Detaljer om håndskriftet

JS 186 4to

Alþingisbækur ; Island, 1600-1800

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

Alþingisbækur
Bemærkning

Með sömu hendi og JS 183-184 4to.

Árin 1644-1670. Árin 1668-1670 eru í frumriti.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Antal blade
500 + 30 blaðsíður (208 mm x 156 mm)
Skrifttype
Þrjár hendur ; Skrifarar

Páll Gíslason

Óþekktir skrifarar.

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland 17. og 18.öld.
Proveniens

Eldri handrit í JS 183-184 og 186 4to munu fengin eftir Þórð Sveinbjarnason dómstjóra.

Erhvervelse

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. oktober 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 5. august 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
[Metadata]
×

[Metadata]