„3. Grein. Einstakir galdramenn“
„Opt má svo að bera, jafnvel nú á dögum … “
„… Skipreikinn“
„1. Sjá um sagnaranda á undan í III.flokks 2.grein. 2. Hann hefir sagt Dr. Maurer frá þessari sögu, sjá Isl. Volkss. 108.bls. sem inngángur þessi er tekinn eptir (1r).“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Endar á upptalningu á innihaldi kaflans.
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 468 og 469.
„Sæmundur hinn fróði sigldi og fór í Svartaskóla … “
„… og slapp hann því af stúlkunnni í það sinn. “
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 469 og 470.
Fyrir framan söguna, á síðum 3r og 4r eru forsíða og athugasemd um uppruna sögunnar. Forsíðan er með hendi Jóns Árnasonar, en athugasemdir með hendi Guðrands Vigfússonar.
„Griðkona ein í Odda … “
„… og missti hann því griðkonuna.“
„Þessar sögur munu vera frá mag. Birni (Guðbrandur) (6r).“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 470 og 471.
„Það er mál manna að Sæmundur fróði hafi numið fjölkyngi … “
„… sem hér eptir fylgja. “
„Héðan frá með hönd Árna Magnússonar. Þessum 9 sögum hefir Halldór Þorbergsson (á Súlu) safnað (6v).“
„Skipaði Sæmundur kölska að hvöggva upp skóg … “
„… eru í þeim dal enn.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Fyrri hluti textans. Sjá nr. 7.
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471 og 472.
„Sæmundur fróði átti fátæka konu … “
„… Svo sefaðist hún.“
„Allt hér eftir með hendi Árna (7r).“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471.
„Stúlka ein fátæk fór um Rangárvelli … “
„… og lét af þessu stærilæti.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471.
„Sæmundur prestur fróði lofaði konu nokkurri … “
„… Þau merki eru söm og sjáanleg allt til þessa dags.“
„Með hendi kapt. Magnúsar Arasonar“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471.
„Sæmundur skipaði Skolla að gera brú yfir Rangá … “
„… og fékk eigi annað til launa.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 472.
„Skip kom af hafi fyrir sunnan land … “
„… stærstur allra í kirkjuhurðum á Íslandi.“
„1) Hóllinn heitir enn nú Knararhóll, segir Árni Magnússon (8r-8v).“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 472.
„Það hafði Sæmundur fróði heyrt í fornum spám … “
„… Þá gaf Sæmundur sig í ljós og gladdist af sálufélaginu.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 472 og 473.
„Svo bar til í Odda … “
„… kastaði svo bandinu og slapp af kaupinu.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 473.
„Eitt sinn var Sæmundur fróði á siglingu hingað til lands … “
„… hafði hvít hár í rófunni og lá á millum augnanna.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.
„Einn laugardag skipaði Sæmundur kölska … “
„… og er enn með sama móti augsýnilega í stéttarsteininum fyrir austurbæjardyrunum í Odda þess merki fimm fingra djúpt.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 473.
„Sæmundur hafði heyrt af góðum félaga sínum er Jón hét … “
„… en Jón missti bókarinnar.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 473 og 474.
„Í Odda er vatsnból hið örðugasta … “
„… sem enn nú sjást vegsummerki.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.
„Sólarljóð“
„Sæmundur andaðist 1133 … “
„… Í þá daga er sagt að verið hafi 300 hurðir á járnum í Næfraholti.“
„Með óþekktri hönd frá enda 17. aldar (12r).“
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475.
„Sæmundur og fjandi höfðu felingaleik … “
„… svo fjandi varð sig upp að gefa.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.
„Sæmundur hafði felingaleik við fjanda … “
„… og vann svo Sæmundur.“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.
„Skolli bar vatn … “
„… sem hún bar undir beltinu.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 470 og 471.
„Sæmundur hafði skipað skolla að moka fjóshauginn … “
„… sem liggur fyrir dyrunum.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 473.
„Sæmundur fróði bauð Vestfirðingum … “
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.
„Einhver hafði sagt Sæmundi … “
„… en las síðan fræði sín.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 472 og 473.
„Sæmundarsteinn var stór … “
„… glæsir studerkammer Sæmundar“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475.
„Lífssteinn Sæmundar í Odda … “
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475.
„Sæmundur reið Paura í selslíki … “
„… en Sæmundur óð til lands.“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Guðbrandur Vigfússon
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 474.
„Svartiskóli“
„Sá skóli var í fyrndinni til út í heimi … “
„… að ganga seinastur út úr honum.“
„Eftir vanalegri sögn í Borgarfirði (15r).“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Magnús Grímsson
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475 og 476.
„Einu sinni voru þrír Íslendingar í Svartaskóla … “
„… Þannig komst Sæmundur fróði burtu úr Svartaskóla með félögum sínum.“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Magnús Grímsson
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475 og 476.
„Aðrir segja, að þegar Sæmundur fróði gekk upp riðið … “
„… því kölski sleppti aldrei skugga hans aftur.“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Magnús Grímsson
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475 og 476.
„Athugasemd. Ímyndunarafl þjóðarinnar … “
„… hver á sínum tíma.“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 475 og 476.
„Lítil undirvísun um lærdóm Sæmundar fróða“
„Þeir í Þýskalandi, sem vísir eru … “
„… þó Sæmundur úr þrautum kæmist.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 476 og 477.
„Sæmundur fer úr Svartaskóla“
„Það gjörðist í utanferð Sæmundar … “
„… og heim til fósturjarðar sinnar.“
„Austan úr Múlasýslu (19r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 477 og 478.
„Sæmundur fróði fær Oddann“
„Þegar þeir Sæmundur, Kálfur og Hálfdan … “
„… en Sæmundur fékk Oddann.“
„Tekið eftir vanalegri sögn í Borgarfirði (21r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 478.
„Athugasemd. Hér hefur enn orðið … “
„… skipa prestum brauð á Íslandi.“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 478.
„Heyhirðingin“
„Einu sinni átti Sæmundur fróði mikið af þurri töðu undir … “
„… „Það er nú lítið orðið og mest allt gleymt sem ég kunni í ungdæmi mínu.““
„Austan úr Múlasýslu (22r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 478 og 479.
„Kölski gjörði sig svo lítinn sem hann gat“
„Það var einu sinni að séra Sæmundur spurði kölska … “
„… að Sæmundur gat altént haft kölska til hvers, sem hann vildi.“
„Eftir sögn manna í Borgarfirði (23r).“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Magnús Grímsson
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 479.
„Flugan“
„Kölska var alltaf gramt í geði við Sæmund prest fróða … “
„… en að liggja á altarinu um embættið hjá Sæmundi presti.“
„Eftir sögn Helga prentara Helgasonar (24r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 480 og 481.
„Púkablístran“
„Sæmundur fróði átti pípu eina … “
„… og líkaði Sæmundi vel ráðskona hennar.“
„Eftir sögn H. prentara Helgasonar (25r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 479.
„Sæmundur og kölski kveðast á“
„Einu sinni hafði Sæmundur prestur veðjað við kölska um það … “
„… að þeir kvæðust síðan á.“
„Eftir sögn prófasts Búa sál. Jónssonar á Prestsbakka (26r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 480.
„Viðarflutningur kölska“
„Sæmundur skipaði anda þeim … “
„… og sjást þessar nafnkenndu Varmadalsgrafir enn í dag.“
„Eftir Hrappseyjarbók (27r).“
Heimildamaður : Björn Þorleifsson
Heimildamaður : Magnús Arason
Heimildamaður : Halldór Þorbergsson
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 471 og 472.
„Skollagróf“
„Það er sagt, að Sæmundur fróði hafi látið skolla sækja skóg … “
„… og er hún kölluð Skollagróf.“
„Almenn sögn eystra (27r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 479 og 480.
„Kölski er í fjósi“
„Einu sinni vantaði Sæmund fróða fjósamann … “
„… og sér enn í hana lautina.“
„Eftir vanalegri sögn í Borgarfirði (28r).“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Magnús Grímsson
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 481.
„Púkinn og fjósamaðurinn“
„Einu sinni hélt Sæmundur fróði fjósamann … “
„… Betur að þú og ég gætum breytt eftir dæmi fjósamannsins.“
„Eftir vanalegri sögn manna í Borgarfirði (29r).“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Magnús Grímsson
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 481.
„Kölski ber vatn í hripum“
„Svo bar til einn vetur, að maður kom til fjósakonu Sæmundar fróða … “
„… því hann þóttist eiga honum fyrir grátt að gjalda.“
„Eftir vanalegri sögn í Borgarfirði (30r).“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Magnús Grímsson
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 482.
„Kaup kölska við vefjarkonuna“
„Einu sinni var vinnukona í Odda hjá Sæmundi fróða … “
„… því þaðan í frá fékk vefjarkonan aldrei köku eða smjör frá kölska.“
„Austan úr Múlasýslu (31r).“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 482 og 483.
„Tornæmi drengurinn og kölski“
„Einu sinni var dreng komið fyrir hjá séra Sæmundi … “
„… og orðið ágætis maður.“
„Vestan úr Mýrasýslu, eftir Markús skólapilt Gíslason (32r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 483 og 484.
„Óskastundin“
„Sæmundur hinn fróði sagði, að óskastund væri á hverjum degi … “
„… það gjörir biskupshesturinn.“
„Eftir sögn manna í Borgarfirði (34r).“
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Magnús Grímsson
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 484.
„Sæmundur fer til gleði á nýársnótt“
„Dóttir Sæmundar hét Margrét … “
„… og messaði þar á nýársdag.“
„Austan úr Múlasýslu (35r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 485.
„Sæmundur á banasænginni“
„Sæmundur hafði tekið meybarn í fóstur af fátækum manni … “
„… Enda var þá allt mýbitið horfið og Sæmundur liðinn.“
„Eftir dr. Hallgrími Scheving (37r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 485 og 486.
„Kirkjugarðsleg Sæmundar“
„Sæmundur fróði lagði svo fyrir, þegar hann lá banaleguna … “
„… sem haft hafa heimkomu.“
„Austan úr Múlasýslu (38r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 486.
„Saga um Kálf Árnason (sem einu sinni er sagt að hafi búið á Laxlæk)“
„Þegar Kálfur Árnason var í Svartaskóla … “
„… er dó í góðri elli.“
„Austan úr Múlasýslu (40r).“
Heimildamaður : Þorsteinn Þórarinsson
Heimildamaður : Ingibjörg Pálsdóttir
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 486 og 487.
„Kálfur fer að hitta Sæmund fróða“
„Í annað sinn vildi Kálfur finna Sæmund fróða í Odda … “
„… sem hann hafði numið fram yfir sig í Svartaskóla.“
„Austan úr Múlasýslu (41r).“
Heimildamaður : Þorsteinn Þórarinsson
Heimildamaður : Ingibjörg Pálsdóttir
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 487 og 488.
„Kálfur sendir Kölska eftir presti“
„Einu sinni varð Kálfur veikur … “
„… og verður hann því að fara burt við svo búið.“
„Austan úr Múlasýslu (44r).“
Heimildamaður : Þorsteinn Þórarinsson
Heimildamaður : Ingibjörg Pálsdóttir
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 488.
