Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 68 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Vafþrúðnismál
Ábyrgð

Ritskýrandi : Jón Guðmundsson

Athugasemd

Fornvísur, með skýringum (þar með Hallmundarvísur, með skýringum síra Jóns Guðmundsonar.

Efnisorð
3
Talshættir úr fornsögum
Athugasemd

Talshættir úr fornsögum og lögum, með skýringum

4
Málsháttasafn
5
Aldarháttur
Ábyrgð

Ritskýrandi : Eyjólfur Jónsson

6
Gátur
Athugasemd

Með skýringum

Efnisorð
7
Eddukvæði
Efnisorð
7.1
Hávamál
Efnisorð
7.2
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Brynhildarkviða eða Sigurdrífumál

Efnisorð
7.3
Ritgerð um rúnir
Höfundur
Efnisorð
9
Gáta
Athugasemd

Með 13 ráðningum

Efnisorð
10
Réttritabók Íslendinga, stutt ágrip
Titill í handriti

Stutt ágrip úr réttritabók Íslendinga

11
Förste Grundvold til den verdslige Visdom
Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
Efnisorð
12
Gandreið
Höfundur
Efnisorð
13
Hirðstjóratal, fógeta og amtmanna
Efnisorð
14
Tilskipanir
Titill í handriti

Innihald nokkura Forordninga

Notaskrá

Diplomatarium Islandicum II. nr. 157, 237

Athugasemd

Þar með Stóri-dómur, ágrip úr alþingissamþykktum og um fjárlag eftir lögbók og búalögum (1563-1741)

Efnisorð
15
Ágrip af landafræði
Athugasemd

Allt þetta (1-15) m. h. Engilberts Jónssonar að því er virðist

Efnisorð
16
Um dagsmörk o.fl.
Titill í handriti

Cento Edur Tatra klase

Athugasemd

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
321 blöð (191 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu síra Brynjólfs Sigurðssonar á Útskálum, síðan séra Jóns Steingrímssonar í Hruna, en til Bókmenntafélagsins kom það að gjöf frá Magnúsi Andréssyni alþingismanni árið 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 4. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn