Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Lbs 847 4to

Sálmabók, 1693

Fuld titel

Lofsöngvar og andlegir sálmar einna og annarra guðhræddra kennimanna. Ásamt með nokkrum kvæðum og skemmtunarsömum söngvísum þeim er iðka vilja til gagns og nytsemdar. Upphripað Anno 1693. Aftan á titilsíðu er tilvitnun í bréf Páls til Efesusmanna: Ephes: 5, v. 14. Vakna þú upp sem sefur og rís upp af dauða, svo mun Kristur upplýsa þig.

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (2r-24v)
Nýárssálmar
Tekstklasse
1.1 (2r-3r)
Upp, upp, mitt hjarta, önd og sál
Rubrik

Fyrsti nýárssálmur ortur af sr. Jóni sáluga Thorsteinssyni í Vestmannaeyjum. Herrans Jesú h. píslarvotti. Með tón: Heiðrum vér Guð af hug etc.

Incipit

Upp, upp, mitt hjarta, önd og sál / upp varir, tunga, munnur, mál …

Melodi

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
1.2 (3r-4r)
Lof sé þér, herra Guð, himneskur faðir
Rubrik

Annar nýárssálmur sr. Jóns Th.sonar. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð, etc.

Incipit

Lof sé þér, herra Guð, himneskur faðir / hvör eð umliðið ár oss veitti náðir …

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
1.3 (4r-5v)
Sjö dagar eru síðan
Rubrik

Þriðja nýársvísa sr. Jóns Th.sonar. Með sinn tón

Incipit

Sjö dagar eru síðan sáum vér barnið fríða …

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
1.4 (5v-6r)
Prýðilegt ár, Guðs geisli klár
Rubrik

Fjórði sálmur sama authors. Tón: Eins og sitt barn, faðir ástargjarn, etc.

Incipit

Prýðilegt ár, Guðs geisli klár glatt yfir yður ljómi …

Melodi

Eins og sitt barn

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
1.5 (6r-6v)
Vígð náttin, náttin
Rubrik

Fimmti nýárssálmur hins sama. Með sinn tón

Incipit

Vígð náttin, náttin / velkomin á allan háttinn …

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
1.6 (6v-7r)
Gott ár oss gefi enn
Rubrik

Sjötta nýársvísa sr. J. Th.sonar. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð, etc.

Incipit

Gott ár oss gefi enn / Guð allrar náðar …

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
1.7 (7r-8r)
Hugviti hærra gengur
Rubrik

Sjöundi nýárssálmur sr. J. Th.s. Tón: Gæsku Guðs vér prísum, etc.

Incipit

Hugviti hærra gengur / hágæfa tignin mörg …

Melodi

Gæsku Guðs vér prísum

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
1.8 (8r)
Lof sé þér, herrann hár
Rubrik

Áttundi nýárssálmur sr. J. Th.sonar. Tón: In dulci jubilo, etc.

Incipit

Lof sé þér, herrann hár / hvör eð umliðið ár …

Melodi

In dulci jubilo

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
1.9 (8v)
Uppbyrjum vér nú árið nýtt
Rubrik

Níundi nýárssálmur hins sama. Tón: Skaparinn stjarna, herra hreinn, etc.

Incipit

Uppbyrjum vér nú árið nýtt / aflífa gafst oss, drottinn, hitt …

Melodi

Skaparinn stjarna, herra hreinn

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
1.10 (8v-9r)
Fagnaðarhátíð frábær sú
Rubrik

Tíundi nýárssálmur sr. Jóns Th.s. Tón: Borinn er sveinn í Betlehem, etc.

Incipit

Fagnaðarhátíð frábær sú / fastbundin trú …

Melodi

Borinn er sveinn í Betlehem

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
1.11 (9r-10v)
Guðs börn nemi nýársljóð
Rubrik

XI. nýárssálmur sama authoris. Með tón: Syngi Guði sæta dýrð, etc.

Incipit

Guðs börn nemi nýársljóð ný tíðindin sæt og góð …

Melodi

Syngi Guði sæta dýrð

Omkvæd

Ephrata, en englar syngja gloría …

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
1.12 (10v-12v)
Hjartkær unnustan hvar ertu
Rubrik

Fegingrátur sálarinnar og sú XII. nýársvísa sr. Jóns Th.s. Tón: Allt mitt ráð til Guðs, etc.

Incipit

Hjartkær unnustan hvar ertu / haf þig fagnandi uppi nú …

Melodi

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
1.13 (12v-14r)
Lof þitt skal ljóða
Rubrik

XIII. nýárssálmur sr. Jóns Th.sonar. Tón: Heill helgra manna, etc.

Incipit

Lof þitt skal ljóða / lausnarinn þjóða …

Melodi

Heill helgra manna

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
1.14 (14r-15r)
Ó, ver velkomið árið nýtt
Rubrik

XIV. nýárssálmur sama authoris. Tón: Endurlausnarinn vor, Jesú Krist, etc.

Incipit

Ó, ver velkomið árið nýtt / allmarga blessan færði oss hitt …

Melodi

Endurlausnarinn vor, Jesú Krist

Finalrubrik

Endir sálma séra Jóns / sem hann um jólin orti / dáðareynda drottins þjóns / diktan aldrei skorti.

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
1.15 (15r-16r)
Þeim nýja kóngi nýjan söng
Rubrik

XV. nýárssálmur, ortur af séra Þorkeli Jónssyni. Tón: Ekkert er bræðra, etc.

Incipit

Þeim nýja kóngi nýjan söng / með nýrri raust …

Melodi

Ekkert er bræðra elskulegra

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
1.16 (16r-17r)
Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur
Rubrik

XVI. nýárssálmur sr. Þork. J. s. sami tón

Incipit

Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur / sá sem ber …

Melodi

Ekkert er bræðra elskulegra

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
1.17 (17r-18v)
Hvað flýgur mér í hjartað blítt
Rubrik

XVII. nýárssálmur sr. Þ. J. s. Tón: Borinn er sveinn í Betlehem, etc.

Incipit

Hvað flýgur mér í hjartað blítt / hvað sé ég nýtt …

Melodi

Borinn er sveinn í Betlehem

Finalrubrik

Endir sálma sr. Þ. J. s.

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
1.18 (18v-21r)
Lofi þig himinn, loftið, jörð og líka sjór
Rubrik

XVIII. nýárssálmur, Tón: Ekkert er bræðra elskulegra, etc.

Incipit

Lofi þig himinn, loftið, jörð og líka sjór / allsherjar Guð í himnakór …

Melodi

Ekkert er bræðra elskulegra

Bemærkning

52 erindi.

Tekstklasse
1.19 (21r-v)
Árið nýtt, gefi gott
Rubrik

XIX. nýárssálmur með sínum tón

Incipit

Árið nýtt, gefi gott / Guð af náð oss …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
1.20 (21v-24v)
Himneski faðir, þóknist þér
Rubrik

XX. nýárssálmur, anno MDCXX. Tón: Heiðrum vér Guð af, etc.

Incipit

Himneski faðir þóknist þér þinn helga anda að senda mér …

Melodi

Heiðrum vér Guð af, etc.

Finalrubrik

Hér endast nýárssálmarnir

Bemærkning

28 erindi.

Tekstklasse
2 (25r-48v)
Sálmar Ólafs Einarssonar
Rubrik

Andlegar vísur og kristileg kvæði Guði til lofs og dýrðar og hans börnum til lærdóms og gleði. Samsett af sr. Ólafi Einarsyni

Tekstklasse
2.1 (25r-26r)
Lof segi ég þér, lifandi Guð
Rubrik

Einn sálmur að syngja fyrir sjófarandi fólk

Incipit

Lof segi ég þér, lifandi Guð / fyrir lánið þitt …

Bemærkning

29 erindi.

Tekstklasse
2.2 (26r--27r)
Af öllum tungum æra og dýrð
Rubrik

Þakklætissálmur þá menn róa heim

Incipit

Af öllum tungum æra og dýrð allsháttað líf og þakkargjörð …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
2.3 (27r-28r)
Ættleraaldarþáttur
Rubrik

Ættlera aldar þáttur

Incipit

Þá hugsa gjöri ég um heimsins art / hvörsu hún tekur að fölna snart …

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
2.4 (28r-30v)
Dýrð og lof sé, drottinn, þér
Rubrik

Innileg ektamanns bæn til Guðs í barnburðarstríði sinnar ástfólginnar ektakvinnu. Lag sem píslarminning

Incipit

Dýrð og lof sé, drottinn, þér / fyrir daglegt eftirlæti …

Melodi

Píslarminning

Bemærkning

29 erindi.

Tekstklasse
2.5 (30v-34r)
Ljúfi faðir, lof sé þér
Rubrik

Innilegt bænarkvæði ástfólginnar ektakvinnu í veikleika hennar ektamanns

Incipit

Ljúfi faðir, lof sé þér / fyrir lánið hér …

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
2.6 (34r-v)
Allir þótt ört að renni
Rubrik

Gömul latínusöngvers útlögð. In studio laboris currunt omnes socii …

Incipit

Allir þótt ört að renni / á skeið hlaupi leiksveinar …

Tekstklasse
2.7 (34v-35v)
Vöggukvæði Guðrúnar Oddsdóttur
Rubrik

Vöggukvæði Guðrúnar Oddsdóttur. Tón: Eins og sitt barn

Incipit

Greið raddarhljóð, gef þægan óð / Guð þér syngja megi …

Melodi

Eins og sitt barn

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
2.8 (35v-37r)
Eg hlýt því tendra ljóðalag
Rubrik

Ævintýr úr Alponso. Um arfskipti þriggja bræðra og eðli náttúrunnar

Incipit

Eg hlýt því tendra ljóðalag / af lærdómi þeim fékk í dag …

Omkvæd

Ekkert kann eg ævintýr …

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
2.9 (37r-39v)
Ósómi óhlýðugs vinnufólks
Rubrik

Ósómi óhlýðugs vinnufólks. Til Sigurðar eldra Oddssonar

Incipit

Það sem hjartað hugsar þrátt / hefur mann oft á tungu …

Bemærkning

45 erindi.

Tekstklasse
2.10 (39v-41v)
Guð, minn faðir, í himna hæð
Rubrik

Hugveiks manns hjartnæm bæn

Incipit

Guð, minn faðir, í himna hæð heyr þú bænir mínar …

Bemærkning

24 erindi.

Tekstklasse
2.11 (42r-42v)
Norðan gang sinn gjörði
Rubrik

De cometa viso 24. Novembris terribile virga, nescio qvid triste minitante mortalibus. Anno 1618

Incipit

Norðan gang sinn gjörði / greið til austurleiða …

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
2.12 (42v-43v)
Satan sem nú leitar
Rubrik

Nokkur erindi á móti andskotans árásum er hann veitti 7 vetra gömlu barni Sólveigu Eiríksdóttur

Incipit

Satan sem nú leitar / sveimandi um heiminn …

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
2.13 (43v-46r)
Krists minning
Forfatter
Rubrik

Krists minning af sr. Oddi Oddssyni

Incipit

Hvör hjálpast vill og haldast við / himneskt salt og eilíft lífið …

Bemærkning

30 erindi.

Tekstklasse
2.14 (46r)
Nafn lát mig mikla þitt
Forfatter
Rubrik

Fræðafylgjan. Esusd. Authoris. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð

Incipit

Nafn lát mig mikla þitt / minn Guð og drottinn …

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
2.15 (46v-48r)
Jesús minn, ég bið þig, heyr mig nú
Rubrik

Einn bænarsálmur í hjartans angist og árásum

Incipit

Jesús minn, ég bið þig, heyr mig nú, / þjóninn þinn þrotnandi hjálpa trú …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
2.16 (48v)
Margt trú eg hrelli mína önd
Rubrik

Kvæðiskorn í hvörju maður játar að hann vilji líða það að höndum kemur. Í nafni drottins

Incipit

Margt trú eg hrelli mína önd / mótlætið og sorgarbönd …

Omkvæd

Hæsti Jesús fyrir helgan þín …

Bemærkning

11 erindi auk viðlags.

