Manuscript Detail

PDF
PDF

ÍBR 76 8vo

Postulasögur og samtíningur ; Ísland, 1828

Full Title

Sögurnar af þeim heilögu herrans Kristi postulum, um þeirra reisur til ýmsra landa, þeirra kenningar og kraftaverk; þeirra lifnað og framferði, harmkvæli og hörmungar sem þeir urðu að líða fyrir guðs nafn, svo og um þeirra dauða og afgang af þessum heimi. Skrifað á þessu ári 1828 af Jóni Bjarnasyni [nafn skrifara með grískum stöfum] (1r)

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (3r-30v)
Jóns saga postula
Rubric

Sagan af sankti Jóhannis postula

2 (30v-62v)
Péturs saga postula
Note

Án titils í handriti en með aðfaraorðunum Það sem hér vantar framan af Sankti Péturs sögu er að lesa í guðspjöllum Nýja Testamentisins um hans köllun og uppbyrjun hans postullega embættis og er þetta í sögunni sá 8di kapítuli. Actorum 12

Hluti af II A-gerð sögunnar, upphafið er á blöðum 196r-205v

3 (63r-63v)
Neró keisari
Incipit

Anmerking, Neró var einn sá versti maður er er [sic] sögur um geta ...

Note

Án titils í handriti

Um Neró Rómarkeisara

Text Class
4 (64r-73v)
Jakobs saga postula
Rubric

Sagan af sankti Jakobi postula

Note

Um Jakob Sebedeusson

5 (74r-87v)
Barthólómeus saga postula
Rubric

Sagan af sankti Barthólómeó

6 (88r-117v)
Andréas saga postula
Rubric

Sagan af postulanum sankti Andreas

7 (118r-136v)
Tómas saga postula
Rubric

Sagan af postulanum sankti Tómas

8 (137r-148v)
Mattheus saga postula
Rubric

Sagan af postulanum sankti Mattheo

9 (149r-161v)
Tveggja postula saga Símonar og Júdasar
Rubric

Sagan af postulunum sankti Símon og Júdas

10 (162r-165v)
Tveggja postula saga Filippusar og Jakobs
Rubric

Historía af postulanum sankti Philippus

Note

Sá hluti sögunnar sem segir frá heilögum Filippusi

11 (166r-169v)
Tveggja postula saga Filippusar og Jakobs
Rubric

Historía af postulanum sankti Jakob. Minor

Note

Sá hluti sögunnar sem segir frá Jakobi Alfeussyni

12 (170r-179r)
Matthías saga postula
Rubric

Um postulann sankti Matthías

13 (179v-181v)
Júdasar saga postula
Rubric

Stutt ágrip ævisögu svikarans Júdasar Ískariots

14 (182r-182v)
Júdasar saga postula
Rubric

Nokkuð um Júdas Ískaríot

Note

Aðeins upphafið, á innskotsblaði

15 (183r-186r)
Viðbætir um postulana
Rubric

Lítill viðbætir um postulana (úr Stjórnarspeigil)

Note

Í JS 229 4to kemur fram að Stjórnarspegill er þýðing Eyjólfs Jónssonar á Völlum á verki eftir Christian Mathiæ

16 (186v-187v)
Markúss saga postula
Rubric

Guðspjallamaðurinn Markús

17 (187v-188v)
Lúkas guðspjallamaður
Rubric

Guðspjallamaðurinn Lúkas

18 (188v-190r)
Jerúsalems musteris bygging
Rubric

Um áform Jerúsalems musteris byggingar í þriðja sinn

Text Class
19 (190r-190v)
Bílæti
Rubric

Um bílætið er Verónika lét gjöra

Note

Undir þverstriki á eftir efninu neðarlega á síðu er þessi klausa: Jósep herrans Kristi fósturfaðir hefur reist 710 mílur en María jómfrú 770 mílur. Þá herrann Kristur var 16 vetra eftir sínum manndómi sálaðist Jósep

Text Class
20 (191r-191v)
Úr reisubók Nýja testamentisins
Rubric

Af Nýja Testamentisins reisubók skrifað

Note

Um borgina Nasaret

Text Class
21 (191v-192r)
Betlehem
Rubric

Betlehem ; Brauðhús

Text Class
22 (192r-192v)
Hermopolis
Rubric

Hermapólis

Note

Hér er sagt frá borginni Hermopolis í Egyptalandi

Text Class
23 (192v-193v)
Dauði Nestori
Rubric

Um Nestori dauða og villulærdóm hans

Text Class
24 (193v-194r)
Emmaus
Rubric

Em[m]aus ; Móðurs styrk[ur]. D. Luth.

Note

Hér er sagt frá borginni Emmaus í Palestínu sem síðar var nefnd Nikópólis

Text Class
25 (194r-194r)
Gröf Krists
Rubric

Christs gröf

Text Class
26 (194r-194r)
Ofsókn Dómitíanusar keisara
Incipit

Anno 96 ofsótti keisari Dómitíanus þá kristnu ...

Explicit

...Hanz Nanssonar Cronologie

Note

Hér er vísað til Compendicum cosmographicum et cronologium eftir Hans Nansen (1598-1667)

Án titils í handriti

Text Class
27 (194v-195v)
Kirkjubyggingar í Róm
Rubric

Kirkjubyggingar í Róm af keisara Konstantínus magn.

Text Class
28 (196r-205v)
Péturs saga postula
Rubric

Upphaf sögunnar af þeim heilaga sankti Pétri postula

Note

Hluti af II A-gerð sögunnar, seinni hlutinn er á blöðum 30v-62v

29 (205v-207v)
Matthías saga postula
Rubric

Viðbætir sögu sankti Matthíasar postula

Note

Hér er sagt frá jarteinum

30 (208r-210r)
Um Símon galdramann
Rubric

Anmerking um Símon galdramann Ireneus sem var lærisveinn Johannesar

Text Class
31 (211r-211v)
Þakkargjörð
Incipit

Þeim eina og sanna guði, föður, syni og anda ...

Note

Án titils í handriti

Text Class

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
i + 212 blöð (168 mm x 103 mm). Auð blöð: 210v, 212
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 1-409 (1r-210r)

Blöð 3r-8r hafa áður verið blaðsíðumerkt 1-11

Gömul merking í bókstöfum, a2-þ (3r-190r), við arkaskil

Layout
Griporð
Script
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason í [Þórormstungu]

Decoration

Litskreytt titilsíða, litur rauður og grænn: 1r

Litskreyttir upphafsstafir, litur rauður: 1v, 3r, 196v, 197r, 199r, 200v, 203r, 203v, 211

Litskreyttur titill, litur rauður: 2r, 3r

Litskreyttur titill og upphaf, litur rauður: 196r

Titlar og upphafsstafir víða stórir og ögn skreyttir

Additions

Á blaði 1v er athugasemd um efnið með fyrirsögninni Góði lesari.

Blað 2 er innskotsblað með efnisyfirliti (fyrirsögn: Innihald bókarinnar) og skýringum með hendi skrifara. Fyllt upp í með hendi Páls stúdents

Blöð 46r-47v, 63, 182 og 211 eru innskotsblöð

Áður ÍBR B 86

Binding

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og með upphleyptum kili

History

Origin
Ísland 1828
Acquisition

Dánarbú Jóns Bjarnasonar seldi

Additional

Record History
Eiríkur Þormóðsson lagfærði January 19, 2010; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet May 27, 1999
Custodial History

Athugað 1999

Metadata