Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 435 4to

Sögubók ; Ísland, 1687-1877

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 136 + i blöð (209 mm x 168 mm). Auðblöð: 56v, 58v, 84v og 136v
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur?

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblað 2v er efnisyfirlit með hendi sem er ekki á handritinu: Innihald

Band

Skinn á kili og einu horni

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1687-1877?]
Aðföng

Eigandi handrits: [Hallgrímur Scheving]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 9. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 27. október 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Hluti I ~ JS 435 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Brandkrossa og um uppruna Droplaugarsona

Athugasemd

Neðanmáls eru lesbrigði

2 (9r-33v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Sagan af þeim Droplaugarsonum

Athugasemd

  • Undir titli með annarri hendi: al. Fljótsdæla
  • Neðanmáls og á spássíum eru lesbrigði

3 (34r-56r)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Úr sögu Þorsteins Síðu-Hallssonar

Athugasemd

Til hliðar við titil: Ex membrana Bibliothecæ regiæ in 4to

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
56 blöð (209 mm x 168 mm) Autt blað: 56v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-50 (9r-33v)

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-31 (34r-49r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Ásgeir Jónsson]

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir: 9r, 12r, 19v og 20v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Upplýsingar um aldur handrits og skrifara eru úr bókinni Árni Magnússon, ævisaga eftir Má Jónsson bls. 66 og 161

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1687-1697?]

Hluti II ~ JS 435 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (57r-57v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Frá draumvitran Þorsteins Síðu-Hallssunar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blað (209 mm x 168 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gísli Konráðsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1807-1877?]

Hluti III ~ JS 435 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (58r-84r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Sagan af Hrafnkeli Freysgoða

Skrifaraklausa

Skrifuð að Skálholti þann 28. Januarii 1805 (84r)

2 (85r-136r)
Fljótsdæla saga og Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Droplaugarsonum vulgo Fljóstdælu [sic]

Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu (126v-136r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
79 blöð (209 mm x 168 mm). Auð blöð: 58v, 84v og 136v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-16 (59r-65v)

Skrifarar og skrift
Tvær hendur?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1805-1850?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Jóns Sigurðssonar
  • Safnmark
  • JS 435 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn