Skráningarfærsla handrits

ÍB 69 4to

Samtíningur ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Arfleiðslubréf
Athugasemd

Nokkur, 1382-1690

2
Heitdagar
Notaskrá
Athugasemd

Ásamt heitbréfi Skagfirðinga 1564, með athugasemdum séra Vigfúsar Jónsson.

Efnisorð
3
Um Ara Jónsson og dóttur hans Helgu
Efnisorð
4
Frásagnir um rán útlendra hervíkinga
Titill í handriti

Frásögn um rán útlendra hervíkinga á Íslandi

Efnisorð
4.1
Efnisorð
4.2
Spánverjavígin 1615
Efnisorð
4.3
Rán Englendinga 1614
Efnisorð
4.4
Bréf frá herteknum Íslendingum í Algier 1635.
Efnisorð
5
Kristnir landnámsmenn og kristniboð á Íslandi
Efnisorð
6
Helgihöld á Íslandi í pápiskum sið
Titill í handriti

Helgihöld hér í landi í papiskri tíð

7
Papískar bænir
Titill í handriti

Pápískar bænir

Athugasemd

Vers.

8
Djákna embætti
Titill í handriti

Djákna embætti

Athugasemd

Smágrein um sögu þess

Efnisorð
9
Prestaköll Hólabiskupsdæmis
Athugasemd

Tekjur prestakalla í Hólabiskupsdæmi, yfirlit samið um 1782.

Efnisorð
9.1
Annáll 1179-1264
Athugasemd

Í umbúðum voru 4 blöð (m. s. h.), nú í hylki aftan við, þar á annáll (1179-1264) og upphaf Gunnlaugssögu ormstungu.

Efnisorð
9.2
Gunnlaugs saga ormstungu
Athugasemd

Upphaf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
64 + 4 blöð og seðlar (208 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Hallgrímur Jónsson.

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1830.
Ferill

Frá Sveini Nielssyni1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Höfundur: Páll Vídalín
Titill: Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns

Lýsigögn