Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 271 4to

Sálmasafn

Titilsíða

Sálma-safn I með hendi Mag. H. Einarssonar.Fremra saurblað 1r.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20v (1-40))
Kvæði
Titill í handriti

Nokkur poemata sr. Þorláks sál. Þórarinssonar inedita 1755. eftir autographo.

1.1 (1r-2r (1-3))
Aldingarð ágætan
Titill í handriti

Epithalamium. Tilkveðið sr. Jóni Sigfússyni og mad. Þuríði Guðmundsd. 7. október 1731. Tón Princeps stellifer

Upphaf

Aldingarð ágætan / áður með hæstum prís ...

Lagboði

Princeps stelliferis

Athugasemd

14 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr '85.

1.2 (2r-3r (3-5))
Öll heimsins tíð
Titill í handriti

Sumarvísur til Clh. L. Hans Schev. og mad. GWD 1731. Lag Far heimur far sæll.

Upphaf

Öll heimsins tíð / hirðist í skaparans höndunum fríð ...

Lagboði

Far heimur far sæll

Athugasemd

12 erindi

1.3 (3r-4r (5-7))
Höfundur lífs á himni og jörð
Titill í handriti

Sumarvers iisdem. 1732. Melod. Done gratus eram tibi

Upphaf

Höfundur lífs á himni og jörð / alvitur orði með ...

Lagboði

Done gratus eram tibi

Athugasemd

30 erindi

1.4 (4r-5r (7-9))
Lifna tíðir lifnar fold og mengi
Titill í handriti

Enn sumarvísur iisd. Tón. Herra þér skal.

Upphaf

Lifna tíðir, lifnar fold og mengi / lifnar hvað sem endursköpun fengi ...

Lagboði

Herra þér skal heiður og lotning greiða

Athugasemd

20 erindi

1.5 (5r-6r (9-11))
Allmerkum aldastillir
Titill í handriti

Sumarósk iisdem 1735. Einstafaður dróttkveðlingur.

Upphaf

Allmerkum aldastillir / öll tíð um sólar höllu ...

Athugasemd

10 erindi

1.6 (6r (11))
Lauritz Guð styrki og stýri
Titill í handriti

Til barnanna

Upphaf

Lauritz Guð styrki og stýri / stór dyggðum auðgist Þórunn ...

Athugasemd

1 erindi. Virðist vera framhald þess kvæðis sem á undan fór.

Efnisorð
1.7 (6r (11))
Lauritz bið ég lukkan þjóni
Titill í handriti

Til hinna sömu 23. apríl 1739.

Upphaf

Lauritz bið ég lukkan þjóni / lífsins mennt og heill kóróni ...

Athugasemd

1 erindi

1.8 (6r-7v (11-14))
Enn vefur vinda hjól
Titill í handriti

Enn sumarvísur til Clh. Sch. og GWD. 25. apríl 1743 Tón. Sólin upprunnin er.

Upphaf

Enn vefur vinda hjól / að varma skeiði ...

Lagboði

Sólinn upprunnin er

Athugasemd

14 erindi

1.9 (7v (14))
Þórunni eflist æra
Titill í handriti

Til barnanna

Upphaf

Þórunni eflist æra / ást heill og menntin skásta ...

Athugasemd

2 erindi. Þetta virðist vera framhald þeirra sumarvísna sem á undan fóru.

1.10 (7v-8v (14-16))
Það hefur kraftur guðdóms gæða
Titill í handriti

Sumarvísur til Kristínar Jónsd. 1737. Tón Tunga mín af hjarta hl.

Upphaf

Það hefur kraftur guðdóms gæða / garnan fest við dyggðirnar ...

Lagboði

Tunga mín af hjarta hljóði

Athugasemd

16 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 99.

1.11 (8v-11r (16-21))
Ó Guð í eilífðinni
Titill í handriti

Erfiljóð eftir Hallgrím Magnússon, sem deyði 11. janúar 1737. a æt. 25. Tón. Guði lof skalt ö. m

Upphaf

Ó Guð í eilífðinni / alvís heilagur sæll og trúr ...

Lagboði

Guði lof skal önd mín inna

Athugasemd

21 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 112.

1.12 (11r-12v (21-24))
Hví kvöldar hvað bergir ljósið
Titill í handriti

Eftir sýslum. Spendrup, sem deyði nóttina millum þess 6. október 1735. en grafinn að Reynistaðarkirkju. 18 ejusd 1735. Tón Syrgjum ekki sál.

Upphaf

Hví kvöldar hvað bergir ljósið / hver deyfir gleðinnar hrósið ...

Lagboði

Syrgjum ekki sáluga bræður

Athugasemd

35 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 107.

1.13 (12v-13v (24-26))
Því er nú kjörum þannin breytt
Titill í handriti

Eftir sál. Laur. Hansson Scheving, sem á sinni heimreisu til Ísl. frá Kh. deyði 6. jún. 1741 a. æt. 18, við Noreg og þar jarðaður. Tón Guð faðir son og andinn hreinn.

Upphaf

Því er nú kjörum þannin breytt / þögn erfi sætan hljóm ...

Lagboði

Guð faðir son og andinn hreinn

Athugasemd

13 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 138.

1.14 (13v-15r (26-29))
Sæll er sá vini vista
Titill í handriti

Eftir Ásmund Jónsson í Krossanesi Tón. Á einn Guð ég vil trúa

Upphaf

Sæll er sá vini vissa / veit að umgangast heims í rann ...

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Athugasemd

14 erindi

1.15 (15r-17v (29-34))
Mæt sem upprennur morgunsól
Titill í handriti

Lífs- og útfararminning sál. Hólmfríðar Björnsd. sem deyði á Helgastöðum í Reykjadal 30. ágúst 1754, en grafin þar þann 10. september 1754. Tón Herra Guð skapað hefur jörð

Upphaf

Mæt sem upprennur morgunsól / mitt undan hafsins brún ...

Lagboði

Herra Guð skapað hefur jörð

Athugasemd

30 erindi

1.16 (17v (34))
Sefur hin sigurgnæfa
Titill í handriti

Grafskrift.

Upphaf

Sefur hin sigurgnæfa / systir og brúður Kristí ...

Athugasemd

2 erindi. Þetta er grafskrift Hólmfríðar Björnsdóttur og er í beinu framhaldi af erfikvæðinu sem á undan fór. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 158.

Efnisorð
1.17 (17v-18v (34-36))
Ó þú lindin eilífs góða
Titill í handriti

Eftir Jón JónssonVöglum í Hörgárdal, er deyði 1758. Undir nafni barna hans. Tón Tunga mín af hjarta hl.

Upphaf

Ó þú lindin eilífs góða / ilmsætasti Jesú minn ...

Lagboði

Tunga mín af hjarta hljóði

Athugasemd

20 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 149.

1.18 (18v-20r (36-39))
Far vel hinn forni heimur
Titill í handriti

Eftir sr. Skúla Illugason. Prosopopoeia. Tón Á einn Guð vil ég trúa

Upphaf

Far vel hinn forni heimur / far vel þú hærða tímans öld ...

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Athugasemd

13 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 141.

1.19 (20r-20v (39-40))
Svo lendir skýja skúr
Titill í handriti

Ekkjunnar andvarp. Tón Lít upp mín l. ö.

Upphaf

Svo lendir skýja skúr / skírviðri dags um Frón ...

Lagboði

Lít upp mín ljúfust önd

Athugasemd

18 erindi. Vantar aftan af. Á eftir eru bl. 21-24 auð og ekki talin með í blaðsíðumerkingu. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 145.

2 (25r-25v (41-42))
Til þín ég flý með fullri ást
Höfundur

sr. J. Þ.s.

Titill í handriti

Morgunsálmur ortur 1649 með Hymnalag Sr. J. ÞS.

Upphaf

Til þín ég flý með fullri ást / faðir minn Guð og að þér dást ...

Lagboði

Hymnalag

Athugasemd

14 erindi

Efnisorð
3 (25v-26v (42-44))
Af innstum elsku grunni
Titill í handriti

Annar sálmur ortur fyrir bón AMS. 1650. Tón Konung Dav. s k.

Upphaf

Af innstum elsku grunni / ákalla ég drottinn þig ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
4 (26v-27v (44-46))
Heyr mig Guð á himnum þýði
Höfundur

sr. Th. Þ.s.

Titill í handriti

1653 Hugvekjusálmur og andlátsbæn (puto S. Th. ÞS.)

Upphaf

Heyr mig Guð á himnum þýði / heyr mig Jesús sonurinn blíði ...

Athugasemd

22 erindi

5 (27v-28r (46-47))
Sætasti drottinn
Titill í handriti

Lofgjörðarsálmur Tón Ýmissra stétta

Upphaf

Sætasti drottinn / sigurprís lof og dýrð ...

Lagboði

Ýmissa stétta

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
6 (28r-28v (47-48))
Prýðilegt ár Guðs geisli klár
Titill í handriti

Nýársvísa sr. Jóns Þs. í V(estmanna)eyjum.

Upphaf

Prýðilegt ár Guðs geisli klár

Athugasemd

6 erindi

7 (28v-29r (48-49))
Vígð náttin náttin
Titill í handriti

Jólasöngur ejusd.

Upphaf

Vígð náttin náttin / velkomin á allan háttinn háttinn ...

Viðlag

Hinn mesti minnstan allra gjörði sig ...

Athugasemd

5 erindi.

Efnisorð
8 (29r-30r (49-51))
Lof þitt skal ljóða
Titill í handriti

Enn nýárssálmur Tón Heill helgra m.

Upphaf

Lof þitt skal ljóða / lausnarinn þjóða ...

Lagboði

Heill helgra manna

Athugasemd

18 erindi

9 (30r-30v (51-52))
Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur sá sem ber
Höfundur

sr. Þorkell Jónsson

Titill í handriti

Nýárssálmur. sr. Þork. Js. Tón: Ekkert er bræðra

Upphaf

Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur sá sem ber / höfðingjadóm á herðum sér ...

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra ekkert er

Athugasemd

16 erindi

10 (30v-31v (52-54))
Ég þinn aumasti þjón
Titill í handriti

Iðrunarsálmur. Sr. Jóns Þorst.s. Tón Himinn loft h.

Upphaf

Ég þinn aumasti þjón / ó Guð á himna trón ...

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Athugasemd

11 erindi

11 (31v-32r (54-55))
Sem faðirinn son kyssir sinn
Titill í handriti

Sálmur um kristilega útför sr. Jón Th. s. Tón Á þér alleina J Kr.

Upphaf

Sem faðirinn son kyssir sinn / sætlega þýðum munni ...

Lagboði

Á þér alleina Jesú Krist

Athugasemd

12 erindi

12 (32r (55))
Leys mig í friði þjón Guð þinn
Titill í handriti

Nunc dimittis servum tuum. Tón Mikillri fars.

Upphaf

Leys mig í friði þjón Guð þinn / með þínu orði burt ..

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

1 erindi. Þessi sálmur er einnig á bl. 99v-100v, eins og merkt hefur verið á spássíu: N[0] infra 188.

Efnisorð
13 (32r-32v (55-56))
Ó þú hæsti himneski Guð
Titill í handriti

Kóngsbænin verteruð af S. Sig í Presth. Tón Guð minn faðir.

Upphaf

Ó þú hæsti himneski Guð / hjartans faðir og verndan góð ...

Lagboði

Guð minn faðir ég þakka þér

Athugasemd

7 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: VI. m[00]a 188.

Efnisorð
14 (32v-33r (56-57))
Ó faðir ástkær
Titill í handriti

Bænarsálmur S. Bjarna Gissurss. Tón Kær Jesú Kriste

Upphaf

Ó faðir ástkær / æðsti herra minn ...

Lagboði

Kær Jesú Kriste

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
15 (33r-33v (57-58))
Guð er minn hirðir
Titill í handriti

Sálmur Davíðs 23. útl. af S. Oddi Oddss.

Upphaf

Guð er minn hirðir / af trú ég það játa ...

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
16 (33v-34r (58-59))
Af hjarta hug og munni
Titill í handriti

Morgunsálmur Tón Konung Davíð s. k.

Upphaf

Af hjarta hug og munni / hæst lof syngja vil þér ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
17 (34r-34v (59-60))
Ljómandi ljósið skæra
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Með sama lag.

Upphaf

Ljómandi ljósið skæra / lifandi Jesú minn ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
18 (34v-35r (60-61))
Í Jesú nafni ég upprís
Titill í handriti

Morgunsálmur Tón Skaparinn stjarna h. h.

Upphaf

Í Jesú nafni ég upprís / Jesú minn sé þér dýrð og prís ...

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
19 (35r (61))
Þér Jesú minn sé þökk og lof
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Með sama lag.

Upphaf

Þér Jesú minn sé þökk og lof / fyrir þína ást og náðargjöf ...

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
20 (35r-35v (61-62))
Sæti Jesú þú sért hjá mér
Titill í handriti

Um sæla burtför. Sama lag.

Upphaf

Sæti Jesú þú sért hjá mér / sál mín fel ég í hendur þér ...

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
21 (35v-36r (62-63))
Daglega þenki ég drottinn á þinn dauða og pín
Titill í handriti

Bænarsálmur Tón Jesú vor allra endurl.

Upphaf

Daglega þenki ég drottinn á þinn dauða og pín / sorgandi stynur sálin mín ...

Lagboði

Jesú vor allra endurlausn og öruggt skjól

Athugasemd

16 erindi

Efnisorð
22 (36v (64))
Allt hvað sem lifir leiki dátt
Titill í handriti

Lofgjörðarvers. Tón: Í mínu hjarta.

Upphaf

Allt hvað sem lifir leiki dátt / lofi nú herrann þann ...

Lagboði

Í mínu hjarta ég fæ séð

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
23 (36v (64))
Í þér Jesú er öll mín von
Titill í handriti

Sálmvers S. Jón ÞS. tón Jesus Kristur á krossi var.

Upphaf

Í þér Jesú er öll mín von / eingetinn Guðs og Maríu son ...

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
24 (36v-37r (64-65))
Ó þú heilaga þrenning blíð
Titill í handriti

Vers til heil. þrenningar. Sr. St. Ól. s. Tón Ó herra Guð oss helga nú

Upphaf

Ó þú heilaga þrenning blíð / þakkar- og lofsverð hverja tíð ...

Lagboði

Ó herra Guð oss helga nú

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
25 (37r-37v (65-66))
Lýður minn far og legg þig því
Titill í handriti

Um upprisu framliðinna. cf. impr. Kveina skyldi síst kristinn það Himinninn verður hreinn og nýr Allir dauðir upplifna snart

Upphaf

Lýður minn far og legg þig því / litla stund þína hvílu í ...

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
26 (37v-38v (66-68))
Heyr þú ég kvaka og kalla
Titill í handriti

Bænarsálmur. Tón Konung Davíð s.

Upphaf

Heyr þú ég kvaka og kalla / konungur himnaranns ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

14 erindi

Efnisorð
27 (38v-40r (68-71))
Jesú mitt líf og líknarbót
Titill í handriti

Huggun af Kristí endurlausnarverkum Lag: Allt mitt ráð t. G.

Upphaf

Jesú mitt líf og líknarbót / lát þú mig biðja af hjartans rót ...

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Athugasemd

18 erindi

Efnisorð
28 (40r-40v (71-72))
Aví minn Guð álít þá nauð
Titill í handriti

Sálmur í andl. og líkaml. andstreymi Tón Ó Jesú þér

Upphaf

Aví minn Guð álít þá nauð / sem eigum vér hér að líða ...

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Athugasemd

9 erindi. Vantar aftan af. Á eftir kvæðinu er eitt blað (41) autt og er ekki talið með í bls.tali. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við með hendi Páls Pálssonar stúdents: Í Sálmareykelsi eign. sr. Hallg. P.s.

Efnisorð
29 (42r-49v (73-88))
Vikusálmar
Titill í handriti

Jos. Stegmans Morgun- og kvöldkveðjur til Jesúm Kristum útl. af Sr. Eir. H.S.

Athugasemd

7 morgunsálmar og 7 kvöldsálmar

Efnisorð
29.1 (42r-42v (73-74))
Sértu blessaður heilsugjafari heimsins trúr
Titill í handriti

Morgunkv á sunnud. Tón. Ekkert er bræðra elsk.

Upphaf

Sértu blessaður heilugjafari heimsins trúr / sem varst í nótt minn verndarmúr ...

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra ekkert er

Athugasemd

20 erindi

Efnisorð
29.2 (42v (74))
Ó herra Jesú ég bið fyrir þín augnatár
Titill í handriti

Sunnudagskvöldkveðja. Sama lag.

Upphaf

Ó herra Jesú ég bið fyrir þín augnatár / græð minna augna syndasár ...

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra ekkert er

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
29.3 (42v-43r (74-75))
Í herrans Jesú heillageymslu og hjartans náð
Titill í handriti

Mánadagsmorgunkv. Sama lag.

Upphaf

Í herrans Jesú heillageymslu og hjartans náð / ég fel mig enn og allt mitt ráð ...

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra ekkert er

Athugasemd

20 erindi

Efnisorð
29.4 (43v-44r (76-77))
Ó herra Jesú hversu mín hin hætta synd
Titill í handriti

Mánadagskvöldkveðja

Upphaf

Ó herra Jesú hversu mín hin hætta synd / affærði þína eðla mynd ...

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
29.5 (44r (77))
Ó herra Jesú hvör fyrir mig þrælinn þinn
Titill í handriti

Þriðjadagsmorgunkveðja

Upphaf

Ó herra Jesú hvör fyrir mig þrælinn þinn / varst á krossinum líflátinn ...

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
29.6 (44r-44v (77-78))
Þín náð mig verndi þýði Jesú þá ég sef
Titill í handriti

Þriðjadagskvöldkveðja

Upphaf

Þín náð mig verndi þýði Jesú þá ég sef / sú leiði mig þá sofið hef ...

Athugasemd

18 erindi

Efnisorð
29.7 (45r-45v (79-80))
Jehóva drottinn Jesú Krist ég bið þig
Titill í handriti

Miðvikudagsmorgunkveðja

Upphaf

Jehóva drottinn Jesú Krist ég bið þig / heimilissauð þín haltu mig ...

Athugasemd

28 erindi

Efnisorð
29.8 (45v-46r (80-81))
Herra Jesú ég hefi að klaga hér fyrir þér
Titill í handriti

Miðvikudagskvöldkveðja

Upphaf

Herra Jesú ég hef að klaga hér fyrir þér / það góða er margt ógjört af mér ...

Athugasemd

15 erindi

Efnisorð
29.9 (46r-46v (81-82))
Ó Jesú brunnur allrar visku upplýs mig
Titill í handriti

Fimmtadagsmorgunkveðja

Upphaf

Ó Jesú brunnur allrar visku upplýs mig / svo æðsta speki þekki ég þig

Athugasemd

21 erindi

Efnisorð
29.10 (46v-47r (82-82))
Minn herra Jesú hasta á vind og hættan sjó
Titill í handriti

Fimmtadagskvöldkveðja

Upphaf

Minn herra Jesú hasta á vind og hættan sjó / mitt hjarta svo það hafi ró ...

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
29.11 (47r-47v (83-84))
Herra Jesú hvað stóra kvöl og harða pín
Titill í handriti

Föstudagamorgunkveðja

Upphaf

Herra Jesú hvað stóra kvöl og harða pín / vildir þú þola vegna mín ...

Athugasemd

22 erindi

Efnisorð
29.12 (47v-48r (84-85))
Jesú í mínu brjósti bústað byggðu þér
Titill í handriti

Föstudagskvöldkveðja

Upphaf

Jesú í mínu brjósti bústað byggðu þér / með lifandi elsku lifðu í mér ...

Athugasemd

18 erindi

Efnisorð
29.13 (48r-49r (85-87))
Herra Jesú sem hefur af elsku myndað mig
Titill í handriti

Laugardagsmorgunkveðja

Upphaf

Herra Jesú sem hefur af elsku myndað mig / og af náð frelsað ég bið þig ...

Athugasemd

26 erindi

Efnisorð
29.14 (49r-49v (87-88))
Heilagi Jesú hjálpa til svo hjartað mitt
Titill í handriti

Laugardagskvöldkveðja.

Upphaf

Heilagi Jesú hjálpa til svo hjartað mitt / forlengi að hljóta hjálpráð þitt ...

Athugasemd

22 erindi

Efnisorð
30 (50r-59r (89-107))
Vikusálmar
Höfundur

sr. Sigurður Þórðarson

Titill í handriti

Vikusálmar ortir af sr. Sigurði Þórðars. á Brjámslæk, juxta autogr:

Athugasemd

Sjö morgun- og sjö kvöldsálmar

Efnisorð
30.1 (50r-50v (89-90))
Söng nýjan hefjum sála mín
Titill í handriti

Sunnudagsmorgunsöngur. Tón: Guðs son kallar k.

Upphaf

Söng nýjan hefjum sála mín / sunnudagsljós yfir okkur skín ...

Lagboði

Guð son kallar komið til mín

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
30.2 (50v-51v (90-92))
Sunnudagskvöld nú komið er
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Tón. Náttúran öll og eðli manns

Upphaf

Sunnudagskvöld nú komið er / kær mín sál að því gætum ...

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
30.3 (51v-52r (92-93))
Ljóssins skapari líknsami
Titill í handriti

Mánadagsmorgunsálmur. Tón. Faðir vor sem á h. er

Upphaf

Ljóssins skaparinn líknsami / í ljósi sem býr ófinnandi ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
30.4 (52r-53r (93-95))
Himneski Guð og herra minn
Titill í handriti

Kvöldsálmur Tón. Jesú Kriste þig kalla ég á

Upphaf

Himneski Guð og herra minn / heiður sé nafni þínu ...

Lagboði

Jesú Kriste þig kalla ég á

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
30.5 (53r-53v (95-96))
Þér drottinn þakkar fólkið allt
Titill í handriti

Þriðjadagsmorgunsálmur. Tón. Skaparinn stjarna h. hr.

Upphaf

Þér drottinn þakkar fólkið allt / þér í hjarta lofkvæðið snjallt ...

Lagboði

Skaparinn stjarna herra herra

Athugasemd

14 erindi

Efnisorð
30.6 (53v-54r (96-97))
Sannlega skyldugt segi ég mér
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Tón Við dauða mig ei verja má

Upphaf

Sannlega skyldugt segi ég mér / syngja lof þér ...

Lagboði

Við dauða mig ei verja má

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
30.7 (54r-54v (97-98))
Líknsami faðir lof sé þér
Titill í handriti

Miðvikudagsmorgunsálmur Tón Væri nú Guð oss ekki hjá.

Upphaf

Líknsami faðir lof sé þér / ljósið er aftur komið ...

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
30.8 (54v-55r (98-99))
Það er heilnæmur hlutur
Titill í handriti

Kvöldsálmur Tón. Gæsku Guð vér pr.

Upphaf

Það er heilnæmur hlutur / að heiðra drottin vorn ...

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
30.9 (55v (100))
Rís upp af svefni sála mín
Titill í handriti

Fimmtadagsmorgunsálmur Tón Herra Guð í himinríki.

Upphaf

Rís upp af svefni sála mín / sjá dagur er nú kominn ...

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
30.10 (55v-56r (100-101))
Þér Guð af hjarta þakka ég
Titill í handriti

Kvoldsálmur. Tón Sá frjáls við lögm.

Upphaf

Þér Guð af hjarta þakka ég / í þeirra helgu ráði ...

Lagboði

Sá frjáls við lögmál fæddur er

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
30.11 (56r-57r (101-103))
Upp upp mitt hjarta sinni og sál
Titill í handriti

Föstudagsmorgunsálmur. Tón Kom skapari heilagi andi

Upphaf

Upp upp mitt hjarta sinni og sál / samhljóðandi með gleðisöng ...

Lagboði

Kom skapari heilagi andi

Athugasemd

14 erindi

Efnisorð
30.12 (57r-57v (103-104))
Ó þú heilaga þrenning þýð
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Tón. Jesús Kristur að Jórdan k.

Upphaf

Ó þú heilaga þrenning þýð / þig vil ég jafnan lofa ...

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
30.13 (57v-58r (104-105))
Sál mín vert glöð í Guði
Titill í handriti

Laugardagsmorgunsálmur. Tón. Á einn Guð ég vil trúa.

Upphaf

Sál mín vert glöð í Guði / göfga og heiðra nafnið hans ...

Lagboði

Á einn Guð ég vil trúa

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
30.14 (58r-59r (105-107))
Minn Guð og minn konungur
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Tón Einn herra ég best ætti

Upphaf

Minn Guð og minn konungur / mikla vil ég þig títt ...

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
31 (59r-71v (107-132))
Vikusálmar
Höfundur

sr. Ásmundur Jónsson

Titill í handriti

Vikusálmar út af þeim lengri vikubænum Lassenii, ortir af sr. Ásmundi Jónssyni á Breiðabólstað á Skógaströnd 1741.

Athugasemd

Sjö morgun- og sjö kvöldsálmar

Efnisorð
31.1 (59r-60r (107-109))
Þökk prís og eilíf æra
Titill í handriti

Morgunsálmur á sunnudaginn Tón Hæsti Guð herra m.

Upphaf

Þökk prís og eilíf æra / ó Guð og faðir minn ...

Lagboði

Hæsti Guð herra mildi

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
31.2 (60r-61v (109-110))
Ó þú himneski herra
Titill í handriti

Sunnudagskvöldsálmur. Sama lag

Upphaf

Ó þú himneski herra / hjálpari lífsins míns ...

Lagboði

Hæsti Guð herra mildi

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
31.3 (60v-61v (110-112))
Miskunnsami og mildi Guð
Titill í handriti

Mánadagsmorgunsálmur Tón. Hver sem að reisir hæga b.

Upphaf

Miskunnsami og mildi Guð / minn elsku faðir sæti ...

Lagboði

Hver sem að reisir hæga byggð

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
31.4 (61v-62r (112-113))
Gæskuríkasti Guð minn þú
Titill í handriti

Kvöldsálmur með sama lag

Upphaf

Gæskuríkasti Guð minn þú / góðgjarni hjartans faðir ...

Lagboði

Hver sem að reisir hæga byggð

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
31.5 (62r-63r (113-115))
Miskunnsamasti minn Jesú
Titill í handriti

Þriðjadagsmorgunsálmur Tón. Jesú Kriste þig kalla ég á.

Upphaf

Miskunnsamasti minn Jesú / míns lífs frelsunar herra ...

Lagboði

Jesú Kriste þig kalla ég á

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
31.6 (63r-64r (115-117))
Ó þú hjartkæri elskhuginn
Titill í handriti

Þriðjadagskvöldsálmur. Sama lag.

Upphaf

Ó þú hjartkæri elskhuginn / ó Herra Jesú Kriste ...

Lagboði

Jesú Kriste þig kalla ég á

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
31.7 (64r-64v (117-118))
Ó þó máttugi einvaldsguð
Titill í handriti

Miðvikudagsmorgunsálmur Tón Guðs son í grimmu dauðans b.

Upphaf

Ó þó máttugi einvaldsguð / eilífi lífsins herra ...

Lagboði

Guðs son í grimmu dauðans bönd

Athugasemd

14 erindi

Efnisorð
31.8 (65r-65v (119-120))
Dýrlegi herra drottinn minn
Titill í handriti

Kvöldsálmurinn. Sama lag.

Upphaf

Dýrlegi herra drottinn minn / daginn sem skapað hefur ...

Lagboði

Guðs son í grimmu dauðans bönd

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
31.9 (65v-66v (120-122))
Hjartkæri faðir herra Guð
Titill í handriti

Fimmtudagsmorgunsálmur Tón Sælir eru þeim sjálfur Guð.

Upphaf

Hjartkæri faðir herra Guð / hafandi kraft án enda ...

Lagboði

Sælir eru þeim sjálfur Guð

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
31.10 (66v-67r (122-123))
Himneski faðir herra Guð
Titill í handriti

Kvöldsálmurinn, sami tón.

Upphaf

Himneski faðir herra Guð / hjartans náðar og mildi ...

Lagboði

Sælir eru þeim sjálfur Guð

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
31.11 (67v-68r (124-125))
Ó þú ilmsæti elskhuginn
Titill í handriti

Föstudagsmorgunsálmur. Tón Lof söng Guði mey M.

Upphaf

Ó þú ilmsæti elskhuginn / ó herra Jesús Kriste

Lagboði

Lof söng Guði mey María

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
31.12 (68v-69r (126-127))
Lofaður sértu lausnari minn
Titill í handriti

Föstudagskvöldsálmur með sama lag

Upphaf

Lofaður sértu lausnari minn / ljós þessa dags er burtu ...

Lagboði

Lof söng Guði mey María

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
31.13 (69r-70r (127-129))
Miskunnsamasti máttugi
Titill í handriti

Laugardagsmorgunsálmur Tón. Mikillri farsæld mætir sá.

Upphaf

Miskunnsamasti máttugi / minn Guð fullur af náð ...

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
31.14 (70r-71v (129-132))
Kærasti faðir góði Guð
Titill í handriti

Laugardagskvölsálmur. Sami tón.

Upphaf

Kærasti faðir góði Guð / grunnlaus er mildin þín ...

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
32 (71v-81v (132-152))
Vikusálmar
Titill í handriti

Vikusálmar ortir af próf. sr. Þorsteini Ketilssyni á Hrafnagili.

Athugasemd

Sjö morgun- og sjö kvöldsálmar

Efnisorð
32.1 (71v-72r (132-133))
Frelsarans Jesú faðir minn
Titill í handriti

Sunnudagsmorgunsálmur Tón Herra Guð í himinríki.

Upphaf

Frelsarans Jesú faðir minn / faðir alleina góði ...

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Athugasemd

18 erindi. Úr upphafsstöfum erinda og fyrstu orðum þriggja síðustu erindanna má lesa: Faðir vor á himnum þér sé dýrð

Efnisorð
32.2 (72v-73r (134-135))
Þrenning almáttug guðdóms góð
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Með sama tón.

Upphaf

Þrenning almáttug guðdóms góð / gæt að kveinstafan minni ...

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Athugasemd

19 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa: Þorsteinn Ketilsson pr.

Efnisorð
32.3 (73r-73v (135-136))
Skaparinn allrar skepnu dýr
Titill í handriti

Mánadagsmorgunsálmur. Tón. Lofið drottin allt lifandi sáð.

Upphaf

Skaparinn allrar skepnu dýr / er skiptir degi og nótt ...

Lagboði

Lofið drottin allt lifandi sáð

Athugasemd

10 erindi. Úr fyrstu orðum erindanna má lesa bæn. Skrifarinn notar annað skriftarlag til að draga athygli að þeim.

Efnisorð
32.4 (73v-74r (136-137))
Faðir vor Guð ó faðir minn
Titill í handriti

Kvöldsálmurinn. Tón Þann h. kraft vor h. b.

Upphaf

Faðir vor Guð ó faðir minn / sem fyrir mér upplést himininn ...

Lagboði

Þann heilaga kraft vor herra b.

Athugasemd

13 erindi. Úr fyrstu orðum erindanna má lesa bæn. Skrifarinn notar annað skriftarlag til að draga athygli að þeim.

Efnisorð
32.5 (74r-75r (137-139))
Herra Guð sem á himnum býr
Titill í handriti

Þriðjadagsmorgunsálmur Tón. Endurlausnarinn vor Jesú Krist.

Upphaf

Herra Guð sem á himnum býr / hvers kyns ráðandi náðar dýr ...

Lagboði

Endurlausnarinn vor Jesú Krist

Athugasemd

18 erindi

Efnisorð
32.6 (75r (139))
Ó Jesú Guðs son eingetinn
Titill í handriti

Kvöldsálmurinn, undir sama lagi.

Upphaf

Ó Jesú Guðs son eingetinn / ég kem fyrir þig drottinn minn ...

Lagboði

Endurlausnarinn vor Jesú Krist

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
32.7 (75v-76r (140-141))
Guðs lof í allri átt
Titill í handriti

Miðvikudagsmorgunsálmur Tón. Ó Jesú elsku hreinn.

Upphaf

Guðs lof í allri átt / æ hljómi dag sem nátt ...

Lagboði

Ó Jesú elsku hreinn

Athugasemd

23 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Gamall söngur.

Efnisorð
32.8 (76r-77r (141-143))
Ó faðir friðargjarn
Titill í handriti

Kvöldsálmur Tón Pétur þar sat í sal.

Upphaf

Ó faðir friðargjarn / frelsis upphafið ...

Lagboði

Pétur þar sat í sal

Athugasemd

29 erindi upphaflega. Einu erindi hefur verið bætt við á spássíu og innsetningarmerki sett á réttan stað í aðaltextanum.

Efnisorð
32.9 (77r-78r (143-145))
Minn Guð ég lít á morgunstund
Titill í handriti

Fimmtadagsmorgunsálmur. Tón. Sá ljósi dagur liðinn er.

Upphaf

Minn Guð ég lít á morgunstund / mínum augum til þín ...

Lagboði

Sá ljósi dagur liðinn er

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
33.10 (78r-78v (144-145))
Miskunnsamasti minn frelsari
Titill í handriti

Kvöldsálmur. T. Líknarfullur Guð og góður.

Upphaf

Miskunnsamasti minn frelsari / mitt einkatraust og nauðhjálpari ...

Lagboði

Líknarfullur Guð og góður

Athugasemd

17 erindi

Efnisorð
33.11 (79r-79v (147-148))
Himneski hirðir minn
Titill í handriti

Föstudagsmorgunsálmur Tón. Gleð þig Guðs sonar brúð.

Upphaf

Himneski hirðir minn / herra Jesú ég finn

Lagboði

Gleð þig Guðs sonar brúð

Athugasemd

13 erindi. Á eftir sálminum er merki sem vísar til spássíugreinar á neðri spássíu: NB. vantar föstudagskvöldsálm.

Efnisorð
33.12 (79v-80r (148-149))
Dagur þver dyrðin ber
Titill í handriti

Kvöldsálmur Tón. Þennan tíð þungbært lýð.

Upphaf

Dagur þver dýrðin ber / drottins tign há ...

Lagboði

Þennan tíð þungbært lýð

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
33.13 (80r-81r (149-151))
Allrar skepnu skara
Titill í handriti

Á laugardagsmorgun sálmur. Lag. Ó vér syndum setnir.

Upphaf

Allrar skepnu skara / skaparinn lof sé þér ...

Lagboði

Ó vér syndum setnir

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
33.14 (81r-81v (151-152))
Dýrð syngi dýrkeypt önd
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Tón. Gleð þig Guðs sonar br.

Upphaf

Dýrð syngi dýrkeypt önd / drottinn þín hjálparhönd ...

Lagboði

Gleð þig Guðs sonar brúð

Athugasemd

20 erindi

Efnisorð
34 (82r-87r (153-163))
Kvöldsálmar
Titill í handriti

Sjö kvöldsálmar til vikunnar ortir af sr. Jóni ÞórðarsyniSöndum við Dýraf. circa 1730. Morgunsálmar hafa ei uppspurst, kannski aldrei gjörðir.

Efnisorð
34.1 (82r-83r (153-155))
Sál mín og hjarta statt upp strax
Titill í handriti

1 á sunnudaginn Tón Allt mitt ráð til.

Upphaf

Sál mín og hjarta statt upp strax / statt upp segi ég með kvöldi dags ...

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
34.2 (83r-83v (155-156))
Allra kærasti Jesú Krist
Titill í handriti

Mánadagskvöldsálmur. Tón Má eg ólukku ei m s.

Upphaf

Allra kærasti Jesú Krist / ég fram kem víst ...

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
34.3 (83v-84r (156-157))
Aftur fram kem ég á nýtt nú
Titill í handriti

Þriðjadagskvöldsálmur. Lag. Faðir vor s á h. ert.

Upphaf

Aftur fram kem ég á nýtt nú / að fótskör þinni sæll Jesú ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
34.4 (84v (158))
Svo far vel heimsins fagra ljós
Titill í handriti

Miðvikudagskvöldsálmur. Lag. Jesús Kristur að Jórdan.

Upphaf

Svo far vel heimsins fagra ljós / fyrst þú ert nú burt vikið ...

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
34.5 (84v-85v (158-160))
Sál mín ástkær því angrast þú
Titill í handriti

Fimmtadagskvöldsálmur. Tón. Heiðrum vér Guð af hug.

Upphaf

Sál mín ástkær því angrast þú / að þetta heimsins fagra nú ...

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
34.6 (86v-86r (160-161))
Jesú ástkær Jesú minn
Titill í handriti

Föstudaga kvöldsálmur. Lag. Uppreistum krossi

Upphaf

Jesú ástkær Jesú minn / ég vil af hjartans grunni ...

Lagboði

Uppreistum krossi herrans hjá

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
34.7 (86r-87r (161-163))
Í nafni þínu ó Jesú
Titill í handriti

Laugardagskvöldsálmur. Lag. Náttúran öll og eðl. manns

Upphaf

Í nafni þínu ó Jesú / enda ég viku þessa ...

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Athugasemd

10 erindi. Á eftir sálminum hafa neðri helmingur síðu og versósíðan á eftir verið auð upphaflega. Á 163 hefur skrifari handritsins bætt við: M U H D / D I D / S S d.

Efnisorð
35 (87v (164))
Leggjum út árar
Titill í handriti

Leggjum út árar á alda knerri / beitum undir blik[0]

Upphaf

Leggjum út árar / á alda knerri ...

Athugasemd

6 erindi. Virðist vera með hendi Hálfdanar en hefur líklega verið skrifað síðar en hitt á blaðsíðu sem upphaflega hefur verið skilin eftir auð. Að auki er ýmislegt krot með öðrum höndum.

36 (88r-105v (165-203))
Sálmar
Titill í handriti

Sálmar nokkrir sr. Guðm í Felli úr Gígju eftir authographo frá G W.

Efnisorð
36.1 (88r-88v (165-166))
Eilífi einvaldsherra
Titill í handriti

Manasses bæn í því babýloniska fangelsi. Tón Konung Davíð sem kenndi.

Upphaf

Eilífi einvaldsherra / og vorra forfeðra Guð ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
36.2 (88v-89r (166-167))
En þó réttlátur yngismann
Titill í handriti

Sálmkorn af Spekinnar b. 4. kap. Tón Væri nú Guð oss ekki

Upphaf

En þó réttlátur yngismann / of snemma í burt deyi ...

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
36.3 (89r-91v (167-172))
Sál mín af harmi hugga þig
Titill í handriti

Sálmvísa í sorgum og angri. Tón Guðs föðurs á himnum helgist n.

Upphaf

Sál mín af harmi hugga þig / hvar til viltu svo sturla mig ...

Lagboði

Guðs föður á himnum helgist nafn

Athugasemd

32 erindi

Efnisorð
36.4 (91v-92r (172-173))
Herrann Jesús minn hirðir er
Titill í handriti

Drottinn er minn hirðir. Tón Jesús Kristur á krossi var

Upphaf

Herrann Jesús minn hirðir er / haglendi besta vísar mér ...

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
36.5 (92r (173))
Minnstu Guð mín þó mannraunir
Titill í handriti

Hugvekjukorn af skáldinu frammælt, þá það lá í bólunni 1615. Tón Óvinnanleg borg er vor Guð.

Upphaf

Minnstu Guð mín þó mannraunir / margar þig kunni að fanga ...

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
36.6 (92r-93r (173-175))
Minn Guð og mildi faðir
Titill í handriti

Þakklætisvísa að afstaðinni bólusóttinni 1636. Tón Konung Davíð sem kenndi.

Upphaf

Minn Guð og mildi faðir / mjúkt vil ég prísa þig ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
36.7 (93r-93v (175-176))
Ó Jesú Guðs eilífi son
Titill í handriti

Um syndanna fyrirgefning og farsælan dauða. Mðe lag. Miskunna þú mér mildi Guð.

Upphaf

Ó Jesú Guðs eilífi son / mín einkavon ...

Lagboði

Miskunna þú mér mildi Guð

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
36.8 (94r-94v (177-178))
Almáttugur eilífur Guð
Titill í handriti

Bænarorð hins h. Augustini Tón Náttúran öll og eðli manns.

Upphaf

Almáttugur eilífur Guð / einn í þremur persónum ...

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
36.9 (94v (178))
Ó Jesú Kriste kenn þú mér
Titill í handriti

Bænarvers um kristilegt framferði. Tón Ó Jesú þér

Upphaf

Ó Jesú Kriste kenn þú mér / að kannast við heims meðlæti ...

Lagboði

Ó Jesú þér sé þökk og lof

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
36.10 (94v-95r (178-179))
Jesú Krsite þér þakka ég
Titill í handriti

Morgunsálmur úr latínu snúinn. Tón Te Christe laudo carmine

Upphaf

Jesú Kriste þér þakka ég / þú mín sálarhjálp eilífleg ...

Lagboði

Te Christe laudo carmine

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
36.11 (95r-95v (179-180))
Lofuð sé Guð minn góði
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Með lag: Konung Davíð sem kenndi

Upphaf

Lofuð sé Guð minn góði / gæska og miskunn þín ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
36.12 (95v (180))
Prís heiður dýrð og hæsta lof
Titill í handriti

Symbolum eður kjörgrein frú Önnu. Patientia omnia vincit. Tón: Mitt hóp og öll mín trú og t.

Upphaf

Prís heiður dýrð og hæsta lof / herra Guð þé þér einum ...

Lagboði

Mitt hop og öll mín trú og traust

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
36.13 (95v-96v (180-182))
Það hefur Job sá guðsvin greint
Titill í handriti

Ein söngvísa um vora ix. höfuðóvini sem vér höfum allt til æviloka við að berjast, og um þann herskrúða sem værum eigum uppá oss að taka, svo vér fáum þá í Kristó Jesú sigrað og yfirunnið Með lag Halt oss Guð við þitt hr. o.

Upphaf

Það hefur Job sá guðsvin greint / gjörla sem jafnan fáum reynt ...

Lagboði

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Athugasemd

26 erindi

Efnisorð
36.14 (96v-97v (182-184))
Hugraun mitt hjartað spennir
Titill í handriti

Bænarsálmur sturlaðrar og freistaðrar manneskju. Tón. Konung Davíð sem kenndi

Upphaf

Hugraun mitt hjartað spennir / harmur og tregi sár ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

16 erindi

Efnisorð
36.15 (97v-98v (184-186))
Sál mín lofar lifanda Guð
Titill í handriti

Þakkargjörð þeirrar manneskju sem Guð hefur frelsað frá djöfulsins freistingum. Tón. Væri nú Guð oss ekki hjá

Upphaf

Sál mín lofar lifanda Guð / lystir mig hann að prísa ...

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

12 erindi. Á spássíu hefur verið bætt við: pr.

Efnisorð
36.16 (98v-99r (186-187))
Herrans hjörð hér um kring heyr mig nú
Titill í handriti

Viðvörunarvísa. Tón Jesú minn ég bið þig heyr mig nú.

Upphaf

Herrans hjörð hér um kring heyr mig nú / veikan vörð vísu ég syng vakna þú ...

Lagboði

Jesú minn ég bið þig heyr mig nú

Athugasemd

4 erindi. Á spássíu hefur verið bætt við: pr.

Efnisorð
36.17 (99r (187))
Guð vil ég gjarnan prísa
Titill í handriti

Þakklætis og bænarv. trúaðrar manneskju. Tón Guði lof skalt önd mín inna.

Upphaf

Guð vil ég gjarnan prísa / gef ég honum mína sál ...

Lagboði

Guði lof skalt önd mín inna

Athugasemd

3 erindi. Á spássíu hefur verið bætt við: pr.

Efnisorð
36.18 (99v (188))
Ó þú hæsti himneski Guð
Titill í handriti

Bænarsálmur af kóngl. náð inn skikkað 1631. Tón Halt oss Guð við þitt hr. orð.

Upphaf

Ó þú hæsti himneski Guð / hjartans faðir og verndin góð ...

Lagboði

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Athugasemd

7 erindi. Á spássíu hefur verið bætt við tilvísun til sama sálms framar, á bl. 32r: NB supra 55. S. J.

Efnisorð
36.19 (99v-100v (188-190))
Eilífi Guð minn ég vil þér
Titill í handriti

Þakkargjörð fyrir alla Guðs velgjörninga andlega og líkaml. Tón. Í svefni og vöku sannlega vér.

Upphaf

Eilífi Guð minn ég vil þér / auðmjúka vegsemd færa ...

Lagboði

Í svefni og vöku sannlega vér

Athugasemd

15 erindi

Efnisorð
36.20 (100v-101r (190-191))
Minn sæti Jesú sem svo tér
Titill í handriti

Bænarsálmur um hlýðni og þolinmæði i mótganginum. Tón Guðs föður á himnum helgast nafn.

Upphaf

Minn sæti Jesú sem svo tér / sá sem vill eftir fylgja mér ...

Lagboði

Guðs föður á himnum helgast nafn

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
36.21 (101r (191))
Ljúfi Jesú minn lausnari
Titill í handriti

Sálmur um hugsvölun í mótganginum. Tón. Af djúpri hryggð ák.

Upphaf

Ljúfi Jesú minn lausnari / sem lést mig hlutfall eiga ...

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
36.22 (101r-102r (191-193))
Ó hvað sannlega satt það er
Titill í handriti

Um andlega baráttu og kristinnar sálar ákall í því sama. Lag. Hvör hjálpast vill í heimsins kvöl.

Upphaf

Ó hvað sannlega satt það er / sem Job um mannsins líf oss tér ...

Lagboði

Hver hjálpast vill í heimsins kvöl

Athugasemd

17 erindi

Efnisorð
36.23 (102r-102v (193-194))
Ó Jesú minn ég aumur mann athuga nú
Titill í handriti

Líknarbón særðrar samvisku. Með lag Guði sé lof að nóttin dimm nú

Upphaf

Ó Jesú minn ég aumur mann athuga nú / sjálfur hvað fyrri sagðir þú ...

Lagboði

Guði sé lof að nóttin dimm nú

Athugasemd

36 erindi. Ekki virðist sem neitt vanti aftan af sálminum þrátt fyrir að eitt blað vanti á milli 102 og 103 miðað við upprunalega blaðsíðutalið.

Efnisorð
36.24 (103r-103v (195-196))
Ó hvað Guð vel allt skapaði
Titill í handriti

Um Guðs andlegar velgjörðir Tón: Gæskuríkasti græðari minn.

Upphaf

Ó hvað Guð vel allt skapaði / og þig mín sála tilprýddi ...

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
36.25 (103v (196))
Friðarmusterið fagra
Titill í handriti

Um nytsemi sáranna Kristí. Tón. Guði lof skalt önd.

Upphaf

Friðarmusterið fagra / frelsarinn ertu Jesú minn ...

Lagboði

Guði lof skalt önd mín inna

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
36.26 (103v-104v (196-197))
Mín sál þig biður sæti Guð
Titill í handriti

Um sanna kynning Guðs og hans sonar Jesú Kristí. Tón Væri nú Guð oss ekki hjá. etc

Upphaf

Mín sál þig biður sæti Guð / sér nú að tjá þitt eyra ...

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

11 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna og fyrstu orðum síðustu erindanna má lesa: Margrét Guðmundardóttir á vísu þessa.

Efnisorð
36.27 (104v-105r (198-199))
Jesú þitt nafn ég á og er
Titill í handriti

Bænarsálmur af Kristí pínu og djúpu niðurlæging. Með lag: Jesús Kristur á krossi var.

Upphaf

Jesú þittt nafn ég á og er / í því sætasta huggun mér ...

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Athugasemd

21 erindi

Efnisorð
36.28 (105r-105v (199-200))
Hver sem vill finna hugarhægð
Titill í handriti

Sálmur um tilefni sannarligs friðar. Lag. Halt oss Guð við þitt hr.

Upphaf

Hver sem vill finna hugarhægð / og hvíla sig í friðar nægð ...

Lagboði

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Athugasemd

14 erindi. Neðan við sálminn stendur: (Huc usq(ue) Dn. Guðmun[00]).

Efnisorð
37 (105v-106v (200-202))
Bænir okkar sál mín syngjum
Titill í handriti

Kvöldvísur Sr. Jóns Guðmundssonar.

Upphaf

Bænir okkar sál mín syngjum / svefnsins komin á værðarmið ...

Athugasemd

13 erindi. Fyrir neðan sálminn á bl. 107v hefur meirihluti síðunnar upprunalega verið skilinn eftir auður.

Efnisorð
38 (106v (202))
Frétt kom enn úr Fljótunum
Titill í handriti

Barnagæla kveðið við S. dóttur Sk. barn á kné sínu í myrkursvefninum til að láta hana hlæja að og una sér á meðan

Upphaf

Frétt kom enn úr Fljótunum / fönnin spenni að hnjótunum ...

Athugasemd

17 erindi. Hefur verið bætt við síðar á upphaflega auðan hluta síðu.

Efnisorð
39 (107r-108v (203-206))
Árstíðarsálmar
Titill í handriti

Misseraskiptasálmar. út af Þórðarb. B M [0]

Athugasemd

2 sálmar

39.1 (107r-107v (203-204))
Þú voldugasti og vísi Guð
Titill í handriti

Í inngöngu sumars. Tón Ó Guð heil. h.

Upphaf

Þú voldugasti og vísi Guð / vegsamist náð þín há ...

Lagboði

Ó Guð heilagi herra minn

Athugasemd

6 erindi

39.2 (107v-108v (204-206))
Þér þakkar fólkið
Titill í handriti

Annar í inngöngu sumars. Sr. St. Ol.s. Tón Lofum vér drottin.

Upphaf

Þér þakkar fólkið / þér þakkar allt fólk ...

Lagboði

Lofum vér drottin

Athugasemd

12 erindi

40 (108v (206))
Leið farsældar og friðar fram
Titill í handriti

Reisusálmur. Tón. Væri nú Guð oss ekki.

Upphaf

Leið farsældar og friðar fram / fylgi mér Guðs þrenning skæra ...

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
41 (109r (206))
Ó Guð mín aðstoð eilíf er
Titill í handriti

Annar vegferðasálmur. Tón Halt oss Guð við þitt hreina orð

Upphaf

Ó Guð mín aðstoð eilíf er / á þessum vegi stýr þú mér ...

Lagboði

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
42 (109r-110r (207-209))
Miskunnsamasti minn Jesú
Titill í handriti

Þriðji ferðasálmur. Tón Allt mitt ráð til Guðs ég set.

Upphaf

Miskunnsamasti minn Jesú / mína reisu vil byrja nú ...

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
43 (110r-110v (209-210))
Drottinn í náðarnafni þín
Höfundur

sr. Þorsteinn Ólafsson

Titill í handriti

4. reisusálmur Sr. Þorsteins Ólafssonar. Tón Má ég ólukku ei móti stá.

Upphaf

Drottinn í náðarnafni þín / nú reisu mín ...

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
44 (110v-111r (210-211))
Farsælasti fylgjarinn
Titill í handriti

5. reisusálmur. Tón Þá barnið sefur í Betlehem.

Upphaf

Farsælasti fylgjarinn /og förunautur góði ...

Lagboði

Þá barnið sefur í Betlehem

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
45 (111r (211))
Jesú þitt geisla skæra skinið skýli mér
Titill í handriti

6. reisusálmur. Tón Ó Guð vor faðir sem etc

Upphaf

Jesú þitt geisla skæra skinið skýli mér

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert

Athugasemd

2 erindi

Efnisorð
46 (111r-111v (211-212))
Ó Guð Zebaoth æðsti
Titill í handriti

Sjóferðasálmur. Tón: Að iðka gott með æru.

Upphaf

Ó Guð Zebaoth æðsti / allra hluta stjórnarinn ...

Lagboði

Að iðka gott með æru

Athugasemd

6 erindi

47 (111v-112r (212-213))
Minn Jesú mæti mín jafnan gæti
Titill í handriti

Bænarkorn lítið. Tón. Tak af oss faðir.

Upphaf

Minn Jesú mæti mín jafnan gæti / hvörs kyns böl bæti burt syndir ræti ...

Lagboði

Tak af oss faðir of þunga reiði

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
48 (112r-113r (213-215))
Í Jesú nafni ó Guð minn
Titill í handriti

Morgunsálmur Sr. Jóns píslarvotts Þ.S. í WE.

Upphaf

Í Jesú nafni ó Guð minn / allra kærasti faðirinn ...

Athugasemd

28 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna og fyrstu orðum sumra erinda má lesa: Jón Þorsteinsson á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum söng þetta lof.

Efnisorð
49 (113r-113v (215-216))
Himneski hjartans herra minn
Titill í handriti

Nokkur sálmvers. Tón. Faðir vor sem á himnum ert.

Upphaf

Himneski hjartans herra minn / hér kem ég aumur þrællinn þinn ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
50 (113v-114r (216-217))
Liðs vil ég enn nú leita þar sem líkn gafst mér
Titill í handriti

Bænarsálmur. Tón Snú þú nú aftur enn til hvíldar öndin m.

Upphaf

Liðs vil ég enn nú leita þar sem líkn gafst mér / allsherjar Guð það er hjá þér ...

Lagboði

Snú þú nú aftur enn til hvíldar öndin mín

Athugasemd

13 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr 1772.

Efnisorð
51 (114r-114v (217-218))
Faðir vor himnahæða
Titill í handriti

Bænarsálmur. lag. Ó Jesú eðla blómi.

Upphaf

Faðir vor himnahæða / huggarinn bestur minn ...

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
52 (114v-115v (218-220))
Lát þér sál mín ei lynda verr
Titill í handriti

Sálmvísa sr. Jóns Guðmundssonar í Felli, um þolinmóðlega krossins meðtekning, og bæn, um huggun og trúarstyrking í mótganginum. Lag. Þá linnir hér mín l.

Upphaf

Lát þér sál mín ei lynda verr / lýða nokkuð þó hljótir ...

Lagboði

Þá linnir hér mín líkamsvist

Athugasemd

12 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr 1772.

Efnisorð
53 (115v (220))
Minn hirðir einn Guð er
Titill í handriti

Davíðssálmur XXIII. snúinn í ljóðmæli af Vigf. J. S. sem var á Leirulæk. Tón Faðir á himna hæð

Upphaf

Minn hirðir einn Guð er / einskis vant mun því mér ...

Lagboði

Faðir á himna hæð

Athugasemd

6 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr 1772.

Efnisorð
54 (115v-116v (220-222))
Ó drottinn straffa ekki mig
Titill í handriti

Davíðssálmur XXXIIX. snúinn í ljóðmæli af sama V. J. S. þá hann hraktist í sjávarháska millum Englands og Hetlands árið það er hann sigldi uppá mál sitt. Tón Til þín h. herra Guð.

Upphaf

Ó drottinn straffa ekki mig / í þinni heiftarreiði ...

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Athugasemd

11 erindi. Fyrir neðan sálminn er neðri helmingur síðunnar auður. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr 1772.

Efnisorð
55 (117r-117v (223-224))
Upp upp mitt hjarta önd og sál
Titill í handriti

Nýárssálmur sr. Jón Þorst. í V(estmanna)e(yjum). Tón Heiðrum vér Guð af hug.

Upphaf

Upp upp mitt hjarta önd og sál / upp varir tunga munnur mál ...

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

9 erindi

56 (117v-118v (224-226))
Lof sé þér herra hár
Titill í handriti

Annar nýárssálmur ejusd. Tón Sæll ertu sem þinn Guð.

Upphaf

Lof sé þér herra hár / himneski faðir ...

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Athugasemd

19 erindi upphaflega en því 20. bætt við með sömu hendi á spássíu með innsetningarmerki.

57 (118v-119r (226-227))
Hugviti hærra gengur
Titill í handriti

3. nýárssálmur ej. T. Gæsku Guðs vér prís.

Upphaf

Hugviti hærra gengur / hágæfu tignin mörg ...

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

7 erindi

58 (119r (227))
Mundu Jesú mig sorgandi
Titill í handriti

Enn önnur sálmvers.

Upphaf

Mundu Jesú mig sorgandi / mundu það þín sála stundi ...

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
59 (119r-119v (227-228))
Almáttugur Guð þín gæti
Titill í handriti

Enn fjögur vers sr. Hallgríms

Upphaf

Almáttugur Guð þín gæti / og gefi þér heilags anda náð ...

Athugasemd

4 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr.

Efnisorð
60 (119v-120v (228-230))
Hvað er mín ævi heimi í
Titill í handriti

Einn góður bænarsálmur incerti authoris Með sínum tón

Upphaf

Hvað er mín ævi heimi í / hún er sem skuggi og draumur ...

Lagboði

Með sínum tón

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
61 (120v (230))
Heyrðu mitt hátt kvein
Titill í handriti

Einn fagur bænarsálmur. Tón Ein kanversk kvinna.

Upphaf

Heyrðu mitt hátt kvein

Lagboði

Heyrðu mitt hátt kvein / himna ljósið Jesú ...

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
62 (121r-122r (231-233))
Ó minn herra himneskur
Titill í handriti

Ein fögur söngvísa Tón Hljómi raustin barna best.

Upphaf

Ó minn herra himneskur / heilagur og réttlátur ...

Lagboði

Hljómi raustin barna best

Athugasemd

17 erindi

Efnisorð
63 (122r-123r (233-235))
Óhó minn Kriste kær
Titill í handriti

Einn bænarsálmur Tón Himinn loft hafið jörð.

Upphaf

Óhó minn Kriste kær / kom þú og vert mér nær ...

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Athugasemd

18 erindi

Efnisorð
64 (123r-124r (235-237))
Sætasti Jesú sjá þú mig
Titill í handriti

Ein andlátsbæn í söngvísu snúin með lag. Minn herra Jesú maður og guð. etc

Upphaf

Sætasti Jesú sjá þú mig / í sorg og neyð ég kalla á þig ...

Lagboði

Herra Jesú maður og Guð

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
65 (124r-124v (237-238))
Mig langar drottinn eftir þér
Titill í handriti

Einn annar hymni. Út af Jobs 19. Ég veit minn end[ur]lausnari lifir Tón Óvinnanleg borg [00...00] eignaður sr. Hallgr[00...00]

Upphaf

Mig langar drottinn eftir þér / í minni hörmung langri ...

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

4 erindi. Út af-Hallgr er viðbót við upphaflegu fyrirsögnina. Virðist þó vera með hendi Hálfdanar. Á spássíu neðan við sálminn hefur verið bætt við 5. erindinu.

Efnisorð
66 (124v-125v (238-240))
Himneski Guð og herra mildi
Titill í handriti

Ein ágæt syndajátning. Tón Jesús Kristur er vor frelsari.

Upphaf

Himneski Guð og herra mildi / heiður margfaldist þér sem skyldi ...

Lagboði

Jesús Kristur er vor frelsari

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
67 (125v-126r (240-241))
Jesú lífsherrann hæsti
Titill í handriti

Enn önnur söngvísa. Tón Einn herra ég best ætti.

Upphaf

Jesú lífsherrann hæsti / til hjálpar kom þú mér ...

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
68 (126r-126v (241-242))
Jesú mín von og hjálparhlíf
Titill í handriti

Þriðja söngvísa. Tón Væri nú Guð oss ekki hjá. etc

Upphaf

Jesú mín von og hjálparhlíf / hugg þú öndu mína ...

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
69 (126v (242))
Uppbyrjum vér nú árið nýtt
Titill í handriti

Nýárssálmur. Tón Skaparinn stjarna h. hr.

Upphaf

Uppbyrjum vér nú árið nýtt / aflifa gafstu oss drottinn hitt ...

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Athugasemd

4 erindi. Við fyrirsögnina er búið að bæta við: Jón ÞS. V(estmanan)eyjum.

70 (127r-128r (243-245))
Heyr þú mildi og góði Guð
Titill í handriti

Einn góður lofgjörðar og bænarsálmur Tón Til þín heilagi herra Guð

Upphaf

Heyr þú mildi og góði Guð / gef mér þinn náðaranda ...

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
71 (128r-129r (245-247))
Herra Jesú ég hrópa á þig
Titill í handriti

Einn sálmur. Tón Herra Guð í himiríki etc.

Upphaf

Herra Jesú ég hrópa á þig / hjartans því kraftur dvínar ...

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
72 (129r-130v (245-248))
Faðir himneskur fyrir þinn son
Titill í handriti

Einn bænarsálmur í mótlæti Tón. Heiðrum vér Guð af hug og sál etc.

Upphaf

Faðir himneskur fyrir þinn son / frelsis og náðar á ég von ...

Lagboði

HEiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

14 erindi. Fyrirsögninni hefur verið breytt úr "Einn huggunarsálmur" í "Einn bænarsálmur í mótlæti".

Efnisorð
73 (130v-131v (248-250))
Ó Guð minn herra aumka mig
Titill í handriti

Einn iðranarsálmur Tón. Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag, etc

Upphaf

Ó Guð minn herra aumka mig / eftir góðgirni þinni ...

Lagboði

Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag

Athugasemd

5 erindi

74 (131v-132r (250-251))
Aví mig drottinn dýri
Titill í handriti

Einn sálmur. Tón Ó Jesú eðla blómi. etc.

Upphaf

Aví mig drottinn dýri / dapur ég kem til þín ...

Lagboði

Ó Jesú eðla blómi

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
75 (132r-132v (251-252))
Eitt trúfast hjarta ó Guð minn
Höfundur

Jón Einarsson

Titill í handriti

Einn fagur sálmur, útlagður af sál. Jóni Einarssyni Skálholtsskólaheyrara Með sínum tón

Upphaf

Eitt trúfast hjarta ó Guð minn / æ skal ég þér til reiða ...

Lagboði

Með sínum tón

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
76 (132v-133v (252-254))
Kveinstaf minn hæsti herra
Titill í handriti

Trúar og bænarorð um Guðs fulltingi Með sínum tón

Upphaf

Kveinstaf minn hæsti herra / heyr þú og bót á vinn ...

Lagboði

Með sínum tón

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
77 (133v-134r (254-255))
Grasi lík í grænu rjóðri
Titill í handriti

Einn sálmur um grænku og gróða í andlegum efnum, ortur af sr. Stefáni Ólafssyni. Tón Heyr mig Jesú læknir lýða, lifandi etc

Upphaf

Grasi lík í grænu rjóðri / greri ég upp um vorið blítt ...

Lagboði

Heyr þú Jesú læknir lýða

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
78 (134r-134v (255-256))
Nær mun koma sú náðartíð
Titill í handriti

Einn sálmur um eilíft líf. Tón Hvar mundi vera hjartað mitt, etc eignaður sr. Hallgr.

Upphaf

Nær mun koma sú náðartíð / neyðin hverfur og þrá ...

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt

Athugasemd

6 erindi. Orðunum "eignaður sr. Hallgr." bætt við á spássíu.

Efnisorð
79 (135r (257))
Fagnaðarhátíð frábær sú
Titill í handriti

Nýárssálmur Lag Borinn er sveinn í Betl.

Upphaf

Fagnaðarhátíð frábær sú / fastbundin trú ...

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Athugasemd

7 erindi

80 (135r-135v (257-258))
Lof sé þér herrann hár
Titill í handriti

Annar nýárssálmur. Lag in dulci jubilo. Sr. J[00...00] Þorst[00...00]

Upphaf

Lof sé þér herrann hár / hver nú umliðið ár ...

Lagboði

In dulci jubilo

Athugasemd

4 erindi. Orðunum "Sr. J[00...00] Þorst[00...00]" hefur verið bætt við á spássíuna

81 (136r-140v (259-268))
Kvöldsálmar
Titill í handriti

Nú eftirfylgja nokkrir góðir og guðrækilegir sálmar á kvöldtíma að syngja, ortir af góðum og guðhræddum mönnum.

Athugasemd

Níu sálmar. Vantar aftan af þeim síðasta.

Efnisorð
81.1 (136r-136v (259-260))
Líknsamasti lífgjafarinn trúr
Titill í handriti

Fyrsti kvöldsálmur. (M. Jónss í Vigur) Tón. Hver sem að reisir hæga byggð.

Upphaf

Líknsamasti lífgjafarinn trúr / lifandi Jesú góði ...

Lagboði

Hver sem að reisir hæga byggð

Athugasemd

9 erindi. Orðunum innan svigans í fyrirsögninni hefur verið bætt við síðar. Einnig hefur orðinu Floril. verið bætt við fyrir framan fyrirsögnina.

Efnisorð
81.2 (136v-137r (260-261))
Aví óart mína
Titill í handriti

Annar kvöldsálmur. Tón Oss má auma kalla etc

Upphaf

Aví óart mína / eymd og sálarhryggð ...

Lagboði

Oss má auma kalla

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
81.3 (137r-138r (261-263))
Ó Guð ég æ þér þakka
Titill í handriti

Þriðji kvöldsálmur. Tón Vaknið upp kristnir allir etc

Upphaf

Ó Guð ég æ þér þakka / þessa dags vernd og hlíf ...

Lagboði

Vaknið upp kristnir allir

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
81.4 (138r (263))
Þakkir eilífar þigg af mér
Titill í handriti

Fjórði kvöldsálmur Tón. Í dag eitt blessað barnið er etc

Upphaf

Þakkir eilífar þigg af mér / þú minn skaparinn mæti ...

Lagboði

Í dag eitt blessað barnið er

Athugasemd

5 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Fl.l.

Efnisorð
81.5 (138v (264))
Ó herra Guð minn hlífðarmúr
Titill í handriti

Fimmti kvöldsálmur. Tón Á þér herra hef ég nú von etc

Upphaf

Ó herra Guð minn hlífðarmúr / heillasamasti faðir trúr ...

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Athugasemd

8 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Fl.l.

Efnisorð
81.6 (138v-139v (264-266))
Gefðu oss Jesú góða nótt
Höfundur

Pétur Einarsson

Titill í handriti

Sjötti kvöldsálmur (Pétur Einarss) Tón Heiðrum vér Guð af hug og sál etc

Upphaf

Gefðu oss Jesú góða nótt / gefðu oss verði vært og rótt ...

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

7 erindi. Orðunum í sviganum hefur verið bætt við síðar. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
81.7 (139v-140r (266-267))
Til þín Guð faðir fyrst
Titill í handriti

Sjöundi kvöldsálmur. Tón Sæll ertu sem þinn Guð etc

Upphaf

Til þín Guð faðir fyrst / fólk þitt vér köllum ...

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
81.8 (140r-140v (267-268))
Kominn er dagur kvöldi að
Titill í handriti

Áttundi kvöldsálmur Tón Guð vor faðir vér þökkum þér etc.

Upphaf

Kominn er dagur kvöldi að / klingjum því lofið skæra ...

Lagboði

Guð vor faðir vér þökkum þér

Athugasemd

4 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
81.9 (140v (268))
Ein guðdómsvera þrenning þýð
Höfundur

sr. Hálfdan Rafnsson

Titill í handriti

Níundi kvöldsálmur ortur af Sr. Hálfdani Rafnssyni

Upphaf

Ein guðdómsvera þrenning þýð / þú ert mín heill og lífið ...

Athugasemd

4 erindi. Griporð neðst á síðunni bendir til þess að eitthvað vanti aftan af. Miðað við gamalt blaðsíðutal virðist sem 4 blöð vanti á milli 140 og 141.

Efnisorð
82 (141r-142r (269-271))
Herra Guð faðir hefur skapt
Titill í handriti

Kvöldsálmur Tón Eilífur faðir allra.

Upphaf

Herra Guð faðir hefur skapt / himin og jarðarláð ...

Lagboði

Eilífur faðir allra vor

Athugasemd

13 erindi. Fyrirsögninni var upphaflega: Kvöldsálmur sr. Hallgr. P. S. en búið er að strika yfir nafn Hallgríms. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
83 (142r-142v (271-272))
Himnafaðir hver líkist þér
Titill í handriti

Kvöldsálmur Tón. Kriste þú klári dagur ert.

Upphaf

Himnafaðir hver líkist þér / hver svo ríkur af miskunn er ...

Lagboði

Kriste þú klári dagur ert

Athugasemd

11 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Steinn biskup. 29 sálmur í Tárapressu pr í Hól. 1719

Efnisorð
84 (142v-144r (272-275))
Nú lækkar sól og sést mjög kvölda
Titill í handriti

Kvöldsálmur Tón Rís upp mín sál og bregð nú blundi.

Upphaf

Nú lækkar sól og sést mjög kvölda / svo eykst tíð við minn aldurshag ...

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blundi

Athugasemd

20 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við orðinu Floril. og einnig: Steinn biskup. 28 í Tárapr.

Efnisorð
85 (144r-144v (275-276))
Er nú dags úti tíðin
Titill í handriti

Kvöldsálmur ortur af sál. biskup mag. Steini Tón Einn herra ég best ætti.

Upphaf

Er nú dags úti tíðin / umkringir dimman mig ...

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Athugasemd

6 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
86 (144v-145r (276-277))
Hræðstu ei hjartað mitt
Titill í handriti

Kvöldsálmur ejusdem Tón Himinn loft hafið jörð.

Upphaf

Hræðstu ei hjartað mitt / þó hafi dagsljósið frítt ...

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Athugasemd

7 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
87 (145r-145v (277-278))
Herrann í himnaveldi
Höfundur

sr. Sigurður Jónsson

Titill í handriti

Kvöldsálmur Með sínum tón.

Upphaf

Herrann í himnaveldi / heilagi faðir minn ...

Lagboði

Með sínum tón

Athugasemd

12 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við orðinu Floril. og einnig: Sr. Sig. Jónss.

Efnisorð
88 (145v-146v (278-280))
Lít upp mín ljúfa önd
Titill í handriti

Kvöldsálmur sál. sr. Ólafs á Söndum Með sínum tón.

Upphaf

Lít upp mín ljúfa önd / lít upp og gæt að þér ...

Lagboði

Með sínum tón

Athugasemd

27 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
89 (147r (281))
Gefi oss drottinn góða nótt
Titill í handriti

Kvöldsálmur Tón Herra Guð í himiríki

Upphaf

Gefi oss drottinn góða nótt / og gæti vor hér inni ...

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Athugasemd

7 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
90 (147r-148v (281-284))
Miskunnsami og mildi
Titill í handriti

Kvöldsálmur sál. sr. Eiríks Hallssonar Tón Þér drottinn ég þakkir gjöri

Upphaf

Miskunnsami og mildi / minn Guð og faðir hýr ...

Lagboði

Þér drottinn ég þakkir gjöri

Athugasemd

16 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
91 (148v-149v (284-285))
Upp mitt sinni og sálin bæði
Titill í handriti

Kvöldsálmur Sr. Halldórs Eiríkssonar útlagður úr dönsku útlagður.

Upphaf

Upp mitt sinni og sálin bæði / sorg lát fara og hughreyst þig ...

Athugasemd

12 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril.

Efnisorð
92 (150r-150v (287-288))
Lof sé þér líknarfús
Titill í handriti

Kvöldsálmur. Tón. Faðir á himnnahæð.

Upphaf

Lof sé þér líknarfús / lausnari minn Jesús ...

Lagboði

Faðir á himnahæð

Athugasemd

23 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Floril. Búið er að númera erindin á spássíunni. Á neðri spássíu 150v hefur 24. erindinu verið bætt við síðar (eftir Florilegium) og sett á sinn stað með innsetningarmerki.

Efnisorð
93 (150v (288))
Jesú blessunar blíða gnótt
Höfundur

sr. Hallur Ólafsson

Titill í handriti

Kvöldvers Sr. Halls Ól s. Tón Faðir vor sem á himnum ert.

Upphaf

Jesú blessunar blíða gnótt / breiðist yfir mig nú í nótt ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
94 (151r-157r (289-301))
Sálmar
Höfundur

sr. Þorsteinn Ólafsson

Titill í handriti

Nokkrir sálmar Sr. Þorsteins Ólafssonar fyrr að Miklagarði presti.

Athugasemd

. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið skrifað (Þorst.[)], trúlega til að skýra nafnið í fyrirsögninni en því virðist hafa verið breytt úr einhverju sem ekki verður lesið.

Efnisorð
94.1 (151r-151v (289-290))
Til þín ég fáráður flý
Titill í handriti

1. með lag: Alleina á góðan Guð

Upphaf

Til þín ég fáráður flý / flý drottinn heims nauðum út í ...

Lagboði

Alleina á góðan Guð

Athugasemd

18 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa: Þorsteinn Ólafsson

Efnisorð
94.2 (151v-153r (290-293))
Andi drottins mitt örvi mál
Titill í handriti

2. ej. Að fenginni heilbrigð. Tón. Heiðrum vér Guð af hug

Upphaf

Andi drottins mitt örvi mál / upplyfti brjósti en lífgi sál ...

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

25 erindi

Efnisorð
94.3 (153r-154r (293-295))
Sæll Jesú sála mín
Titill í handriti

3). Bænarandvarp til guðssonar. ej. Tón Faðir á himnahæð.

Upphaf

Sæll Jesú sála mín / sorgþjáð nú vitjar þín ...

Lagboði

Faðir á himnahæð

Athugasemd

23 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa: Sigríður Guðmundsdóttir.

Efnisorð
94.4 (154r-155r (295-297))
Sonur Guðs Jesú sæti
Titill í handriti

4. ej. Tón. Konung Davíð sem kenndi.

Upphaf

Sonur Guðs Jesú sæti / sálar brúðgumi minn

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

19 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa: Steinunn Grímsdóttir.

Efnisorð
94.5 (155v-156v (298-300))
Aví aví mig aumastan
Titill í handriti

5. ej. á sóttarsæng. Tón. Má ég ólukku ei móti stá

Upphaf

Aví aví mig aumastan / afbrotamann ...

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Athugasemd

16 erindi

Efnisorð
94.6 (156v-157r (300-301))
Ó hjartans Jesú herra minn
Titill í handriti

6. ej. Guðrækileg huggunarbæn Augustini. Tón. Faðir vor sem á himnum ert.

Upphaf

Ó hjartans Jesú herra minn / hvað frábær er kærleikur þinn ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
95 (157r-157v (301-302))
Gott ár oss gefi enn
Höfundur

sr. Þorsteinn Ólafsson

Titill í handriti

Nýárssálmur. ej. Tón. Kom andi heilagi. eignaður Sr Jón[00...00] V.eyjum [00...00] Oddi J[00...00]

Upphaf

Gott ár oss gefi enn / Guð allrar náðar ...

Lagboði

Kom andi heilagi

Athugasemd

10 erindi. Athugasemd við fyrirsögn um að sálmurinn sé eignaður Jóni í Vestmannaeyjum eða Oddi J. er bætt við síðar. en virðist með sömu hendi og aðaltexti. Annars virðist sem ej. í fyrirsögninni bendir til þess að Þorsteinn Ólafsson hafi ort þessa sálma eins og þá sem á undan fóru.

96 (157v-158v (302-304))
Ó Jesú unun mín
Titill í handriti

Sálmur um Jesú Kristí elsku og velgjörninga. Tón. Rís upp drottni dýrð.

Upphaf

Ó Jesú unun mín / elska gleði skart ...

Lagboði

Rís upp drottni dýrð

Athugasemd

10 erindi. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Sr. Eir. Hallss. pr. 1772.

Efnisorð
97 (159r (305))
Burt úr miðju dauðans djúpi
Titill í handriti

Sálmur ortur af Sr. Eiríki Hallss. í Höfða. Lag Heyr þú Jesús læknir l.

Upphaf

Burt úr miðju dauðans djúpi / drottinn kallar nú til þín ...

Lagboði

Heyr þú Jesús læknir lýða

Athugasemd

7 erindi. Undir fyrirsögninni hefur verið bætt við: pr. 1772.

Efnisorð
98 (159v-160v (306-308))
Upprisu Kriste hátíð hér
Höfundur

sr. Hallur Ólafsson

Titill í handriti

Páskasálmur. Sr. Halls Ólafss. í Grímstungu. Lag. Þá Ísrael fór af Egyptó

Upphaf

Upprisu Kristí hátíð hér / halda skulum með gleði vér ...

Lagboði

Þá Ísrael fór af Egyptó

Athugasemd

9 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við: pr. 1772.

Efnisorð
99 (160v-161v (308-310))
Abraham vín og brauð á borð
Höfundur

sr. Hallur Ólafsson

Titill í handriti

Út af Kristí kvöldmáltíðar sacram. ejusd. Lag Guð vor faðir þér þökkum.

Upphaf

Abraham vín og brauð á borð / var borið af Salems kóngi ...

Lagboði

Guð vor faðir þér þökkum vér

Athugasemd

15 erindi

Efnisorð
100 (161v-162r (310-311))
Guð almáttugur dýrðar fullur
Titill í handriti

Til h. þrenningar. Sr. J.Þ.S. í VE. Tón Ó hvað forlengir öndu mína.

Upphaf

Guð almáttugur dýrðarfullur drottinn minn / send þú mér hjálp fyrir soninn þinn ...

Lagboði

Ó hvað forlengir öndu mína eftir þér

Athugasemd

Upphaflega 18 erindi. Tveim erindum hefur síðar verið bætt við á spássíu með innsetningarmerkjum. Aukaerindin virðast vera skrifuð með sömu hendi.

Skrifarinn hefur ruglast á lagboðum og skrifað fyrst Faðir vor sem á h. en strikað yfir það.

Efnisorð
101 (162r-162v (311-312))
Vel far þú verfólks tíð
Titill í handriti

Eftir vel afstaðna vertíð ej. Tón. Gleð þig Guðs sonar br.

Upphaf

Vel far þú verfólks tíð / varstu frjósöm og blíð ...

Lagboði

Gleð þig Guðs sonar brúð

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
102 (162v-163v (312-314a))
Sem hindin elt af hund
Titill í handriti

Sálmur margfreistaðrar manneskju. Sr. Ól. Einars. Sama lag.

Upphaf

Sem hindin elt af hund / hleypur um fjöll og grund ...

Lagboði

Gleð þig Guðs sonar brúð

Athugasemd

18 erindi

Efnisorð
103 (163v-165r (314a-315))
Hjartkæri faðir himnum á
Titill í handriti

Bænarsálmur. ej. um syndanna fyrirgefning og frelsun undan þungum sjúkdómi.

Upphaf

Hjartkæri faðir himnum á / haltu mér veikum við ...

Athugasemd

21 erindi.

Lagboðinn Guð faðir son og andi hreinn hefur verið strikaður út í fyrirsögninni. Við fyrirsögnina er búið að bæta við: pr. 1772.

Blaðsíðunúmerið 313 kemur fyrir á tveim blöðum. Bætt hefur verið úr því með því að merkja með a og b.

Efnisorð
104 (165r-166r (315-317))
Ísraels æðsti Guð
Titill í handriti

Á móti bólusóttinni. 1634. Ej. Lag. Faðir á himnahæð.

Upphaf

Ísraels æðsti Guð / einasta hjálp í nauð ...

Lagboði

Faðir á himnnahæð

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
105 (166r-166v (317-318))
Faðir kær fagurt sé lofið þér
Titill í handriti

Þakklætissálmur fyrir frelsi frá bólunni. Ej. Lag. Blíði Guð börnum þ.

Upphaf

Faðir kær fagurt sé lofið þér / nú fögnum vér fallin þín í reiðin er ...

Lagboði

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Efnisorð
106 (167r-168r (319-321))
Réttlætis sanna sól
Titill í handriti

Morgunsálmur Tón Faðir á himnahæð.

Upphaf

Réttlætis sanna sól / sitjandi á dýrðar stól ...

Lagboði

Faðir á himnahæð

Athugasemd

27 erindi. Yfir fyrirsögninni stendur með öðru bleki en sömu hendi: Sálmar sr. Jóns Guðmundssonar í Felli.Jón Guðmundsson er að mati skrifara höfundur næstu sálma fram að Reisusálmi Hallgríms Péturssonar, sbr. athugasemd þar.

Efnisorð
107 (168r-169v (321-324))
Lof sé þér líknarfús
Titill í handriti

Kvöldsöngur Með sama lag

Upphaf

Lof sé þér líknarfús / lausnari minn Jesús ...

Lagboði

Faðir á himnahæð

Athugasemd

23 erindi

Efnisorð
108 (169v-170v (324-326))
Innilegast fyrir utan tál
Titill í handriti

Jesús Sálarinnar eigin dómur staðfestur með þreföldum rétti. Tón Í dag eitt barnið blessað er.

Upphaf

Innilegast fyrir utan tál / eymdanna stödd í hreysi ...

Lagboði

Í dag eitt barnið blessað er

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
109 (170v-172r (326-329))
Allt hvað vér hyggjum heyra
Titill í handriti

Jesús. Sálarinnar fylgjari í friðarins borg. Tón. Einn herra ég best ætti

Upphaf

Allt hvað vér hyggjum heyra / hjálpræði sálna til ...

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
110 (172r-172v (329-330))
Mildi Jesú meyjar sæði
Titill í handriti

Bænarsálmur um friðan sálarinnar og frelsi til eilífs lífs

Upphaf

Mildi Jesú meyjar sæði / mér vert einasta nauðhjálpræði ...

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
111 (172v-173v (330-332))
Sæll brunnur svala
Titill í handriti

Bænarsálmvers. Endurlausnara sínum sungin Tón Kær Jesú Kriste etc.

Upphaf

Sæll brunnur svala / sæti Jesú minn ...

Lagboði

Kær Jesú Kriste

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
112 (173v-174r (332-333))
Þegar við hættan heim ég skil
Titill í handriti

Sálmvers um góðan afgang. Tón Ó Jesú þér æ viljum vér. etc.

Upphaf

Þegar við hættan heim ég skil / og hérvistin skal dvína ...

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
113 (174r-175r (333-335))
Í nafni Jesú ný og traust
Titill í handriti

Vetrarvígsluvers. Tón. Í svefni og vöku sannlega vér

Upphaf

Í nafni Jesú ný og traust / náð drottins oss bevari ...

Lagboði

Í svefni og vöku sannlega vér

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
114 (175r-177r (335-339))
Réttkristin sál sem reynir æ
Titill í handriti

Sumarvígslusöngur Með sama lag.

Upphaf

Réttkristin sál sem reynir æ / raungæði Guðs lifanda

Lagboði

Í svefni og vöku sannlega vér

Athugasemd

16 erindi upphaflega. Aukaerindi er skrifað á spássíu og skotið inn á eftir 1. erindi með innskotsmerki.

Efnisorð
115 (177r-186r (339-357))
Nokkrir kvöldsálmar
Titill í handriti

Andleg kvöldkvaka eður sjösungin sálarinnar kvöldkvaka, fyrir drottni eftir sjö dögum vikunnar.

Efnisorð
115.1 (177r-178v (339-342))
Lofum Guð mín lifandi sál
Titill í handriti

Sunnudagskvaka Tón Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Upphaf

Lofum Guð mín lifandi sál / lof hans sé okkar tungumál ...

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
115.2 (178v-180r (342-345))
Upphafið allra gæða á
Titill í handriti

Mánudagskvöldkvaka Tón Gæsku Guðs vér prísum.

Upphaf

Upphafið allra gæða á / ó þrenneini Guð ...

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
115.3 (180r-181r (345-347))
Embættis frá iðju
Titill í handriti

Þriðjudagskvöldkvaka. Tón Sæll Jesú sæti etc.

Upphaf

Embættis frá iðju / er nú tíð hver víki ...

Lagboði

Sæll Jesú sæti

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
115.4 (181r-182r (347-349))
Við drottin þína nauðsyn nefn
Titill í handriti

Miðvikudagskvöldkvaka. Tón Heimili vort og húsin með.

Upphaf

Við drottin þína nauðsyn nefn / á náðir hans heit án efa ...

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
115.5 (182r-183v (350-352))
Áður en sætur svefninn fær
Titill í handriti

Fimmtudagskvöldkvaka. Tón Lifandi Guð þú lít þar á.

Upphaf

Áður en sætur svefninn fær / saman vor augu að fella ...

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Athugasemd

16 erindi

Efnisorð
115.6 (184r-184v (353-354))
Guð gefi oss öllum hvíldarhnoss
Titill í handriti

Föstudagskvöldkvaka Lag. Í svefni og vöku sannlega vér.

Upphaf

Guð gefi oss öllum hvíldarhnoss / hvörn dag og nætur góðar ...

Lagboði

Í svefni og vöku sannlega vér

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
115.7 (184v-186r (354-357))
Hefjum til drottins hug og sál
Titill í handriti

Laugardagskvöldkvaka. Tón Faðir vor sem á h. ert.

Upphaf

Hefjum til drottins hug og sál / hjartað og augun róm og mál ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

20 erindi

Efnisorð
116 (186r-187r (357-359))
Ég það finn ótal sinn
Titill í handriti

Vikuendirsvers. Tón Aví aví mig auman mann

Upphaf

Ég það finn ótal sinn / og allt um meir ...

Lagboði

Aví aví mig auman mann

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
117 (187r-188r (359-361))
Bænir okkar sál mín syngjum
Titill í handriti

Kvöldvísa ej. með Kvöldvísnalag

Upphaf

Bænir okkar sál mín syngjum / svefnsins kominn á værðarmið ...

Lagboði

Kvöldvísnalag

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
118 (188r-188v (361-362))
Ég byrja reisu mín
Titill í handriti

Reisusálmur eignaðr Sr. Hallgr. P. S. Þá hann byrjaði reisuna til Ísl. frá Kh. Tón Himinn loft hafið jörð

Upphaf

Ég byrja reisu mín / Jesú í nafni þín ...

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Athugasemd

Á spássíunni við fyrirsögnina stendur: Huc usque Jon G sem merkir hingað eða fram að þessu [sálmar eftir] Jón Guðmundsson.

Efnisorð
119 (188v-189v (362-364))
Far nú vel heimur
Titill í handriti

Um foröktun heimsins og eftirlöngum til eilífs lífs. T. Kingos, úr dönsku af Vigf. J S. á Leirul.

Upphaf

Far nú vel heimur / ófagnaðarsæll ...

Athugasemd

15 erindi. Á spássíuna við fyrirsögnina hefur verið bætt við athugasemd sem vísar til sálmsins á bl. 191r-191v: cfr. infra 367.

Efnisorð
120 (190r-190v (365-366))
Vakna upp mín sál og sjáðu
Titill í handriti

Iðrunar- og bænarsálmur undir nafni auct. V JS. á Leirul. Tón Himneski Guð vor herra

Upphaf

Vakna upp mín sál og sjáðu / slíkt hvað á ferðum er ...

Lagboði

Himneski Guð vor herra

Athugasemd

13 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa: Vigfús Jónsson.

121 (191r-191v (367-368))
Heyrðu virðing hér
Titill í handriti

cfr. pag. 362 supra Söngvísa. Að allir hlutir séu hégómi. Með sínum tón.

Upphaf

Heyrðu virðing hér / kveið er ...

Lagboði

Með sínum tón

Athugasemd

10 erindi. Við fyrirsögnina er merki sem vísar til neðanmálsgreinar neðst á síðunni sem segir: Eftir hndr. í safni Br. bókb. Oddssonar.

122 (191v-192r (368-369))
Óhó þú armæðu dvöl
Titill í handriti

Söngvísa þess sem hefur fengið leiða á veröldinni / eftir hndr í s. Bkmf. skrifuðu á Nesi í Aðals.d. 1746)

Upphaf

Óhó þú armæðu dvöl / angursöm sorgbitin morðingja fjöl ...

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
123 (192r-192v (369-370))
Vakna mín sál sem vit og mál
Titill í handriti

Sálmur líks efnis. (eftir s. hndr)

Upphaf

Vakna mín sál sem vit og mál / og vara þig ...

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
vi + 192 + 1 blöð. 193-206 mm x 151 mm). Auð blöð: 21r-24v, 41. Bl. 49v, 87r, 116v og 135v auð að neðanverðu.
Tölusetning blaða
  • Blaðsíðumerking á rektósíðum 1-367 en hlaupið yfir auð blöð. Númerið 313 kemur fyrir á tveim blöðum í röð en er lagað með a og b.
  • Blaðsíðumerking 1-31 (25 er notað tvisvar í röð) neðst á 66r-81v, virðist með sama bleki og texti handritsins.
  • Blaðsíðumerking 89-304 á bl. 88r-190v. Hlaupið er yfir 119-120 en ekki eru aðrar vísbendingar um að týnst hafi úr handritinu, þar sem sálmur endar heill á bls. 118 og annar byrjar á 121 (102v-103r). . Einnig er hlaupið yfir nr. 197-204. Þar má sjá að eyða er í handritinu þar sem eitthvað vantar aftan af sálmi sem er neðst á 140v. Númer 220 er notað tvisvar í röð en í staðinn er hlaupið yfir 225. Þessi síðumerking virðist með sömu hendi og sú á 66r-81v.
Ástand
A.m.k. eitt blað vantar í handritið á milli 140v og 141r. Ástand handritsins er gott en á 66r-87r má sjá á nokkrum stöðum að það virðist hafa blotnað. Skriftin er þó enn læsileg. Hér og hvar má sjá að skorið hefur verið af blaðköntunum þannig að hluti af stöfunum í efstu línu eða á ytri spássíum er horfinn. T.d. bl. 7v, 10r, 11r, 55v og víðar.
Skrifarar og skrift
Nánast allt með sömu hendi. Fyrsti hlutinn, síður 1-227 er með hendi Hálfdanar Einarssonar. Önnur hönd er á síðum 227-257. Á síðum 257-258 er hönd Hálfdanar. Þriðja höndin er á síðum 259-286 og sú fjórða á síðum 319-350.

