Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 615 f 4to

Spönsku vísur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4r)
Spönsku vísur
Höfundur

Ólafur Jónsson á Söndum

Titill í handriti

Sponsku vijsur: S. O. a Sóndum

Upphaf

Kveðju mína og kærleiks band

Niðurlag

og haatt loff hljöme. Amen.

2 (4r-29r)
Króka-Refs rímur
Höfundur

Hallgrímur Pétursson

Titill í handriti

Rymur af KrökaRef. S:H:P:

Upphaf

Hér skal frosta flæðar hind

Niðurlag

falle þaattur liöda. Amen.

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
3 (29r-37r)
Rímur af Ólafi konungi Tryggvasyni
Höfundur

Sigurður blindur

Titill í handriti

Rymur aff Olafe kongi Triggvasine | non jncerto Authore. B.(?). Sigurdi blinda

Upphaf

Svo er mér glaums í glettuvind

Niðurlag

veitist sveit vmm allann alldur. Amen.

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
4 (37v-46v)
Grobbians rímur
Höfundur

Guðmundur Erlendsson

Titill í handriti

Grobbions Rÿmur

Upphaf

Mörgum þykir fróðleiks frægð

Niðurlag

lysi eg þui in colophone.

Athugasemd

5 rímur.

Sjá einnig viðbætur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (vatnsmerki)
Blaðfjöldi
46 blöð (206 +/- 1 mm x 160 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

 • Gömul blaðmerking fyrir miðri neðri spássíu, 4-49.
 • Síðari tíma blýantsmerking á stöku stað, 1-46.

Kveraskipan

Sex kver, auk tveggja tvinna og fjögurra stakra blaða:

 • Tvinn: 2 blöð.
 • Kver I: 4 blöð, 2 tvinn.
 • Kver II: 6 blöð, 3 tvinn.
 • 2 stök bl.
 • Kver III: 6 blöð, 3 tvinn.
 • 2 stök bl.
 • Kver IV: 11 blöð, 5 tvinn og stakt blað.
 • Kver V: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver VI: 3 blöð, tvinn og stakt blað.
 • Tvinn: 2 blöð.

Umbrot

 • Leturflötur er 155-176 mm x 130-133 mm.
 • Línufjöldi er 34-40.

Ástand

 • Krotað yfir textann í efra horni til hægri á 17r.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Efnisyfirlit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík yfir AM 615 f-m 4to á neðri spássíu 1r.
 • Neðst á 37r er tveggja ljóðlína vísa á latínu og íslensku.
 • Höfundarnafni séra Guðmundar Erlendssonar bætt við á 37v.
 • Árni Magnússon skrifar síðasta erindi Grobbians rímna neðst á 46v: Lyktast þannenn diktad drufl og dylgiu þula. Hádgiælur er heite lioda, falldi allir þad til göda..
 • Vísur númeraðar á ytri spássíu 3v.
 • Lesbrigði skrifara á 17r, 35r.

Band

Band frá c1772-1780 (213 mm x 168 mm x 12 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar (sjá  Katalog (II) 1984:25 ).

Handritið var áður hluti af stærri bók, nú AM 615 f-m 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn