Manuscript Detail

PDF
PDF

AM 347 fol.

Belgsdalsbók

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-4r)
Kristinréttur Árna biskups
Incipit

… eighu konur at heimta nyt af fe þvi og …

Explicit

… eða hans umboðsmanns.

Note

Vantar framan af, byrjar í 26. (33.) kafla og endar í 34. (41.) kafla (Norges gamle love indtil 1387, V.45-52).

Aftasti kaflinn (á bl. 4ra:21 til 4rb) er viðbót við Kristinrétt Árna biskups (byrjar: Nu skulu klerkar vm aull mal ...) sem tekinn er með í ýmsar útgáfur þótt farið sé eftir öðrum handritum sem ekki innihalda viðbótina, svo sem Norges gamle love indtil 1387 V, 52-53 (greinargerð frá A. Winroth). Kaflinn er í fjölda annarra handrita (sbr. Íslenzkt fornbréfasafn 2, 229).

Text Class
2 (4v-8ra:16)
Efnisyfirlit
Bibliography

Vilhjálmur Finsen, Grágás: Skálholtsbók, bls. 93-96.

Note

Efnisyfirlit yfir kaflana í Kristinrétti Árna biskups, Jónsbók, réttarbót Eiríks konungs og Kristinna laga þætti.

Kaflarnir númeraðir með arabískum tölum.

3 (8rb-64ra)
Jónsbók
Rubric

Her hefr prologum med lögbalka …

Incipit

Magnús með guðs miskunn Noregs konungur …

Explicit

… MAGNUS medh guds miskun noregs... fullra aura.

Note

Hefst á bréfi Magnúsar Hákonarsonar Noregskonungs, endar með þjófabálk 23.

Texta vantar á milli bl. 59 (endar ...er fyrri komu þa liggr; Farmannalög 16) og bl. 60 (byrjar a með hæipt ok ofund...; Farmannalög 25).

Ýmsum réttarbótum hefur verið bætt við textann.

Text Class
3.1 (64va:1-29)
Réttarbót Magnúsar Hákonarsonar Noregskonungs
Incipit

Epter þui sem stendr ritat j brefi verdulega herra magnusar konungs sunar hakonar konungs …

Explicit

… guð oss heila skiliaz ok sua finnaz.

Bibliography
Note

Stuttur eftirmáli við Jónsbók; finnst einungis í AM 347 fol.

Text Class
4 (64va:30-66rb:24)
Réttarbót Eiríks konungs 1294
Incipit

Eirikr Magnus meður guðs miskunn …

Explicit

… Jon klerkr ritaði.

Text Class
5 (66rb:24-84vb)
Grágás
Rubric

Her hefr hinn forna kristinna laga þátt ok seger j hinom fyrsta kapitula vm kristilegha tru ok um barn skirn ...

Note

Hlutar af Grágás, Kristinna laga þáttur með tíundarlögum og viðaukum.

Text Class
5.1 (66va:3-80ra:29)
Kristinréttur hin forna
Incipit

Þat er vpphaf laga varra at allir menn skulo vera kristnir her a landi …

Explicit

skirsla rett sem siðarr er gor.

Bibliography

Vilhjálmur Finsen, Grágás: Skálholtsbók, bls. 97-146.

Note

Kaflarnir númeraðir með arabískum tölum (1-37).

Text Class
5.2 (80va:30-84vb)
Ýmsir hlutar úr Grágás
Rubric

vm hiona skilnad

Incipit

Ef frændsymi ...

Explicit

… ok ellrum en sextan vettra gomlum ok sua þessar allar fostur.

Note

Hlutar af Festa þætti, Vigslóða, Erfða þætti m. fl.

Kaflarnir númeraðir með arabískum tölum (38-67).

Með þessum hætti einungis í AM 347 fol.

Text Class
6 (85ra-87va:14)
Skipan Eilífs og Jóns erkibiskupa (1323-1348) um prestastefnu
Incipit

Lærdir menn allir er nefndir verda …

Explicit

... In nomine patris et filii et spiritus sancti. Amen.

Text Class
7 (87va:14-90va:10)
Skipanir herra Páls erkibiskups (1342)
Rubric

Her byriazt upp Synodalia

Incipit

I nafni guds Amen. Ver eighum aller kristner menn at trua ...

Explicit

... ok þui varizst menn giorla vid þat.

Text Class
8 (90va:10-94va)
Skipan Jóns erkibiskups (1280)
Rubric

bref herra ions erkibyspus

Incipit

Jon med guds miskun erkibiskup af nidarose, Andres ...

Explicit

... firirkoma fridinum.

Text Class
9 (94vb-95va:11)
Um banns verk
Incipit

Sua segir loghbok hæilagrar kirkiu at sextan ero ...

Explicit

... þa hefir hann tynt klerkligri vorn.

Bibliography

Íslenzkt fornbréfasafn 2, 212-214 (n. 91).

Note

Þýðing á Summa de casibus 3.33.10-11 eftir Raymond of Penyaforte (útg. Ochoa, 746-751), sjá Vadum, 382-387.

Text Class
10 (95va:11-95vb:7)
Lög um málaskot
Incipit

Þessum maalum ma æigi appellera or domi. ...

Explicit

... til hins þridia.

Note

Útg. eftir texta í AM 350 fol. í Íslenzku fornbréfasafni 2, 221-222 (n. 96), sem er aðeins öðruvísi. Efni þess er endurómur af minnisvísu og túlkun hennar sem vitnað er í hjá Tancredus Bononiensis, Ordo iudiciarius (c. 1215) 4.5.14 (útg. Bergmann, 302-303). Vísan skýtur oft upp kollinum í kirkjulögum, t.d. í Glossa ordinaria við Liber sextus (1298) VI 2.15.3.

Text Class
11 (95vb:7-96rb:13)
Skipan Eilífs erkibiskups hin fyrsta (1320)
Incipit

In dei nomine amen. Eilifr med guds miskunn erchibiskup ...

Explicit

... sem aa hann eiga at leggiaz.

Text Class
12 (96rb:13-98v)
Skipan Eilífs erkibiskups hin þriðia (1323-1348)
Incipit

Þessar skipanir hefir sett uirdhulighr herra Eilifr mz Guds miskunn Erchibiskup i nidarosi ...

Explicit

… skriftborna synd …

Note

Bl. 98v ólæsilegt.

Text Class

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
ii + 98 + ii blöð (265-270 mm x 190-200 mm). Saurblöð fremst og aftast úr pappír.
Foliation

Blöð hafa verið tölusett á síðari tímum með svörtu bleki. Tölur efst á milli dálka.

Collation

13 kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
  • Kver V: bl. 33-40, 4 tvinn.
  • Kver VI: bl. 41-48, 4 tvinn.
  • Kver VII: bl. 49-56, 4 tvinn.
  • Kver VIII: bl. 57-62, 3 tvinn.
  • Kver IX: bl. 63-70, 4 tvinn.
  • Kver X: bl. 71-78, 4 tvinn.
  • Kver XI: bl. 79-84, 3 tvinn.
  • Kver XII: bl. 85-92, 4 tvinn.
  • Kver XIII: bl. 93-98, 3 tvinn.
Layout

Tvídálka.

Leturflötur: 200 mm x 145 mm. Breidd dálka 65-70.

Línufjöldi 32.

Strikað fyrir línum og leturfleti.

Condition

  • Vantar framan af handritinu.
  • Vantar á milli bl. 59 og 60.
  • Handritið allt ber merki slits og óhreininda. Bl. 1 og 98 máð og dökk (bl. 98v nánast ólæsilegt), sem og fremstu og öftustu blöð flestra kvera.
  • Allmörg blöð skemmd við innri spássíu, einkum bl. 65 og áfram og bl. 94 og áfram.
  • Myndir í sögustöfum, sumar mjög máðar.
  • Fyrirsagnir máðar.

Script

Þrjár hendur að öllum líkindum, textaskrift.

I. bl. 1r-8ra:16, 8rb-84v og líklega einnig bl. 85r-94va, sem hafa verið skrifuð nokkru síðar (sbr. Stefán Karlsson 1987, bls. 167 og 178-179).

II. bl. 27rb:1-18, 40ra:16-32, 41rb:9-22, 41va:1-13, 43v, 77vb, 78rb:13-26, 79rb, 79vb:1-10, 80ra, 80vb, 81rb, 81vb, 82vb, 83va og 84vb:8-23. Rauðritaðar fyrirsagnir eru einnig með hendi þessa skrifara, sem hefur verið meginskrifaranum til aðstoðar (sbr. Stefán Karlsson 1987, bls. 167 og 178).

III. bl. 94vb-98v, skrifuð nokkru síðar (sbr. Stefán Karlsson 1987, bls. 167 og 179).

Decoration

Sögustafir í lit á bl. 8r, 9r, 12r, 15v og 60v.

Skreytingar á neðri spássíum í lit (manna og dýra) bl. 8r, 12r og 15v.

Pennaskreytingar síðari tíma bl. 7v, 8r, 91r, 91v, 94v, 95r.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Additions

  • Vísur neðst í innri dálki á bl. 8r.
  • Teikningar á bl. 91v og í ytri dálki bl. 94v, sem upprunalega var auður að tveimur þriðju.
  • Nöfn eigenda og önnur mannanöfn víða á spássíum.
  • Uppdráttur fjármarks á bl. 61r, þar sem nafn eiganda hefur verið þurrkað út.
  • Pennakrot víða.

Binding

Þykk tréspjöld 280 mm x 200 mm x 70 mm, heftisnúrur og trénaglar frá 1975. Á tréspjöldin eru skorin ýmis fangamörk eða eignarmerki.

Gamalt skinn af kili fylgir með handritinu.

Accompanying Material

  • Handritinu eiga einnig að fylgja blöð með lýsingu Jóns Sigurðssonar, en þau finnast nú ekki.

History

Origin

Meginhluti handritsins, bl. 1r-84v, er tímasettur til c1350. Bl. 85r-94va, sem líklega eru með sömu hendi, eru tímasett til c1360-1370 og bl. 94vb-98v, sem eru með annarri hendi, til c1370 (sbr. ONPregistre, bls. 442).

Provenance

Árni Magnússon fékk bókina frá sr. Jóni Loftssyni á Belgsdal um 1685 eða 1686 (sbr. AM 435 a 4to, bl. 174v og 180v (útg. bls. 56 og 59-60)). Meðal nafna fyrri eigenda, sem skrifuð eru á spássíur, eru nöfn Lofts Árnasonar, föður Jóns (bl. 67v), og Steinunnar Jónsdóttur, tengdadóttur Jóns Arasonar biskups (bl. 13r og 65v). Á bl. 23v stendur nafnið Sveinn Sumarliðason.

Á bl. 84v er nafnið Bjarni.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1981.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog I , bls. 282-283 (nr. 505). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í January 1886. DKÞ skráði July 23, 2002; VH lagfærði lítillega June 28, 2011; ÞS jók við skráningu í December 2021 og January 2022 og BS jók líka við skráningu í December 2022 með hliðsjón af greinargerð frá Anders Winroth.

Custodial History

Viðgert í Kaupmannahöfn í desember 1975. Gamlar heftisnúrur og trénaglar endurnýjað og fylgir með í lítilli öskju, ásamt skinni af kili.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af lýsingu Jóns Sigurðssonar (sem á að fylgja handritinu) á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, fengnar frá Arne Mann Nielsen í November 1986.

Bibliography

Author: Winroth, Anders
Title: Gripla, Hólar and Belgsdalsbók
Scope: 32
Author: Seip, Didrik Arup
Title: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Scope: 28:B
Author: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Title: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Author: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Title: Lýsingar í íslenskum handritum, Kirkja og kirkjuskrúð
Scope: p. 93-98
Author: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Title: Gripla, Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld
Scope: 27
Author: Halldór Hermannsson
Title: Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages,
Scope: 7
Author: Halldór Hermannsson
Title: Illuminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica
Scope: 28
Author: Fett, Harry
Title: Saga book, Miniatures from Icelandic manuscripts
Scope: 7
Title: , Gyðinga saga
Editor: Wolf, Kirsten
Scope: 42
Author: Már Jónsson
Title: Árni Magnússon : ævisaga
Author: Sigurgeir Steingrímsson
Title: Gripla, Stefán Karlsson dr. phil h.c. 2.12.1928-2.5.2006
Scope: 17
Title: , Mattheus saga postula
Editor: Ólafur Halldórsson
Scope: 41

Metadata