjatréð er eitt slags af þeim trjám sem eru græn …

Niðurlag

… Apolló hefur verið þessara þriggja sérlegasti guð í fyrndinni.

1.53 (53r-54r)
Tóbak
Titill í handriti

57. Tóbak.

Upphaf

Tóbaksjurtin hefur sitt nafn af einu litlu landi er liggur í þeirri nýju Spanía …

Niðurlag

… hvers vegna læknirnum hlýtur þeim og oft til hjálpar að koma.

1.54 (54r-v)
Heroclítus og Democrítus
Titill í handriti

60. Heroclítus og Democrítus.

Upphaf

Þessir tveir hafa verið sérdeilis hrósverðir heimspekingar …

Niðurlag

… en að hann hafi hlegið finnst þar hvörgi.

1.55 (54v-55r)
Æneam kappi
Titill í handriti

61. Það Virgilíus skrifar og diktar um þann mikla kappa Æneam.

Upphaf

Líka sem Hómerus hefur samanskrifað eina bók …

Niðurlag

… eru komnir eftirkomandi stjórnarherrar í Ítalía.

1.56 (55r-v)
Trója og tréhesturinn
Titill í handriti

62. Um Trójæ undirgang og tréhestinn.

Upphaf

Þegar Trója hafði í samfelld 10 ár verið umsetin …

Niðurlag

… tæki hestinn inn til sín með hátíðlegri guðrækni …

Athugasemd

Niðurlag vantar. Einnig vantar sögu 63 og framan af sögu 64.

1.57 (56r)
Sögubrot
Upphaf

… en jafnvel þótt þessi hestur væri svo vænn og fallegur …

Niðurlag

… Oft er galli á gjöf Njarðar.

Athugasemd

Upphaf vantar.

1.58 (56r-v)
Sphinx og dulmæli Oedipusar
Titill í handriti

65. Það undarlega dýr Sphinx, hvörs dulmæli Oedipus útlagði.

Upphaf

Hjá Thebæ borg í Grikklandi var forðum eitt mjög undarlegt og ljótt dýr …

Niðurlag

… Maður er eg en ekki guð.

1.59 (56v-57r)
Bóndinn Furii Cresini
Titill í handriti

66. Bóndans Furii Cresini iðni og forsvar.

Upphaf

Skáldið Virgilíus hefur vel og víslega mælt er hann svo til orðs tekur …

Niðurlag

… var hann af dómendum laus látinn og frídæmdur. Iðnin eykur alla ment.

1.60 (57r)
Sírenes og Ulysses
Titill í handriti

67. Um Sírenes og þeirra sæta söng fyrir hverjum Ulysses mátti vara sig.

Upphaf

Þau spíssfyndugu fornskáld hafa með aðskiljanlegum uppáfinndingum og dæmisögum …

Niðurlag

… að vellystin og óhóf sem enn ei getur skaðað mann.

1.61 (57v)
Salurus og synir
Titill í handriti

68. Hvörnin Salurus áminnti sína 80 syni til samheldis.

Upphaf

Samlyndið er ein með þeim ypparlegustu dyggðum og mannkostum …

Niðurlag

… Tekst þegar tveir vilja.

1.62 (57v-58r)
Hrafninn og Augusti keisari
Titill í handriti

69. Um hrafninn sem heilsaði Augusto keisara í Latínu.

Upphaf

Það latínska máltæki Oleum et oper am perdit …

Niðurlag

… Ekki fer allt sem ætlað er.

1.63 (58r-60r)
Tala og útmálan guða fornskáldanna.
Titill í handriti

70. Tala og útmálan guða fornskáldanna.

Upphaf

Þeir gömlu heiðingjar, sérdeilis þau gömlu skáld …

Niðurlag

… hafi gjört þá fyrstu manneskju.

1.64 (60r-61r)
Gyðjur heiðingja
Titill í handriti

Gyðjur eður guðynjur heiðingja

Upphaf

Þar nú eru taldir nokkrir af guðum heiðingja …

Niðurlag

… guðynja yfir jurtum og blómstrum jarðarinnar.

Athugasemd

Þessi póstur er ekki númeraður, e.t.v. undirkafli 70.

1.65 (61r-62r)
Undirjarðar guðir og gyðjur
Titill í handriti

71. Undirjarðar guðir og gyðjur.

Upphaf

Fornskáld dikta að þær gyðjur heiti parcæ …

Niðurlag

… og þessum kvölum linnar aldrei.

1.66 (62r-63r)
Galdranornin Circe
Titill í handriti

72. Galdranornin Circe.

Upphaf

Circe hefur verið útfarin og alþekkt galdranorn …

Niðurlag

… þar til hann kæmi til skips aftur.

1.67 (63r-64r)
Jason og Medía
Titill í handriti

73. Jason og Medía

Upphaf

Jason var forðum daga einn ungur eðalmaður í Grikklandi …

Niðurlag

… Ótryggðin fær oftast ill laun.

1.68 (64r-65r)
Næturgalinn
Titill í handriti

74. Dæmisaga Ovidii um næturgalann.

Upphaf

Pandíon kóngur í Aþenuborg átti tvær dætur …

Niðurlag

… Upp komast ráð um síðir.

1.69 (65r)
Dans spartanískra
Titill í handriti

75. Þrennslags dans spartanískra

Upphaf

Það var forn vani í Sparta …

Niðurlag

… og verða þeim líkir að hefð og manndáðum.

1.70 (65r-v)
Lukkulegir kóngar
Titill í handriti

76. Hversu lukkulegir kóngarnir séu.

Upphaf

Að kóngar og stórir pótintátar séu ei svo lukkulegir …

Niðurlag

… sorg og háska undirorpnir.

1.71 (65v-66r)
Segulsteinn og demantur
Titill í handriti

77. Um segulsteininn og demantinn.

Upphaf

Í náttúrunni eru margir undarlegir hlutir …

Niðurlag

… er alteins góður og hann áður var.

1.72 (66v-67r)
Hörpuslagarinn Aríon
Titill í handriti

78. Hörpuslagarinn Aríon.

Upphaf

Þessi Aríon var einn hrósverður og stásslegur hörpuslagari …

Niðurlag

… Sækir hvör það sáir hann.

1.73 (67r-68r)
Argus með hundrað augum
Titill í handriti

79. Argus með hundrað augum.

Upphaf

Sökum þess að sá guð Júpíter …

Niðurlag

… Oft verður á fyrir svinnum.

1.74 (68r-v)
Mídas kóngur með asnaeyrun
Titill í handriti

80. Mídas kóngur með asnaeyrun.

Upphaf

Mídas kóngur hefur verið ríkastur allra manna á þeirri tíð …

Niðurlag

… Ef einn þegði væri hann ei heimskur haldinn.

1.75 (68v-69v)
Eridis gullepli
Titill í handriti

81. Eridis gullepli.

Upphaf

Forðum daga héldu tvær ungar persónur …

Niðurlag

… að kalla sérhvað sem óeiningafrís epli Eridis.

1.76 (69v)
Margfætlan og Proteus
Titill í handriti

82. Margfætlan og Proteus.

Upphaf

Á meðal fiskanna hefur þar einn fundist …

Niðurlag

… er menn geta ei varast eður útséð.

1.77 (69v-70r)
Omnem lapidem movere
Titill í handriti

83. Orðtækið Omnem lapidem movere.

Upphaf

Þegar Xerxes kóngur fór með her á hendur …

Niðurlag

… og láta ekkert hjá líða það með þarf.

1.78 (70r-71v)
Grifffuglinn og rukkfuglinn
Titill í handriti

84. Grifffuglinn og rukkfuglinn.

Upphaf

Staðurinn Rostock hefur fyrir vopn einn griff …

Niðurlag

… þaðan með sínum skipum ei ólíkt og vængjum.

1.79 (72v-72v)
Furii Camilli og ótrúr skólameistari
Titill í handriti

85. Viðhöndlan Furii Camilli við einn ótrúan skólameistara.

Upphaf

Sá hrósverði og nafnfrægi kappi Furíus Camillus …

Niðurlag

… hvað og skeði.

1.80 (72v-73r)
Sólon og Cræsus
Titill í handriti

86. Sólon og Cræsus.

Upphaf

Sólon sem var einn af þeim vísu Grikkjum …

Niðurlag

… svo hann skyldi þar lífið láta.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
75 blöð (160-164 mm x 100-102 mm). Blað 1r-v autt og blöð 73v-75v upprunalega auð.
Tölusetning blaða
Handritið er ótölusett.
Kveraskipan

Ellefu kver.

 • Kver I: bl. 1-6, 3 tvinn.
 • Kver II: bl. 7-14, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 15-22, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 23-30, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 31-36, 3 tvinn.
 • Kver VI: bl. 37-44, 4 tvinn.
 • Kver VII: bl. 45-52, 4 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 53-56, 2 tvinn.
 • Kver IX: bl. 57-64, 4 tvinn.
 • Kver X: bl. 65-72, 4 tvinn.
 • Kver XI. bl. 73-75, stakt blað og tvinn.