„Kálfur deyr“
„Þegar Kálfur var orðinn fjörgamall … “
„… eins og hann hafði fyrirmælt. “
„Austan úr Múlasýslu (45r).“
Heimildamaður : Þorsteinn Þórarinsson
Heimildamaður : Ingibjörg Pálsdóttir
Safnari : Jón Árnason
Skrifari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 488 og 489.
„Sögubrot af Árum-Kára“
„Þá átti Kári bú að Selárdal við Arnarfjörð … “
„… Og lýkur hér frá honum að segja.“
„Ólafur prófastur Sívertsen í Flatey hefur skrásett eftir sögn Arnfirðinga og skoðað sjálfur flest örnefnin (46r).“
Heimildamaður : Ólafur Sívertsen
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 489 til 492.
„Hólabiskup og Guðbjartur flóki“
„Guðbjartur prestur flóki í Laufási var mestur kunnáttumaður á sinni tíð … “
„… sem voru rýndir í honum.“
„Eftir handriti séra Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (50r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 492 og 493.
„Straumfjarðar-Halla“
„Halla var uppi um sömu mundir og Sæmundur hinn fróði … “
„… svo varð hann með öllu ónýtur.“
„Eftir sögnum af Mýrum og handriti séra Þorkels Eyjólfssonar á Borg (52r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 494.
„Straumfjarðar-Halla“
„Í Straumfirði á Mýrum bjó um það leyti … “
„… Af henni eru þessar sögur, meðan hún bjó vestra.“
„Tekið eftir sögn kand. H. Guðmundssonar frá Ferjukoti í Borgarfirði (58r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 539.
„Einu sinni heyrði Halla vinnumenn sína vera að tala um það … “
„… Er þess ekki getið að vinnumennirnir hafi síðan öfundað hundana af æfi þeirra.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.
„Einu sinni sem oftar fór Halla í kaupstað … “
„… of mikið hefi ég kennt þér," segir Halla.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 496 og 497.
„Einu sinni átti Halla tað mikið borið á túni sínu … “
„… Missti hann þá augað og var ætíð blindur á því síðan.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 539.
„Það var siður Höllu, að hún sagði vinnumönnum sínum um sláttinn … “
„… og fékkst enginn þeirra um þetta framar.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 540.
„Halla mælti svo fyrir áður en hún dó … “
„… og segja menn að kirkjan hafi verið þar síðan, eins og kerling sagði.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.
„Ólafur tóni“
„Hann lifði í lok 14. aldar og var haldinn mesti galdramaður … “
„… því engin mannshönd gat rogað við því.“
„Eftir handriti Guðbrands Vigfússonar (60r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.
„Ólafur tóni“
„Í tíð Árna Magnússonar hafa verið fleiri sögur um Ólaf tóna á Vestfjörðum … “
„… að Ólafur hafi numið galdra sína af Straumfjarðar-Höllu.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 498.
„Gottskálk biskup grimmi“
„Gottskálk biskup grimmi var hinn mesti galdramaður … “
„… því þá tók annar sterkari í taumana.“
„Eftir handriti séra Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (61r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 499 og 500.
„Séra Hálfdan var uppi á 16. öld … “
„Hálfdan prestur“
„Hálfdan Einarsson eða Eldjárnsson prestur á Felli í Sléttuhlíð í Skagafjarðarsýslu hafði lært í Svartaskóla með Sæmundi fróða … “
„… sem heim liggur að staðnum.“
„Eftir sögn norðlenskra skólapilta 1845 (64r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 500.
„Í Lónkoti í sókn Hálfdanar prests í Felli bjó kerling ein gömul … “
„… en hún aftur flyðruna frá honum.“
„Eftir sögn norðlenskra skólapilta 1845 (65r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 500.
„Einu sinni átti Hálfdan prestur útisæti mikið … “
„… og orðið vitstola.“
Strikað er yfir textann.
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 500.
„Gísli Konráðsson nefnir Sæmund skólabróður Hálfdanar … “
„… en Sæmundur varð aldrei síðan heilskygn á því auga.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 503.
„Séra Hálfdan var prestur að Felli í Sléttuhlíð … “
„… eins og nú skal sýnt með nokkrum dæmum.“
„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (67r).“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
„Málmeyjarkonan“
„Svo er frásagt, að þau ummæli hafi legið á Málmey í Skagafirði … “
„… enda hefir enginn árætt að vera þar lengur, en í 20 ár.“
„Eftir handriti sama (67r).“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 501og 502.
„Hálfdan prestur þjónar Hvammsbrauði“
„Svo er sagt, að einn tíma væri prestlaust í Hvamms- og Ketubrauði … “
„… mjög forn, í miðju skarðinu.“
„Páll prestur Jónsson í Hvammi hefir skrásett eftir gömlum manni á Skaga (69r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 504.
„Grímseyjarförin“
„Það var á einum vetri ofanverðum … “
„… Er þynnsta blaðkan á sporði þorsksins jafnan jölluð skollablaðka síðan.“
„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (70r).“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 502 og 503.
„Steinunn á Tjörnum“
„Í Fellssókn er bær einn, sem heitir á Tjörnum … “
„… en þeim er Steinunn hefði vitað af.“
„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (70r).“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 503 og 504.
„Dauði Hálfdanar prests“
„Svo er sagt, að þegar á leið ævi Hálfdanar prests … “
„… að Hálfdan prestur hafi fengið góðan samastað eftir dauðan.“
„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (70r).“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 504 og 505.
„Galdra-Leifi“
„Þorleifur hét maður … “
„… Lauk hann svo þessu verki létt og vel.“
„Eftir séra Magnús Grímsson (70r).“
Heimildamaður : Magnús Grímsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 505 og 506.