I: 1r-190v, Hálfdan Einarsson, fljótaskrift.

II: Titilsíða (0001r-FFl) og 191r-192v, Páll Pálsson stúdent, snarhönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Tvö blöð aftast (191-192) eru innskotsblöð frá 19. öld. Þau liggja laus í handritinu.
  • Kvæði á bl. 87v og 106v eru síðari viðbætur, það fyrra líklega með hendi Hálfdanar skrifara handritsins en hið síðara með yngri hendi.
  • Spássíukrot neðst á bl. 55v neðst, 69v ( Ólafur Hj.) og 87v (m.a. nöfnin Jón Ingimundarson, Ein Einarsson, H Jónsson).
  • Hér og hvar hafa upphöf sálma verið merkt með hring (með bleki) eða krossi (með blýanti).
  • Víða hefur Páll Pálsson stúdent bætt stuttum athugasemdum við fyrirsagnir, t.d. Florilegium, pr. 1772 o.fl.

Band

Óvíst um uppruna bandsins (207 mm x 155 mm x 32 mm). Svart léreft utan um pappaspjöld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Margrét Eggertsdóttir yfirfór skráningu 2013 ; Karl Ó. Ólafsson skráði 2013 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði og sameinaði skráningar 17. desember 2013 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði
    1. Aldingarð ágætan
    2. Öll heimsins tíð
    3. Höfundur lífs á himni og jörð
    4. Lifna tíðir lifnar fold og mengi
    5. Allmerkum aldastillir
    6. Lauritz Guð styrki og stýri
    7. Lauritz bið ég lukkan þjóni
    8. Enn vefur vinda hjól
    9. Þórunni eflist æra
    10. Það hefur kraftur guðdóms gæða
    11. Ó Guð í eilífðinni
    12. Hví kvöldar hvað bergir ljósið
    13. Því er nú kjörum þannin breytt
    14. Sæll er sá vini vista
    15. Mæt sem upprennur morgunsól
    16. Sefur hin sigurgnæfa
    17. Ó þú lindin eilífs góða
    18. Far vel hinn forni heimur
    19. Svo lendir skýja skúr
  2. Til þín ég flý með fullri ást
  3. Af innstum elsku grunni
  4. Heyr mig Guð á himnum þýði
  5. Sætasti drottinn
  6. Prýðilegt ár Guðs geisli klár
  7. Vígð náttin náttin
  8. Lof þitt skal ljóða
  9. Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur sá sem ber
  10. Ég þinn aumasti þjón
  11. Sem faðirinn son kyssir sinn
  12. Leys mig í friði þjón Guð þinn
  13. Ó þú hæsti himneski Guð
  14. Ó faðir ástkær
  15. Guð er minn hirðir
  16. Af hjarta hug og munni
  17. Ljómandi ljósið skæra
  18. Í Jesú nafni ég upprís
  19. Þér Jesú minn sé þökk og lof
  20. Sæti Jesú þú sért hjá mér
  21. Daglega þenki ég drottinn á þinn dauða og pín
  22. Allt hvað sem lifir leiki dátt
  23. Í þér Jesú er öll mín von
  24. Ó þú heilaga þrenning blíð
  25. Lýður minn far og legg þig því
  26. Heyr þú ég kvaka og kalla
  27. Jesú mitt líf og líknarbót
  28. Aví minn Guð álít þá nauð
  29. Vikusálmar
    1. Sértu blessaður heilsugjafari heimsins trúr
    2. Ó herra Jesú ég bið fyrir þín augnatár
    3. Í herrans Jesú heillageymslu og hjartans náð
    4. Ó herra Jesú hversu mín hin hætta synd
    5. Ó herra Jesú hvör fyrir mig þrælinn þinn
    6. Þín náð mig verndi þýði Jesú þá ég sef
    7. Jehóva drottinn Jesú Krist ég bið þig
    8. Herra Jesú ég hefi að klaga hér fyrir þér
    9. Ó Jesú brunnur allrar visku upplýs mig
    10. Minn herra Jesú hasta á vind og hættan sjó
    11. Herra Jesú hvað stóra kvöl og harða pín
    12. Jesú í mínu brjósti bústað byggðu þér
    13. Herra Jesú sem hefur af elsku myndað mig
    14. Heilagi Jesú hjálpa til svo hjartað mitt
  30. Vikusálmar
    1. Söng nýjan hefjum sála mín
    2. Sunnudagskvöld nú komið er
    3. Ljóssins skapari líknsami
    4. Himneski Guð og herra minn
    5. Þér drottinn þakkar fólkið allt
    6. Sannlega skyldugt segi ég mér
    7. Líknsami faðir lof sé þér
    8. Það er heilnæmur hlutur
    9. Rís upp af svefni sála mín
    10. Þér Guð af hjarta þakka ég
    11. Upp upp mitt hjarta sinni og sál
    12. Ó þú heilaga þrenning þýð
    13. Sál mín vert glöð í Guði
    14. Minn Guð og minn konungur
  31. Vikusálmar
    1. Þökk prís og eilíf æra
    2. Ó þú himneski herra
    3. Miskunnsami og mildi Guð
    4. Gæskuríkasti Guð minn þú
    5. Miskunnsamasti minn Jesú
    6. Ó þú hjartkæri elskhuginn
    7. Ó þó máttugi einvaldsguð
    8. Dýrlegi herra drottinn minn
    9. Hjartkæri faðir herra Guð
    10. Himneski faðir herra Guð
    11. Ó þú ilmsæti elskhuginn
    12. Lofaður sértu lausnari minn
    13. Miskunnsamasti máttugi
    14. Kærasti faðir góði Guð
  32. Vikusálmar
    1. Frelsarans Jesú faðir minn
    2. Þrenning almáttug guðdóms góð
    3. Skaparinn allrar skepnu dýr
    4. Faðir vor Guð ó faðir minn
    5. Herra Guð sem á himnum býr
    6. Ó Jesú Guðs son eingetinn
    7. Guðs lof í allri átt
    8. Ó faðir friðargjarn
    9. Minn Guð ég lít á morgunstund
    10. Miskunnsamasti minn frelsari
    11. Himneski hirðir minn
    12. Dagur þver dyrðin ber
    13. Allrar skepnu skara
    14. Dýrð syngi dýrkeypt önd
  33. Kvöldsálmar
    1. Sál mín og hjarta statt upp strax
    2. Allra kærasti Jesú Krist
    3. Aftur fram kem ég á nýtt nú
    4. Svo far vel heimsins fagra ljós
    5. Sál mín ástkær því angrast þú
    6. Jesú ástkær Jesú minn
    7. Í nafni þínu ó Jesú
  34. Leggjum út árar
  35. Sálmar
    1. Eilífi einvaldsherra
    2. En þó réttlátur yngismann
    3. Sál mín af harmi hugga þig
    4. Herrann Jesús minn hirðir er
    5. Minnstu Guð mín þó mannraunir
    6. Minn Guð og mildi faðir
    7. Ó Jesú Guðs eilífi son
    8. Almáttugur eilífur Guð
    9. Ó Jesú Kriste kenn þú mér
    10. Jesú Krsite þér þakka ég
    11. Lofuð sé Guð minn góði
    12. Prís heiður dýrð og hæsta lof
    13. Það hefur Job sá guðsvin greint
    14. Hugraun mitt hjartað spennir
    15. Sál mín lofar lifanda Guð
    16. Herrans hjörð hér um kring heyr mig nú
    17. Guð vil ég gjarnan prísa
    18. Ó þú hæsti himneski Guð
    19. Eilífi Guð minn ég vil þér
    20. Minn sæti Jesú sem svo tér
    21. Ljúfi Jesú minn lausnari
    22. Ó hvað sannlega satt það er
    23. Ó Jesú minn ég aumur mann athuga nú
    24. Ó hvað Guð vel allt skapaði
    25. Friðarmusterið fagra
    26. Mín sál þig biður sæti Guð
    27. Jesú þitt nafn ég á og er
    28. Hver sem vill finna hugarhægð
  36. Bænir okkar sál mín syngjum
  37. Frétt kom enn úr Fljótunum
  38. Árstíðarsálmar
    1. Þú voldugasti og vísi Guð
    2. Þér þakkar fólkið
  39. Leið farsældar og friðar fram
  40. Ó Guð mín aðstoð eilíf er
  41. Miskunnsamasti minn Jesú
  42. Drottinn í náðarnafni þín
  43. Farsælasti fylgjarinn
  44. Jesú þitt geisla skæra skinið skýli mér
  45. Ó Guð Zebaoth æðsti
  46. Minn Jesú mæti mín jafnan gæti
  47. Í Jesú nafni ó Guð minn
  48. Himneski hjartans herra minn
  49. Liðs vil ég enn nú leita þar sem líkn gafst mér
  50. Faðir vor himnahæða
  51. Lát þér sál mín ei lynda verr
  52. Minn hirðir einn Guð er
  53. Ó drottinn straffa ekki mig
  54. Upp upp mitt hjarta önd og sál
  55. Lof sé þér herra hár
  56. Hugviti hærra gengur
  57. Mundu Jesú mig sorgandi
  58. Almáttugur Guð þín gæti
  59. Hvað er mín ævi heimi í
  60. Heyrðu mitt hátt kvein
  61. Ó minn herra himneskur
  62. Óhó minn Kriste kær
  63. Sætasti Jesú sjá þú mig
  64. Mig langar drottinn eftir þér
  65. Himneski Guð og herra mildi
  66. Jesú lífsherrann hæsti
  67. Jesú mín von og hjálparhlíf
  68. Uppbyrjum vér nú árið nýtt
  69. Heyr þú mildi og góði Guð
  70. Herra Jesú ég hrópa á þig
  71. Faðir himneskur fyrir þinn son
  72. Ó Guð minn herra aumka mig
  73. Aví mig drottinn dýri
  74. Eitt trúfast hjarta ó Guð minn
  75. Kveinstaf minn hæsti herra
  76. Grasi lík í grænu rjóðri
  77. Nær mun koma sú náðartíð
  78. Fagnaðarhátíð frábær sú
  79. Lof sé þér herrann hár
  80. Kvöldsálmar
    1. Líknsamasti lífgjafarinn trúr
    2. Aví óart mína
    3. Ó Guð ég æ þér þakka
    4. Þakkir eilífar þigg af mér
    5. Ó herra Guð minn hlífðarmúr
    6. Gefðu oss Jesú góða nótt
    7. Til þín Guð faðir fyrst
    8. Kominn er dagur kvöldi að
    9. Ein guðdómsvera þrenning þýð
  81. Herra Guð faðir hefur skapt
  82. Himnafaðir hver líkist þér
  83. Nú lækkar sól og sést mjög kvölda
  84. Er nú dags úti tíðin
  85. Hræðstu ei hjartað mitt
  86. Herrann í himnaveldi
  87. Lít upp mín ljúfa önd
  88. Gefi oss drottinn góða nótt
  89. Miskunnsami og mildi
  90. Upp mitt sinni og sálin bæði
  91. Lof sé þér líknarfús
  92. Jesú blessunar blíða gnótt
  93. Sálmar
    1. Til þín ég fáráður flý
    2. Andi drottins mitt örvi mál
    3. Sæll Jesú sála mín
    4. Sonur Guðs Jesú sæti
    5. Aví aví mig aumastan
    6. Ó hjartans Jesú herra minn
  94. Gott ár oss gefi enn
  95. Ó Jesú unun mín
  96. Burt úr miðju dauðans djúpi
  97. Upprisu Kriste hátíð hér
  98. Abraham vín og brauð á borð
  99. Guð almáttugur dýrðar fullur
  100. Vel far þú verfólks tíð
  101. Sem hindin elt af hund
  102. Hjartkæri faðir himnum á
  103. Ísraels æðsti Guð
  104. Faðir kær fagurt sé lofið þér
  105. Réttlætis sanna sól
  106. Lof sé þér líknarfús
  107. Innilegast fyrir utan tál
  108. Allt hvað vér hyggjum heyra
  109. Mildi Jesú meyjar sæði
  110. Sæll brunnur svala
  111. Þegar við hættan heim ég skil
  112. Í nafni Jesú ný og traust
  113. Réttkristin sál sem reynir æ
  114. Nokkrir kvöldsálmar
    1. Lofum Guð mín lifandi sál
    2. Upphafið allra gæða á
    3. Embættis frá iðju
    4. Við drottin þína nauðsyn nefn
    5. Áður en sætur svefninn fær
    6. Guð gefi oss öllum hvíldarhnoss
    7. Hefjum til drottins hug og sál
  115. Ég það finn ótal sinn
  116. Bænir okkar sál mín syngjum
  117. Ég byrja reisu mín
  118. Far nú vel heimur
  119. Vakna upp mín sál og sjáðu
  120. Heyrðu virðing hér
  121. Óhó þú armæðu dvöl
  122. Vakna mín sál sem vit og mál

Lýsigögn