„Sponsku vijsur: S. O. a Sóndum“
„Kveðju mína og kærleiks band“
„og haatt loff hljöme. Amen.“
Sex kver, auk tveggja tvinna og fjögurra stakra blaða:
Ein hönd.
Óþekktur skrifari.
Band frá c1772-1780 (213 mm x 168 mm x 12 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.
Tímasett til 17. aldar (sjá Katalog (II) 1984:25 ).
Handritið var áður hluti af stærri bók, nú AM 615 f-m 4to.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1983.
Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.