„Sagann A Remund Keyſara Syne Og Elinu Kongs dottur “
„Saga A Sygurgarde Frækna“
„Hier byriar Sógu A Jallmanne ok Hermann Konge“
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Þriggja blaða smári ásamt fangamarki DT // Ekkert mótmerki ( 1 , 5-7 , 10-12 , 16 , 20 , 22-24 , 26-28 , 32-34 , 37-38 , 43 , 45 , 47-48 , 50-51 , 53 , 55 , 58 ).
9 kver:
Ein hönd.
Nótur á bókfelli í bandi.
Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti með nótum.
Á bókfellinu má sjá upphafsstaf með mynd af sitjandi munki sem heldur um nótu.
Skrifað af Arnóri Eyjólfssyni á Flókastöðum í Rangárvallasýslu og tímasett til um 1660 í Katalog I , bls. 139. Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 123 fol, AM 163 h fol., AM 163 h fol. og AM 164 f fol.
Bókina sem handritið var tekið úr fékk Árni Magnússon frá Hákoni Hannessyni sýslumanni. Áður átti hana Magnús Kortsson (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. apríl 1994.
Viðgert í nóvember 1993 til febrúar 1994.