Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

JS 204 8vo

Syrpa ; Hólum í Hjaltadal, 1676

Fuld titel

Nauðsynleg góð og heilnæm fræðibók, innihaldandi heilaga sálma og söngvísur, með mörgu öðru sem fróðlegt er að vita og viðkemur landsins lélegheitum. Seneca. Svo sem haglið á húsaþekjum dynur hátt en dugir ekki að brjóta þau, svo vinnur ekki neitt áhlaup vondra manna né umsátur að skaða einn guðhræddan og vitugan mann. Anno MDCLXXVI.2r.

Tekstens sprog
islandsk (primært); dansk

Indhold

1 (1v)
Hljóti vitur hóflát
Rubrik

Heilsa og friður!

Incipit

Hljóti vitur hóflát / hægð og frægðir af nægð …

Bemærkning

5 erindi. Fyrir framan, á bl. 1r kemur fram nafn eiganda, ritunarstaður og ritunartími inní í skjaldarmerki: Anna Jónsdóttir, Hólar, 1676.

Tekstklasse
2 (3r-4v)
Raunatal
Forfatter

Helga Jónsdóttir

Rubrik

Raunatal Helgu Jónsdóttur við sinn herrann Kristum. Í ljóðum læst og í sálmvísur snúið af henni

Incipit

Himneski faðir himnum á, / hrópar þín auma barnkind smá …

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
3 (4v-5r)
Guð faðir af sinni ljúfri lund
Forfatter
Rubrik

Vísur s(éra) Jóns A(ra)s(onar) upp á fyrrskrifað efni

Incipit

Guð, faðir, af sinni ljúfri lund …

Bemærkning

Texti skertur vegna þess að bl. 5 er morkið að ofan.

4 erindi.

Tekstklasse
4 (5v)
[Á]rið gott gefið nýtt
Rubrik

Ný[á]rsvísa

Incipit

Árið gott gefið nýtt / Guð af náð o[ss] …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
5 (5v)
Eilíf spekin allra hæsta
Rubrik

Vísa

Incipit

Eilíf spekin allra hæsta / oss signi …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
6 (6r-6v)
Gef þú oss, Jesú, góða nótt
Rubrik

Nokkrir kvöldsálmar samanteknir af ýmsum og góðir og guðrækilegir. Hinn fyrsti sálmur með sinn tón

Incipit

Gef þú oss Jesú góða nótt / gef þú oss verði vært og rótt …

Melodi

Með sinn tón

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
7 (6v-7r)
Ó, Guð sem geymir Ísrael
Rubrik

Einn annar guðrækilegur kvöldsálmur með tón: Halt oss Guð

Incipit

Ó, Guð sem geymir Ísrael / og öllum hlutum stjórnar vel …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
8 (7r-8r)
Lof sé þér, Guð, fyrir liðinn dag
Rubrik

Þriðji kvöldsálmur með lag: Jesú Kriste þig kalla ég á

Incipit

Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag / og lukkusæla stjórn alla …

Melodi

Jesú Kriste þig kalla ég á

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
9 (8r-8v)
Hef eg mig nú í hvílu mín
Rubrik

Fjórði kvöldsálmur með sitt lag

Incipit

Hef eg mig nú í hvílu mín, / himnafaðir, að vanda …

Melodi

Með sitt lag

Bemærkning

7 erindi

Tekstklasse
10 (8v-9r)
Dagur er kominn að kveldi
Rubrik

Fimmti kvöldsálmur ortur af Magnúsi Jónssyni, Vatnsfirði annó 1660. Með sinn tón.

Incipit

Dagur er kominn að kveldi / kært lof sé drottinn þér …

Melodi

Með sinn tón

Bemærkning

8 erindi. Á spássíu við við fyrirsögnina hefur verið bætt við: [0]yngja [00…00] herra eg.

Tekstklasse
11 (9r-10r)
Líknsamasti lífgjafarinn trúr
Rubrik

Sjötti kvöldsálmur hvör eð ort hefur sami og þann fyrra. MJ. Anno 1660. T(ón) Væri nú Guð oss ekki hjá

Incipit

Líknsamasti lífgjafarinn trúr, / lifandi Jesú góði …

Melodi

Væri nú Guð oss ekki hjá

Bemærkning

9 erindi

Tekstklasse
12 (10r-10v)
Ó, herra Guð, minn hjálparmúr
Rubrik

Sjöundi kvöldsálmur hvör eð ortur er af sama og hinir tveir fyrirfarandi, fe? Ma(gnúsi) Jónssyni

Incipit

Ó, herra Guð, minn hjálparmúr, / heillasamasti faðir trúr …

Bemærkning

8 erindi. Á spássíu við fyrirsögnina hefur verið bætt við: Tón, Á þér [00…00} hef eg n[00…00].

Tekstklasse
13 (10v-11r)
Guð, faðir, sonur og andi hreinn
Rubrik

Áttundi kvöldsálmur með \ortur af sama/ sinn tón

Incipit

Guð, faðir, sonur og andi hreinn, / þú heilög þrenning blíð …

Melodi

Með sinn tón

Bemærkning

8 erindi. Í fyrirsögnina hefur verið skotið inn upplýsingum um höfund sálmsins.

Tekstklasse
14 (11v-12r)
Herrann í himnaveldi
Forfatter

Sigurður Finnsson

Rubrik

Níundi kvöldsálmur ortur af Sigurði Finnssyni. Með sínum tón

Incipit

Herrann í himnaveldi, / heilagi faðir minn …

Melodi

Með sínum tón.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
15 (12r-13r)
Sætt lof syng Guði fegin
Rubrik

Tíundi kvöldsálmur með lag: Gæsku Guðs

Incipit

Sætt lof syng Guði fegin / sál mín með rósamt geð …

Melodi

Gæsku Guðs vér prísum

Bemærkning

10 erindi

Tekstklasse
16 (13r)
Himneska hjálparvon
Rubrik

Ellefti kvöldsálmur með sinn tón

Incipit

Himneska hjálparvon, / helgasti faðir …

Melodi

Með sinn tón

Bemærkning

6 erindi

Tekstklasse
17 (13r-14v)
Guðdómsþrenning gæskublíða
Rubrik

Tólfti kvöldsálmur, samantekinn og gjörður af séra Guðbrandi J.s. Annó 1665, Vatnsfirði. Tón: Tunga mín af hjarta hljóði

Incipit

Guðdómsþrenning gæskublíða, / gættu allra barna þín …

Melodi

Tunga mín af hjarta hljóði

Bemærkning

Vantar aftan af. Sex og hálft erindi varðveitt. Upphafsstafir þeirra mynda nafn höfundarins, Guðbran.

Tekstklasse
18 (14r-14v)
Brot úr sálmi
Incipit

… er búendann brestur á jörðu / blíðhænan unganna …

Bemærkning

Vantar framan af. Átta og hálft erindi varðveitt. Textinn byrjar í miðju erindi.

Tekstklasse
19 (14v-15v)
Voldugur Jesús verndin mín
Rubrik

Kvöldsálmur á sunnudag, með lag: Eilífur Guð og faðir kær

Incipit

Voldugur Jesús, verndin mín, / virst minni raust að hlýða …

Melodi

Eilífur Guð og faðir kær

Bemærkning

13 erindi

Tekstklasse
20 (16r-17v)
Voldugi herra, verndin mín
Rubrik

Nokkrir kvöldsálmar ortir af Kolbeini Grímssyni fyrir Jökli. (eptir vikubænum) eður bænabók gömlu, sem H. Oddur sálugi með tón: Í svefni og vöku sannlega vér

Incipit

Voldugi herra, verndin mín, / virst minni raust að hlýða …

Melodi

Í svefni og vöku sannlega vér

Bemærkning

13 erindi. Í miðju kvæðinu hefur verið strikað yfir ca tvö erindi neðst á síðu og efst á næstu síðu er kemur beint framhald þess sem er fyrir framan yfirstrikuðu línurnar. Fyrirsögninni hefur verið breytt svolítið: H. Oddz sáluga > H. Oddur sálugi. Strax á eftir "sálugi" eru innskotsmerki en texti á spássíu hefur að mestu verið skorinn af og er nú óskiljanlegur.

Tekstklasse
21 (17v-18r)
Lifandi drottinn líknarskær
Rubrik

Kvöldsálmur á mánudögum. Tón: Upp, mitt hjarta, mín önd og sál

Incipit

Lifandi drottinn líknarskær, / lausnarans Jesú faðir kær …

Melodi

Upp mitt hjarta, mín önd og sál

Bemærkning

6 erindi

Tekstklasse
22 (18r-19r)
Herra Guð og heilagur faðir
Rubrik

Kvöldsálmur á þriðjudögum. Tón: Út rak Jesús fornan fjanda

Incipit

Herra Guð og heilagur faðir, / hvörsdaglega ég kalla á þig …

Melodi

Út rak Jesús fornan fjanda

Bemærkning

12 erindi

Tekstklasse
23 (19v-20v)
Ó, þú heilaga þrenning þýð
Rubrik

Kvöldsálmur á miðvikudögum. Tón: Eilífur Guð og faðir kær

Incipit

Ó, þú heilaga þrenning þýð, / þó í guðdómi einum …

Melodi

Eilífur Guð og faðir kær

Bemærkning

10 erindi

Tekstklasse
24 (20v-22r)
Lofum vér Guð og föður fyrst
Rubrik

Kvöldsálmur á fimmtudögum með hymnalag.

Incipit

Lofum vér Guð og föður fyrst / fyrir vorn herra Jesúm Krist …

Bemærkning

19 erindi

Tekstklasse
25 (22r-23r)
Hátt lof sé drottni dýrum
Rubrik

Kvöldsálmur á föstudögum. Tón: Einn herra ég best ætti

Incipit

Hátt lof sé drottni dýrum / fyrir dásemdarverkin sín …

Melodi

Einn herra ég best ætti

Bemærkning

7 erindi

Tekstklasse
26 (23r-24v)
Hátt lof sé þér sem hæstur er
Rubrik

Kvöldsálmur á laugardag. Tón: Eins og sitt barn, faðir ástargjarn

Incipit

Hátt lof sé þér / sem hæstum er …

Melodi

Eins og sitt barn

Bemærkning

16 erindi

Tekstklasse
27 (24v-26r)
Herra himneski faðir
Rubrik

Nú eftirfylgja nokkrir ágætir morgunsálmar, af Kolbeini ortir. Eftir áðurnefndri bænabók eður hennar morgunbænum, sem hér hvern dag vikunnar syngjast mega. Fyrsti sálmur á sunnudögum. Með lag: Jesús Guðsson eing(etinn)

Incipit

Herra himneski faðir, / heilagi drottinn minn …

Melodi

Jesús Guðs son eingetinn

Bemærkning

15 erindi

Tekstklasse
28 (26r-26v)
Himneski Guð og herra minn
Rubrik

Morgunsálmur á mánudögum. Tón: Náttúran öll og eðli manns

Incipit

Himnneski Guð og herra minn / heiður sé nafni þínu …

Melodi

Náttúran öll og eðli manns

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
29 (26v-28r)
Lof sé Guði sem lönd og sjó
Rubrik

Morgunsálmur á þriðjudögum. Tón: Í dag eitt blessað barnið er

Incipit

Lof sé Guði sem lönd og sjó, / loftin og himna skapti …

Melodi

Í dag eitt blessað barnið er

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
30 (28r-29r)
Almættismildin eilíf blíð
Rubrik

Morgunsálmur á miðvikudögum Tón: Gæskuríkasti græðari mi[nn]

Incipit

Almættismildin eilíf blíð / eftir því nú er til þess tíð …

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

9 erindi

Tekstklasse
31 (29r-30v)
Ó, herra Jesú Kriste
Rubrik

Morgunsálmur á fimmtudögum. Tón: Konung Davíð sem kenndi

Incipit

Ó, herra Jesú Kriste, / þú eilífa lífsins blóm …

Melodi

Konung Davíð sem kenndi

Bemærkning

13 erindi

Tekstklasse
32 (30v-31v)
Blessuð sé gjörvöll þrenning þýð
Rubrik

Morgunsálmur á föstudögum. Tón: Minn herra Jesú, maður og Guð

Incipit

Blessuð sé gjörvöll þrenning þýð, / þú sem gjörðir og leystir lýð …

Melodi

Minn herra Jesú, maður og Guð

Bemærkning

10 erindi

Tekstklasse
33 (31v-32v)
Ó, þú sanni eilífi Guð
Rubrik

Morgunsálmur á laugardögum. Tón: Til þín heilagi herra Guð

Incipit

Ó, þú sanni eilífi Guð / og faðir Jesú mæti …

Melodi

Til þín heilagi herra Guð

Bemærkning

12 erindi

Tekstklasse
34 (32v-33r)
Blessaða þrenning, blessuð sé
Rubrik

Nú eftirfylgja nokkrir morgunsálmar, sem af ýmsum samsettir verið hafa. Sá fyrsti með lag. Jesú Kriste, þig kalla ég á

Incipit

Blessaða þrenning, blessuð sé, / blessandi hagi mína …

Melodi

Jesú Kriste þig kalla ég á

Bemærkning

6 erindi

Tekstklasse
35 (33r-33v)
Dagur rennur og sýnir sig
Rubrik

Annar morgunsálmur. Með lag: Dagur og ljós þú drott.

Incipit

Dagur rennur og sýnir sig, / sæti faðir, vér lofum þig …

Melodi

Dagur og ljós þú drottinn ert

Bemærkning

8 erindi

Tekstklasse
36 (33v-34v)
Þér, drottinn, ég þakkir gjöri
Rubrik

Þriðji morgunsálmur. Tón: Krists er koma fyrir höndum

Incipit

Þér, drottinn, ég þakkir gjöri, / þú hefur mín vel gætt …

Melodi

Krists er koma fyrir höndum

Bemærkning

9 erindi

Tekstklasse
37 (34v-35r)
Dagur burt tekur dimma nátt
Rubrik

Fjórði morgunsálmur. Með tón: Guðs son kallar etc R. J:d.

Incipit

Dagur burt tekur dimma nátt / drottinn fólk sparneytt vakna brátt …

Melodi

Guðs son kallar komið til mín

Bemærkning

8 erindi

Tekstklasse
38 (35r-36v)
Himneski Guð vor herra
Rubrik

Fimmti morgunsálmur fyrir allra handa stéttum. Lag: Konung Davíð sem kenndi

Incipit

Himneski Guð, vor herra / heiður og lof sé þér …

Melodi

Konung Davíð sem kenndi

Bemærkning

12 erindi

Tekstklasse
39 (36v-37r)
Guð gefi oss góðan dag
Rubrik

Sjötti morgunsálmur, ortur af séra Ólafi Jónssyni

Incipit

Guð gefi oss góðan dag / gangi oss allt í hag …

Bemærkning

12 erindi

Tekstklasse
40 (37r-38v)
Í Jesú nafni, ó, Guð minn
Rubrik

Sjöundi morgunsálmur ortur af séra Jóni Þ.syni

Incipit

Í Jesú nafni, ó, Guð minn, / allra kærasti faðirinn …

Bemærkning

28 erindi

Tekstklasse
41 (38v-39r)
Guð föðurs náð og miskunn mest
Rubrik

Áttundi morgunsálmur ortur af sama, séra Jóni Þorsteinss(yni)

Incipit

Guðs föðurs náð og miskunn mest, / míns Jesú blóð og elskan best …

Bemærkning

3 erindi

Tekstklasse
42 (39r-39v)
Ljósan daginn nú líta má
Rubrik

Níundi morgunsálmur. Tón: Dagur rennir og sýnir sig

Incipit

Ljósan daginn nú líta má, / lifandi Guð því köllum á …

Melodi

Dagur rennur og sýnir sig

Bemærkning

13 erindi

Tekstklasse
43 (39v-40v)
Ljóssins skapari líknsami
Rubrik

Smáhymnar á morgna, um verk drottins, sem hann skapaði á sérhvörjum þeirra sex daga. Má syngja sem Einn Guð skapari

Incipit

Ljóssins skapari líknsami, / ljósa dagsbirtu veitandi …

Melodi

Einn Guð skapari allra sá

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
44 (40r)
Himnaskaparinn herra dýr
Rubrik

Guðs verk á öðrum degi

Incipit

Himnaskaparinn, herra dýr, / höfuðskepnunum staðfestu býr …

Melodi

Einn Guð skapari allra sá

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
45 (40v)
Herra Guð skapað hefur jörð
Rubrik

Guð verk á þriðja degi

Incipit

Herra Guð skapað hefur jörð, / heil var föst, þurr og berleg gjörð …

Melodi

Einn Guð skapari allra sá

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
46 (40v-41r)
Helgasti Guð sem allt um kring
Rubrik

Guðs verk á fjórða degi

Incipit

Helgasti Guð sem allt um kring / áður gafst bjartan himnahring …

Melodi

Einn Guð skapari allra sá

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
47 (41r)
Voldugur Guð af vötnum mynd
Rubrik

Guðs verk á fimmta degi

Incipit

Voldugur Guð af vötnum mynd / veist hefur markvíslegri kind …

Melodi

Einn Guð skapari allra sá

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
48 (41r-41v)
Mannsins skapari drottinn dýr
Rubrik

Guðs verk á sjötta degi.

Incipit

Mannsins skapari drottinn dýr / dásamlega einn allt til býr …

Melodi

Einn Guð skapari allra sá

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
49 (41v-42v)
Himneski faðir og herra
Rubrik

Morgunsálmur á mánudögum, eftir bæninni snúinn í ljóð af séra Guðbrandi Jónssyni. Með lag: Einn herra ég best ætti

Incipit

Himneski faðir og herra, / helgast nafn prísa ég þitt …

Melodi

Einn herra ég best ætti

Bemærkning

14 erindi

Tekstklasse
50 (42v-43r)
Guð minn gef oss nú góðan dag
Rubrik

Ágætur morgunsálmur ortur af Pétri Einarssyni

Incipit

Guð minn, gef oss nú góðan dag, / gjörvallt lát þú oss falla í hag …

Bemærkning

6 erindi

Tekstklasse
51 (43v-44r)
Hvörsu æ fagrar eru tjaldbúðir þínar
Rubrik

Sálmur hins h(eilaga) Davíðs, með tón: Þann sem mig fæðir

Incipit

Hversu æ fagrar eru tjaldbúðir þínar / ó Guð allsherjar …

Melodi

Þann sem mig fæðir

Bemærkning

6 erindi

Tekstklasse
52 (44r-46r)
Þolinmæðinnar dæmi dýr
Rubrik

Sálmur áægtur af þolinmæði hins h(eilaga) Jobs. Tón: Gæskuríkasti

Incipit

Þolinmæðinnar dæmi dýr / haf drottins ástvin eru oss skýrt …

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

17 erindi

Tekstklasse
53 (46r-46v)
Ó, herra Jesú Kristí
Rubrik

Nær maður gengur í sitt bænahús, einsamall, þá má hann falla á kné, lesa svo eina af þessum bænum, í senn, svo hann með Davíð tilbiðji drottin sjö sinnum (það er opt) á hverjum degi

Incipit

Ó herra Jesú Kristí / ég stend fyrir þér álíka …

Bemærkning

6 bænir

Tekstklasse
54 (47r-62v)
Hugsvinnsmál
Rubrik

Catonis Hugsvinnsmál, eða heilræði snúin í ljóðalag, og vísna, ófróðum ungdómi og líka þeim eldri, til nytsemdar, sem hyggindi hafa kær, og góðum gegna vilja. Af séra Jóni Bjarnarsyni. Spakmæli sjö Grikklandsspekinga, um hegðan og hæversku, þeirra sem siðsamir viljia vera, ljóð.

Incipit

Heyrið, seggir, / þeir er siðsamir læra vilja …

Bemærkning

Kvæðið skiptist í nokkra hluta: Upphaf (20 erindi), Fyrstu bók Catonis (40 erindi), Aðra bók Catonis (38 erindi), Þriðja bók Catonis (29 erindi), Fjórða bók Catonis (101 erindi). Víða er hvert erindi í tveim útgáfum, fyrst undir ljóðahætti svo rímnahætti. Í Annarri bók Catonis eru eingöngu braghentar vísur.

Tekstklasse
55 (63r-67r)
Málskviðir sjö spekinga
Rubrik

Málskviðir sjö spekinga.

Incipit

Semja vildi ég sjö spekingja málskviði nokkra mjög fróðlega …

Bemærkning

66 málskviðir

Tekstklasse
56 (67r-70r)
Börnum öllum bjóðum vér
Rubrik

Johannes forskrift um góða borðsiði

Incipit

Börnum öllum bjóðum vér / borðsið þann sem stendur hér …

Finalrubrik

Endir þessa borðsiða

Bemærkning

62 erindi. Fyrir neðan textann stendur með annarri hendi: Neutrius est generis, verbum pro n[00…00]ine sumtum. Sic eras hesternum, sic clarum dici[l0…00] mane. Hæc dad auellare [00…00]

Tekstklasse
57 (70v)
Láttu mig njóta líknar þín
Rubrik

Eitt kvæðiskorn mjög stutt

Incipit

Láttu mig njóta líknar þín, / lifandi Guð sem á himnum skín …

Bemærkning

3 erindi

58 (71r-71v)
Jesús er sætt líf sálnanna
Rubrik

Einn hjartnæmur sálmur um velgjörninga Jesú Krists

Incipit

Jesús er sætt líf sálnanna, / Jesús er best ljós mannanna …

Bemærkning

14 erindi

Tekstklasse
59 (72r)
Hætta er stór í heimi
Rubrik

Sálmur af séra Hallgrími Péturssyni ortur

Incipit

Hætta er stór í heimi, / hjálpa oss, drottinn kær …

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
60 (72r-73r)
Hjartað kátt höfum þá gengur stirt
Rubrik

Annar sálmur ortur af séra Stefáni Ólafssyni

Incipit

Hjartað kátt höfum þá gengur stirt, / ljósið brátt ljómar þó nú sé myrkt …

Bemærkning

4 erindi

Tekstklasse
61 (73r-73v)
Drottinn dýrðlegur
Rubrik

Þakklætisvísa Magnúsar Jónssonar fyrir frelsan undan bólunni. Af honum sjálfum ort og syngist undir þeim nótum Ýmissa stétta allir þjónustumenn. Anno domini 1656

Incipit

Drottinn dýrðlegur / dásamur fyrr og síð …

Melodi

Ýmissa stétta allir þjónustumenn

Bemærkning

8 erindi

Tekstklasse
62 (73v-74r)
Veturinn vill ei linna
Forfatter
Rubrik

Sálmur ortur af séra Jóni Arasyni

Incipit

Veturinn vill ei linna / vel fram á sumarið …

Bemærkning

6 erindi. Fyrir neðan kvæðið er fyrirsögn: Lofsöngur með lag Eins og sitt barn. Hún á ekki við næsta kvæði á eftir.

Tekstklasse
63 (74v)
Hér skal lovars lítinn knörr
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Hér skal lovars lítinn knörr / með leyfi góðra manna

Omkvæd

Mér vekur minni / það málsháttur tér / svo margt er sinni / sem maðurinn er

Bemærkning

3 erindi auk viðlags. Sama viðlag og bragarháttur eru í kvæði á bl.92r-v og það gæti verið verið framhald af þessu. Líklegt virðist að í báðum tilfellum hafi verið skrifað á upphaflega auðar síður.

Tekstklasse
64 (75r-75v)
Hörmung mitt hjartað stangar
Rubrik

Einn hjarnæmur sálmur um syndanna viðurkenning með sínu lagi

Incipit

Hörmung mitt hjartað stangar, / harmkvalið í sorg og neyð …

Melodi

Með sínu lagi

Bemærkning

13 erindi

Tekstklasse
65 (75v-77r)
Rís upp drottni dýrð
Rubrik

Um fagnaðarfulla veru Guðs barna og þá andlegu Jerúsalem séra J. Th.

Incipit

Rís upp drottni dýrð, / syng þú, sála mín …

Bemærkning

6 erindi

Tekstklasse
66 (77r-77v)
Bæn
Rubrik

Ein góð bæn þegar manni gengur á móti

Incipit

Réttvísi Guð og faðir allrar huggunar

Bemærkning

Óbundið mál.

Tekstklasse
67 (77v-78r)
Herra Guð af hæstum sann
Rubrik

Ein fögur bæn

Incipit

Herra Guð af hæstum sann / hér auglýstur Guð og mann …

Bemærkning

10 erindi

Tekstklasse
68 (78r-79r)
Bæn
Rubrik

Enn ein bæn

Bemærkning

Óbundið mál. Á spássíu við fyrirsögnina virðist standa [82. en búið er að strika yfir tölustafinn 2.

Tekstklasse
69 (79r-80r)
Bæn
Rubrik

Bæn um þolinmæði á mótgangstímanum

Bemærkning

Óbundið mál. Á 79v8 er kona sem talar: … varðveita mig svo ég sé staðföst í þolinmæðinni …

Tekstklasse
70 (80r-81v)
Bæn
Rubrik

Önnur bæn

Incipit

Ó, þú almáttugi eilífi og miskunnsami Guð …

Bemærkning

Laust mál. Á spássíu við fyrirsögnina virðist hafa staðið 5 en búið er að skera hluta af því af þegar spássía hefur verið skorin.

71 (81v-83v)
Bæn
Rubrik

Bæn um huggun í mótganginum

Incipit

Ó, þú gæskusamasti faðir …

Bemærkning

Óbundið mál. Á spássíu við fyrirsögnina stendur 6.

Tekstklasse
72 (83r-85v)
Bæn
Rubrik

Ein góð bæn

Incipit

Ó, Jesús Kristur, sonur lifanda Guðs …

Bemærkning

Óbundið mál. Á spássíu við upphaf bænarinnar stendur 7.

Tekstklasse
73 (84v-86v)
Bæn
Rubrik

Ein hjartanleg og kröftug bæn

Incipit

Drottinn, þú heilagur faðir …

Bemærkning

Laust mál

Tekstklasse
74 (87r-92r)
Rafael engill réðst til fylgdar minnar
Incipit

… Rafael engill réðst til fylgdar minnar / ríkulegrar eftir tilsjár þinnar …

Bemærkning

43 erindi. Trúlega vantar eitt erindi framan af. Úr upphafsstöfunum má lesa: [D]rottinn þitt hjálpráð sjá veikur þénari þinn GJS p.

Tekstklasse
75 (92r-92v)
Ekki er gott í eyru blítt
Incipit

Ekki er gott í eyru blítt / alla vega að láta …

Omkvæd

Svo margt er sinnið sem maðurinn er

Bemærkning

2 erindi. Þessi erindi eru undir sama bragarhætti og nota sama viðlag og kvæði á bl. 74v. Einnig er rithöndin sú sama, ólík þeim sem eru á undan og eftir á báðum stöðum. Líklegt er að hér sé framhald af því. Þá virðist líklegt að á báðum stöðum hafi verið skrifað á upphaflega auðar síður.

Tekstklasse
76 (92v)
Sæll vertu og sigurinn hjá þér blífi
Rubrik

Nokkur erindi

Incipit

Sæll vertu og sigurinn hjá þér blífi / blessaður sértu bæði á sál og lífi

Bemærkning

3 erindi

Tekstklasse
77 (93r-94r)
Brúðkaupsbæn
Rubrik

En mands eller qvindispersöns bön, som acter at giffue sig i ecteskaff

Incipit

O, Gud, du som skabte mennisken …

Bemærkning

Óbundið mál

Tekstklasse
78 (94r-94v)
Brúðkaupsbæn
Rubrik

En anden deris bön, som ville giffue dem j ecteskaff

Incipit

O, herre Gud, effter di du haffuer sagt …

Bemærkning

Óbundið mál

Tekstklasse
79 (94v-95r)
Brúðkaupsbæn
Rubrik

En brudgoms oc bruds bön i deris truloffuelse. Coloss: 3: 12. Allt hvad i giore met ord eller gjerninger, det giorir j vor herris Jesu nafn

Incipit

O, helliga Gud, som selff haffuer stifftet …

Bemærkning

Óbundið mál

Tekstklasse
80 (95v-96r)
Vegferðarbæn
Rubrik

En veyfarendis personis bön

Incipit

Allmectige Gud, j dit naffn vil jeg gaa paa min vey …

Bemærkning

Óbundið mál

Tekstklasse
81 (96v-97r)
Siglingabæn
Rubrik

En bön at bede naar mand gaar til skibs

Incipit

O, herre Jesu Christe, du som den tyd …

Bemærkning

Óbundið mál

Tekstklasse
82 (97r-97v)
Reisubæn
Rubrik

Tacksigelse til Gud naar mand haffuer endt sin reyse til land eller vand

Incipit

O, almectige, enige, naadige Gud …

Bemærkning

Óbundið mál

Tekstklasse
83 (97v)
Bæn
Rubrik

Ein bæn

Incipit

Almáttugi eilífi Guð …

Bemærkning

Óbundið mál

Tekstklasse
84 (98r-100r)
Erfikvæði Magnúsar Gissurarsonar
Forfatter
Rubrik

Æruminning eftir Magnús sáluga Gissursson í ljóð snúin af s(éra) Jóni Ara(syni)

Incipit

Erfisdrápu er mér skylt / eftir Magnús smíða …

Bemærkning

24 erindi.

Tekstklasse
85 (100v-101r)
Erfikvæði Teits Torfasonar
Forfatter
Rubrik

Æruminning þess h. vel forframaða og vellærða manns Teits sáluga Torfasonar í ljóð læst af s(éra) Jóni Aras(yni)

Incipit

Teitur í tignar sæti / Torfason er horfinn …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
86 (101v)
Jesú bróður ástarkær kær minn
Rubrik

Ein bæn til Jesúm Kristum, og hans blessaða andsvar, úr dönsku útlögð. Með lag: Hver hjálpast vill syndarinn

Incipit

Jesú bróður ástarkær kær minn / Eia kom og opna mitt sinn …

Melodi

Hver hjálpast vill syndarinn

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
87 (102r-109v)
Hjónaspegill
Tekstklasse
87.1 (102r-102v)
Brot úr sálmi
Incipit

…[Guðs]? ástgjöfin dýra / er góð og mörg ad eig[a]?

Bemærkning

9 erindi varðveitt. Vantar framan af.

Tekstklasse
87.2 (102v-104r)
Því skal seggur og sæta
Rubrik

Annar partur kvæðisins um réttan undirbúning

Incipit

Því skal seggur og sæta / er sín forlögin ekki veit …

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
87.3 (104r-109v)
Heyrið hjónin bæði
Rubrik

III partur um hjónaskyldurnar

Incipit

Heyrið hjónin bæði / sem hvílu byggið eina senn …

Bemærkning

69 erindi.

Tekstklasse
88 (110r-121v)
Skriftarminning
Rubrik

Kveðlingur Þorleifs s. Þórðarsonar

Incipit

Hugar míns fyrri hafði ég æsku máni / hagyrðanna af nokkru snilldarláni …

Bemærkning

107 erindi

Tekstklasse
89 (122r)
Signingin
Rubrik

Signingin

Incipit

Í nafni föður og sonar og anda heilags …

Bemærkning

Fyrir ofan signinguna er stafróf.

Tekstklasse
90 (122r)
Barnabæn
Rubrik

Ein barnabæn

Incipit

Almáttugur Guð og eilífur faðir …

Tekstklasse
91 (122r-124v)
Boðorðin með skýringum
Rubrik

Þetta eru tíu lagaboðorð Gðus. Fyrsta boðorð

Incipit

Ég er drottinn Guð þinn …

Tekstklasse
92 (125r-126v)
Trúarjátningin með skýringum
Rubrik

Trúarjátningin

Incipit

Eg trúi á Guð föður almáttugan, skapara himins og jarðar. Það er …

Bemærkning

Neðarlega á 125v hættir textinn í miðju kafi. Þar virðist hafa verið skilið eftir nokkurt pláss autt neðst á síðunni. Á 126r heldur textinn áfram, líklega með annarri hendi með fjórum síðustu orðum undanfarandi kafla endurteknum. Mögulegt er að bl. 125 hafi verið skrifað til að fylla í eyðu eftir glatað blað.

Tekstklasse
93 (127r-130v)
Faðir vor með skýringum
Rubrik

Drottinleg bæn

Incipit

Faðir vor, þú sem ert á himnum. Það er …

Bemærkning

Faðirvorinu skipt í 7 bænir með skýringum við hvern hluta.

Tekstklasse
94 (130v-132v)
Spurningar og svör um sakramenti
Rubrik

Sacramentum

Incipit

Heilagrar skírnar fyrsta spurning

Bemærkning

Fjórar spurningar og svör.

Tekstklasse
95 (132v-134r)
Spurningar og svör um sakramenti altarisins
Rubrik

Sacramentum altarisins

Incipit

Fyrsta spurning. Hvað er sacramentum altarisins? …

Bemærkning

Fjórar spurningar og svör. Vantar aftan af.

Tekstklasse
96 (134r-135r)
Spurningar og svör um syndir og góðverk
Incipit

… [Gu]ðs boðorðum. Upprunasyndin er sá blindleiki sem …

Bemærkning

11 spurningar og svör. Vantar framan af.

Tekstklasse
97 (135r-136v)
Spurningar um trúna
Rubrik

Trúnni eður credo heyra þessar greinir til

Incipit

Fyrsta spurning. Hvað er kristileg trú? …

Bemærkning

3 spurningar og svör.

Tekstklasse
98 (136v-137v)
Spurningar um drottinlega bæn
Rubrik

Þessar greinir heyra til drottinlegri bæn. Fyrsta grein

Incipit

Vér skulum alleina í vorum bænum ákalla …

Bemærkning

6 greinar

Tekstklasse
99 (137v)
Spurningar um skírnarsakramentið
Rubrik

Þessar greinir eður spurningar heyra til skírnarsakramentinu. 1. spurning

Incipit

Hverja nytsemi hefur þú þar af að þú ert skírður? …

Bemærkning

Ein spurning og svar. Vantar aftan af.

Tekstklasse
100 (138r)
Spurningar
Incipit

4. spurning. Hvernig meðtekur þú soddan …

Bemærkning

Tvær spurningar og svör, nr. 4 og 5. Vantar framan af.

