Manuscript Detail

PDF
PDF

ÍB 777 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1855-1855

Full Title

Accumulatíó eður Samsöfnun af ýmislegum smásögum og kvæðum ásamt lausum vísum og fleiru þessháttar. Byrjuð árið 1855 af Magnúsi Einarssyni.(2r)

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-186v)
Samtíningur
Note

Accumulatíó eður Samsöfnun af ýmislegum smásögum og kvæðum o. fl. með hendi Magnúsar Einarssonar (í Austfjörðum, að því er virðist). Merkast: Vitran séra Magnúsar Péturssonar. Himnabréf 1777. Lækningar

1.1 (3r-16v)
Vitran séra Magnúsar Péturssonar
Note

Sú mikla sjón og vitran prófastsins séra Magnúsar Péturssonar á Hörgslandi

Text Class
1.2 (7v-9r)
Himnabréf 1677
Note

Útskrift af bréfi því sem af himnum er ofansent í Mikelborg í Þýskalandi. Annó 1677

Text Class
1.3 (9r-17r)
Kvæði
Note

Svaðilför kveðin af Árna Jónssyni (á Stórahamri)

Text Class
1.4 (17r-19r)
Kvæði
Note

Hugarfundur kveðinn af sál. séra Magnúsi Einarssyni.

Text Class
1.5 (19r-29v)
Kvæði
Note

Æfikvæði prófasts Þorsteins Ketilssonar á Hrafnagili í Eyjafirði.

Text Class
1.6 (29v-31r)
Þula
Note

Þula kveðin af Árna Gíslasyni í Höfn.

Text Class
1.7 (31v-58v)
Lækningar
Note

Lækningar Jóns Guðmundssonar lærða eftir stafrófi A.

Text Class
1.8 (58v-62v)
Þulur
Note

Nokkrar þulur ásamt vísunum Langloka og Koffortsvísur.

Text Class
1.9 (63r-79r)
Vísdómsbók
Note

Vísdómsbók samsett af prófastinum Páli Björnssyni í Selárdal Annó 1574.

Text Class
1.10 (79r-81v)
Annálar
Note

Lítið ágrip úr annál Sál. séra Eiríks Sölfasonar.

Text Class
1.11 (81v-87r)
Annálar
Note

Lítið ágrip um ein og önnur tilfelli eftir séra Halldór Gíslason á Desjamýri (ca. 1621-1765).

Text Class
1.12 (87r-92r)
Þjóðsaga
Note

Saga Lljúflings Arna.

Text Class
1.13 (92v-93r)
Tungltafla
Note

Tafla sem sýnir tunglkomur allar um 19 ár . Tunglaldar eftir mán:dagatali

Text Class
1.14 (93v-94v)
Kvæði
Note

Vísa orkt af Illuga Helgasyni.

Text Class
1.15 (94v-95r)
Kvæði
Note

Sláttuvísur séra Hallgríms Péturssonar.

Text Class
1.16 (95r-98r)
Sjónhverfingar
Note

Að láta manni sýnast öðruvísi en er.

Text Class
1.17 (98r-104r)
Kvæði
Note

Kvæðið Kötludraumur.

Text Class
1.18 (104v-111r)
Kvæði
Note

Hlýrahljómur kveðinn af Guðbrandi Einarssyni.

Text Class
1.19 (111r)
Vísur
Note

Tvær lausavísur.

Text Class
1.20 (111v-120r)
Leikrit
Note

Messulæti á Leirgerðarmessu.

Text Class
1.21 (120v-124v)
Kvæði
Note

Lukkusprang - kvæði sem menn hafa til gamans að kjósa sér vísu úr. Lukkan segir!

Text Class
1.22 (124v-137v)
Grýlukvæði
Note

Grílukvæði (um Hjaltastaðaþinghá) kveðið af Birni Ólafssyni

Text Class
1.23 (137v-140v)
Kvæði
Note

Steinkubragur

Text Class
1.24 (141r-146r)
Rúnir
Note

Hér eftir fylgja nokkur rúnaletur.

Text Class
1.25 (151v-152r)
Kvæði
Note

Þunglyndisvísur eftir Bjarna Sveinsson á Stafafelli.

Text Class
1.26 (152r)
Erfikvæði
Note

Þórður Jónsson á Sauðhaga, eftir S.M.

Text Class
1.27 (152v-154v)
Kvæði
Note

Hrafnskvæði.

Text Class
1.28 (154v-155r)
Kvæði
Note

Brúðkaupsvísur Péturs Gíslasonar og Þorbjargar Pétursdóttur.

Text Class
1.29 (155r-160v)
Kvæði
Note

Stafrófssálmur kveðinn af séra Tyrfingi Finnssyni á Stað í Súgandafirði.

Text Class
1.30 (166v-168v)
Sendibréf
Note

Látrabréf eignað Þórarni Þorlákssyni.

1.31 (169r-171v)
Kvæði
Note

Kvæði af riddaranum og hertogadótturinn.

Text Class
1.32 (172r-173v)
Kvæði
Note

Kvæði af einum greifa og kóngsdóttur.

Text Class
1.33 (173v-174v)
Kvæði
Note

Kvæði af ekkjunni í Sarepta.

Text Class
1.34 (175r-178r)
Ritningagreinar
Note

Andlegt sigurverk uppá dagstíðirnar af H.ritningu útdregið af Sál. séra Jóni Guðm: í Felli í Mýrdal.

1.35 (178r-178v)
Kvæði
Note

Langloka eftir Pál Ólafsson í Gilsárvallahjáleigu.

Text Class
1.36 (178v)
Gáta
Text Class
1.37 (179r-180r)
Þula
Note

Þórnaldarþula með öðrum hætti.

Text Class
1.38 (180)
Vísa
Note

Bæjavísa

Text Class
1.39 (180v)
Mannanöfn
Note

Mannaheiti

Text Class
1.40 (181r-183)
Kvæði
Note

Þorrabragur 1811 kveðinn af Hermanni sál. Jónssyni í Firði.

Text Class
1.41 (183r-185v)
Kvæði
Note

Þorrabragur 1827 kveðin af Þorsteini Mikaelsyni í Mjóanesi.

Text Class
1.42 (185v-186r)
Sendibréf
Note

Sendibréf Jóns Þorsteinssonar úr Fjörðum

1.43 (186)
Sendibréf
Note

Bréf stúlku til pilts.

Physical Description

Support

Pappír

No. of leaves
190 blöð (175 mm x 105 mm) Auð blöð: 147r-151r, 161r-166r og 187r-190v.
Script
Ein hönd

Magnús Einarsson

Binding

Pappaspjöld með áprentuðum pappír, leður á kili og hornum.

History

Origin
Ísland 1855
Provenance

Jón Sigurðsson í Njarðvík hefir átt handritið.

Additional

Record History
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráðiJune 27, 2011
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku July 06, 2011.

Myndað í July 2011.

Surrogates

Myndað fyrir handritavef í July 2011.

Metadata