Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM 473 4to

Þórðar saga hreðu ; Island, 1650-1699

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

(1r-42v)
Þórðar saga hreðu
Rubrik

Saga af Þórði hreðu

Incipit

Þórður hét maður son Hörða-Kára …

Explicit

… höfum vér ekki heyrt fleira af honum með sannleika sagt.

Finalrubrik

Og lýkur hér nú sögu Þórðar hreðu.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 42 + i blöð (206 mm x 160 mm).
Foliering

  • Blaðmerkt er með rauðum lit 1-42.
  • Leifar af eldri blaðsíðumerkingu 36[5]-379 á blaði 2r-9r.

Lægfordeling

Sex kver.

  • Kver I: blöð 1-4, 2 tvinn.
  • Kver II: blöð 5-12, 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 13-20, 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 21-28, 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 29-36, 4 tvinn.
  • Kver VI: blöð 37-42, 3 tvinn.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 170-175 mm x 125-130 mm.
  • Línufjöldi er ca 22-25.
  • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að afmarka ytri spássíu en lítil afmörkun virðist vera fyrir innri spássíu sem er víða mjó, ef nokkur (sjá t.d. 11v-12r).
  • Griporð eru víðast hvar.
  • V: á spássíu er merki um vísu í texta (sjá t.d. blöð 14v, 15r og 17r).

Skrifttype

Skrifari er ókunnur (fljótaskrift). Blað 1 er með hendi Árna Magnússonar (fljótaskrift) og blöð 2r-4v með hendi ónafngreinds skrifara hans (kansellískrift).

Tilføjelser

  • Blöð 1-4 eru innskotsblöð.

Indbinding

Band (214 mm x 168 mm x 13 mm) er frá 1911-1913.

Spjöld eru klædd mislitum pappír, bókfell er á kili.  

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu handriti.

Vedlagt materiale

  • Seðill 1 framan á saurblaði (151 mm x 111 mm) með hendi ritara Árna Magnússonar og viðbót frá honum sjálfum. Á seðlinum eru upplýsingar um feril: fra Sal. Assessor Thormod Toruesens enke 1720. ur Num 15.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið er skrifað á Íslandi og er tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 656.

Áður var handritið hluti af stærri bók (nr. XV 4to í safni Þormóðs Torfasonar) sem Árni Magnússon tók í sundur 1721. Í henni voru: AM 562 g 4to, AM 588 h 4to, AM 408 c 4to, AM 473 4to og AM 1 d beta fol. Að auki voru í henni Krukkspá, brot framan af Víglundar sögu og aftan af Stjörnu Odda draumi. Árni segir bindið svo að segja ónýtt og grei hendur, ókunnugar á flestu (sbr. AM 435 b 4to).

Proveniens

Árni Magnússon fékk handritið hjá ekkju Þormóðs Torfasonar 1720 (sbr. seðil). Á honum eru upplýsingar um feril.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1975.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

VH skráði handritið 14. april 2009; lagfærði í december 2010, GI skráði 20. december 2001, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. juni 1887. Katalog I; bls. 656 (nr. 1245).

Billeder

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
[Metadata]
×
  • Land
  • Island
  • Sted
  • Reykjavík
  • Institution
  • Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
  • Opbevaringssted
  • Handritasvið
  • Håndskriftsamling
  • Safn Árna Magnússonar
  • Katalognummer
  • AM 473 4to
  • Nøgleord
  • Islændingesagaer
  • Yderligere billeder
  • Farvek.Farvek.
  • XML
  • Vis som XML  
  • PDF alt i ét
  • InformationInformation
  • Bemærkninger
  • Send feedback om håndskriftet  

[Metadata]