Tekstklasse
101 (138r-140r)
Morgunbæn
Rubrik

Ein góð morgunbæn

Incipit

Þú miskunnsami og náðarfulli Guð og faðir …

Tekstklasse
102 (140r-141v)
Kvöldbæn
Rubrik

Kvöldbænin

Incipit

Ó, þú miskunnsami og náðugi Guð og faðir …

Tekstklasse
103 (142r-142v)
Skriftargangurinn
Rubrik

Skriftargangurinn

Incipit

Minn kæri verðugi faðir í Kristó …

Tekstklasse
104 (142v-143r)
Bæn
Rubrik

Ein góð bæn fyrir bergingina

Incipit

Heyr þú, brunnur allrar mildi …

Tekstklasse
105 (143r-144r)
Bæn
Rubrik

Önnur bæn

Incipit

Ó, herra Jesú Kriste. Ég aumur og syndugur maður …

Tekstklasse
106 (144r-144v)
Bæn
Rubrik

Ein bæn eftir bergingina

Incipit

Þakkir gjöri ég þér, almáttugur Guð …

Tekstklasse
107 (144v-145r)
Bæn
Rubrik

Ein önnur bæn

Incipit

Ég lofa og heiðra þig og gjöri þér þakkir …

Tekstklasse
108 (145r)
Bæn
Rubrik

Ein bæn sem börn og ungdómur skal biðja

Incipit

Eilífi miskunnsami Guð og faðir …

Bemærkning

Yfir fyrirsögninni hefur verið bætt við annarri fyrirsögn: Ein bæn auðmjúk og innileg í ungdómi manns.

Undir bæninni er ýmislegt krot, m.a.: Ari litli á kverið þetta / það er af ýmsum skrifað. … Guðrún Bjarnardóttir á pennann …

Tekstklasse
109 (145v)
Bæn
Rubrik

Bæn þegar maður gengur í guðshús, til drottins þjónustu

Incipit

Ó, drottinn, ég em nú innkominn í þetta þitt h(eilaga) hús …

Bemærkning

Fyrir neðan bænina stendur með sömu hendi: Virðið til párið.

Tekstklasse
110 (146r-149v)
Byrjast lítið boðunarspil
Rubrik

Eitt kvæði

Incipit

Byrjast lítið boðunarspil / ef bragnar vildu hlýða til …

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
111 (149v)
Bæn
Rubrik

Bæn nær maður gengur úr kirkju

Incipit

Drottinn, ég þakka þér af öllu hjarta …

Tekstklasse
112 (150r-152r)
Registur
Incipit

… Guð minn gefi oss nú góðan …

Bemærkning

Vantar framan af. Byrjar á G.

113 (152v)
Bænaregistur
Rubrik

Bænaregistur

Incipit

Ein góð bæn fyrir berging …

114 (Aukablað 1r)
Brot úr sálmi
Incipit

… halda vil ég so heim með frið / [00…00] skilja við …

Bemærkning

Vantar framan af. Fjögur og hálft erindi varðveitt.

Tekstklasse
115 (Aukablað 1r-aukablað 2r)
Líkama vorra líf er sál
Forfatter

sr. G.J.s.

Rubrik

Æruminning ens sama h. manns. Samantekin í ljóð, af SJ G.J.S.

Incipit

Líkama vorra líf er sál / lífið sálar herrann ….

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
116 (2v)
Himinn, loft, hafið og jörð
Rubrik

Einn sálmur til Jesúm Kristum út af hans blessaðri hingaðkomu í holdið

Incipit

Himinn, loft, hafið og jörð / hefja nú þakkargjörð …

Bemærkning

Þrjú og hálft erindi varðveitt. Vantar aftan af.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Ógreinanlegt merki // Ekkert mótmerki (12 og 16).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Tvíhöfða örn // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Lítið ógreinanlegt merki // Ekkert mótmerki (94, 97).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Borði með upphafsstöfum AB? // Ekkert mótmerki (140).

Antal blade
i + 155 + i, þar með talin tvö aukablöð aftast, merkt 1 og 2. (152 mm x 98 mm). Blöð 2v og 153 eru auð.
Foliering

Gömul blaðmerking 1-280, yfirleitt efst í hægra horni, en nr. 132-139 á neðri spássíu fyrir miðu. Blaðtöl víða horfin vegna slits.

Yngri blaðmerking með blýanti, 1-153, og aukablöð 1-2.

Tilstand

Víða vantar í handritið ef marka má gömlu blaðmerkinguna. Fjögur blöð vantar milli 13 og 14, eitt á milli 46 og 47, þrjú blöð milli 86 og 87, 24 blöð milli 101 og 102, átta blöð milli 109 og 110, eitt milli 133 og 134, eitt milli 137 og 138 og 87 blöð milli 149 og 150.

Handritið er sumstaðar slitið á jöðrum blaða, sérstaklega á fyrstu 10 blöðunum, sumstaðar svo að texti skerðist lítillega.

Hér og hvar má sjá að skorið hefur verið af spássíunum svo að spássíukrot skerðist, t.d. á 8v, 10r, 16r.

Skrifttype
Ýmsar hendur. Mögulega skiptast þær á á eftirfarandi hátt.

I. 1v, 100v-101r: Árni Geirsson, fljótaskrift.

II. 3r-5r, 98r-100r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift og kansellískrift

III. 6r-70r: Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

IV. innskot á 5v, 70r, 97v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

V. 71r-74r, 75r-86v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

VI. 74v, 92rv: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

VII. 87r-92r, 115r-121v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

VIII. 93r-97v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

IX. 102r-109v: Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

X. 110r-114v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

XI. 122r-124v, 126v-127r, 138r: Óþekktur skrifari, kansellískrift

XII. 125rv: Óþekktur skrifari, kansellískrift.

XIII. 126r, 127-131r: Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

XIV. 131v-135v, 136v-137v, 138v-145r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift. Sumt líkt og hjá V.

XV. 136r: Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

XVI. 101v, 145v, 149v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

XVI. 146r-146v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

XVII. 150r-152v: Óþekktur skrifari, kansellískrift.

XVIII. 154r-155v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Udsmykning

Skjaldarmerki teiknað utan um eigendamerkingu á bl. 1r. Litað með rauðu bleki.

Skrautrammi og flúraðir stafir á titilsíðu, bl. 2r. Skreytt með rauðu bleki.

Stuttir skrautbekkir neðst á 62v og 67r.

Á bl. 17r-45v eru fyrirsagnir og fyrsta orð í erindi víða skrifuð með ljósara bleki en megintextinn.

Tilføjelser

Spássíukrot:

Indbinding

Upprunalegt band. Þrykkt skinnband með tréspjöldum. Blöðin liggja laus í bandinu. För eftir spennur sem nú eru týndar (164 mm x 100 mm x 42 mm).

Vedlagt materiale
Lítið vélritað hefti með upplýsingum um innihald.

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið var skrifað á Hólum í Hjaltadal árið 1676.
Proveniens

Anna Jónsdóttir átti handritið. Vera kann að Anna skrifi sjálf nafnið sitt á fremra saurblað rektó.

Erhvervelse

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Karl Ó. Ólafsson skráði sumarið 2011, Þórunn Sigurðardóttir lagfærði í febrúar til apríl 2012. GI lagfærði 14. oktober 2016. Jón Kristinn Einarsson jók við skráningu 2018.

Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 2. juli 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Bibliografi

Forfatter: Páll Eggert Ólason
Titel: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Hljóti vitur hóflát
  2. Raunatal
  3. Guð faðir af sinni ljúfri lund
  4. [Á]rið gott gefið nýtt
  5. Eilíf spekin allra hæsta
  6. Gef þú oss, Jesú, góða nótt
  7. Ó, Guð sem geymir Ísrael
  8. Lof sé þér, Guð, fyrir liðinn dag
  9. Hef eg mig nú í hvílu mín
  10. Dagur er kominn að kveldi
  11. Líknsamasti lífgjafarinn trúr
  12. Ó, herra Guð, minn hjálparmúr
  13. Guð, faðir, sonur og andi hreinn
  14. Herrann í himnaveldi
  15. Sætt lof syng Guði fegin
  16. Himneska hjálparvon
  17. Guðdómsþrenning gæskublíða
  18. Brot úr sálmi
  19. Voldugur Jesús verndin mín
  20. Voldugi herra, verndin mín
  21. Lifandi drottinn líknarskær
  22. Herra Guð og heilagur faðir
  23. Ó, þú heilaga þrenning þýð
  24. Lofum vér Guð og föður fyrst
  25. Hátt lof sé drottni dýrum
  26. Hátt lof sé þér sem hæstur er
  27. Herra himneski faðir
  28. Himneski Guð og herra minn
  29. Lof sé Guði sem lönd og sjó
  30. Almættismildin eilíf blíð
  31. Ó, herra Jesú Kriste
  32. Blessuð sé gjörvöll þrenning þýð
  33. Ó, þú sanni eilífi Guð
  34. Blessaða þrenning, blessuð sé
  35. Dagur rennur og sýnir sig
  36. Þér, drottinn, ég þakkir gjöri
  37. Dagur burt tekur dimma nátt
  38. Himneski Guð vor herra
  39. Guð gefi oss góðan dag
  40. Í Jesú nafni, ó, Guð minn
  41. Guð föðurs náð og miskunn mest
  42. Ljósan daginn nú líta má
  43. Ljóssins skapari líknsami
  44. Himnaskaparinn herra dýr
  45. Herra Guð skapað hefur jörð
  46. Helgasti Guð sem allt um kring
  47. Voldugur Guð af vötnum mynd
  48. Mannsins skapari drottinn dýr
  49. Himneski faðir og herra
  50. Guð minn gef oss nú góðan dag
  51. Hvörsu æ fagrar eru tjaldbúðir þínar
  52. Þolinmæðinnar dæmi dýr
  53. Ó, herra Jesú Kristí
  54. Hugsvinnsmál
  55. Málskviðir sjö spekinga
  56. Börnum öllum bjóðum vér
  57. Láttu mig njóta líknar þín
  58. Jesús er sætt líf sálnanna
  59. Hætta er stór í heimi
  60. Hjartað kátt höfum þá gengur stirt
  61. Drottinn dýrðlegur
  62. Veturinn vill ei linna
  63. Hér skal lovars lítinn knörr
  64. Hörmung mitt hjartað stangar
  65. Rís upp drottni dýrð
  66. Bæn
  67. Herra Guð af hæstum sann
  68. Bæn
  69. Bæn
  70. Bæn
  71. Bæn
  72. Bæn
  73. Bæn
  74. Rafael engill réðst til fylgdar minnar
  75. Ekki er gott í eyru blítt
  76. Sæll vertu og sigurinn hjá þér blífi
  77. Brúðkaupsbæn
  78. Brúðkaupsbæn
  79. Brúðkaupsbæn
  80. Vegferðarbæn
  81. Siglingabæn
  82. Reisubæn
  83. Bæn
  84. Erfikvæði Magnúsar Gissurarsonar
  85. Erfikvæði Teits Torfasonar
  86. Jesú bróður ástarkær kær minn
  87. Hjónaspegill
    1. Brot úr sálmi
    2. Því skal seggur og sæta
    3. Heyrið hjónin bæði
  88. Skriftarminning
  89. Signingin
  90. Barnabæn
  91. Boðorðin með skýringum
  92. Trúarjátningin með skýringum
  93. Faðir vor með skýringum
  94. Spurningar og svör um sakramenti
  95. Spurningar og svör um sakramenti altarisins
  96. Spurningar og svör um syndir og góðverk
  97. Spurningar um trúna
  98. Spurningar um drottinlega bæn
  99. Spurningar um skírnarsakramentið
  100. Spurningar
  101. Morgunbæn
  102. Kvöldbæn
  103. Skriftargangurinn
  104. Bæn
  105. Bæn
  106. Bæn
  107. Bæn
  108. Bæn
  109. Bæn
  110. Byrjast lítið boðunarspil
  111. Bæn
  112. Registur
  113. Bænaregistur
  114. Brot úr sálmi
  115. Líkama vorra líf er sál
  116. Himinn, loft, hafið og jörð

[Metadata]