Manuscript Detail

PDF
PDF

Lbs 840 4to

Fróðlegur sagnafésjóður ; Ísland, 1737

Full Title

Fróðlegur sagnafésjóður innihaldandi velmargar afbragðsvænar historíur sem skýra frá frægð og framaverkum íslenskra kappa samt útlendra kónga, hertoga og jalla … skrifað að Skarði á Skarðsströnd, anno domini MDCCXXXVII

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (3r-39v)
Fóstbræðra saga
Rubric

[…] Þorgeiri Hávarssyni og Þormóði skáldi Kolbrúnar

Note

Óheil

2 (41r-54v)
Harðar saga
Rubric

[höfð]ingi mikill. Maður hét Þorvaldur, hann bjó á Vatnshorni í Skoradal …

Note

Upphaf vantar

3 (55r-70v)
Heiðarvíga saga
Rubric

Inntak af Víga-Styrs sögu fragmenti

Note

Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta sögunnar

4 (72r-106r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Rubric

Sagan af Birni Hítdælakappa

Note

Blað 84v er autt og merkir eyðu sem er í sögunni

5 (106r-106v)
Skýringar yfir Hallmundarvísur
Rubric

Explicatio yfir Hallmundarvísur

Note

Skýringar yfir vísurnar 12 í Bergbúa þætti

6 (107r-111r)
Ölkofra þáttur
Rubric

Þáttur af Ölkofra

7 (111r-112v)
Bergbúa þáttur
Rubric

Bergbúa þáttur

Colophon

Á sjöunda blaði hér að framan má lesa útlegging yfir Hallmundarvísur (samanber blöð (106r-106v))

8 (113r-156r)
Rémundar saga keisarasonar
Rubric

Hér byrjar söguna af Rémundi syni Rígarðs keisara

Text Class
9 (157r-182v)
Helenu saga
Rubric

Sagan af Helena einhentu af hverri sjá má lukkunnar óstöðugleika og einninn af læra góða dyggð þolinmæðinnar

Text Class
10 (183r-200r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Rubric

Saga af Jallmann og Hermann byrjast með eftirfylgjandi upptökum

Text Class
11 (200r-210v)
Viktors saga og Blávus
Rubric

Sagan af Victor og Bláus byrjast hér eftir

Text Class
12 (211r-249r)
Ectors saga
Rubric

Hér byrjar söguna af þeim mikla kappa Hector Carnocinussyni og hans sex köppum

Note

Óheil

Text Class
13 (249r-254r)
Eiríks saga víðförla
Rubric

Saga af Eireki víðförla

Note

Óheil

Text Class
14 (254r-260r)
Hrómundar saga Greipssonar
Rubric

Sagan af Hrómundi Greipssyni

Note

Óheil

15 (260r-264v)
Bragða-Ölvis saga
Rubric

Sagan af Bragða-Ölvir

16 (264v-271r)
Sigurðar saga fóts
Rubric

Sagan af Sigurði fót og Ásmundi þeim fóstbræðrum

Text Class
17 (271r-277r)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Rubric

Saga af Hákoni norræna

Text Class
18 (277r-283r)
Sörla þáttur
Rubric

Hér byrjar sögu af Högna og Héðin

19 (283r-292r)
Úlfs saga Uggasonar
Rubric

Sagan af Úlfi Uggasyni og Arius

20 (292r-299v)
Guimars saga
Rubric

Hér hefir Gvímars sögu

Text Class
21 (299v-304v)
Jóns saga leikara
Rubric

Sagan af riddara Jóni leiksveini

Note

Óheil

Text Class
22 (304v-317r)
Partalópa saga
Rubric

Sagan af Partalópa

Text Class
23 (317r-324v)
Ála flekks saga
Rubric

Hér byrjast sagan af Áli flekk

Text Class
24 (324v-334r)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Rubric

Hér byrjast sagan af Halfdáni kölluðum Brönufóstra

25 (334v)
Efnisyfirlit
Rubric

Registur yfir sögur bókarinnar

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
i + 334 + i blöð (182 mm x 147 mm) Auð blöð: 1v, 2v, 24, 25, 40, 71, 840, 156v, 216-218, 251, 259 og 300
Foliation

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-672 (3r-330v)

Layout
Griporð
Script
Ein hönd að mestu

Decoration

Skrautstafir á blöðum: 3r, 72r, 157r, 254r og 264

Rauður upphafsstafur á blaði: 113r

Fyrirsagnir skreyttar rauðu á blöðum: 113r, 249r, 271r, 277r 283r, 292r, 299v og 304v

Additions

Auð innskotsblöð 24, 25, 40, 216-218, 251, 259, 300, sett inn þar sem vantar í handrit

Blöð 331-334 einnig innskotsblöð, með annarri hendi

Blað 1 er fortitilblað, á því sami texti og á titilblaði

Binding

Léreftsband

History

Origin
Ísland 1737
Provenance

Eigendur handrits: Magnús Ketilsson (182v) og Skúli Magnússon (1r)

Acquisition

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Additional

Record History
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu myndaMay 18, 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, February 12, 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet August 20, 1998
Custodial History

Athugað 1998

gömul viðgerð

Metadata