„Frá séra Magnúsi á Hörgslandi og Höfðabrekku-Jóku (1652-1686)“
„Séra Magnús og séra Illugi“
„Svo er sagt, að prestur sá hafi þjónað á Kirkjubæjarklaustri sem Illugi hafi heitið … “
„… og að aldrei hafi orðið vart við hann síðan.“
„Eftir Runólf Jónsson í Vík í Mýrdal (77r).“
Heimildamaður : Runólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 508 og 509.
„Flóða-Labbi“
„Svo er sagt, að í tíð séra Magnúsar á Hörgslandi bjó bóndi nokkur í Hvammi undir Eyjafjöllum … “
„… Enda varð aldrei vart við Flóða-Labba síðan.“
„Eftir sama (78r).“
Heimildamaður : Runólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 509 og 510.
„Höfðabrekku-Jóka“
„Svo er sagt, að í fyrndinni hafi kona sú búið á Höfðabrekku, er Jórunn hét … “
„… ekki hefur orðið vart við Jóku síðan.“
„Eftir Runólf Jónsson í Vík í Mýrdal (83r).“
Heimildamaður : Runólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 510 til 512.
„Missögn tekin eftir Ljóðabók Jóns Þorlákssonar II Kaupmannahöfn, 1843, 574. bls.“
„Þar segir, að sonur hennar hafi átt barn við stúlku … “
„… en annar endi trefilsins sé fastur í steininum.“
Heimildamaður : Jón Þorláksson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 512.
„Einar prestur galdrameistari“
„Einar prestur var Nikulásson frá Héðinshöfða … “
„… hann kenndi sonum sínum fjölkynngi.“
„Eftir handriti Gísla Konráðssonar (84r).“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 513.
„Það var einu sinni í harðæri … “
„… og byrgði Einar prestur þannig sveitina með hval þessum ókeypis.“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 513.
„Af því mjög varð hljóðbært um fjölkynngi Einars … “
„… að það hefði orðið af völdum Bjarnar.“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 513 og 514.
„Einar prestur andaðist gamall 1699 … “
„… að engum gerði hann mein.“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 514 og 515.
„Jón prestur gamli á Þæfusteini“
„Jón var orðinn prestur í Nesþingum undir Jökli 1580 … “
„… sem hann söng yfir.“
„Eftir handriti frá séra Eiríki Kúld (87r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 516.
„Sagt er, að Jöklamenn sæu ofsjónum yfir þessari fjölfræði … “
„… ef hann vildi hefna sín.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 516 og 517.
„Sú er enn ein sögn frá Jóni presti … “
„… .og er sagt hann hefði það að heilræði.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 517.
„Galdra-Manga“
„Galdra-Manga“
„Það bar til í Trékyllisvík á Ströndum … “
„… að hann kæmi ekki upp framar né yrði að meini.“
„Eftir handriti Gísla Konráðssonar og séra Benedikts Þórðarsonar á Brjánslæk (89r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 517 og 518.
„Tómas hét prestur … “
„… og kæfð undir fossinum í innri Skarðsá.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 519 og 520.
„Leirulækjar-Fúsi“
„Á öndverðurm dögum þeirra, Fúsa og Sigurðar Gíslasonar Dalaskálds … “
„… herrans röddu heyrir.“
„Eftir sögnum á Mýrum (93r).“
Heimildamaður : Þorkell Eyjólfsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 520 til 522.
„Jón Sigurðssson dalaskáld var áleitinn í kveðskap … “
„… mælir hann þessa vísu fyrir munni sér svo fólkið heyrði í framkirkjunni.“
Heimildamaður : Þorkell Eyjólfsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 522 og 523.
„Einhverju sinni fór Fúsi með fleirum Mýramönnum suður í kaupstað … “
„… að maðurinn hafi gætt þess heilræðis upp frá því.“
Heimildamaður : Þorkell Eyjólfsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 523.
„Fúsi hafði mikil mök við huldar vættir … “
„… mörg holl ráð sér gefið.“
Heimildamaður : Þorkell Eyjólfsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 523.
„Einu sinni kom Fúsi að bæ … “
„… og gat hann ekki messað þann dag.“
Heimildamaður : Þorkell Eyjólfsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 524.
„Það er mælt, að Fúsi hafi á efri árum flutt sig frá Leirulæk … “
„… og hafi hann dáið á Suðurlandi.“
Heimildamaður : Þorkell Eyjólfsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 528.
„árum." Þegar presturinn mælir þessum orðum … “
„… að lalla út með koppinn."“
Heimildamaður : Þorkell Eyjólfsson
Safnari : Jón Árnason
Upphaf vantar. Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 525 og 526.
„Leirulækjar-Fúsi“
„Vigfús Jónsson á Leirulæk, sem venjulega er kallaður Leirulækjar-Fúsi … “
„… Eftir það hvarf Galdra-Fúsi, og hefir ekki sést síðan.“
Heimildamaður : Sigurður Guðmundsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 526.
„Fúsi lagði eitt sinn hug á konu nágranna síns … “
„… en aldrei sást hann síðan.“
Heimildamaður : Skúli Gíslason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 527.
„Einu sinni þegar Fúsi var við Álftaneskirkju … “
„… af því að Fúsi hafði skipt um miðana.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 527 og 528.
„Feðgarnir Bjarni Jónsson og Bjarni Bjarnason“
„Bjarni er maður nefndur, kallaður Jónsson … “
„… „Þetta eru lítil sonarútlát.““
„Eftir annál skrifuðum 1719 og ættartölum Steingríms biskups 1814-15 og 2666.-2675. bls. (93r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 528.
„Sonur Bjarna þessa „undir Hesti“ hét og Bjarni … “
„… og dó 1723 á 4.árinu um áttrætt.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 529 og 530.
„Latínu-Bjarni“
„Teitur hét maður, sonur Jóns lögréttumanns á Grímstöðum í Breiðavík … “
„… er þessi jólagleði sögð hin síðasta undir Jökli.“
„Eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur skáldu (104r).“
Heimildamaður : Guðrún Guðmundsdóttir
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 530.
„Gvendareyjar heita einar af Suðureyum á Breiðafirði … “
„… og verður sumra þeirra síðar getið.“
„1.Eptir frásögnum Hannesar Erlendssonar og Sveins Ögmundssonar, beggja í Reykjavík, en ættaðra að vestan, og handriti Gísla konráðssonar (105r).“
Heimildamaður : Hannes Erlendsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 531.
„Þormóður bjó fyrir víst 3 ár í Vaðstakksey hjá Stykkishólmi … “
„… því heitir það síðan Draugabæli.“
Heimildamaður : Hannes Erlendsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 531 og 532.
„Margt hefir verið sagt frá viðureign Þormóðar við drauga og forynjur … “
„… en Ólafur tók þó af þeim kver eitt, og stakk hjá sér.“
Heimildamaður : Hannes Erlendsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 532 til 535.
„Annar versti fjandmaður Þormóðar var Guðmundur í Hafnareyjum Sigurðsson … “
„… sem Þormóður kvað um Gvend, til sannindamerkis um það.“
Heimildamaður : Hannes Erlendsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 535 til 537.
„Ýmsar eru fleiri sagnir um viðureign Þormóðar við drauga … “
„… svo að Þormóður náði aðeins í fremri hluta hans.“
Heimildamaður : Hannes Erlendsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 537 og 538.
„Það var venja bænda í Breiðafjarðareyjum … “
„… áður en hann fór til kirkjunnar.“
Heimildamaður : Páll Jónsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 538.
„Alsagt er það, að Þormóður orkaði ekki minna með ákvæðum sínum en fjölkynngi … “
„… ekki er þess getið, hvort Þormóður hefndi þessa á Birni, eða ekki.“
Heimildamaður : Hannes Erlendsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 539 og 540.
„Um þær mundir, sem Þormóður var uppi … “
„… en lengi síðan kaupmaður á Grundarfirði.“
Heimildamaður : Hannes Erlendsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 541 til 543.
„Frá æfilokum Þormóðar veit ég ekkert að segja … “
„… og var hann þá gamall orðinn.“
Heimildamaður : Hannes Erlendsson
Heimildamaður : Sveinn Ögmundsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 543.
„Frá Eiríki í Vogsósum (1677-1716)“
„Um séra Eirík í Vogsósum eru geysimargar sögur og missagnir … “
„… Ekki vissi neinn maður hvað hann var að sýsla í ferðum þessum.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 543.
„Eiríkur nemur kunnáttu í skóla“
„Í Biskupstungum var eitt sinn kotkarl nokkur gamall og forn í skapi … “
„… þegar hann væri dauður og ekki fyrr.“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 543 til 545.
„Bókin í Selvogskirkjugarði“
„Þegar séra Eiríkur var nýkominn að Vogsósum … “
„… hefði hún orðið sér ofurefli.“
„Austan úr Múlasýslu (120r).“
Heimildamaður : Þorsteinn Þórarinsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 545.
„Handbókin“
„Margir yngissveinar fóru til Eiríks prests … “
„… Er svo sagt, að hann hafi kennt honum.“
„Úr Selvogi (121r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 545 og 546.
„Skúli prestur Gíslason segir svo frá þessari sögu … “
„… er árarnir rótuðu sandinum.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 513.
„Glófarnir“
„Annan pilt, sem kennslu falaði … “
„… þér get ég ekki kennt.“
„Úr Selvogi (122r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 546.
„Uppvakningurinn“
„Tveir piltar komu einu sinni til Eiríks prests … “
„… hvort úr því varð.“
„Úr Selvogi (123r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 546.
„Trippið“
„Einu sinni komu tveir menn til Eiríks … “
„… að sleikja trippið, en hinum ekki. “
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 546.
„Tarfurinn“
„Einu sinni kom piltur til Eiríks … “
„… að hann tók manninn og kenndi honum.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 547.
„Förukerlingin“
„Einu sinni, sem oftar, komu tveir menn til Vogsósa-Eiríks … “
„… því í rauninni sáu þeir enga kerlingu.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 548.
„Hólgangan“
„Einu sinni bað unglingsmaður séra Eirík … “
„… að þú mundir ekki mega sjá neitt.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 547 og 548.
„Gandreiðin“
„Einu sinni hvarf Eiríkur prestur … “
„… þá hefði ég aldrei komist í samt lag aftur.“
„Úr Selvogi (128r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 549.
„Hestastuldurinn“
„Séra Eiríkur varaði bæði smala og aðra stráka í Selvogi við því … “
„… að hann skyldi ekki heldur komast upp af honum.“
Heimildamaður : Magnús Grímsson
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Heimildamaður : Skúli Gíslason
Heimildamaður : Konrad Maurer
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 548 og 549.
„Ósinn ófær“
„Einu sinni voru vermenn nótt á Vogsósum … “
„… áður þeir kæmist yfir ósinn.“
„Sögn úr Selvogi (131r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 549 og 550.
„Snjóbrúin“
„Einu sinni komu hestamenn að Vogsósum … “
„… en ekki getuleysi.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 550.
„Brennivínskúturinn“
„Einu sinni komu vermenn til Eiríks … “
„… Var ekki að sjá, að neinn deigur dropi hefði í hann komi langa lengi.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 550 og 551.
