Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 421 4to

Njáls saga ; Ísland, 1720

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-325v)
Njáls saga
Titill í handriti

Hér hefur upp Brennu-Njáls sögu

Vensl

Afskrift af Reykjabók (AM 468 4to). Samhljóða AM 467 4to (fremra saurblað 1v)

Athugasemd

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 325 + i blöð (180 mm x 145 mm) Auðar síður: Skrifari hefur skilið eftir auðar síður (22r-23r) þar sem eyða er í forriti. Síðar hefur verið fyllt upp í hana að hluta, með annarri hendi (22r-22v)
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blað 22 með annarri hendi) ; Skrifari:

Jón Magnússon á Sólheimum

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fyllt upp í texta með annarri hendi, blað 22

Fremra spjaldblað og saurblað er bréf og umslag til Magnúsar Einarssonar á Sandbrekku

Aftara spjaldblað og saurblað er bréf og umslag frá Sæbirni Egilssyni, til Magnúsar Einarssonar á Vestdal í Seyðisfirði

Fremra saurblað 1v: NB Þetta er afskrift með hendi Jóns Magnússonar, bróður Árna, af Reykjabók (AM 468. 4to) meðan hún var heilli en hún nú er. Samhljóða AMag 467 4to 12/2 '88 J[ón] Þ[orkelsson]

Band

Tréspjöld en skinn á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720?]
Ferill

Sigmundur Matthíasson Long, nóvember 1887.

Nöfn í handriti: Anna Torfadóttir, Auðbrekku? (1r), Sveinn, Jón, Torfi Jónsson og Gunnar Einarsson.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 28. október 2016 ; ÖH lagaði skráningu 6. ágúst 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 21. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 28. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

texti lítillega skertur vegna skemmda á blaði 325

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Njáls saga

Lýsigögn