Tekstklasse
3 (49r-57v)
Sálmar úr latneskum og þýskum bókum
Rubrik

Hér eftir skrifast nokkrir aðrir sálmar og hymnar, útlagðir úr guðhræddra latínskra og þýskra skálda bókum.

Tekstklasse
3.1 (49r-50r)
Ó, drottinn allra dáða
Rubrik

Morgunsálmur. Tón: Kært lof Guðs kristni

Incipit

Ó, drottinn allra dáða / þín dýrð og tign er há …

Melodi

Kært lof Guðs kristni altíð

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
3.2 (50r-50v)
Sonur föðursins signaða
Rubrik

Kvöldsálmur Georgij Bucchanani. Tón: Dagur og ljós þú drottinn ert

Incipit

Sonur föðursins signaða / samjafn föðurnum volduga …

Melodi

Dagur og ljós þú drottinn ert

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
3.3 (50v-51r)
Hef ég nú harða pín
Rubrik

Einn hymni móti sturlun syndanna. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð

Incipit

Hef ég nú harða pín / huggun er farin …

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
3.4 (51r-52r)
Þessi mín tár og tregan þér
Rubrik

Annar bænarsálmur um fyrirgefningu syndanna og hjálp á þeim síðasta degi. Tón: Héðan í burt með friði ég fer

Incipit

Þessi mín tár og tregan þér / af trú gef ég, minn herra …

Melodi

Héðan í burt með friði ég fer

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
3.5 (52r-53r)
Jesú vor allra endurlausn og öruggt skjól
Rubrik

Sálmur um fyrirgefning syndanna. Með sinn tón

Incipit

Jesú vor allra endurlausn og öruggt skjól / veraldarinnar vænsta sól …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
3.6 (53r-53v)
Lausnarinn Kristur, lof sé þér
Rubrik

Hymni á pálmasunnudag, snúinn úr latínskum versum. Má syngja sem Hæsta hjálpræðis fögnuði

Incipit

Lausnarinn Kristur, lof sé þér, / ljúfi faðir, og vegsemd hér …

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
3.7 (53v-54r)
Til þín alleina, ó, Jesú hreina
Rubrik

Bænarhymni um Guðs náð og aðstoð, úr dönsku. Með sinn tón

Incipit

Til þín alleina, ó, Jesú hreina / hef ég von í mæðu …

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
3.8 (54r-56r)
Anda þinn, Guð minn góði
Rubrik

Sálmur Philippi Nicholai um fögnuð og dýrð eilífs lífs, úr þýsku útlagður. Tón: Gæsku Guðs vér prísum

Incipit

Anda þinn Guð minn góði / gef þú mér nú til þess …

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
3.9 (56r-57v)
Virðulegir vísdómsmenn
Rubrik

Hymni Augustini, innihaldandi alvarlega áminning, um áhyggju og embætti hirðara og presta kirkjunnar, herrans Christi Guðs sonar. Með sinn tón

Incipit

Virðulegir vísdómsmenn/ vors Guðs prestar fróðu …

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
4 (57v-104v)
Sálmar Ólafs Einarssonar
Rubrik

Nú eftirfylgja nokkrir sálmar af síra Ólafi Einarssyni diktaðir, fyrst þeir sem hann hefur eignað sérdeilis persónum, þeim til áminningar, hvörra nöfn upphöf versanna auglýsa

Tekstklasse
4.1 (57v-59r)
Oss skal það öllum ljóst
Rubrik

Einn huggunarsálmur fyrir harmþrungna sál. Með discantslag

Incipit

Oss skal það öllum ljóst / angur þó hrelli brjóst …

Bemærkning

Upphafsstafir erinda mynda nafnið Ólafur Einarsson.

15 erindi.

Tekstklasse
4.2 (59r-60r)
Kærleikur, herra Kristi, þinn
Rubrik

Þakklætis og bænarsálmur. Tón: Náttúran öll og eðli manns

Incipit

Kærleikur, herra Kristi, þinn / kveikir upp sálarparta …

Melodi

Náttúran öll og eðli manns

Bemærkning

Upphafsstafir erinda mynda nafnið Kristín S.d.

10 erindi.

Tekstklasse
4.3 (60r-62r)
Þér þakkir ei kann
Rubrik

Annar þakklætis og bænarsálmur. Með lag: Á Guð trúi eg þann, hvör eð fyrir sann

Incipit

Þér þakkir ei kann, / þýði Guð, neinn mann …

Melodi

Á Guð trúi eg þann

Bemærkning

Upphafsstafir erinda mynda nafnið Þuríður S.d.

10 erindi.

Tekstklasse
4.4 (62r-63r)
Prýðilegt er að prísa Guð
Rubrik

Þakklætis- og bænarsálmur. Lag: Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Incipit

Prýðilegt er að prísa Guð / prófetinn Davíð það kennir …

Melodi

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Bemærkning

Upphafsstafir erinda mynda nafnið Páll Erasmusson

15 erindi.

Tekstklasse
4.5 (63v-65r)
Jesú minn góði, Guð og mann
Rubrik

Einn bænarsálmur um lukku og framgang ungdómsins og annarra í bóklegum listum. Með lag: Náttúran öll og eðli manns, er etc.

Incipit

Jesú minn góði, Guð og mann / græðarinn allra meina …

Melodi

Náttúran öll og eðli manns

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
4.6 (65r-66v)
Allsvaldandi og góði Guð
Rubrik

Þakklætis- og bænarsálmur. Með lag: Ó, Guð, minn herra, aumka mig

Incipit

Allsvaldandi og góði Guð / gættu að mér í allri nauð …

Melodi

Ó, Guð, minn herra, aumka mig

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
4.7 (66v-67v)
Sé þér lofgjörð fyrir sál og líf
Rubrik

Lítill ekkjusálmur. Með tón: Allt mitt ráð til Guðs eg set

Incipit

Sé þér lofgjörð fyrir sál og líf, / sæti faðir, og alla hlíf …

Melodi

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Bemærkning

Upphafsstafir erinda mynda nafnið Sigríður Þ.d.

11 erindi.

Tekstklasse
4.8 (67v-69r)
Himnafaðir, nú hneig til mín
Rubrik

Sálmur til Guðs föðurs um alvæpni guðlegs riddaraskapar, tekinn af sjötta kapítula til Ephesus. Lag: Ó, Guð, minn herra, aumka mig

Incipit

Himnafaðir, nú hneig til mín / hljóðglögg eyru að venju þín …

Melodi

Ó, Guð, minn herra, aumka mig

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
4.9 (69r-71r)
Hvört skal eg sækja harmabót
Rubrik

Bænarsálmur til Guðs föðurs, í þungum veikleika. Tón: Ekkert er bræðra elskulegra

Incipit

Hvört skal eg sækja harmabót / í hæstri neyð …

Melodi

Ekkert er bræðra elskulegra

Bemærkning

36 erindi.

Tekstklasse
4.10 (71r-72r)
Miskunnarbrunnur, herra hreinn
Rubrik

Bænarsálmur til Jesúm Kristum, Guðs sonar, um fyrirgefning syndanna, rétta trú og heilagan anda! Tón: Faðir vor, sem á himnum ert

Incipit

Miskunnarbrunnur, herra hreinn / hvör að syndugum fæddist einn …

Melodi

Faðir vor, sem á himnum ert

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
4.11 (72r-73v)
Sem fótgangandi ferðamann
Rubrik

Annar bænarsálmur til Jesúm Kristum. Með sama lag

Incipit

Sem fótgangandi ferðamann / flæktur í villu hvörgi kann …

Melodi

Faðir vor, sem á himnum ert

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
4.12 (74r-76r)
Jesú fyrir embætti þitt
Rubrik

Þriðji bænarsálmur til Jesúm Kristum um syndanna fyrirgefning, frið og góða samvisku og sigur í freistingum. Með lag: Jesús Kristur að Jórdan kom

Incipit

Jesú fyrir embætti þitt / ástríka nafn og mildi …

Melodi

Jesús Kristur að Jórdan kom

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
4.13 (77r-78r)
Aumra læknar allra hér
Rubrik

Fjórði sálmur til Jesúm Kristum, eins kennimanns, er málshindran og brjósterfiði veikti. Með lag: Á þig alleina, Jesú Krist

Incipit

Aumra læknar allra hér / einasti Jesú góði …

Melodi

Á þig alleina, Jesú Krist

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
4.14 (78v-80r)
Í hvörskyns hryggð og pínu
Rubrik

Fimmti sálmur til Jesúm Kristum er bæn út af hans nafni og embætti; og huggun í þungum freistingum. Með discantslag eður sem Sjö dagar eru síðan, etc.

Incipit

Í hvörskyns hryggð og pínu / hef ég af nafni þínu …

Melodi

Sjö dagar eru síðan

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
4.15 (80r-81v)
Sála mín góð, hvað syrgir þú
Rubrik

Huggunarsálmur harmþrunginni sálu til trúarstyrkingar, um syndanna fyrirgefning og Guðs náð; samandreginn af Guðs fyrirheitum. Með lag: Allt mitt ráð til Guðs eg set

Incipit

Sála mín góð, hvað syrgir þú / syndanna sturlan frá þér snú …

Melodi

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
4.16 (81v-83v)
Jesú minn, ég bið þig, heyr mig nú
Rubrik

Bænarsálmur að syngja í hjartans angist og árásum djöfulsins. Tón: Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Incipit

Jesú minn, ég bið þig, heyr mig nú / þjóninn þinn þrotnaðri hjálpa trú …

Melodi

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
4.17 (83v-85r)
Ó, minn faðir, allsherjar Guð
Rubrik

Huggunarsálmur í ástríðu þeirra andlegu óvina, eftir sálmi Philippi Nicholai. Tón: Gæskuríkasti græðari minn

Incipit

Ó, minn faðir, allsherjar Guð/ einasta hlálp í allri nauð …

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
4.18 (85r-86v)
Heyr þú, besti Guð, bænir mín
Rubrik

IV. Davíðssálmur. Með lag: Faðir vor, sem á himnum ert

Incipit

Heyr þú, besti Guð, bænir mín / birg ei fyrir mér eyrun þín …

Melodi

Faðir vor, sem á himnum ert

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
4.19 (86v-88v)
Himneski faðir, hjálpa þú
Rubrik

XXIX. sálmur Davíðs. Bæn Kristí í pínunni. Með lag: Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Incipit

Himneski faðir, hjálpa þú / harmkvæla mér úr flóði …

Melodi

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
4.20 (89r-91v)
Á mér liggur eitt heiti
Rubrik

Þakklætissálmur fyrir þá helstu Guðs velgjörninga, andlega sem líkamlega. Tón: Gæsku Guðs vér prísum

Incipit

Á mér liggur eitt heiti / enda vil ég það brátt …

Melodi

Gæsku Guðs vér prísum

Bemærkning

25 erindi.

Tekstklasse
4.21 (91v-92r)
Englakóngurinn klár
Rubrik

Sálmur undir nafni Eiríks Ólafssonar. Má syngja sem: Himinn, loft, hafið, jörð

Incipit

Englakóngurinn klár / kristninnar hirðir hár …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Bemærkning

Upphafsstafir erinda mynda nafnið Eiríkur Ó.s.

9 erindi.

Tekstklasse
4.22 (92r-92v)
Sætt lof ég segi þér
Rubrik

Annar sálmur undir nafni Stephans Ólafssonar. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð

Incipit

Sætt lof ég segi þér, / sætasti faðir …

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Bemærkning

Upphafsstafir erinda mynda nafnið Stephan Ó.s.

9 erindi.

Tekstklasse
4.23 (93r-96r)
Af hjartans hreinum grunni
Rubrik

Bænar og þakklætissálmur. Tón: Dagur í austri öllu

Incipit

Af hjartans hreinum grunni / hefi eg nú þar til lyst …

Melodi

Dagur í austri öllu

Bemærkning

32 erindi.

Tekstklasse
4.24 (96v-98r)
Himneski Guð, mín hjartans von
Rubrik

Lítill huggunarsálmur. Með lag: Allt mitt ráð til Guðs ég set

Incipit

Himneski Guð, mín hjartans von / hrellt hefur þú mig enn, þinn þjón …

Melodi

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
4.25 (98r-98v)
Sætasti Jesú, sannur Guð
Rubrik

Bænarsálmur Philippi Melanchtonis. Lag: Minn herra Jesú, maður og Guð

Incipit

Sætasti Jesú, sannur Guð / söfnuð þinn úr allri nauð …

Melodi

Minn herra Jesú, maður og Guð

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
4.26 (98v-99r)
Herra Jesú, þín hjálpin góð
Rubrik

Bænarsálmur fyrir þeim kristilega rósagarði, það er, kristilegri kirkju. Með lag: Heiðrum vér Guð af hug og sál

Incipit

Herra Jesú, þín hjálpin góð / sem hefur fyrir þitt dýra blóð …

Melodi

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
4.27 (99v-100r)
Ó, Jesú, Guðs sætasti son
Rubrik

Bænarsálmur í síðustu neyð. Með tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set

Incipit

Ó, Jesú, Guðs sætasti son / er situr á himna hæsta trón …

Melodi

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
4.28 (100r-103r)
Himneski faðir, herra minn
Rubrik

Einn fagur sálmur ortur af sr. Ólafi Einarssyni. Tón: Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Incipit

Himneski faðir, herra minn, / heyr þú mig fyrir soninn þinn …

Melodi

Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
4.29 (103r-103v)
Jesú Kristi, ég bið þig
Rubrik

Sálmur með lag: Í dag eitt blessað barnið er

Incipit

Jesú Kristi, ég bið þig / jómfrúrsonurinn góði …

Melodi

Í dag eitt blessað barnið er

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
4.30 (103v-104v)
Þung er mín nauð og þrá
Rubrik

Annar lítill bænarsálmur. Með tón sem Himinn, loft, hafið, jörð

Incipit

Þung er mín nauð og þrá / þig kalla ég Jesú á …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
4.40 (104v)
Ég vil, minn herra, heiðra þig
Rubrik

Þrítugasti sálmur Davíðs. Tón: Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Incipit

Ég vil, minn herra, heiðra þig / til heiðurs að þú settir mig …

Melodi

Nú bið ég, Guð, þú náðir mig

Bemærkning

Vantar aftan af. Aðeins 1 erindi hér og fyrsta vísuorð annars erindis.

Tekstklasse
5 (105v-107v)
Englabrynja
Rubrik

Englabrynja

Incipit

Andlegur andi og herra / eilífur jöfur dýr …

Bemærkning

23 erindi.

Tekstklasse
6 (107v-108r)
Ég legg mig niður til hvíldar hér
Rubrik

Einn kvöldsálmur. Tón: Jesús Kristur á krossi var

Incipit

Ég legg mig niður til hvíldar hér / hafðu nú, Jesú, gát á mér …

Melodi

Jesús Kristur á krossi var

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
7 (108r)
Önd mín af öllum mætti
Rubrik

Annar kvöldsálmur. Tón: Þér, drottinn, ég þakkir færi etc.

Incipit

Önd mín af öllum mætti / ó, drottinn, þakkar þér …

Melodi

Þér, drottinn, ég þakkir færi

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
8 (108v)
Kominn er dagur kvöldi að
Rubrik

Þriðji kvöldsálmur. Tón: Guð, vor faðir, þér þökkum vér

Incipit

Kominn er dagur kvöldi að / klingjum því lofið skæra …

Melodi

Guð, vor faðir, þér þökkum vér

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
9 (108v-109r)
Nú hef ég mig í hvílu mín
Rubrik

Fjórði kvöldsálmur. Tón: Náttúran öll og eðli manns

Incipit

Nú hef ég mig í hvílu mín / himnafaðir minn trúr …

Melodi

Náttúran öll og eðli manns

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
10 (109r-109v)
Þakkir eilífar þigg af mér
Rubrik

Fimmti kvöldsálmur. Tón: Í dag eitt blessað barnið er

Incipit

Þakkir eilífar þigg af mér / þú minn skaparinn mæti …

Melodi

Í dag eitt blessað barnið er

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
11 (109v-110r)
Nú líður nóttu að
Rubrik

Sjötti kvöldsálmur. Með lag: Kristnin í Guði glödd

Incipit

Nú líður nóttu að náttúran boðar það …

Melodi

Kristnin í Guði glödd

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
12 (110r-110v)
Ó, þú þrefalda eining blíð
Rubrik

Sjöundi kvöldsálmur. Með sinn tón

Incipit

Ó, þú þrefalda eining blíð / og einn sannur Guð eilífa tíð …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
13 (110v)
Ó, minn Guð, ó, minn Guð, þá endast skal
Rubrik

Áttunda kvöldsvers. Tón: Aví, aví, mig auman mann

Incipit

Ó, minn Guð, ó, minn Guð, þá endast skal / lánið þitt, lífið mitt og linna tal …

Melodi

Aví, aví, mig auman mann

Bemærkning

2 erindi.

Tekstklasse
14 (110v)
Lögur sem loft og grund
Rubrik

9. kvöldsálmur. Tón: Himinn, loft, hafið, jörð

Incipit

Lögur sem loft og grund / lofi Guð dagur, stund …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
15 (110v-111r)
Rennur mitt auma æviglas
Rubrik

10. kvöldvers. Með sama tón

Incipit

Rennur mitt auma æviglas / eins og þessi líður dagur …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
16 (111r)
Ó, lamb Guðs blessað, ljúfi Jesú
Rubrik

11. kvöldvers. Með sama lag

Incipit

Ó, lamb Guðs blessað, ljúfi Jesú / legg ég mig til svefns …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
17 (111r-111v)
Áður dagurinn endast skær
Rubrik

12. kvöldsálmur. Tón: Einn Guð skapari

Incipit

Áður dagurinn endast skær / allsvaldanda Guð biðjum vær …

Melodi

Einn Guð skapari allra sá

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
18 (111v)
Óbreytanleg á alla lund
Rubrik

13. kvöldsálmur. Með sama lag

Incipit

Óbreytanleg á alla lund / eflir skepnur Guðs voldug hönd …

Melodi

Einn Guð skapari allra sá

Bemærkning

2 erindi og upphafslína þess þriðja.

Tekstklasse
19 (111v)
Líknsamasti lífgjafarinn trúr
Rubrik

14. kvöldsálmur. Með sínum tón

Incipit

Líknsamasti lífgjafarinn trúr …

Bemærkning

Aðeins upphafslína en vísað í bls. 211 þar sem sálmurinn er skrifaður upp.

Tekstklasse
20 (111v)
Dagur er kominn að kvöldi
Rubrik

15. kvöldsálmur

Incipit

Dagur er kominn að kvöldi …

Bemærkning

Aðeins upphafslína en vísað í bls. 210 þar sem sálmurinn er skrifaður upp.

Tekstklasse
21 (111v)
Í Jesú náðar nafni
Rubrik

16. kvöldsálmur. Tón: Þá Jesús var enn að ræða

Incipit

Í Jesú náðar nafni …

Melodi

Þá Jesús var enn að ræða það

Bemærkning

Aðeins upphafslína en vísað í bls. 220 þar sem sálmurinn er skrifaður upp.

Tekstklasse
22 (111v-112r)
Kætist allar kristnar sálir
Rubrik

Sálmur á kyndilmessu. Tón: Af föðurs hjarta barn er borið

Incipit

Kætist allar kristnar sálir / í kærleik Guðs og hyggið að …

Melodi

Af föðurs hjarta barn er borið

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
23 (112v)
Látum oss líta þar síst á
Rubrik

Sálmur að syngja yfir kristinna manna börnum sem óskírð jarðast. Tón: Syrgjum ekki sáluga bræður

Incipit

Látum oss líta þar síst á / þó látið barn næði ei skírn fá …

Melodi

Syrgjum ekki sáluga bræður

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
24 (113r-114r)
Heiður sé Guði á himni og jörð
Rubrik

Kvöldsálmur. Með lag: Heiðrum vér Guð af hug og sál, etc.

Incipit

Heiður sé Guði á himni og jörð / hans nafni sæta þakkargjörð …

Melodi

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
25 (114r-114v)
Sá ljósi dagur liðinn er
Rubrik

2ar kvöldsálmur úr dönsku útlagður. Með sinn tón

Incipit

Sá ljósi dagur liðinn er / líður að næturstund …

Omkvæd

Gleðji oss Guð í himnaríki

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
26 (115r-115v)
Dagsvöku er nú endi
Rubrik

Þriðji kvöldsálmur. Tón: Kristur reis upp frá dauðum

Incipit

Dagsvöku er nú endi / en nætursvefn fyrir hendi …

Melodi

Kristur reis upp frá dauðum

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
27 (115v-116v)
Ó, herra Guð, minn hjálparmúr
Rubrik

Fjórði kvöldsálmur. Tón: Á þér, herra, hef ég nú von

Incipit

Ó, herra Guð, minn hjálparmúr / heilsamasti faðir trúr …

Melodi

Á þér, herra, hef ég nú von

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
28 (116v-117r)
Þér, Jesú minn, sé þökk og lof
Rubrik

Fimmti kvöldsálmur. Með lag: Skaparinn stjarna, herra hreinn

Incipit

Þér, Jesú minn, sé þökk og lof / fyrir þína náð og ástargjöf …

Melodi

Skaparinn stjarna, herra hreinn

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
29 (117r-119r)
Trúfastur herrann hæsti
Rubrik

Sjötti kvöldsálmur. Tón: Herrann í himnaveldi etc.

Incipit

Trúfastur herrann hæsti, / himneskur faðir, Guð …

Melodi

Herrann í himnaveldi

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
30 (119r-119v)
Ljómandi ljósið skæra
Rubrik

Sjöundi kvöldsálmur. Tón: Konung Davíð sem kenndi

Incipit

Ljómandi ljósið skæra, / lifandi Jesú minn …

Melodi

Konung Davíð sem kenndi

Bemærkning

Vantar aftan af. Hér eru aðeins 5 erindi og þrjú vísuorð hins sjötta.

Tekstklasse
31 (121r-124r)
Kristur minn Jesús komi til þín
Rubrik

Einn fagur sálmur um gagn og nytsemi Kristí pínu. Tón: Endurlausnarinn vor Jesú Krist etc.

Incipit

Kristur minn Jesús komi til þín / kveðjan blíð og heilsan mín …

Melodi

Endurlausnarinn vor, Jesú Krist

Omkvæd

Ást við mig ekki týn

Bemærkning

45 erindi.

Tekstklasse
32 (124v-125r)
Guð almáttugur, dýrðarfullur drottinn minn
Rubrik

Bænarsálmur til heilagar þrenningar. Með tón: Þeim nýja kóngi. sr. J. Th.s.

Incipit

Guð almáttugur, dýrðarfullur drottinn minn, / send þú mér hjálp fyrir soninn þinn …

Melodi

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
33 (125r-126v)
Rís upp drottni dýrð
Rubrik

Um fagnaðarfulla veru guðs barna og þá andlegu Jerúsalem. Sr. J. Th.s.

Incipit

Rís upp drottni dýrð / syng þú, sála mín …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
34 (126v-127r)
Vel far þú, verfólks tíð
Rubrik

Einn fagur þakklætissálmur eftir vel afstaðna vertíð. Tón: Á minn ástkæra Guð. sr. J. Þ.s.

Incipit

Vel far þú, verfólks tíð / varstu svo friðsöm og blíð …

Melodi

Á minn ástkæra Guð

Omkvæd

Segi því hvör með sínum sé heiður Guði mínum

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
35 (127r-128v)
Í Jesú nafni, ó, Guð minn
Rubrik

Morgunsálmur sr. Jóns Th.s.

Incipit

Í Jesú nafni, ó, Guð minn / allra kærasti faðirinn …

Bemærkning

22 erindi, vantar aftan af.

Tekstklasse
36 (130r)
Sálmur
Incipit

… Önd mína afleys fyrst …

Bemærkning

5 erindi. Vantar framan af.

Tekstklasse
37 (130r-130v)
Guðs föðurs náð og miskunn mest
Rubrik

Einn fagur morgunsálmur. s. J. Th.

Incipit

Guðs föðurs náð og miskunn mest / míns Jesú blóð og elskan best …

Bemærkning

Með annarri hendi: eður kvöldsálmur. Tón: Te lucis ante terminum.

3 erindi.

Tekstklasse
38 (130v-131v)
Sem faðirinn son kyssir sinn
Rubrik

Vísa um kristilega útför. Tón: Á þér alleina, ó, Jesú, hreina

Incipit

Sem faðirinn son kyssir sinn / sætlega þýðum munni …

Melodi

Á þér alleina

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
39 (131v-132v)
Veltist ég hér um veraldarhring
Rubrik

Einn ágætur sálmur. Tón: Faðir vor sem etc.

Incipit

Veltist ég hér um veraldarhring / voðinn er stór mér allt um kring …

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
40 (132v-133r)
Hug minn hef ég til þín
Rubrik

Ein andvörpunar söngvísa

Incipit

Hug minn hefi til þín / heilagur drottinn minn …

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
41 (133r-133v)
Guð gefi oss góðan dag
Rubrik

Morgunsálmur. Sami tón. Sr. J. Th.s.

Incipit

Guð gefi oss góðan dag / gangi oss allt í hag …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
42 (133v-135r)
Ó, ég manneskjan auma
Rubrik

Eitt ágætt iðranarkvæði sr. O. J. S.

Incipit

Ó, ég manneskjan auma / erfitt mér ganga vill …

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
43 (135r-136r)
Ó Jesú elsku hreinn
Rubrik

Ein nákvæm söngvísa til Kristum í hvörri maður bæði játar syndir og huggar sig við Guðs náð

Incipit

Ó Jesú elsku hreinn / æðri þér finnst ei neinn …

Bemærkning

25 erindi.

Tekstklasse
44 (136r-137r)
Ó, Jesú minn, ég finn
Rubrik

Vegferðarvísa kristinnar sálar er sækir til þess andlega föðurlandsins. Tón: Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist

Incipit

Ó, Jesú minn, ég finn að álíður hér / trú er sú mín til þín að takir þú við mér …

Melodi

Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist

Tekstklasse
45 (137r-137v)
Af hjarta gjarnan hugur minn er
Rubrik

Söngvísa Kristí brúður til síns brúðguma Jesú Kristi. Sr. O. J. s.

Incipit

Af hjarta gjarnan hugur minn er / að halda mína trú …

Omkvæd

Heyr þú það, Jesú

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
46 (137v-140v)
Uppvek þú málið mitt
Rubrik

Einn fagur sálmur um mismun þessarar aldar og hinnar fyrri

Incipit

Uppvek þú málið mitt, / minn Guð, hljóðfærið þitt …

Bemærkning

33 erindi.

Tekstklasse
47 (140v-142v)
Í mínu hjarta ég fæ séð
Rubrik

Sálmur um gleði þeirrar himnesku Jerúsalem. Tón: Hvað viltu gjöra mæti mann

Incipit

Í mínu hjarta ég fæ séð / eina svo fagra borg …

Melodi

Hvað viltu gjöra mæti mann

Bemærkning

16 erindi.

Tekstklasse
48 (142v-143r)
Herra Guð, hafðu mig heim með þér
Rubrik

Einn fagur sálmur. Tón: Blíði Guð, etc.

Incipit

Herra Guð, hafðu mig heim með þér / vernda í nauð voða sem nærri er …

Melodi

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
49 (143r-144v)
Sála, mín sál, vakna þú
Rubrik

Burtferðarminning af fimmta orðinu Kristí á kross. sr. Einars G.s.

Incipit

Sála, mín sál, vakna þú / þitt vegferðarskeið líður nú …

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
50 (144v-146r)
Hjónabandssálmur
Rubrik

Hjónabandssálmur ortur af sr. O. E. s. Tón: Mikilli farsæld etc.

Incipit

Hjónabandið er heilög stétt / hæstum Guði vel kær …

Melodi

Mikilli farsæld mætir sá

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
51 (146r-147v)
Ræðu og málið mitt
Rubrik

Þakklætisbænarsálmur. Tón: Himinn, loft

Incipit

Ræðu og málið mitt / miskunnar hjálpráð þitt …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Omkvæd

Þér sé heiður og æra

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
52 (147v-148r)
Þér, Guð minn góði
Rubrik

Annar ágætur sálmur. Tón: Heill helgra manna

Incipit

Þér, Guð minn góði / græðarinn þjóða …

Melodi

Heill helgra manna

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
53 (148r-148v)
Jesú Kristi, miskunna mér
Rubrik

Orð hins h. Anshelmi í sálmvers snúin. Tón: Jesú Kristi þig etc.

Incipit

Jesú Kristi, miskunna mér / til mín virst augum renna …

Melodi

Jesú Kristi, þig kalla ég á

Bemærkning

2 erindi.

Tekstklasse
54 (148v-149r)
Krenktur af dug, dapur af nauð
Rubrik

Einn fagur sálmur

Incipit

Krenktur af dug, dapur af nauð, / drottinn, minn Guð …

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
55 (149r-150r)
Ó, Guð, mín einkavon
Rubrik

Bænar- og játningarsálmur. Tón: Ó, Jesú, elsku hreinn

Incipit

Ó, Guð, mín einkavon / á lít mig veikan þjón …

Melodi

Ó Jesú, elsku hreinn

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
56 (150r-150v)
Hljómi raustin barna best
Rubrik

Söngvísa um fæðing Kristí. Úr latínu

Incipit

Hljómi raustin barna best / blíð á þessum degi …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
57 (150v-151v)
Lausnarinn Jesús lýðinn kunni
Forfatter
Rubrik

Einn fagur sálmur sr. Odds Oddssonar

Incipit

Lausnarinn Jesús lýðinn kunni / að leiða fyrst í góða höfn …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
58 (151v-152v)
Heilagi faðir, herra Guð
Rubrik

Einn fagur sálmur um þá andlegu heilsu sálarinnar. Tón: Kom skapari, h. andi

Incipit

Heilagi faðir, herra Guð, / af hjarta mínu og allri rót …

Melodi

Kom skapari, heilagur andi

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
59 (152v-153v)
Jesús er sætt líf sálnanna
Rubrik

Einn hjartnæmur sálmur um velgjörningana Jesú Kristí

Incipit

Jesús er sætt líf sálnanna / Jesús er best ljós mannanna …

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
60 (153v-154r)
Ó, Jerúsalem, upp til þín
Rubrik

Sálmur um þá andlegu Jerúsalem. Tón: Krenktur af dug

Incipit

Ó, Jerúsalem, upp til þín / önd langar mín …

Melodi

Krenktur af dug, dapur af nauð

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
61 (154r-155r)
Herra Jesú, af hjarta ég bið
Rubrik

Einn hjartnæmur sálmur um sáluga burtför. Tón: Alleinasta Guði í himnaríki

Incipit

Herra Jesú, af hjarta ég bið / heyr mig fyrir þinn dauða …

Melodi

Alleinasta Guði í himnaríki

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
62 (155r-155v)
Blíði Guð, börnum þínum ei gleym
Rubrik

Ágætur bænarsálmur með tón: Jesú minn, ég bið þig etc.

Incipit

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym / veiti nauð voldugt hjálpráð þeim …

Melodi

Jesú minn, ég bið þig

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
63 (155v-156r)
Helgasta ljós og ljóminn klár
Rubrik

Einn ágætur lofsöngur. Tón: Náttúran öll og eðli manns

Incipit

Helgasta ljós og ljóminn klár / lifandi morgunstjarna …

Melodi

Náttúran öll og eðli manns

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
64 (156r-156v)
Jesú minn trúr, Jesús minn trúr
Rubrik

Nafnstafir Jesú fimm, sem eru merking sára hans og hreinsun vorra skilningarvita. Tón: Heiminn vor Guð

Incipit

Jesú minn trúr, Jesús minn trúr / járnhlið og múr …

Melodi

Heiminn vor Guð

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
65 (156v-157v)
Hörmung mitt hjartað stangar
Rubrik

Einn hjartnæmur sálmur um syndanna fyrirgefning og viðurkenning sinna afbota. Með sinn tón

Incipit

Hörmung mitt hjartað stangar / harmkvæli í sorg og neyð …

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
66 (157v-158r)
Jesús hefur bölið bætt
Rubrik

Ágætur þakklætissálmur til Guðs

Incipit

Jesús hefur bölið bætt / og beiskan móð …

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
67 (158r-158v)
Á minn ástkæra Guð
Rubrik

Einn ágætur sálmur í neyð og angist. Tón: Himinn, loft, hafið, jörð

Incipit

Á minn ástkæra Guð / eg trúi í sorg og nauð …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Bemærkning

5 erindi.

Síðasta ljóðlínan er skrifuð efst á síðuna sem hefur verið skorið ofan af og hefur texti skerst við það.

Tekstklasse
68 (158v-159v)
Heyri þér, himnar og jörð
Rubrik

Einn ágætur iðranarsálmur. Sami tón

Incipit

Heyri þér, himnar og jörð / hlustið á drottins orð …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
69 (159v-160v)
Hæsti Guð, hjálpráð mitt
Rubrik

Einn þakklætissálmur eður sumargjöf. Sami tón

Incipit

Hæsti Guð, hjálpráð mitt / heiðrað sé nafnið þitt …

Melodi

Himinn, loft, hafið, jörð

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
70 (160v-161r)
Sætasti Jesú, sanni Guð
Rubrik

Ágætur sálmur um pínuna Kristí. Með tón: Þeim nýja kóngi

Incipit

Sætasti Jesú, sanni Guð / og syndlaus mann …

Melodi

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
71 (161r-162r)
Jesú Kristi, Jesú sæti
Rubrik

Iðrandi manns sálmur. Sami tón

Incipit

Jesú Kristi, Jesú sæti, / Jesú minn, Jesú minn …

Melodi

Þeim nýja kóngi nýjan söng

Bemærkning

20 erindi.

Tekstklasse
72 (162r-162v)
Guð minn, Guð minn
Rubrik

Einn hjartnæmur bænarsálmur. Með tón: Aví, aví, mig auman mann

Incipit

Guð minn, Guð minn / gættu að mér …

Melodi

Aví, aví, mig auman mann

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
73 (162v-163v)
Yfir því klaga allir nú
Rubrik

Sálmur um heimsins ótrú. Tón: Náttúran öll og etc.

Incipit

Yfir því klaga allir nú / á þessum heimsins enda …

Melodi

Náttúran öll og eðli manns

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
74 (163v-164v)
Guð minn, sál mín gleðjist í þér
Rubrik

Sálmur Guðnýjar O.d.s.O.E.

Incipit

Guð minn, sál mín gleðjist í þér / gjörvalt einninn það finnst með mér …

Bemærkning

7 erindi.

Sálminn orti séra Ólafur undir nafni dóttur sinnar Guðnýjar.

Tekstklasse
75 (164v-165v)
Miskunnsamasti maður og Guð
Rubrik

Sálmur Margrétar O. d. Tón: Allt mitt ráð

Incipit

Miskunnsamasti maður og Guð / mjúkasta hjálp í allri nauð …

Melodi

Allt mitt ráð til Guðs eg set

Bemærkning

10 erindi.

Sálminn orti séra Ólafur undir nafni dóttur sinnar Margrétar.

