Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM 164 i fol.

Sögubók ; Island, 1600-1699

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (1r-2v)
Fóstbræðra saga
Rubrik

Sagan af Þormóði Kolbrúnarskáld.

Incipit

Sá maður kom af Íslandi á fund Ólafs kóngs er Þorgeir hét …

Explicit

… og því næst sigla þeir. Komu nú sv[o] um haustið til Grænlands í Eiríksfjörð.

Bemærkning

Útdráttur, ófullgerður. Blað 2v er að mestu autt.

Morknað hefur úr blöðum við innri jaðar blaða og texti af þeim sökum skerst lítillega (sjá blöð 1r-2v); texti hefur sömuleiðis skerst lítillega vegna afskurðar (sjá efst á blaði 1v).

2 (3r-4r)
Stúfs þáttur hinn meiri
Rubrik

Hér hefur söguþátt af Stúf syni Þórðar kattar.

Incipit

Maður er nefndur Stúfur. Hann var sonur Þórðar kattar …

Explicit

… Drápa þessi var kölluð Stúfs drápa er hann orti um Harald kóng Sigurðarson.

Finalrubrik

Og lyktum vér svo þennan Stúfs þátt.

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum ( 1 ) // Mótmerki: Fangamark HP ( 2 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Fangamark CC // Ekkert mótmerki ( 4 ).

Antal blade
i + 4 + i blöð (blöð 1r-2v :301 mm x 190 mm, blöð 3r-4v:294 mm x 182 mm). Blað 2v er autt að mestu, neðri hluti blaðs 4r er auður, blað 4v er autt.
Foliering

Blaðmerkt með dökku bleki 1-4.

Lægfordeling

Tvö kver.

  • Kver I: blöð 1-2, 1 tvinn.
  • Kver II: blöð 3-4, 1 tvinn.

Layout
Eindálka.
  • Fjöldi lína og stærð skriftar er með ólíku móti í hvoru kveri fyrir sig.

Kver I: Blöð 1r-2v.

  • Leturflötur er ca 250 mm x 145 mm.
  • Línufjöldi er ca 32.

Kver II: Blöð 3r-4v.

  • Leturflötur er ca 290 mm x 165 mm.
  • Línufjöldi er ca 62.
  • Síðutitlar (sjá blöð 3v-4r).

Tilstand

  • Texti við innri spássíu blaða 1r-2v hefur skerst; hugsanlega vegna raka. Blöðin hafa verið styrkt.
  • Vegna afskurðar blaða hefur texti blaðs 1v skerts.

Skrifttype
Tvær ólíkar hendur.

Hendi 1:

  • Blöð 1r-2v eru skrifuð af óþekktum skrifara. Ef til vill sama hönd og skrifar AM 163 d fol.
  • Blendingsskrift.

Hendi 2:

  • Blöð 3r-4v eru skrifuð af óþekktum skrifara.
  • Fljótaskrift.

Udsmykning

  • Titill sögunnar og fyrsta lína textans eru með stærra letri en meginmálið (sjá blað 1r).

  • Skrautstafir á blaði 1r.

  • Titill sögunnar er með stærra letri og flúruðum stöfum.

Indbinding

Band (311 mm x 216 mm x 7 mm) er frá 1977. Pappaspjöld eru klædd fínofnum striga. Grófari strigi er á kili og hornum. Saumað á móttök .

Pappaband frá 1772-1780.Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Vedlagt materiale

  • Laus miði með upplýsingum um forvörslu handrits.
  • Laus miði sem á stendur This piece of Jökuls þ. belongs to AM 163 H fol.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 135.

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júní 1977.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

ÞÓS skráði 24. juni 2020.

VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 9. januar 2009; lagfærði í november 2010,

DKÞ grunnskráði 4. april 2000,

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. december 1885 í Katalog I; bls. 135 (nr. 232).

Bevaringshistorie

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1977.

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780. Það band fylgir.

Billeder

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliografi

Titel: , Fóstbræðra saga
Redaktør: Björn K. Þórólfsson
Omfang: 49
Forfatter: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titel: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
[Metadata]
×

[Metadata]