Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Lbs 5130 8vo

Rímur af Flóres og sonum hans ; Ísland, 1885-1885

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

Rímur af Flóres og sonum hans
Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Antal blade
i + 87 blöð (173 mm x 109 mm).
Skrifttype
Ein hönd ; Skrifari:

Eyjólfur Eyjólfsson

Udsmykning

Skreyttir upphafsstafir í rauðum, bláum og ljósrauðum lit. Nokkrir þeirra skreyttir laufformum.

Titlisíða í bláum lit með bláan og rauðan ramma (1r).

Teikning af skipi og sjávardýri á blaði 24r.

Teikning af kastala Flórusar konungs á blaði 24v.

Teikning af því þegar Flórus fellir Bertram á blaði 42r.

Þrískipt teikning á blaði 51r. Sýnir mann á báti með fugl þar fyrir ofan, víkingaskip og fjóra fugla við vatn.

Teikning af manni með vopn sitjandi á dreka á blaði 60r.

Teikning af dreka með mann í klónum á blaði 66r.

Teikning af tveimur mönnum í bardaga á blaði 66v.

Teikning af einhvers konar sjávardýri með mann í maganum á blaði 75r.

Teikning af Sintram, Únusi, Sekúdusi og Tersíusi á blaði 85v

Teikning af Tersíusi í skjaldborginni á blaði 66r.

Teikning af manni á blaði 87r.

Indbinding

Innbundið.

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland 1885.
Proveniens

Selt til Landsbókasafns af Birni Halldórssyni 7. apríl 1995. Sjá einnig Lbs 5230–5236 4to, Lbs 5456-5459 4to, Lbs 5163-5166 8vo og Lbs 1014 fol.

Handritið var skrifað fyrir Sigurð Jónsson. Eigandi handritsins: Sigurður Wium

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. februar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
[Metadata]
×

[Metadata]