Pappír
Vatnsmerki
Jón Magnússon á Sólheimum
Fyllt upp í texta með annarri hendi, blað 22
Fremra spjaldblað og saurblað er bréf og umslag til Magnúsar Einarssonar á Sandbrekku
Aftara spjaldblað og saurblað er bréf og umslag frá Sæbirni Egilssyni, til Magnúsar Einarssonar á Vestdal í Seyðisfirði
Fremra saurblað 1v: NB Þetta er afskrift með hendi Jóns Magnússonar, bróður Árna, af Reykjabók (AM 468. 4to) meðan hún var heilli en hún nú er. Samhljóða AMag 467 4to 12/2 '88 J[ón] Þ[orkelsson]
Tréspjöld en skinn á kili og hornum
Sigmundur Matthíasson Long, nóvember 1887.
Nöfn í handriti: Anna Torfadóttir, Auðbrekku? (1r), Sveinn, Jón, Torfi Jónsson og Gunnar Einarsson.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Athugað 1998
texti lítillega skertur vegna skemmda á blaði 325