Tekstklasse
76 (165v-167r)
Jesús Guðs föðurs sæti son
Rubrik

Einn sorgandi manns sálmur. Tón: Til þín h. herra Guð

Incipit

Jesús Guðs föðurs sæti son / sálargræðarinn góði …

Melodi

Til þín, heilagi herra Guð

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
77 (167r-167v)
Guði heiður og eilíf þökk
Rubrik

Ein vísa eftir máltíð úr dönsku

Incipit

Guði heiður og eilíf þökk / en sorgin fari …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
78 (167v-168v)
Ó, Guð, hvað marga hjartans þrá
Rubrik

Einn sálmur um mannsins eymdir. Tón: Faðir vor sem á himnum ert

Incipit

Ó, Guð, hvað marga hjartans þrá / hlýt ég að þola hér jörðu á …

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
79 (168v-169r)
Ó, hvað eymdarleg er vor stund
Rubrik

Um stutt og skammvinnt líf mannsins. Tón: Heimili vort etc.

Incipit

Ó, hvað eymdarleg er vor stund / á jörðu meðan þreyjum …

Melodi

Heimili vort og húsin með

Bemærkning

2 erindi.

Tekstklasse
80 (169r-169v)
Jesú Kristi, miskunna mér
Rubrik

Einn bænarsálmur. Með sinn tón

Incipit

Jesú Kristi, miskunna mér / Maríu sonur ég treysti þér …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
81 (169v-170r)
Herrann hátignar
Rubrik

Bæn Jeremiæ spámanns. Með lag: Tak af oss, faðir

Incipit

Herrann hátignar / hygg þinnar eignar …

Melodi

Tak af oss, faðir, of þunga reiði

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
82 (170r-173r)
Heyrðu faðir, hátt ég kalla
Rubrik

Hugvekja sr. Sigurðar Jónssonar og hans andlátsbæn. Með tón: Dýrð er mikil drottins etc.

Incipit

Heyrðu faðir, hátt ég kalla / hjartað mitt á kné skal falla …

Melodi

Dýrð er mikil drottins góða

Bemærkning

40 erindi.

Tekstklasse
83 (173r-175r)
Heyr mig, Guð, á himnum þýði
Rubrik

Önnur hugvekja og andlátsbæn kristins manns útdregin af orðum Martini Molleri af Thom. Þórðarss. 1651. Með sama lag

Incipit

Heyr mig, Guð, á himnum þýði / heyr mig, Jesú, sonurinn blíði …

Melodi

Dýrð er mikil drottins góða

Bemærkning

22 erindi.

Tekstklasse
84 (175r-178v)
Einn Guð skóp allt upphafi í
Rubrik

Sálmur uppá 12 klukkustundir. Ortur af einum presti í Málmey. Með lag: Adams barn synd þín

Incipit

Einn Guð skóp allt upphafi í / einn almáttur hans stjórnar því …

Melodi

Adams barn, synd þín svo var stór

Tekstklasse
85 (178v-180r)
Nafn og nytsemi Jesú
Forfatter

Gísli O. s.

Rubrik

Um nafn og nytsemi Jesú útdreg[in] af heilagri ritningu og útlögð úr latínu af sr. Gísla O. s.

Incipit

Send þú mér afl og anda / ótta þinn læra, drottinn …

Bemærkning

Ef til vill Gísli Oddsson biskup.

Tekstklasse
86 (180r-181v)
Ó, hjartans minn huggarinn
Rubrik

Einn ágætur sálmur. Tón: Aví, aví, mig auman mann

Incipit

Ó, hjartans minn huggarinn / þú hjálpar mér …

Melodi

Aví, aví, mig auman mann

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
87 (181v-182v)
Hunang míns hjarta
Rubrik

Einn stuttur bænarsálmur. Tón: Ó, þú ágæta etc.

Incipit

Hunang míns hjarta / heillin allra, Jesú …

Melodi

Ó, þú ágæta eðla nafnið Jesú

Bemærkning

Úr upphafsstöfum erinda má lesa nafnið Helga Jd.

7 erindi.

Tekstklasse
88 (182v-184v)
Réttskínandi ríkdómsandi
Rubrik

Nokkur bænarorð í sálmvers snúin anno 1661

Incipit

Réttskínandi ríkdómsandi / ráðsins stjórn yfir skírnarbandi …

Bemærkning

Úr upphafsstöfum erinda má lesa nafnið Ragnheiður Jónsdóttir.

24 erindi.

Tekstklasse
89 (184v-186r)
Gæska þín, Guð, og miskunn mest
Rubrik

Einn kvöldsálmur er brúkast má og tíðkast nær harðindi sýnast fyrir höndum til lands og sjóar. Samsettur 1666

Incipit

Gæska þín, Guð, og miskunn mest / mun um ævi oss fylgja …

Bemærkning

Úr upphafsstöfum erinda má lesa nafnið Guðbrandur Js.

12 erindi.

Tekstklasse
90 (186v-195v)
Einn og þrennur æðsti Guð
Rubrik

Stutt ágrip ævi og afgangs sáliga sr. Einars Sigurðssonar. Samsett af sr. Ólafi Einarssyni. Má syngja sem Eilífur Guð og faðir kær

Incipit

Einn og þrennur æðsti Guð, / engla kóngur og manna …

Melodi

Eilífur Guð og faðir kær

Bemærkning

87 erindi.

Tekstklasse
91 (195v)
Syni á ég sjö til vonar
Rubrik

Vísur heiðarlegs og guðhrædds sr. Einars sáliga Sigurðssonar á Eydalastað um tölu barna sinna

Incipit

Syni á ég sjö til vonar / set ég Odd fyrst í letur …

Bemærkning

3 erindi úr Þakklætisbæn fyrir barnaheill.

92 (195v-196r)
Magnúsi vel vegni
Rubrik

Vísur heiðurlegs og vellærðs sr. Jóns sál. Arasonar um sín börn

Incipit

Magnúsi vel vegni / vandi sið Guðbrandur …

Bemærkning

1 vísa

93 (196r-201v)
Þögnin gjöri þunga lund
Rubrik

Lofdiktur um þann loflega og virðulega herra H. Guðbrand Thorláksson þann 22. biskup og superintendentem Hólastiftis. Ortur af Birni Sturlusyni

Incipit

Þögnin gjörir þunga lund / og þankann margra byngar …

Bemærkning

84 erindi.

Tekstklasse
94 (201v-204r)
Heiðursdómarar heyrið til
Rubrik

Gullrósarmen eður Dómaratafla. Með lag svo sem Herra Guð í himinríki

Incipit

Heiðursdómarar heyrið til / haldið og slíkt til góða …

Melodi

Herra Guð í himinríki

Finalrubrik

Þessi tafla Tholomei er teiknuð úr þýsku máli, sá sami var sonur Lage, Salve lector ed vale.

Bemærkning

40 erindi.

Líklega Tholomeus Lucensis.

Tekstklasse
95 (204v-205v)
Jehóva einn Guð allsherjar
Forfatter

V.J.s.

Rubrik

Sálmur ortur af V. J. s. Tón: Gæskuríkasti græð. m.

Incipit

Jehóva einn Guð allsherjar / upphaf tegundar skapaðrar …

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
96 (205v-206r)
Setta ég mér að semja brag
Rubrik

Gratiæ vísur

Incipit

Setta ég mér að semja brag / og sónar kver að færa í lag …

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
97 (206r-207v)
Eilífur Guð einn andi er
Rubrik

Einn fagur sálmur. Tón: Herra Guð í himinríki

Incipit

Eilífur Guð einn andi er / andanna faðir góði …

Melodi

Herra Guð í himinríki

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
98 (207v-208v)
Herra Guð faðir, heyr þú mig
Rubrik

Annar sálmur. Með lag: Ó, Jesú, Guðs hinn sanni son etc.

Incipit

Herra Guð faðir, heyr þú mig, / hrópa ég nú til þín …

Melodi

Ó, Jesú, Guðs hinn sanni son

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
99 (209r-209v)
Sæti Jesú, þú sért hjá mér
Rubrik

Andlátssálmur. Tón: Allfagurt ljós

Incipit

Sæti Jesú, þú sért hjá mér / sál mína fel ég í hendur þér …

Melodi

Allfagurt ljós oss birtist brátt

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
100 (209v-211r)
Að iðka gott með æru
Rubrik

Einn sálmur sr. Jóns sál. Thorsteinssonar um sigling hans sonar

Incipit

Að iðka gott með æru / æðstum kóngi himnum á …

Bemærkning

18 erindi.

Tekstklasse
101 (211r-211v)
Ó, herra Jesú, ég bið fyrir þín augnatár
Rubrik

Kvöldkveðjur herrans Kristí. Samsettar af Joshua Stegmann, úr þýsku útlagðar af sr. Ólafi Hallssyni en í söngvísur snúin af sr. Eiríki Hallssyni. Með lag: Ekkert er bræðra elskulegra. Sunnudags kvöldkveðja herrans Kristí

Incipit

Ó, herra Jesú, ég bið fyrir þín augnatár / græð minna augna syndafár …

Melodi

Ekkert er bræðra elskulegra

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
102 (213r)
Ævigæfan auði sín
Rubrik

Heilræðavísur

Incipit

Ævigæfan auði sín / alla fyllir, forðar pín …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
103 (213r-214r)
Brúðhjón ung, blessuð og heiðarleg
Rubrik

Einn fagur sálmur í brúðkaupi að syngja yfir hjónasænginni. Tón: Blíði Guð, börnum etc.

Incipit

Brúðhjón ung, blessuð og heiðarleg / með sálmasöng ávarpa yður ég …

Melodi

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
104 (214r)
Einn Guð kann allskonar blessun tjá
Rubrik

Fyrir hjónaskálinni í sænginni

Incipit

Einn Guð kann allskonar blessun tjá / blessi hann brúðhjónin þessi þá …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
105 (214r-214v)
Hjónabandsherrann og hlífðin trú
Rubrik

Signingin

Incipit

Hjónabandsherrann og hlífðin trú / höndin hans hún signi ykkur nú …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
106 (214v-215v)
Anda þinn, Guð, mér gef þú víst
Rubrik

Einn fagur sálmur með sinn tón

Incipit

Anda þinn, Guð, mér gef þú víst / grátandi ég þig beiði …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
107 (215v-216r)
Hvörsu æ fagrar eru tjaldbúðir þínar
Rubrik

Sálmur hins h. Davíðs. Með tón: Þann sem mig fæðir

Incipit

Hvörsu æ fagrar eru tjaldbúðir þínar / ó, Guð allsherjar, önd þangað langar mína …

Melodi

Þann sem mig fæðir

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
108 (216r-217v)
Dagur er kominn að kvöldi
Rubrik

Einn kvöldsálmur ortur af Magnúsi Jónssyni Vatnsfi. anno 1660. Með sinn tón

Incipit

Dagur er kominn að kvöldi / er hátt af himnaveldi …

Bemærkning

8 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
109 (217v-218v)
Líknsamasti lífgjafarinn trúr
Rubrik

Annar kvöldsálmur hvörn eð ort hefur sami og hinn fyrra. M. J.s. anno 1660

Incipit

Líknsamasti lífgjafarinn trúr, / lifandi Jesú góði …

Bemærkning

9 erindi. Nótur við fyrsta erindið.

Tekstklasse
110 (218v)
Séra Ólafur á Söndum
Rubrik

Vísa sr. Stephans Ólafssonar ort um sr. Ólaf á Söndum

Incipit

Séra Ólafur á Söndum / sálma og vísur kvað …

Tekstklasse
111 (218v-222r)
Heyr mig, mín sál, og hraust þú vert
Rubrik

Einn sálmur á móti freistingum djöfulsins. Með sinn tón

Incipit

Heyr mig, mín sál, og hraust þú vert / hvað er þér að þú sorgfull ert …

Bemærkning

52 erindi.

Tekstklasse
112 (222r)
Á einn Guð trúi ég almáttugan
Rubrik

Credo

Incipit

Á einn Guð trúi ég almáttugan / allra skepna skaparann …

Bemærkning

Trúarjátningin í einni vísu.

