Manuscript Detail

AM 354 fol.

Lögbók ; Ísland, 1397-1410

Contents

1 (1v-19r)
Kristinréttur Árna biskups
Note

Með viðaukum.

Text Class
2 (19r-43r)
Kirkjuskipanir
Text Class
3 (43r-46r)
No Title
Text Class
3.1 (43r)
Skipan Goðsvins biskups um tíund
Text Class
3.2
Um kirkjubót vegenda
Text Class
3.3 (43v-44r)
Eiðstafir
Language of Text
Latin
Text Class
3.4
Rekamörk
Rubric

Um rekamark milli Hornafjarðar og Hjörleifshöfða

Text Class
3.5
Lög
Rubric

Hvað gagngjald og gjöf er með réttu

Text Class
3.6
Lög
Rubric

Um lögfesting Íslendinga

Text Class
3.7
Erfðamál
Rubric

XIII. Erfð laungetinna

Text Class
3.8 (45v-46r)
Ráðsmannseiður í Skálholti
Text Class
3.9
Skipan Sveins biskups 1472
Text Class
3.10
Úr réttarbót um refsingu fyrir því að bera ljúgvitni
Rubric

RBCK

Text Class
4 (48r-138v)
Jónsbók
Note

Hlutum úr Hirðskrá og Kristinrétti Jóns erkibiskups skotið inn í, sem og úr Skipan Vilhjálms kardínála um helgidaga og kirkjufé.

Text Class

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
139 blöð (272 mm x 193 mm).
Layout

Condition

Efri hluti ytri spássíu á bl. 138 rifinn af.

Decoration

Upphafsstafir í mörgum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Additions

Viðbætur við texta:

  • Bl. 1: Innskotsblað frá 17. öld (sbr. Katalog I , bls. 287), skrifað á versósíðu.
  • Bl. 43r-46r: Viðbætur frá c1400, c1410-1430 og c1500 (sjá um uppruna).

Aðrar viðbætur:

  • Bl. 1r, sem upprunalega var autt: Tvær lausavísur og pennakrot.
  • Bl 32: Viðbót með hendi Árna Magnússonar á neðri spássíu.
  • Bl. 46v-47, sem upprunalega voru auð: Tvær vísulínur og pennakrot.
  • Bl. 139, sem upprunalega var autt: Mannanöfn og pennakrot.

Binding

Accompanying Material

Einn seðill (193 mm x 149 mm) með hendi Árna Magnúsonar: F.3. er í folio hefur og átt heima í Skálholti forðum. Þar er á: 1. Kristinréttur nýr. 2. statutum prolixum Eilifi Archi Episcopi, confirmatum per Joh. episcopi Scalholltini. 3. Statutum Eilifi Archiepiscopi 1320. 4. statutum Magni episcopi Scalholtini. 5. Statutum Arnoris Episcopi Scalholtini integrum. 6. Svo segir lögbók h(uic?) kirkju. 7. Statutum Johannis et Gyrdi Episcoporum Scalholtinum. 8. Consessio fidei. cum peenitentias. 9. Additamento de modo imponendi. 10. Statutum Gyrdi episcopi 1359. eiqve perperam annexum. 11. Ejus Gyrdi Episcopi Statutum 1354. initio mutilum. 12. statutum Vilkini Episcopi 1396. 13. Sættagjörð Magnúss konungs og Jóns rrkibiskups. verte. 14. Bréf Honorum og Martini páfa til Eiríks Noregskonungs. 15. Statutum Johannis Archiepiscopi prolixum (est datum 1280). 16. Statutum Johannis Episcopi Scalholtini. 1326. 17. Statutum Godsvini Epischopi Scalholtini. 1439. 18. Juramenta qvædam. 19. Statutum Svenonis Episcopi 1472. hæc sunt variis alienis manibus exarata sunt, sed veteribus. 20. Jónsbók og þar í Kristindómsbálki. 21. Hirðmannasiðir. Admodum vitiose exaratus est hic codex, habet alias: sig siette id est 69 hafua et similia. ei pro eigi.

History

Origin

Meginhluti handritsins, bl. 2r-43r:6 og 48r-138v, er tímasettur til c1400 (sbr. ONPRegistre , bls. 442 og Katalog I , bls. 287).

Viðbætur með öðrum höndum eru tímasettar á eftirfarandi hátt (sbr. ONPRegistre , bls. 442):

  • Bl. 43r:7-29 til c1500.
  • Bl. 43v:25-44r til c1400.
  • Bl. 45v-46r:4 til c1410-1430.
  • Bl. 46r:5-19 til c1500.

Í Katalog I , bls. 287, eru viðbæturnar tímasettar til 15. og 16. aldar.

Provenance

Í handritaskrá Árna Magnússonar er bókin talin upp meðal annarra í afhendingu Skálholtsstaðar til Þórðar Þorlákssonar biskups árið 1674 (sbr. AM 435 a 4to, bl. 153r (útg. bls. 48)) og einnig meðal handrita sem Jón Vídalín biskup sendi Árna árið 1699 (sbr. AM 435 a 4to, bls. 186v (útg. bls. 61)).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. nóvember 1987.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog I , bls. 287-288 (nr. 512). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í January 1886. DKÞ skráði August 06, 2002.

Custodial History

Athugað í október til nóvember 1987.

Viðgert í mars 1973.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gefnar af Arne Mann Nielsen í December 1972.

Bibliography

Author: Oresnik, Janes
Title: Gripla, An Old Icelandic dialect feature: iæ for æ
Scope: 5
Title: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Editor: Den arnamagnæanske kommision
Author: Stefán Karlsson
Title: , Um Vatnshyrnu
Scope: p. 279-303
Author: Stefán Karlsson
Title: Gripla, Af Skálholtsvist Skálholtsbókar yngri
Scope: 5
Author: Stefán Karlsson
Title: Gripla, Kersknivísa í kirkjubók (Samtíningur)
Scope: 5
Author: Stefán Karlsson
Title: Gripla, Þorlákstíðir í Skálholti
Scope: 5

Metadata