„Saltkjötskirnan“
„Einu sinni, sem oftar, komu vermenn að Vogsósum til Eiríks prests … “
„… Vittu, að það er frá honum Eiríki gamla, og far þú nú leiðar þinnar.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 551.
„Eiríkur borgar hestalán“
„Annað sinn gistu vermenn á Vogsósum, og komu þar á laugardagskvöldi … “
„… En maðurinn hafði þá fengið meir en hundrað til hlutar.“
„Úr Selvogi (135r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 551 og 552.
„Eiríkur og svikni unnustinn“
„Maður nokkur, sem fór til vers … “
„… og urðu góðar samfarir þeirra.“
„Úr Selvogi (136r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 552.
„Eiríkur og bóndinn“
„Þegar Eiríkur var prestur á Vogsósum … “
„… og sótti kirkju sína vel upp frá því.“
„Eftir handriti séra Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (137r).“
Heimildamaður : Skúli Gíslason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 554.
„Peysan“
„Öllum sögnum ber saman um það … “
„… þegar hún var búin að taka sig aptur eptir hrakning sinn.“
Heimildamaður : Magnús Grímsson
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 552 til 554.
„Eiríkur og kerlingin“
„Einu sinni átti Eiríkur prestur ferð austur yfir Þjórsá … “
„… til að leiða henni að uppnefna og spotta menn.“
„Missögn úr Selvogi (140r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 554.
„Eiríkur og biskupinn“
„Biskupinn í Skálholti heyrði miklar galdrasögur fara af Eiríki presti … “
„… að Eiríkur missti hempuna í þeirri ferð.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 554 og 555.
„Brúni klárinn“
„Einu sinni komu 2 góðkunningjar Eiríks prests til hans … “
„… hafi þeir ekki séð neina hesta, heldur aðeins eitthver hrossabein.“
Heimildamaður : Magnús Grímsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 555 og 556.
„Eiríkur frelsar konur frá óvættum“
„Bóndi nokkur úr Landeyjum, sem var kunningi Eiríks prests … “
„… en konunnar var aldrei síðan vitjað af óvættum.“
„Sögn úr Selvogi (143r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 556 til 558.
„Sakamaðurinn“
„Í landnorður frá Vogsósum er hellisskúti í hrauninu skammt frá alfaravegi, hann er kallaður Gapi … “
„… sem honum hafi orðið að bana.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 559.
„Stokkseyrar-Dísa“
„Kona þessi bjó á Stokkseyri … “
„… og skal hér nú geta nokkurra dæma um Dísu.“
„Eftir sögnum af Eyrarbakka (147r).“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 566.
„Maður er nefndur Snorri … “
„… en ekki er getið, í hvaða erindi.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 566.
„Dísa hafði tekið dreng til uppfósturs … “
„… að fá réttingu mála þeirra af Dísu.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 566.
„Það var eitt sumar undir það að Eyrarbakkaskip átti að fara … “
„… en enginn þorði eftir að ganga.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 566.
„Einu sinni voru tveir bændur … “
„… „Hjálpað hefur fjandinn þeim til að komast út á sjóinn fyrir þessu.““
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 567.
„Bóndi nokkur bjó í Dvergasteini í Stokkseyrarhverfi … “
„… að þetta mundi án efa vera af völdum Stokkseyrar-Dísu.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 567.
„Sýslumannsekkja bjó einhverju sinni á Stórahrauni … “
„… Dísa fékk henni þá 12 spesíur og sagði, að það skyldi vera borgunin fyrir hann.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 567.
„Maður nokkur að nafni Filipus, bjó einu sinni í Einarshöfn … “
„… að einn þeirra hafi steininn.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 567 og 568.
„Ferðamaður nokkur kom einu sinni að Stokkseyri … “
„… þú munt varla hafa verra af því.““
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 568.
„Missögn af sömu sögu“
„Í eina tíð var kaupmaður nokkur í Keflavík … “
„… Jón þótti verið hafa hinn mesti lánsmaður og lýkur svo þessari sögu.“
„Borgfirsk frásögn (151r).“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 559 og 561.
„Eiríkur krafinn kaupstaðarskuldar“
„Hafnarfjarðarkaupmenn sendu Eiríki presti eitt sinn skuldaheimtu … “
„… og síðan gaf þeim upp helming bótanna.“
„Úr Selvogi (153r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 562.
„Tyrkjar koma í Selvogi“
„Einu sinni var Eiríkur staddur í búð í Hafnarfirði … “
„… enda hafa Tyrkjar aldrei unnið í Selvogi síðan.“
„Úr Selvogi (154r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 561 og 562.
„Svo segir séra Skúli Gíslason frá þessum atburði … “
„… og kom þar síðan aldrei að landi.“
Heimildamaður : Skúli Gíslason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 505 og 506.
„Tyrkjar koma í Krýsuvík“
„Annað sinn komu Tyrkjar undir Krýsuvíkurberg og gengu upp … “
„… Sú varða stendur enn (1859).“
„Úr Selvogi (155r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 562.
„Gunna Önundardóttir“
„Fyrrum bjó nefndarmaður einn á Kirkjubóli á Suðurnesjum … “
„… og heitir það síðan Gunnuhver.“
„Sögn í Garði (156r).“
Heimildamaður : Sigurður Sívertsen
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 563.
„Óvættur á Grænafjalli“
„Eitthvert sinn gjörði Eiríkur orðsending austur til Fljótshlíðar … “
„… því hann einn kippti sér ekki upp við hljóðin.“
„Austan úr Mýrdal (158r).“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 563 og 564.
„Draugarnir á Hafnarskeiði“
„Eftir það „Gothenborg“ braut við Hafnarskeið … “
„… Maðurinn benti í austur þegjandi og þeir fóru þegar af stað.“
„Úr Selvogi (159r).“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 564.
„Skrímslið í Arnarbæli“
„Einu sinni kom skrímsli upp úr Ölfusá … “
„… og hefir það ekki sést síðan.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 564.
„Óbrotinn maður í Strandarkirkjugarði“
„Einu sinni var dauðan mann að sjá í Selvogi … “
„… Spýta þessi er fallin fyrir nokkrum árum (1859).“
„Úr Selvogi (161r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 565.
„Langan“
„Einu sinni rak löngu á fjöru Selvogsmanna … “
„… að Eiríki presti þyrfti ekki allt að segja.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 564 og 565.
„Eiríkur liðinn og lesinn til moldar“
„Svo er sagt, að fyrir andlát sitt … “
„… og er sagt, að svo hafi orðið.“
„Úr Selvogi (163r).“
Heimildamaður : Brynjólfur Jónsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 565.
„Það er önnur sögn um dauða Vogsósa-Eiríks … “
„… svo Eiríkur var grafinn í kirkjugarði.“
„Þessi sögn er frá Magnúsi presti Grímssyni (163v).“
Heimildamaður : Magnús Grímsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 565.
„Páll lögmaður Vídalín var fjölkunnugur … “
„… því hann hengdi sig erlendis.“
„Eftir handriti Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (164r).“
Heimildamaður : Skúli Gíslason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 568 og 569.
„Brot frá séra Þorleifi Skaptasyni“
„Þorleifur Skaptason var lengi prestur að Múla í Þingeyjarsýslu … “
„… Og lyktar þar sú sögn.“
„Eftir handriti Hjálmars Jónssonar á Minni-Ökrum (165r).“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 569.
„Galdra-Loftur“
„Loftur hét skólapiltur einn á Hólum … “
„… þar sem Loftur sat og dregið svo allt saman í kaf.“
„Eftir handriti Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (170r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 572.
„Séra Snorri á Húsafelli“
„Sagt er, að séra Snorri á Húsafelli hafi verið kunnáttumaður … “
„… er hengdi sig á Bessastöðum“
„Eftir handriti séra Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (175r).“
Heimildamaður : Skúli Gíslason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 575 og 576.
„Hallur Jónsson nefnir helst til Jón blóta og Þorgils … “
„… hjá Skálholti klerkum núna.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 576.
„Séra Högni Sigurðsson“
„Séra Högni var fyrst prestur á Kálfafelli í Hornafirði 1717 … “
„… og dó hann þar 1770.“
„Eftir sögn húsfrú Hólmfríðar Þorvaldsdóttur og séra Jóns Högnasonar, sem frá Högna var kominn í fjórða lið (177r).“
Heimildamaður : Hólmfríður Þorvaldsdóttir
Heimildamaður : Jón Högnason
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 576.
„Högni prófastur þótti í mörgum hlutum mikilhæfur maður … “
„… né heldur að prófastur hafi launað honum ljóshöldin með öðru en þessu.“
Heimildamaður : Hólmfríður Þorvaldsdóttir
Heimildamaður : Jón Högnason
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 576 til 578.
„Séra Vigfús Benediktsson“
„Séra Vigfús, sem síðar var prestur á Kálfafellsstað í Austur-Skaftafellssýslu … “
„… þar sem engir mannavegir liggja um.“
„Austan úr Múlasýslu (179r).“
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 578 og 579.
„Séra Vifús og Ólafur í Vindborðsseli“
„Þegar Vigfús var prestur í Einholti … “
„… og leiddi það hann að síðustu til dauða.“
Heimildamaður : Þorsteinn Þórarinsson
Heimildamaður : Ingibjörg Pálsdóttir
Skrifari : Jón Árnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 580.
„Sendingin“
„Einu sinni var ungur prestur, er Vigfús hét … “
„… að þeir bræður mundu varla senda presti fleiri sendingar.“
„Missögn um séra Vigfús, eftir Skúla skólapilt Magnússon úr Skaftafellssýslu (182r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 580 og 581.
„Frá Eggerti hinum ríka (1732-1819)“
„Frá Eggerti hinum ríka“
„Eggert var auðmaður mikill … “
„… (og urðu allir).“
„Úr handriti Matthíasar Jochumssonar (171r).“
Heimildamaður : Matthías Jochumsson
Safnari : Jón Árnason
„Einu sinni kom Arnfriðingur til Eggerts … “
„… og þyrftu menn eigi að óttast hann framar.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 583 og 584.
„Eigi höfum vér heyrt að Eggert hafi átt að koma fleiri sendingum fyrir … “
„… en var hún ágætiskona.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 584 og 585.
„Það er sagt, að Eggert hafi séð nálægt 100 afkomendur sína … “
„… hann var og hamingjudrjúgur og mikilmenni.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 585.
„Páll galdramaður“
„Páll hét galdramaður … “
„… síðan brann hjartað.“
„Eftir handriti Skúla prests Gíslasonar á Stóranúpi (188r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 585.
„Ámundi galdramaður“
„Ámundi hét galdrasnápur nokkur á Kötlustöðum í Vatnsdal … “
„… og sneri svo heim aftur.“
„Eftir handriti Skúla prests Gíslasonar á Stóranúpi (189r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 585 og 586.
„Jón frá Hellu“
„Maður hét Jón, og var Guðmundsson … “
„… var hann því harla óþokkasæll.“
„Eftir handriti Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum (191r).“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 586.
„Þá bjó að Skógum á Þelamörk sá maður, er Jón hét … “
„… Lyktaði svo talið og fór hvor heim til sín.“
„ (171r).“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 586 og 587.
„Þetta var snemma sumars … “
„… Leið svo fram á vetur.“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 587.
„Það var einhverju sinni að Skógum um veturinn … “
„… Líður svo fram á vor.“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 587.
„Það var einhverju sinni um vorið … “
„… Hvað er að gefa sig við öllu?"“
Heimildamaður : Jón Sigurðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 587 og 588.
„Jón, sem kallaður var grái, var bóndi í Dalhúsum í Eiðaþinghá … “
„… Ekki þorði Jón að glettast við Þorleif upp frá því.“
„Eftir handriti Snæbjarnar Egilssonar á Klippstað í Múlasýslu (193r).“
Heimildamaður : Snæbjörn Egilsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 588 og 589.
„Öðru sinni fór Jón grái til skeiðarkaupa í Húsavík … “
„… Hann hélt heim að Dalhúsum um kveldið.“
Heimildamaður : Snæbjörn Egilsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 589.
„Eitt haust um lestaferðir var fjölmennt í Eskifjarðarkaupstað … “
„… Sagt er, að bændur hafi efnt loforð sín við hann.“
Heimildamaður : Snæbjörn Egilsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 589 og 590.
„Einu sinni kom Jón á hvalfjöru … “
„… en Jón sat eftir á hvalhrúgunni.“
Heimildamaður : Snæbjörn Egilsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 590.
„Jón glói“
„Þeir Jón glói í Goðdal og Jón prófastur Pálsson á Stað í Steingrímsfirði áttust ýmsar glettur við … “
„… að bæði hafa þau hjón fengist við forneskju.“
„Vestfirsk sögn (195r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 590.
„Halldór sýslumaður Jakobsson mæltist einhverju sinni til þess við Jón glóa … “
„… að mælt er hann drægi það til dauða.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 590.
„Brandur bjó í Þykkvaskógi (Stóraskógi) … “
„… en Kolbeinn kom þeim öllum fyrir með kveðskap.“
„Eftir handriti Gísla Konráðssonar (196r).“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 591.
„Maður hét Bjarni og var Sveinsson, hann bjó á Vatni í Haukadal … “
„… og það þó hörkufrost væri.“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 591 og 592.
„Það er sögn, að Brandur byggi áður í Laxárdal … “
„… og veitti Brandur henni saman umbúnað.“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 592 og 593.
„Ærið ill þótti aðsókn Brands … “
„… en snemma morguninn eftir, kom Brandur.“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 593.
„Brandur var auðugur, og hélt marga vinnumenn … “
„… að Brandur hefði ætlað þær til fjölkynngis.“
Heimildamaður : Gísli Konráðsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 593.
„Skipsrekinn“
„Einu sinni sást skip frá landi á Vestfjörðum … “
„… en Vestfirðingar bjuggu lengi að rekanum.“
„Eftir handriti Skúla Gíslasonar á Stóranúpi (200r).“
Heimildamaður : Skúli Gíslason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 598 og 599.
„Séra Hávarður“
„Í Grímstungu fyrir norðan bjó prestur … “
„… og er sagt að Hávarður hafi róið þar berhöfðaður fyrr framan er hann fór um.“
„Eftir handriti Magnúsar Einarssonar á Klippistað (201r).“
Heimildamaður : Magnús Einarsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 51 til 53.
„Borghildur álfakona“
„Í fyrri tíð bjuggu hjón á Jökulsá í Borgarfirði austur … “
„… og átti hann að hafa gengið milli höfðingskvenna á landinu.“
„Eftir handriti Jóns Bjarnasonar í Breiðuvík (203r).“
Heimildamaður : Jón Bjarnason
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 9 og 10.
„Hallgerður á Bláfelli“
„Maður er nefndur Ólafur, og kallaður hinn eyfirski … “
„… og er hans ekki getið að fleiru.“
„Eftir Jóni presti Þórðarsyni á Auðkúlu og séra M. sál. Grímssyni (205r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 155 og 156.
„Óskastundin“
„Svo er sagt, að piltur einn ætlaði að reyna að hitta óskastundina … “
„… en drengurinn þagði á meðan hinn óskaði.“
„Svo er saga þessi höfð í Norðurlandi (206r).“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 2. bindi , bls. 549 og 550.
„Sagan af Línusi kóngssyni“
„Einu sinni var kóngur og drottning … “
„… lifðu þau bæði lengi og vel til dauðadags.“
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 43 til 46.
„Sæmundur prestur Hólm“
„Sæmundur Hólm var í mörgum hlutum ólíkur öðrum mönnum … “
„… og er þessi ein galdrasaga af honum.“
„Tekið eftir sögn manna í Borgarfirði (210r).“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 594.
„Sæmundur lærði í Hólaskóla … “
„… en að hann hefði um nóttina farið út og látið moð í meis.“
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 594.
„Jóhannes á Kirkjubóli“
„Jóhannes hét maður og var Ólafsson … “
„… ef hann hefði byggt mér Tjaldanesið.““
„Eftir handriti Benedikts Þórðarsonar á Brjánslæk (211r).“
Heimildamaður : Benedikt Þórðarson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 594 og 595.
„Arnór á Sandi“
„Á Sandi bjó lengi sá maður … “
„… því þar hafði Arnór einhverju sinni sett niður draug.“
„Eftir handriti frá Jóni Borgfirðingi (212r).“
Heimildamaður : Jón Borgfirðingur
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 595 til 598.
„Heyvinnan“
„Einu sinni var bóndi á bæ, hann var auðugur að fé … “
„… og bjuggu þau síðan á bæ þessum eftir föður hennar og endar svo saga þessi.“
„Eftir handriti Þorvarðar Ólafssonar (215r).“
Heimildamaður : Þorvarður Ólafsson
Safnari : Jón Árnason
Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 598.
Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar
Sjá Lbs 528-538 4to og Lbs 414-425 8vo.