Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3565 4to

Skoða myndir

Sögu- og rímnabók; Ísland, 1802-1804

Nafn
Gunnlaugur Guðmundsson 
Fæddur
1751 
Dáinn
14. júlí 1809 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Einar Kristjánsson 
Fæddur
1817 
Dáinn
1900 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kári Sigurður Sólmundarson 
Fæddur
14. september 1877 
Dáinn
21. ágúst 1960 
Starf
Daglaunamaður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-74v)
Rímur af Trójumönnum
Titill í handriti

„[…] kveðnar af Guðmundi sál. Bergþórssyni“

Skrifaraklausa

„Endaðar 25 septem[…] af G[unnlaugi] G[uðmunds]syni. Á blaði 75r stendur: Skrifuð af Gunnlaugi Guðmu[…] Svarfhóli í Dölum (74v)“

Aths.

26 rímur

Efnisorð
2(76r-76v)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

„Verða og allt það mér væri ferlegt …“

Skrifaraklausa

„Þessi saga er enduð að Ólafsvík 20. maí 1802 af G[unnlaugi] […] (76v)“

Aths.

Án titils, brot

3(76v-87v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

„Inntak á Víga-Styrs sögu fragmenti“

Aths.

Hluti af endursögn Jóns Ólafssonar. Sbr. Rask. 30

4(88r)
Hrólfs saga Gautrekssonar
Titill í handriti

„Og eftir það settist hvor að sínu ríki … [brot]“

Skrifaraklausa

„Sagan er enduð þann 3. febrúari 1804 á Sva[…] af G[unnlaugi] Guðmundssyni (88r)“

5(88v-93v)
Bragða-Ölvis saga
Titill í handriti

„Sagan af Bragða-Ölvir“

Skrifaraklausa

„Enduð 28. septembris 1803 G[unnlaugur] G[uðmunds]son (93v)“

Efnisorð

6(93v-103r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

„Sagan af Thorsteini Bæjarmagn“

Skrifaraklausa

„Enduð 15. októbris 180[…] (103r)“

Aths.

Óheil

7(103r-107r)
Árna saga
Titill í handriti

„Árna saga“

Upphaf

Það skeði í Sandeyjum fyrir austan þá þar voru sjómenn …

Aths.

Ljúflinga-Árni (Árnahjal)

Efnisorð

8(107r-109r)
Ormars þáttur Framarssonar
Titill í handriti

„Saga af Ormari Fraðmarssyni“

Aths.

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
109 blöð (180 mm x 148 mm) Auð blöð: 75v og 109v
Ástand
Vantar víða blöð í handritið
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Gunnlaugur Guðmundsson, Svarfhóli, Miðdölum

Skreytingar

Bókahnútur: blað 75r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 106r er stimpill með ártalinu 1802

Neðsti hluti blaðs 88r skrifaður með rauðu bleki

Á blaði 3r og 57v er blýantspár með annarri hendi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1802-1804
Ferill

Eigandi handrits: Kristján Einar Kristjánsson, Hítardal (aftara spjaldblað)

Aðföng

Kári Sólmundarson fræðimaður, gaf

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. desember 2009 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 15. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 9. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Myndir af handritinu

166 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »