Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,10

Máldagi Holtskirkju ; Íslandi

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

(1r-1v)
Máldagi Holtskirkju
Incipit

Anno Domini MCDXCI féll svo mikið í Holtsþingum hundraðmælt fyrir því …

Bemærkning

Uppskrift af afriti Holtskirkjumáldaga, skrifuðu úr Hólakirkjumáldagabók þann 15. april 1643.

Jón Jónsson og Grímur Árnason votta að bréfið sé rétt skrifað upp eftir Hólakirkjumáldagabók, dags. 31. januar 1704 á Möðruvöllum.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum. Aðalmerki: skjaldarmerki (brot) (IS5000-DIF-LXXV-10). Stærð: ? x 77 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 93 mm. Notað í 1704.

Antal blade
Eitt blað (197 mm x 158 mm).
Skrifttype
Ein hönd.

1r-1v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

1v: Jón Jónsson, fljótaskrift.

Tilføjelser

Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins 1491. Neðst á 1v er ritað langsum Um Holt. Num 1.

Indbinding

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Historie og herkomst

Herkomst
Skjalið var skrifað á Íslandi 1704.
Erhvervelse
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. august 2018. ÞÓS skráði 24. juli 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 8. juni 2023.

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

[Metadata]
×

[Metadata]