Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Lbs 1276 4to

Kvæðabók ; Ísland, 1870

Fuld titel

Ýmisleg gömul kvæði, safnað og skrifað í Stykkishólmi ár 1870 af O.A. Thorlacius

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

1 (3r-3v)
Kvæði
Rubrik

Ólíkir hlutir eður hvort móti öðru

Incipit

Þurr, votur, þar, hér …

Bemærkning

Titilsíða á blaði 1r, efnisyfirlit á blaði (2)

Titilsíða á blaði (1r), efnisyfirlit á blaði (2)

Tekstklasse
2 (3v-5r)
Drykkjuspil
Rubrik

Eitt ágætt drykkjuspil með sínum eigin fagra tón

Incipit

Gleður mig oft sá góði bjór …

Omkvæd

Hýr gleður hug minn …

Tekstklasse
3 (5r-5v)
Kvæði
Rubrik

Vísa síra Ketils Bjarnasonar á Eiðum

Incipit

Mig bar að byggðum seint á degi …

Bemærkning

Kvæðið hefur einnig verið eignað Hallgrími Péturssyni, Stefáni Ólafssyni og Halldóri Brynjólfssyni

Tekstklasse
4 (5v-7r)
Vísur
Rubrik

Ofvitavísur síra Gunnars Pálssonar um kreddublendni Ól. J. S. Illt samtal spillir góðum siðum. Með lag: Lífsreglur hollar heyrið enn

Incipit

Fyrst kom eittsinn í fót á mér …

Tekstklasse
5 (7r-8r)
Kvæði
Rubrik

Önnur ljóðmæli síra Gunnars um sama efni: Þegar fara á betur en vel, þá fer verr enn illa. Lag: Einn tíma var sá auðugur mann

Incipit

Manichemi á magran hátt …

Tekstklasse
6 (8r-10r)
Hugarfundur
Rubrik

Hugarfundur síra Magnúsar Einarssonar

Incipit

Margt kann buga heims í höllu …

Tekstklasse
7 (10v)
Vísa
Rubrik

Vísa síra Stephans Ólafssonar á Vallarnesi

Incipit

Umboðsmenn eru átta snart …

Tekstklasse
8 (10v-11r)
Meyjarmissir
Rubrik

Eftir sama

Incipit

Björt mey og hrein …

Tekstklasse
9 (11r)
Vísur
Rubrik

Í brúðkaupi síra Jóns Teitssonar orti síra Einar Jónsson rektor

Incipit

Margar grétu meyjarnar á Fróni …

Tekstklasse
10 (11v)
Gáta
Rubrik

Gáta síra Stephans Ólafssonar

Incipit

Röðullinn hvatti Baldurs bróðir …

Tekstklasse
11 (11v)
Vísur
Rubrik

Vísur síra Stefáns Ólafssonar

Incipit

Guðmundur Crassus góði vin …

Tekstklasse
12 (12r)
Vísa
Rubrik

Síra Stefán Ólafsson kvað um indianísku vöruna af skipinu sem steytti hér um 1666, fram undan öræfum, það var hollenskt frá Batavia

Incipit

Ágirnd vondan vekur róg …

Tekstklasse
13 (12r-12v)
Vísur
Rubrik

Eftir sama. Um vinnumann sinn Ásmund sem sagt er hafi um gólf gangandi mælt við hann

Incipit

Ég spyr þig Ási góður …

Tekstklasse
14 (12v-13r)
Vísa
Rubrik

Á stofutjald sem biskup Þórður og hústrú Guðríður sendu til Hlíðarenda þá þaug voru að búa þar um Brynjúlf son sinn

Incipit

Húsið réði reisa …

Tekstklasse
15 (13r)
Vísa
Rubrik

Biskup skildi ei vísuna og vildi ei hafa hana, því varð lögmaður að gjöra aðra

Incipit

Stýrir klerka hóf hér …

Tekstklasse
16 (13r)
Vísa
Rubrik

Og þar við þessi vísa

Incipit

Sitji glöð og góðlát …

Tekstklasse
17 (13r)
Vísa
Rubrik

Þegar lögmaður sendi hústrú Valgerði þennan sálm " Ó, guð ég er", sendi hann þessar vísur með

Incipit

Prýðist yðar æfi ljós …

Tekstklasse
18 (13r-13v)
Vísa
Rubrik

Vísa síra Narfa Guðmundssonar prests í Möðrudal, kveðin 2 árum fyrir stóru bólu það var 1705

Incipit

Komið er kvöld og húmar …

Tekstklasse
19 (13v)
Vísur
Rubrik

Vísur síra Benedikts Jónssonar á Bjarnanesi

Incipit

Vakrir hestar, vígðir prestar …

Tekstklasse
20 (13v-14r)
Vísa
Rubrik

Eftir sama

Incipit

Buna ægirs fold blíð …

Tekstklasse
21 (14r)
Vísa
Rubrik

Eftir sama

Incipit

Sætan mæta er blíð bót …

Tekstklasse
22 (14r-14v)
Vísur
Rubrik

Vísur síra Hjörleifs prófasts í Múlasýslu

Incipit

Ölkofra þátt eg auman sá …

Tekstklasse
23 (14v)
Vísa
Rubrik

Letivísa síra Gunnars Pálssonar

Incipit

Latur skipar lötum …

Tekstklasse
24 (14v-15r)
Kvæði
Rubrik

Þá Jóhann reið til Alþingis níu vetra gamall

Incipit

Hvör mann veitir heimsókn mér …

Tekstklasse
25 (15r)
Kvæði
Rubrik

Lögmaður f. Páll Vídalín á beinakellingu til Sigríðar Jónsdóttur á Stóra-Hóli í Eyjafirði

Incipit

Áður virtu mig aðrir …

Tekstklasse
26 (15r-16v)
Kvæði
Rubrik

Eitt andlegt kvæði af einu ævintýri ort af Jóni Björnssyni á Skaga

Incipit

Hér skal hefja hróðrar fund …

Omkvæd

Fuglinn söng á fagri eik …

Tekstklasse
27 (16v-20v)
Niðurstignings vísur
Forfatter
Rubrik

Hinar gömlu niðurstigsvísur í nokkru endurbættar, ortar af biskupi Jóni Arasyni á Hólum

Incipit

Dirfð mín er að dikta …

Tekstklasse
28 (20v-21v)
Kvæði
Rubrik

Eitt ágætt kvæði um yngismenn og meyjar samansett bæði af Salomonis- og Sýraksorðum en í ljóð snúið af síra Bjarna Gissurssyni að Þingmúla í Austfjörðum anno 1655. Tón. María meyjan skæra etc.

Incipit

Kynna eg lagið ljóða …

Tekstklasse
29 (21v-22r)
Kvæði
Rubrik

Kvæðiskorn út af guðs kristni

Incipit

Brúðurin hans skal búa sig fljótt …

Omkvæd

Oss er búið ágætt hóf …

Tekstklasse
30 (22r)
Vísur
Rubrik

Dróttkveðnar vísur

Incipit

Þér vér þökkum fyrir …

Tekstklasse
31 (22v-28v)
Margrétar saga
Rubrik

Hér skrifast lífsaga sællrar Margrétar meyjar

Tekstklasse
31.1 (28v)
Vísa
Incipit

Margrétar sögu eiga á …

Tekstklasse
32 (28v-32v)
Helgikvæði
Rubrik

Ágætur og dýrmætur kveðlingur sem kallast Barnaber

Incipit

Heilög þrenning himnum á …

Bemærkning

Í ÍB 515 8vo er kvæðið eignað Ásmundi Sæmundssyni

Tekstklasse
33 (33r-36v)
Ljómur
Forfatter
Rubrik

Ljómur biskups Jóns Arasonar

Incipit

Hæðstur heilagur andi …

Tekstklasse
34 (36v-42v)
Maríulykill
Rubrik

Maríulykill biskups Jóns Arasonar

Incipit

Drottning æðsta, dýr af ættum …

Kolofon

Endaður þann 26. febrúari á Haukagili í Vatnsdal anno 1773 af Jóni Guðmundssyni(42v)

Bemærkning

Óvíst um höfund

Tekstklasse
35 (42v-43r)
Bæn
Rubrik

Bæn sú sem engill guðs kom með af himnum og færði hinum heilaga páfa í Róm, bróðir Karlamagnúsar keisara …

Incipit

Jesús Christur er einn dáðsamleiki …

Kolofon

Andrés Andrésson(43r)

Tekstklasse
36 (43v-47v)
Veðrahjálmur
Rubrik

Veðrahjálmur ortur af síra Jóni Hjaltalín árið 1784

Incipit

Ó, þú jökull sem jörðu hylur …

Tekstklasse
37 (47v-49r)
Vísur
Rubrik

Nýjamóðsvísur eftir síra Jón Hjaltalín

Incipit

Undir Kvásirs opnaðar …

Tekstklasse
38 (49r)
Kvæði
Rubrik

Aftan við Skröggskviðu til Margrétar Þorsteindóttur á Stykkishólmi

Incipit

Bifsuð þessi bagan er …

Tekstklasse
39 (49r-51r)
Kveðið mót heilræðum kvenna
Rubrik

Þetta hefur Hannes Arnórsson kveðið mót heilræðum kvenna er Jón Hákonarson gjörði. Ort ár 1822

