Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Lbs 671 4to

Íslendingasögur ; Ísland, 1846-1848

Fuld titel

Nokkrar Íslendingasögur skrifaðar árið MDCCCXLVIII af Þorsteini Þorsteinssyni, Málmey

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (2r-20v)
Hellismanna saga
Rubrik

Saga af Hellismönnum

2 (20v-32r)
Eiríks saga rauða
Rubrik

Sagan af Eiríki rauða eður af Þorfinni karlsefni og Snorra Þorbrandssyni

3 (32r-34v)
Móðars þáttur
Rubrik

Þáttur af Móðar

Tekstklasse
4 (34v-36v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Rubrik

Þáttur af Gull-Ásu-Þórði

Kolofon

Þessi þáttur er skrifaður eftir svensku exemplari doct. H. Feren sem síra Teitur Jónsson hafði skrifað í Höfn eftir svensku exemplaria (36v)

5 (37r-49r)
Vopnfirðinga saga
Rubrik

Sagan af Brodd-Helga eða Vopnfirðingum

6 (49r-49v)
Heiðarvíga saga
Rubrik

Þorgils Arason sagði svo fyrir griðum eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli

Bemærkning

Brot úr sögunni

7 (49v-50v)
Ísleifs þáttur biskups
Rubrik

Þáttur af Ísleifi biskup

Bemærkning

Í Flateyjarbók

Tekstklasse
8 (50v-51v)
Gríms saga Skeljungsbana
Rubrik

Sögubrot af Grími Skeljungsbana

Afstamning og indbyrdes slægtskab

Uppskrift eftir AM 569 4to

Kolofon

Framan við [Skrifað eftir manuskrift Bibl. A. Magnei N. 569 Lit. B [þ.e. AM 569 b 4to]. Sögu af Grími Skeljungsbana sagði Guðmundur Snorrason vinnumaður Gísla Einarssonar á Silfrastöðum í Skagafirði sem eftir fylgir] (50v)

Tekstklasse
9 (51v-57r)
Atla saga Ótryggssonar
Rubrik

Þáttur af Atla Ótryggssyni

10 (57r-57v)
Kumlbúa þáttur
Rubrik

Frá draumvitran Þorsteins Þorvarðarsonar

11 (57v-64v)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Rubrik

Sögubrot af Þorsteini Síðu-Hallssyni

12 (65r-65v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Rubrik

Frá draumvitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssonar

13 (65v-67v)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Rubrik

Söguþáttur af Þorsteini tjaldstæðing

14 (67v-76r)
Hrana saga hrings
Rubrik

Sagan af Hrana hringi

Bemærkning

Með orðamun eftir öðru handriti eftir síra Eggert Briem, samanber athugasemd hans neðst á blaði (67v)

15 (76r-95r)
Jóns saga helga
Rubrik

Sagan af Jóni Ögmundssyni helga Hólabiskupi

Tekstklasse
16 (95r-107v)
Þorláks saga helga
Rubrik

Sagan af Þorláki enum helga biskupi

Bemærkning

A-gerð sögunnar

Tekstklasse
17 (107v-127r)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Rubrik

Sagan af Rafni Sveinbjarnarsyni á Hrafnseyri

Kolofon

Enduð d. 4. october 1846 í Málmey af Þ.Þs.þ(127r)

Tekstklasse
18 (127v-133v)
Bergbúa þáttur
Rubrik

Bergbúa þáttur

Kolofon

Skrifað eftir gömlum sundurrotnum blöðum (133v)

19 (133v-165r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Rubrik

Sagan af Bjarna Hítdælakappa

Kolofon

Endað 31. desembr[i] 1846 (165r)

20 (165r-187r)
Kormáks saga
Rubrik

Sagan af Kormáki

Kolofon

Enduð 30ta janúari 1847. Þ.Þson (187r)

21 (187v-195v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Rubrik

Sagan af Gunnari Keldugnúpsfífli

Kolofon

Enduð 14. febrúari 1847. Þ.Þson 195v

22 (195v-207v)
Hungurvaka
Rubrik

Hungurvaka

Tekstklasse
23 (207v-245r)
Biskupaannálar
Rubrik

Hér byrjar annála frá anno 1200 til anno 1571 um Skálholtsbiskupa samanskrifaða af síra Jóni Egilssyni í Hrepphólum bróðir síra Ólafs, hertekna af Tyrkjum

Tekstklasse
24 (245r-248r)
Biskupatal
Rubrik

Sá þrítugasti biskup í Skálholti var …

Kolofon

Svo að eftirfylgjandi blaðsíður séu ekki auðar set ég þetta til uppfyllingar (245r)

Bemærkning

Ágrip um nokkra Skálholtsbiskupa: Odd Einarsson, Gísla Oddsson, Brynjólf Sveinsson, Þórð Þorláksson, Jón Vídalín, Jón Árnason og Ólaf Gíslason

Tekstklasse
25 (248r-251v)
Guðbrandur Þorláksson
Rubrik

Um herra Guðbrand Þorláksson lítið ágrip

Kolofon

Endað 4. marti 1848 í Málmey (251v)

Tekstklasse
26 (252r)
Efnisyfirlit
Rubrik

Innihald þessarar bókar

Kolofon

Þessar sögur hef ég allar skrifað sjálfur, vitnar Þ. Þorsteinsson, Málmey 4. marti 1848 (252r)

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
iii + 253 + v, blöð þar með talið blað merkt 34bis (200-213 mm x 165-169 mm) Auð blöð 1v og 252v
Foliering

Gömul blaðmerking 4-552 (2v-251v) ; Gömul blaðmerking í tölustöfum við hverja örk

Skrifttype
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson í Málmey

Indbinding

Skinn á kili

Vedlagt materiale

Einn fastur seðill: Á blaði (34bis) er viðbót við Móðars þátt. Á versó hlið er sendibréf

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland 1846-1848
Erhvervelse

Safn síra Eggerts Briem, seldi, 8. maj 1893

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda18. maj 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. februar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 20. august 1998
Bevaringshistorie

Athugað 1998

gömul viðgerð

Billeder
22 spóla negativ 35 mm

[Metadata]