Umbrot

 • Einn dálkur.
 • Leturflötur er ca 140-150 mm x 90-95 mm.
 • Línufjöldi er ca 30-34.
 • Griporð víðast hvar.

Ástand

 • Hugsanlega vantar blöð milli blaða 6-7 og 55-56. Þó kann að vera að þau hafi vantað í forrit handritsins.
 • Blöð eru nokkuð notkunarnúin og blettir þekja víða hluta textans, þó sjaldnast til baga.
 • Rifnað hefur af blöðum 47 og 48 og 54 áður en textinn er skrifaður.
 • Blettir á bl. 49r sem skerða texta.

Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Skreytingar

Sums staðar örlítið pennaflúr undir griporðum (sjá t.d. bl. 8v-9r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Pennaprufur og nöfn á bl. 73v-75v.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Í einkaeigu
 • Safn
 • Einkaeign. Handrit í vörslu safnsins eða hafa verið fengin að láni til myndunar.
 • Safnmark
 • Einkaeign 16
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×

  Hluti I

 1. Spegill þolinmæðinnar
 2. Tileinkun ritsins
 3. Eftirmáli
 4. Efnisyfirlit
 5. Hluti II

 6. Safn dæmisagna og fróðleiksþátta
  1. Historia af M. Catonis ræðum
  2. Rómverja historía
  3. Alexander mikli
  4. Sjö heimsins furðuverk
  5. Eitt dilemma
  6. Aristomenis
  7. Sögubrot
  8. Draumar
  9. Polycrates mikla lukka
  10. Cajus Mutíus
  11. Horatii Coclitis hreystiverk
  12. Margir hafa dáið af gleði
  13. Bucephal Alexandri reiðhestur
  14. Neró keisari
  15. Díogenis líf og athæfi
  16. Heliogabalus
  17. Milo og Titormus
  18. Antonii og Kleópatra
  19. Um eiturhindrarana Psyllos, sem og Antonii og Kleópatræ dauða
  20. Labyrintus, sem og Thesei og Ariadnes historía
  21. Ýmislegar manneskjur
  22. Tryggð Androdum og ljóns
  23. Kvinnu Intaphernis eftirtektarverður gjörningur
  24. Psammetichus og ellefta tungumálið
  25. Seostrum og Pheronem
  26. Þjófnaður á dögum Rhampsiniti kóngs
  27. Syloson gefur Dario kóngi purpurakápu
  28. Kónga og týranna fljótu og sniðugu stríðslistir
  29. Tryggð og hreysti Zopyri
  30. Psammeniti stöðugleiki í mótlætinu
  31. Gygis hringur
  32. Aðskiljanlegt stand og setningar þeirra gömlu heimspekinga
  33. Heimsins fjögur einvaldsdæmi
  34. Damonem og Pythiam
  35. Tveggja bræðra elska og tryggð við sitt föðurland
  36. Vest-Indíen
  37. Lög Gyðinga í gestaboðum
  38. Hvar í fólgið sé það æðsta góða
  39. Hyllitrésins undarlegi kraftur
  40. Stasicrates og Archimedem
  41. Greftran þeirra dauðu
  42. Naphta
  43. Spádómar af fuglakvaki og flugi
  44. Platoníska árið
  45. Réttlátt fólk
  46. Selevci og Cambysis dóma réttlætis
  47. Sjö Grikklands spekingar
  48. Skröksaga um Narcissum
  49. Lukkunnar hjól
  50. Phaetons beiðni og hrapalegt fall
  51. Leikar og glímur grískra
  52. Eðla laurberjatréið
  53. Tóbak
  54. Heroclítus og Democrítus
  55. Æneam kappi
  56. Trója og tréhesturinn
  57. Sögubrot
  58. Sphinx og dulmæli Oedipusar
  59. Bóndinn Furii Cresini
  60. Sírenes og Ulysses
  61. Salurus og synir
  62. Hrafninn og Augusti keisari
  63. Tala og útmálan guða fornskáldanna.
  64. Gyðjur heiðingja
  65. Undirjarðar guðir og gyðjur
  66. Galdranornin Circe
  67. Jason og Medía
  68. Næturgalinn
  69. Dans spartanískra
  70. Lukkulegir kóngar
  71. Segulsteinn og demantur
  72. Hörpuslagarinn Aríon
  73. Argus með hundrað augum
  74. Mídas kóngur með asnaeyrun
  75. Eridis gullepli
  76. Margfætlan og Proteus
  77. Omnem lapidem movere
  78. Grifffuglinn og rukkfuglinn
  79. Furii Camilli og ótrúr skólameistari
  80. Sólon og Cræsus

Lýsigögn