Incipit

Venus bók er vart að fá …

Tekstklasse
40 (51r-54r)
Heilræði kvenna
Rubrik

Heilræði kvenna, ort af Jóni Hákonarsyni 1821

Incipit

Heilla stúlkan heyrðu mér …

Tekstklasse
41 (54r-55r)
Kvæði
Rubrik

Eitt kvæði mjög stutt

Incipit

Þegar ég minnist á mína ævi …

Omkvæd

Lífstundir líða …

Tekstklasse
42 (55r-55v)
Kvæði
Rubrik

Auðunn Eyjólfsson kvað svo

Incipit

Feginn vil ég fylgja þér …

Tekstklasse
43 (56r-59v)
Geðfró
Rubrik

Hér skrifast Geðfró

Incipit

Faðir, sonur og friðarins andi …

Tekstklasse
44 (59v-63r)
Hrakningsríma Steinólfs Bjarnasonar
Rubrik

Hraknings ríma Steinólfs Bjarnasonar í Skoreyjum, kveðin 1792 af Jóni Hákonarsyni

Tekstklasse
45 (63r-64v)
Helgikvæði
Rubrik

Upphvatning til guðsótta og móti fégirni, kveðinn af S. B. G. S.

Incipit

Adams barna er arfurinn sá …

Omkvæd

Elska skaltu góðan guð …

Tekstklasse
46 (64v-70r)
Píslargrátur
Forfatter
Rubrik

Píslargrátur kveðinn af biskup Jóni með Liljulag

Incipit

Faðir vor guð í friðinum hæsta …

Tekstklasse
47 (70r-71r)
Kvæði
Rubrik

Eitt kvæðiskorn, að maður játar hann vilji líða það að höndum kemur í nafni drottins

Incipit

Margt trú eg hrelli mína önd …

Omkvæd

Hæsti Jesú fyrir helgun þín …

Tekstklasse
48 (71r-72r)
Kvæði
Rubrik

Eitt kvæði um ást guðs og hans velgjörninga. Tón: Hæsti Jesú fyrir helg[un þín]

Incipit

Mér er svo ljúft að minnast á …

Omkvæd

Vistina kýs ég víst hjá þér …

Tekstklasse
49 (72v)
Kvæði
Rubrik

Kvæði um sköpun heimsins og Christi hingaðburð

Incipit

Í upphafi skapaði faðirinn fyrst …

Omkvæd

Herrann skapaði loft og láð …

Tekstklasse
50 (73r-75r)
Kvæði
Rubrik

Kvæðið Vinaþökk ort af Guðmundi Bergþórssyni

Incipit

Get eg ekki gjört með þögn að híma …

Tekstklasse
51 (75r-77v)
Kvæði
Rubrik

Kappakvæði kveðið af Guðmundi Bergþórssyni

Incipit

Geystur þótti glettu byr …

Omkvæd

Eg sá þá ríða …

Bemærkning

Óheilt

Tekstklasse
52 (78r-82r)
Roðhattskvæði
Rubrik

Roðhattskvæði kveðið af síra Hallgrími Péturssyni

Incipit

Undarlega böl með baga …

Omkvæd

Blása norðan biljirnir …

Tekstklasse
53 (82v-86r)
Gunnarskvæði
Rubrik

Gunnarskvæði kveðið af síra Gunnari Pálssyni á Reykjahólum

Incipit

Getið er um góðan mann …

Omkvæd

Fögur er nú Fljótshlíð …

Tekstklasse
54 (86v-87v)
Þórnaldarþula
Rubrik

Þornaldarþula

Incipit

Hlýði menn fræði mínu …

Tekstklasse
55 (88r-90v)
Vísur
Rubrik

Þær svokölluðu öfugu vísur

Incipit

Séð hefi ég skötuna skrýdda kjól …

Tekstklasse
56 (90v-95v)
Kvæði
Rubrik

Krosskveðjur

Incipit

Oftast lítinn orðaeiminn …

Tekstklasse
57 (96r-96v)
Kvæði
Incipit

Sunnudagsstund á enda er …

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Antal blade
i + 96 + i blöð (220 mm x 178 mm)
Foliering

Gömul blaðsíðumerking 1-188 (3r-96v)

Layout
Griporð
Skrifttype
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Árnason Thorlacius

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland 1870
Erhvervelse

Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, seldi, 1904

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Blöð handrits voru ekki lesin saman.

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 25. januar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 9. januar 2001

Bevaringshistorie

Athugað 2001

[Metadata]