Tekstklasse
113 (222r)
Vors föður nafnið helgist hreina
Rubrik

Faðir vorið í einni vísu.

Incipit

Vors föður nafnið helgist hreina / hjá oss blífi ríkið þitt …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
114 (222r-222v)
Skírnarskraut sú gáfan góða
Rubrik

Skírnin

Incipit

Skírnarskraut sú gáfan góða / sem gaf oss ljúfur lausnarinn …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
115 (222v)
Kvöldmáltíðar gáfu glæsta
Rubrik

Kvöldmáltíðin

Incipit

Kvöldmáltíðar gáfu glæsta / græðarinn sjálfur innsetti …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
116 (222v)
Sem í nótt mig nægðar stærsti
Rubrik

Morgunbæn

Incipit

Sem í nótt mig nægðar stærsti / nákvæmlega varðveittir …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
117 (222v)
Ég bið þig hæstur himnastýri
Rubrik

Kvöldbænin

Incipit

Ég bið þig hæstur himnastýri / fyrir hjartanlegan soninn þinn …

Bemærkning

1 erindi.

Tekstklasse
118 (222v-223v)
Eignast fær frumtign
Rubrik

Frumtignarvísur

Incipit

Eignast fær frumtign fyrsti sonur það er …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
119 (223v-224r)
Sagt skal að nú sótti
Rubrik

Nú koma aðrar

Incipit

Sagt skal að nú sótti / sonur minn bestu vonar …

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
120 (224r-224v)
Um heiður vorn hér skal ræða
Rubrik

En þessar eiga með að fylgja

Incipit

Um heiður vorn hér skal ræða / heimur enn þessu gleymir …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
121 (224v-225r)
Hvað er í heiminum hollara
Rubrik

Eitt fagurt kvæði

Incipit

Hvað er í heiminum hollara / en hafa um sig sem minnst …

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
122 (225v)
Lifandi drottinn, líkna mér
Rubrik

Sálmur um góða útför. Með tón: Jesús Kristur að Jórdan kom

Incipit

Lifandi drottinn, líkna mér / lát mig náð þína finna …

Melodi

Jesús Kristur að Jórdan kom

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
123 (226r-226v)
Veröld ég vil þér segja
Forfatter
Rubrik

Einn fagur sálmur ortur af þeim guðhrædda og hálærða kennimanni sr. Jóni Arasyni að Vatnsfirði (blessaðrar minningar). Með lag: Einn herra ég best ætti

Incipit

Veröld ég vil þér segja / vonskufull góða nótt …

Melodi

Einn herra ég best ætti

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
124 (226v-227r)
Í Jesú náðar nafni
Forfatter
Rubrik

Kvöldsálmur af þeim sama ortur. Með lag: Þá Jesús var enn að ræða það etc.

Incipit

Í Jesú náðar nafni / skal nú hvíld taka …

Melodi

Þá Jesús var enn að ræða það

Bemærkning

Úr upphafsstöfum erinda má lesa nafnið Jonas.

5 erindi.

Tekstklasse
125 (227r-227v)
Um Guðs engla dýra
Forfatter
Rubrik

Engladiktur ejusdem auctoris. Með þýskum kvæðistón

Incipit

Um Guðs engla dýra / eg vil dikta ljóð …

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
126 (227v-228r)
Í minni neyð og mótgangstíð
Forfatter
Rubrik

Bæn Joshua spámanns. Ejusdem. Með danskt lag

Incipit

Í minni neyð og mótgangstíð / minntist ég drottins fyrr og síð …

Kolofon

Anno 1641 ætatis 35 Graviter decubui ad Livina fretus Gratia revalui. Sic. Aut.

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
127 (228r-228v)
Guð allra vor, ástkæri faðir og herra
Forfatter
Rubrik

Davíðssálmur 8. Með þýskan tón, hvör ort hefur sami og þá fyrri

Incipit

Guð allra vor, ástkæri faðir og herra …

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
128 (228v-229v)
Vegferðarmaður einn ég er
Rubrik

Sálmur úr þýsku snúinn. Með lag: Náttúran öll og eðli manns

Incipit

Vegferðarmaður einn ég er / í útlegð hér á jörðu …

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
129 (229v-230r)
Í himnafögnuð fríðan
Rubrik

Sálmur úr þýsku útlagður. Með lag: Einn herra eg best ætti

Incipit

Í himnafögnuð fríðan / fastlega langar mig …

Melodi

Einn herra eg best ætti

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
130 (230r)
Um himnaríki hér skulum tala
Rubrik

Sálmur úr dönsku útlagður. Með sitt lag

Incipit

Um himnaríki hér skulum tala / hvar fögnuður lífs, dýrð og sæla …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
131 (230r-230v)
Drottinn, frels mig og dæm mitt ráð
Incipit

Drottinn, frels mig og dæm mitt ráð / dug mér í raunum þungum …

Kolofon

Ort 19 9brs 1645

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
132 (230v)
O, pater, in cælis noster peto sanctificetur
Forfatter
Rubrik

Oratio dominica carmine reddita per. J. A.s.

Incipit

O, pater, in cælis noster peto sanctificetur …

Kolofon

D. 19 7brs anno 1646

Bemærkning

1 erindi.

Tekstens sprog
latin
Tekstklasse
133 (230v-232v)
Aví, aví, vort auma land
Rubrik

Ein sálmvísa nokkrum dögum eftir sælan og signaðan afgang þess guðhrædda, vísa og virðulega herra biskups Þorláks Skúlasonar, góðfúsum hjörtum til uppvakningar, í ferskum sorgarhuga samantekin af þeim fróma og guðhrædda kennimanni sr. Guðmundi Erlendssyni, þann 12. d. janúari 1656. Tón: Guðs föðurs á himnum helgist nafn

Incipit

Aví, aví, vort auma land / að því nú sækir hryggðagrand …

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
134 (232v-233v)
Ó, hvað aumlegt úrræði
Rubrik

Einn sálmur ortur af sr. Hallgrími sál. eftir afgang herra Árna lögmanns sællrar minningar

Incipit

Undanfarnir öllum benda / eftir þeim sem lifa nú …

Bemærkning

12 erindi. Fyrsta erindi erfiljóðsins vantar í þetta handrit en í stað þess hefur skrifari tekið upp fyrstu þrjú erindi sálmsins Þeir undanförnu öllum benda (sbr. Ljóðmæli II: 140-141). Einnig vantar fleiri erindi í kvæðið hér, það er 24 erindi annars staðar.

Tekstklasse
135 (233v-234r)
Friðar musterið fagra
Rubrik

Fögur sálmvers. Tón: Guði lof skalt önd mín inna

Incipit

Friðar musterið fagra / frelsarinn ertu, Jesú minn …

Melodi

Guði lof skalt önd mín inna

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
136 (234r-236v)
Jehóva, drottinn dýri
Rubrik

Einn ágætur bænarsálmur. Tón: Jesú, mín morgunstjarna

Incipit

Jehóva, drottinn dýri / dýrlegt er nafnið þitt …

Melodi

Jesú, mín morgunstjarna

Bemærkning

42 erindi.

Tekstklasse
137 (236v)
Lofið Guð, hjartahreinir
Rubrik

Heimboðs eður velkomandi vísur

Incipit

Lofið Guð, hjartahreinir / hér komnir, elsku vinir …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
138 (237r-252v)
Sálmar Stefáns Ólafssonar
Rubrik

Nú eftirfylgja nokkrir sálmar ortir og útlagðir af sr. Stephani sál. Ólafssyni

Tekstklasse
138.1 (237r-238r)
Heyrðu Guðs barnið góða
Rubrik

Lofsöngur eftir máltíð úr dönsku útsettur. Vi takke dig, o Gud, vor fader kære. Þökk sé þér góð gjörð etc. Les hann í sálmabók. Heiti kross og mótgangs sem innibinda hans helstu nytsemdir. Lag sem Viol und rosen

Incipit

Heyrðu Guðs barnið góða / sem grætur tíðum …

Melodi

Viol und rosen

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
138.2 (238r-239r)
Grasi lík í grænu rjóðri
Rubrik

Bæn um grænku og gróða í andlegu efnum. Lag: Heyr mig, Jesú, læknir lýða

Incipit

Grasi lík í grænu rjóðri / greri ég upp um vorið blítt …

Melodi

Heyr mig Jesú læknir lýða

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
138.3 (239r-240r)
Ó, Kristi hinn krossfesti
Rubrik

Sálmur fyrir máltíð prudentij. Tón: Heyr þú ó himnum á

Incipit

Ó, Kristi hinn krossfesti, / klár faðir, ljóss kraftur …

Melodi

Heyr þú ó himnum á

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
138.4 (240r-241r)
Mitt hjarta gleðst í Guði
Rubrik

Lofsöngur Önnu Samúelis móður. Lag: Drekkum af brunni náðar

Incipit

Mitt hjarta gleðst í Guði / sem glöggt skal róma …

Melodi

Drekkum af brunni náðar

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
138.5 (241r-241v)
María er ein meyja hrein
Rubrik

Ein kristileg söngvísa Jesú til æru og dýrðar. Með sínum tón

Incipit

María er ein meyja hrein / sem mælir skriftin án efa …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
138.6 (241v-242v)
Kennir kristinn mann
Rubrik

Sálmur af síðustu hugleiðing. D: Gerhardi um Kristí upprisu sem ekki er útlögð með hinum fimmtíu. Tón: Rís upp drottni dýrð

Incipit

Kennir kristinn mann / Kristí upprisan …

Melodi

Rís upp drottni dýrð

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
138.7 (242v-243v)
Kveinstaf minn, hæstur herra
Rubrik

Trúar og bænarorð um Guðs fulltingi

Incipit

Kveinstaf minn, hæstur herra, / heyr þú og bót á vinn …

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
138.8 (243v-245r)
Að minni sálu amar
Rubrik

Um það allra fegursta lífsins tré, Jesúm Kristum

Incipit

Að minni sálu amar / ógurlega margt …

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
138.9 (245r-245v)
Af hæstu neyð, ó, herra
Rubrik

Sálmur Davíðs 130 útlagður

Incipit

Af hæstu neyð, ó, herra, / hrópa ég nú til þín …

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
138.10 (245v-246r)
Guð hæstur herra
Rubrik

Sálmur D. 23. Lag: Guð er minn hirðir

Incipit

Guð hæstur herra / hann einn mig forsorgar …

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
138.11 (246r-246v)
Langar mig þessu lífi úr
Rubrik

Sálmur um leiða þessa lífs. Tón: Gæskuríkasti

Incipit

Langar mig þessu lífi úr / lyst eilífs heitan táraskúr …

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
138.12 (246v-248r)
Kær Jesú Kristi
Rubrik

Stutt summa pínu og dauða herrans Jesú Kristí

Incipit

Kær Jesú Kristi / komdu nú til mín …

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
138.13 (248r-248v)
Hver sér fast heldur
Rubrik

Sá XC S: D. Úr dönsku snúinn

Incipit

Hver sér fast heldur / við herrann dag sem nátt …

Bemærkning

9 erindi.

