Ritskýrandi : Jón Guðmundsson
Fornvísur, með skýringum (þar með Hallmundarvísur, með skýringum síra Jóns Guðmundsonar.
Talshættir úr fornsögum og lögum, með skýringum
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur III-IV s. passim
Með skýringum
Með 13 ráðningum
„Innihald nokkura Forordninga“
Diplomatarium Islandicum II. nr. 157, 237
Þar með Stóri-dómur, ágrip úr alþingissamþykktum og um fjárlag eftir lögbók og búalögum (1563-1741)
Allt þetta (1-15) m. h. Engilberts Jónssonar að því er virðist
„Cento Edur Tatra klase“
Helgað Magnúsi Gíslasyni. Með hendi Páls Sveinssonar.
Pappír.
Handritið hefur verið í eigu síra Brynjólfs Sigurðssonar á Útskálum, síðan séra Jóns Steingrímssonar í Hruna, en til Bókmenntafélagsins kom það að gjöf frá Magnúsi Andréssyni alþingismanni árið 1857.