„Egils saga Skallagrímssonar“
Skrifað eftir AM 461 4to (sbr. bl. 146v).
„Úlfur hét maður og var Bjálfason …“
„… og kom margt manna frá honum. Og lýkur hér þessari frásögu.“
Óþekktur skrifari, snarhönd.
Band frá 19. öld (213 mm x 172 mm x 35 mm). Pappaspjöld klædd pappír með brúnleitu flæðimynstri. Upphleyptar rendur á kili og safnmarksmiði. Tveir safnmarksmiðar á fremra spjaldblaði. Handritið liggur í öskju.
Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Kålund tímasetur það til 18. aldar (Katalog 1900:435).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.
Morten Grønbech gerði við í ágúst til nóvember 1995. Ekki hreyft við bandi en lagt í nýja öskju. Lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.
Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995.