Tekstklasse
138.14 (248v-249v)
Ó, Jesú, eðla blómi
Rubrik

Hjartnæm játning og bæn um guðlegt fulltingi og náð

Incipit

Ó, Jesú, eðla blómi / einasta vonin mín …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
138.15 (249v-250r)
Ó, Jesú, endurlausnarinn
Rubrik

Vöggus(álmur) M. Johannis Matesii. Við lag: Syngið Guði sæta dýrð

Incipit

Ó, Jesú, endurlausnarinn / á lít þú mig og soninn minn …

Melodi

Syngið Guði sæta dýrð

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
138.16 (250v-251v)
Heyr mig, Jesú, læknir lýða
Rubrik

Lofgjörðarvísur eftir fengna heilsu

Incipit

Heyr mig, Jesú, læknir lýða / lifandi skjól og vonin mín …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
138.17 (251v)
Ó, þú heilaga þrenning blíð
Rubrik

Til heilagrar þrenningar. Lag: Ó, herra Guð, oss helga nú

Incipit

Ó, þú heilaga þrenning blíð / þakkar og lofsverð hvörja tíð …

Melodi

Ó, herra Guð, oss helga nú

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
138.18 (251v-252v)
Ó, Jesú, Guðs hinn sanni son
Rubrik

Um upplýsing móti syndanna myrkrum

Incipit

Ó, Jesú, Guðs hinn sanni son / syndugan heyr þú mig …

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
139 (252v-256r)
Guð einn með orði gæskuhýr
Rubrik

Einn sálmur með tón: Bæn mína heyr þú, herra kær

Incipit

Guð einn með orði gæskuhýr / gjört hefur allt hvað nefnast má …

Melodi

Bæn mína heyr þú, herra kær

Bemærkning

34 erindi.

Tekstklasse
140 (256r-256v)
Nær mun koma sú náðartíð
Rubrik

Einn sálmur um eilíft líf. Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt

Incipit

Nær mun koma sú náðartíð / neyðin hverfur og þrá …

Melodi

Hvar mundi vera hjartað mitt

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
141 (256v-257v)
Ó, Jesú, elskan blíða
Forfatter

Guðmundur Ólafsson

Rubrik

Þriðji sálmur ortur af Guðmundi Ólafssyni. Tón: Ó, Jesú, eðla blómi

Incipit

Ó, Jesú, elskan blíða / innsta míns hjarta nægð …

Melodi

Ó, Jesú, eðla blómi

Bemærkning

10 erindi.

Tekstklasse
142 (257v-258r)
Hætta er stór í heimi
Rubrik

Sálmur sr. Hallgríms Péturssonar. Sami tón.

Incipit

Hætta er stór í heimi / hjálpi oss drottinn kær …

Melodi

Ó, Jesú, eðla blómi

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
143 (258v-259r)
Kominn er veturinn kaldi
Rubrik

Annar sálmur sr. H.P.s.

Incipit

Kominn er veturinn kaldi / kastar að margri hríð …

Bemærkning

8 erindi.

Tekstklasse
144 (259r-260v)
Hvað skal oss angur í heimi hér
Rubrik

Sálmur með tón: Láttu mig, minn góði Guð

Incipit

Hvað skal oss angur í heimi hér / þó höfum daga óhýra …

Melodi

Láttu mig, minn góði Guð

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
145 (260v-261r)
Leið í farsæld og friði fram
Rubrik

Sálmur þegar maður vill ferðast. Tón: Þér, menn, sem hafið á

Incipit

Leið í farsæld og friði fram / fylg mér Guðs þrenning skæra …

Melodi

Þér, menn, sem hafið á margan hátt

Bemærkning

5 erindi.

Tekstklasse
146 (261r-261v)
Sæll, Jesú sæti
Rubrik

Ein bænarvísa út af nafninu Jesú. Tón: Guð er minn hirðir

Incipit

Sæll, Jesú sæti / sól og föðurs ljómi …

Melodi

Guð er minn hirðir

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
147 (262r)
Vakið upp, vakið, oss vekur ein raust
Rubrik

Sálmvers. Tón: Guð faðir Kristí

Incipit

Vakið upp, vakið, oss vekur ein raust / vaktarar standa á hvörri burst …

Melodi

Guð faðir Kristí, geym þú þína

Bemærkning

3 erindi.

Tekstklasse
148 (262r-262v)
Guð faðir Kristí, geym þú þína
Rubrik

Annar sálmur með sama tón

Incipit

Guð faðir Kristí, geym þú þína / grandvarlega um þessa tíma …

Bemærkning

4 erindi.

Tekstklasse
149 (262v-263v)
Hjartað kátt höfum þá gengur stirt
Rubrik

Einn sálmur ortur af sr. Hallgrími Péturssyni. Tón: Blíði Guð

Incipit

Hjartað kátt höfum þá gengur stirt / ljómar brátt ljósið þó nú sé myrkt …

Melodi

Blíði Guð, börnum þínum ei gleym

Bemærkning

4 erindi. Óvíst að sálmurinn sé eftir Hallgrím Pétursson.

Tekstklasse
150 (264r-264v)
Jesú minn sigursæti
Rubrik

Sálmur um pínuna herrans Kristí. Tón: Gæsku Guðs vér prísum

Incipit

Jesú minn sigursæti / sárin þín hugga mig …

Melodi

Gæsku Guðs vér prísum

Bemærkning

11 erindi.

Tekstklasse
151 (264v-266r)
Í leyni morgun einn ég stóð
Rubrik

Ein söngvísa með það lag: Jesús Kristur á krossi var

Incipit

Í leyni morgun einn ég stóð / eymdir sínar og sorgamóð …

Melodi

Jesús Kristur á krossi var

Bemærkning

21 erindi.

Tekstklasse
152 (266r-266v)
Guð mér í hjartað gef þá náð ég geti þig
Rubrik

Einn sálmur með tón: Æ, hvað forlengir öndu mína eftir þér

Incipit

Guð mér í hjartað gef þá náð ég geti þig / beðið jafnlega að blessa mig …

Melodi

Æ, hvað forlengir öndu mína eftir þér

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
153 (266v-268r)
Lausnarinn, ljúfur minn, lít til mín
Rubrik

Einn góður bænarsálmur. Með lag: Heyr mín hljóð etc.

Incipit

Lausnarinn, ljúfur minn, lít til mín / helst af þér í heimi hér mér huggun skín …

Melodi

Heyr mín hljóð, himna Guð, hjartað mitt

Bemærkning

19 erindi.

Tekstklasse
154 (268r-268v)
Ó, Jesú, hæsti herra minn
Rubrik

Einn góður sálmur. Tón: Gæskuríkasti græðari minn

Incipit

Ó, Jesú, hæsti herra minn / heilagan gef mér anda þinn …

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
155 (268v-269v)
Fel ég mig nú með fastri trú
Rubrik

Einn sálmur með lag: Eins og sitt barn

Incipit

Fel ég mig nú með fastri trú, / frelsarinn Jesú góði

Melodi

Eins og sitt barn, faðir ástargjarn

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
156 (269v-270r)
Minnstu á þann sem mótmælt var
Rubrik

Versakorn af þeim orðum Ebr. 12: Minnst á þann sem mótlætin þoldi svo þér þreytist ekki né vílist í yðrum hjörtum. Tón: Hjartans langan hef ég til þín jörðu á etc.

Incipit

Minnstu á þann sem mótmælt var / í sorgum sín, sála mín …

Melodi

Hjartans langan hef ég til þín

Bemærkning

15 erindi.

Tekstklasse
157 (270r-271v)
Faðir á himnum, faðir minn
Rubrik

Skriftargangur innihaldandi játninguna, afbeiðnina og bænina. Tón: Jesú, Guðs föðurs sæti son

Incipit

Faðir á himnum, faðir minn / faðir því á mig játa …

Melodi

Jesú, Guðs föðurs sæti son

Bemærkning

17 erindi.

Tekstklasse
158 (271v-272v)
Máttugur Guð, þín mildin blíð
Rubrik

Vísur sr. Magnúsar

Incipit

Máttugur Guð, þín mildin blíð / minn sé styrkur fyrr og síð …

Bemærkning

14 erindi.

Tekstklasse
159 (272v-273r)
Hjartans langan hef ég til þín
Rubrik

Ein falleg söngvísa um góða burtför af þessum heimi ort af sr. Jóni Þorgeirssyni. Tón: Minnstu á þann sem mótmælt var

Incipit

Hjartans langan hef ég til þín / jörðu á Jehóva …

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
160 (273r-274r)
Til þín, Guð, er bónin blíð
Rubrik

Erindi Thumasar Halldórssonar að biðja Guð um góða dauðastund

Incipit

Til þín, Guð, er bónin blíð / bið eg þig af heitri lund …

Bemærkning

12 erindi. Halldórsson er misritað í handritinu fyrir Hallsson.

Tekstklasse
161 (274r-275r)
Sæll minn Jesú Kristi kæri
Rubrik

Einn ágætur sálmur um góðan og hjálpsamlegan afgang af þessum heimi

Incipit

Sæll minn Jesú Kristi kæri / kenn mér þína písl svo læri …

Bemærkning

25 erindi.

Tekstklasse
162 (275v-276r)
Nú er umliðinn dagurinn dýr
Rubrik

Einn kvöldsálmur. Með hymnalag Salomonis

Incipit

Nú er umliðinn dagurinn dýr / drottins gæti vor náðin hýr …

Melodi

Hymnalag

Bemærkning

13 erindi.

Tekstklasse
163 (276r-276v)
Drottinn, vertu mitt athvarf þá
Rubrik

Ein ágæt bæn um sáluga burtför af þessum heimi

Incipit

Drottinn, vertu mitt athvarf þá / nær munnurinn ei lengur mæla má …

Bemærkning

6 erindi.

Tekstklasse
164 (276v-277v)
Gæskuríkasti græðari minn
Rubrik

Ein auðmjúk játning og klögun fyrir Kristo um náttúrunnar spilling og holdsins veikleika

Incipit

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

Aðeins upphafslína fyrstu fjögurra erindanna, 12. og 13. erindi, 15.-20. erindi og 22.-23. erindi. Aðeins 9 erindi uppskrifuð.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Mótmerki: Fangamark DD?: ( 10-104).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Hringlaga skjaldarmerki? // Ekkert mótmerki (107-110).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam. // Mótmerki: Bókstafurinn A? (113-208).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Dárahöfuð með kryppu // Mótmerki: Stafaruna (PRAV?): ( 209-277).

Antal blade
iii + 278 + iii blöð (187 mm x 142 mm). Auð blöð: 105r, 120r-120v, 129r-129v, 211.
Foliering

Gömul blaðmerking er í efra horni ytri spássíu en hefur víða verið skorin af, a.m.k. að hluta til.

Handritið hefur nýlega verið blaðsíðumerkt með blýanti.

Layout
Eindálka.

Griporð.

Tilstand

Sum blöð handritsins eru fúin og trosnuð á jöðrum, einkum fremst og aftast.

Sums staðar hafa blöð verið styrkt með því að líma pappírsræmur á jaðra og annars staðar hefur verið límt yfir heilar blaðsíður.

Texti hefur skerst efst við afskurð á sumum blöðum.

Blöð 136 og 176 eru rifin.

Blað eða blöð vantar í handritið á eftir blaði 119, 128, 211.

Skrifttype
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar, fljótaskrift.

Udsmykning

Bókahnútur á blaði 24v og 236v.

Titilsíða með fylltum og flúruðum stöfum.

Fyrirsagnir og upphafsstafir víða fylltir og flúraðir.

Flúr undir griporðum.

Nodeskrift
Í handritinu eru tveir sálmar með nótum:
  • Dagur er kominn að kvöldi (216r-216v)
  • Líknsamasti lífgjafarinn trúr (217v)
Indbinding

Pappaspjöld klædd svörtu leðri en brúnt á kili og hornum. Gylltar rendur á kili. Saurblöð tilheyra bandi.

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið var skrifað undir handarjaðri Magnúsar Jónssonar í Vigur við Ísafjarðardjúp árið 1693 (sbr. Skrá Landsbókasafns I:372).

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 371-372.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 14. januar 2019;

Þórunn Sigurðardóttir skráði í janúar og febrúar 2011. Johnny Lindholm aðstoðaði við skráningu.

Bibliografi

Forfatter: Baier, Katharina, Korri, Eevastiina, Michalczik, Ulrike, Richter, Friederike, Schäfke, Werner, Vanherpen, Sofie
Titel: Gripla, An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.
Omfang: 25
Titel: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Redaktør: Páll Eggert Ólason
Omfang: I-III
[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Nýárssálmar
    1. Upp, upp, mitt hjarta, önd og sál
    2. Lof sé þér, herra Guð, himneskur faðir
    3. Sjö dagar eru síðan
    4. Prýðilegt ár, Guðs geisli klár
    5. Vígð náttin, náttin
    6. Gott ár oss gefi enn
    7. Hugviti hærra gengur
    8. Lof sé þér, herrann hár
    9. Uppbyrjum vér nú árið nýtt
    10. Fagnaðarhátíð frábær sú
    11. Guðs börn nemi nýársljóð
    12. Hjartkær unnustan hvar ertu
    13. Lof þitt skal ljóða
    14. Ó, ver velkomið árið nýtt
    15. Þeim nýja kóngi nýjan söng
    16. Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur
    17. Hvað flýgur mér í hjartað blítt
    18. Lofi þig himinn, loftið, jörð og líka sjór
    19. Árið nýtt, gefi gott
    20. Himneski faðir, þóknist þér
  2. Sálmar Ólafs Einarssonar
    1. Lof segi ég þér, lifandi Guð
    2. Af öllum tungum æra og dýrð
    3. Ættleraaldarþáttur
    4. Dýrð og lof sé, drottinn, þér
    5. Ljúfi faðir, lof sé þér
    6. Allir þótt ört að renni
    7. Vöggukvæði Guðrúnar Oddsdóttur
    8. Eg hlýt því tendra ljóðalag
    9. Ósómi óhlýðugs vinnufólks
    10. Guð, minn faðir, í himna hæð
    11. Norðan gang sinn gjörði
    12. Satan sem nú leitar
    13. Krists minning
    14. Nafn lát mig mikla þitt
    15. Jesús minn, ég bið þig, heyr mig nú
    16. Margt trú eg hrelli mína önd
  3. Sálmar úr latneskum og þýskum bókum
    1. Ó, drottinn allra dáða
    2. Sonur föðursins signaða
    3. Hef ég nú harða pín
    4. Þessi mín tár og tregan þér
    5. Jesú vor allra endurlausn og öruggt skjól
    6. Lausnarinn Kristur, lof sé þér
    7. Til þín alleina, ó, Jesú hreina
    8. Anda þinn, Guð minn góði
    9. Virðulegir vísdómsmenn
  4. Sálmar Ólafs Einarssonar
    1. Oss skal það öllum ljóst
    2. Kærleikur, herra Kristi, þinn
    3. Þér þakkir ei kann
    4. Prýðilegt er að prísa Guð
    5. Jesú minn góði, Guð og mann
    6. Allsvaldandi og góði Guð
    7. Sé þér lofgjörð fyrir sál og líf
    8. Himnafaðir, nú hneig til mín
    9. Hvört skal eg sækja harmabót
    10. Miskunnarbrunnur, herra hreinn
    11. Sem fótgangandi ferðamann
    12. Jesú fyrir embætti þitt
    13. Aumra læknar allra hér
    14. Í hvörskyns hryggð og pínu
    15. Sála mín góð, hvað syrgir þú
    16. Jesú minn, ég bið þig, heyr mig nú
    17. Ó, minn faðir, allsherjar Guð
    18. Heyr þú, besti Guð, bænir mín
    19. Himneski faðir, hjálpa þú
    20. Á mér liggur eitt heiti
    21. Englakóngurinn klár
    22. Sætt lof ég segi þér
    23. Af hjartans hreinum grunni
    24. Himneski Guð, mín hjartans von
    25. Sætasti Jesú, sannur Guð
    26. Herra Jesú, þín hjálpin góð
    27. Ó, Jesú, Guðs sætasti son
    28. Himneski faðir, herra minn
    29. Jesú Kristi, ég bið þig
    30. Þung er mín nauð og þrá
    31. Ég vil, minn herra, heiðra þig
  5. Englabrynja
  6. Ég legg mig niður til hvíldar hér
  7. Önd mín af öllum mætti
  8. Kominn er dagur kvöldi að
  9. Nú hef ég mig í hvílu mín
  10. Þakkir eilífar þigg af mér
  11. Nú líður nóttu að
  12. Ó, þú þrefalda eining blíð
  13. Ó, minn Guð, ó, minn Guð, þá endast skal
  14. Lögur sem loft og grund
  15. Rennur mitt auma æviglas
  16. Ó, lamb Guðs blessað, ljúfi Jesú
  17. Áður dagurinn endast skær
  18. Óbreytanleg á alla lund
  19. Líknsamasti lífgjafarinn trúr
  20. Dagur er kominn að kvöldi
  21. Í Jesú náðar nafni
  22. Kætist allar kristnar sálir
  23. Látum oss líta þar síst á
  24. Heiður sé Guði á himni og jörð
  25. Sá ljósi dagur liðinn er
  26. Dagsvöku er nú endi
  27. Ó, herra Guð, minn hjálparmúr
  28. Þér, Jesú minn, sé þökk og lof
  29. Trúfastur herrann hæsti
  30. Ljómandi ljósið skæra
  31. Kristur minn Jesús komi til þín
  32. Guð almáttugur, dýrðarfullur drottinn minn
  33. Rís upp drottni dýrð
  34. Vel far þú, verfólks tíð
  35. Í Jesú nafni, ó, Guð minn
  36. Sálmur
  37. Guðs föðurs náð og miskunn mest
  38. Sem faðirinn son kyssir sinn
  39. Veltist ég hér um veraldarhring
  40. Hug minn hef ég til þín
  41. Guð gefi oss góðan dag
  42. Ó, ég manneskjan auma
  43. Ó Jesú elsku hreinn
  44. Ó, Jesú minn, ég finn
  45. Af hjarta gjarnan hugur minn er
  46. Uppvek þú málið mitt
  47. Í mínu hjarta ég fæ séð
  48. Herra Guð, hafðu mig heim með þér
  49. Sála, mín sál, vakna þú
  50. Hjónabandssálmur
  51. Ræðu og málið mitt
  52. Þér, Guð minn góði
  53. Jesú Kristi, miskunna mér
  54. Krenktur af dug, dapur af nauð
  55. Ó, Guð, mín einkavon
  56. Hljómi raustin barna best
  57. Lausnarinn Jesús lýðinn kunni
  58. Heilagi faðir, herra Guð
  59. Jesús er sætt líf sálnanna
  60. Ó, Jerúsalem, upp til þín
  61. Herra Jesú, af hjarta ég bið
  62. Blíði Guð, börnum þínum ei gleym
  63. Helgasta ljós og ljóminn klár
  64. Jesú minn trúr, Jesús minn trúr
  65. Hörmung mitt hjartað stangar
  66. Jesús hefur bölið bætt
  67. Á minn ástkæra Guð
  68. Heyri þér, himnar og jörð
  69. Hæsti Guð, hjálpráð mitt
  70. Sætasti Jesú, sanni Guð
  71. Jesú Kristi, Jesú sæti
  72. Guð minn, Guð minn
  73. Yfir því klaga allir nú
  74. Guð minn, sál mín gleðjist í þér
  75. Miskunnsamasti maður og Guð
  76. Jesús Guðs föðurs sæti son
  77. Guði heiður og eilíf þökk
  78. Ó, Guð, hvað marga hjartans þrá
  79. Ó, hvað eymdarleg er vor stund
  80. Jesú Kristi, miskunna mér
  81. Herrann hátignar
  82. Heyrðu faðir, hátt ég kalla
  83. Heyr mig, Guð, á himnum þýði
  84. Einn Guð skóp allt upphafi í
  85. Nafn og nytsemi Jesú
  86. Ó, hjartans minn huggarinn
  87. Hunang míns hjarta
  88. Réttskínandi ríkdómsandi
  89. Gæska þín, Guð, og miskunn mest
  90. Einn og þrennur æðsti Guð
  91. Syni á ég sjö til vonar
  92. Magnúsi vel vegni
  93. Þögnin gjöri þunga lund
  94. Heiðursdómarar heyrið til
  95. Jehóva einn Guð allsherjar
  96. Setta ég mér að semja brag
  97. Eilífur Guð einn andi er
  98. Herra Guð faðir, heyr þú mig
  99. Sæti Jesú, þú sért hjá mér
  100. Að iðka gott með æru
  101. Ó, herra Jesú, ég bið fyrir þín augnatár
  102. Ævigæfan auði sín
  103. Brúðhjón ung, blessuð og heiðarleg
  104. Einn Guð kann allskonar blessun tjá
  105. Hjónabandsherrann og hlífðin trú
  106. Anda þinn, Guð, mér gef þú víst
  107. Hvörsu æ fagrar eru tjaldbúðir þínar
  108. Dagur er kominn að kvöldi
  109. Líknsamasti lífgjafarinn trúr
  110. Séra Ólafur á Söndum
  111. Heyr mig, mín sál, og hraust þú vert
  112. Á einn Guð trúi ég almáttugan
  113. Vors föður nafnið helgist hreina
  114. Skírnarskraut sú gáfan góða
  115. Kvöldmáltíðar gáfu glæsta
  116. Sem í nótt mig nægðar stærsti
  117. Ég bið þig hæstur himnastýri
  118. Eignast fær frumtign
  119. Sagt skal að nú sótti
  120. Um heiður vorn hér skal ræða
  121. Hvað er í heiminum hollara
  122. Lifandi drottinn, líkna mér
  123. Veröld ég vil þér segja
  124. Í Jesú náðar nafni
  125. Um Guðs engla dýra
  126. Í minni neyð og mótgangstíð
  127. Guð allra vor, ástkæri faðir og herra
  128. Vegferðarmaður einn ég er
  129. Í himnafögnuð fríðan
  130. Um himnaríki hér skulum tala
  131. Drottinn, frels mig og dæm mitt ráð
  132. O, pater, in cælis noster peto sanctificetur
  133. Aví, aví, vort auma land
  134. Ó, hvað aumlegt úrræði
  135. Friðar musterið fagra
  136. Jehóva, drottinn dýri
  137. Lofið Guð, hjartahreinir
  138. Sálmar Stefáns Ólafssonar
    1. Heyrðu Guðs barnið góða
    2. Grasi lík í grænu rjóðri
    3. Ó, Kristi hinn krossfesti
    4. Mitt hjarta gleðst í Guði
    5. María er ein meyja hrein
    6. Kennir kristinn mann
    7. Kveinstaf minn, hæstur herra
    8. Að minni sálu amar
    9. Af hæstu neyð, ó, herra
    10. Guð hæstur herra
    11. Langar mig þessu lífi úr
    12. Kær Jesú Kristi
    13. Hver sér fast heldur
    14. Ó, Jesú, eðla blómi
    15. Ó, Jesú, endurlausnarinn
    16. Heyr mig, Jesú, læknir lýða
    17. Ó, þú heilaga þrenning blíð
    18. Ó, Jesú, Guðs hinn sanni son
  139. Guð einn með orði gæskuhýr
  140. Nær mun koma sú náðartíð
  141. Ó, Jesú, elskan blíða
  142. Hætta er stór í heimi
  143. Kominn er veturinn kaldi
  144. Hvað skal oss angur í heimi hér
  145. Leið í farsæld og friði fram
  146. Sæll, Jesú sæti
  147. Vakið upp, vakið, oss vekur ein raust
  148. Guð faðir Kristí, geym þú þína
  149. Hjartað kátt höfum þá gengur stirt
  150. Jesú minn sigursæti
  151. Í leyni morgun einn ég stóð
  152. Guð mér í hjartað gef þá náð ég geti þig
  153. Lausnarinn, ljúfur minn, lít til mín
  154. Ó, Jesú, hæsti herra minn
  155. Fel ég mig nú með fastri trú
  156. Minnstu á þann sem mótmælt var
  157. Faðir á himnum, faðir minn
  158. Máttugur Guð, þín mildin blíð
  159. Hjartans langan hef ég til þín
  160. Til þín, Guð, er bónin blíð
  161. Sæll minn Jesú Kristi kæri
  162. Nú er umliðinn dagurinn dýr
  163. Drottinn, vertu mitt athvarf þá
  164. Gæskuríkasti græðari minn

[Metadata]