„[H]imins teikna […] [e]ftir hvörju þeir lagast sem undir þeim fæðast“
„Með öðrum hætti undir merking af tólf teiknum zodiacis“
„Á hvörjum tíma pláneturnar stjórna á nótt og degi“
„Enn öðruvísi plánetur en hér fyrri eru, eður nokkuð um mánaðanna náttúru og eðli“
„Hér eftir fylgir um mannsins complexio útaf þeim tólf mánuðum“
„Um Hylhx Rlizys [villuletur: Um kvikasilfur?]. Það hefu[r] 7 dyggðir og 7 ódyggðir og skrifast fyrst um þess dyggðir“
„Eitt ævintýr st. Margrétar meyju“
„Skrifað anno 1747, dag 1. maii, af Þ. Js.“
„Vísur uppá bækur heilagrar ritningar “
„Fyrst Geneses finnum sjá“
„Hvörninn að sú nýja veröld ellegar Vestendien er fyrst fundin af Christoforo Columbo“
„Jarðarinnar mæling“
„Eitt ævintýr af hinum heilaga Vítus“
„A B C“
„Að því barn guðs áttu að hyggja“
„Anno 1748“
Heilræðavísur í stafrófsröð
„Um ríkustu dagsmörk“
„Draumaútþýðingar“
„De lunæ proprietatibus“
„Málrúnir, þeirra nöfn og myndir sem og kenningar lengra reknar sem sjá má“
„Að hafa vinning í Nxiyn [villuletur: í málum?]“
Ýmis ráð
„Um náttúrur nokkra gróða og trjá [sic] sem oss eru kunnug og þess annars sem vex á jörðunni“
„Um fiska þá sem til lækningar heyra, vidi Speculum“
„Um steina og málm“
„Eitt samtal um ýmsa hluti“
„Samtal um marga hluti“
„Um Agatessteininn“
„Bæklingur lítill um gang og eðlishátt þeirra tólf merkja í zodiaco og þeirra sjö pláneta er lausar reika undir zodiaco. Af ýmsum astronomískum bókum útlagður og skrifaður. Græco-latínsk orð nokkur á íslensku útlögð og þau hér fyrst sett um himininn og himinsins herskara og þau eru grundvöllur þessa bæklings. Nú að nýju skrifað anno 1752 af fávitrum Þorkeli Jónssyni á Hrauni í Grindavík“
„Aftan við (198v-200v): Registur yfir fyrrskrifaðan bækling“
„Horologium Islandicum eða eyktamörk íslensk“
„Lítill háttalykill hafandi inni að halda Iyhhu ylrys [villuletur: Lukkuvísur?] J. Js.“
„Til lesarans“
Pappír
Yngri blaðsíðumerking I-XX (fremri saurblöð), yngri blaðsíðumerking 1-436 (1r-221v), gömul blaðsíðumerking 2-76 (161v-198v).
Þorkell Jónsson á Hrauni í Grindavík
Handarmynd, tengist lófalestri (62r)
Afstöðumynd sólar og reikistjarna (165v)
Stjörnumerkjamynd (167v)
Mynd af gangi tunglsins (175v)
Afstöðumynd af sólmyrkva (176v)
Afstöðumynd af tunglmyrkva (177r)
Stjörnumerkjamynd (184r)
Stjörnumerkjamynd, tengd lækningum (193r )
Stjörnumerkjamynd (213r )
Talnakrans, tengist Lukkuvísum (221v)
Litskreytt titilsíða (161r), litur rauður
Víða skreyttir upphafsstafir
Rauðritaðar fyrirsagnir, stafir og orð (163r-198v)
Bókahnútar (24v), (70r), (78v), (92r), (165r), (192r), (212v)
1 fastur seðill
Úr safni Jón Árnason, bókavarðar
Eigendur handrits: Þorkell bóndi í Lækjarkoti við Reykjavík (fremra saurblað 1r), Guðmundur Jónsson á Hamraendum í Stafholtstungum 1861 (fremra saurblað 1r)
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Athugað 1999
Gömul viðgerð