Manuscript Detail

PDF
PDF

Lbs 152 4to

Sögubók ; Ísland, 1780

Full Title

Aðskiljanlegra fróðlegra sagna- og ævintýrafésjóður. Samanskrifaður í eitt, af síra H[alldóri J[akobssyni] sýslumanni Strandasýslu …

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-7v)
Ketils saga hængs
Rubric

Hér hefur söguna af þeim feðgum Katli hæng, Grím loðinkinna og Örvar-Oddi

2 (7v-10v)
Gríms saga loðinkinna
Rubric

Frá Grími loðinkinna

3 (10v-41v)
Örvar-Odds saga
Rubric

Hér byrjar söguna af Örvar-Oddi syni Gríms loðinkinna

4 (42r-62v)
Ásmundar saga víkings
Rubric

Sagan af Ásmundi víking

5 (63r-66v)
Hróa þáttur heimska
Rubric

Þáttur af Slysa-Hróa

Text Class
6 (67r-83v)
Konráðs saga keisarasonar
Rubric

Sagan af Konráð keisarasyni og Roðbert svikara

Text Class
7 (84r-128v)
Mágus saga
Rubric

Sagan af Mágus jarli með öllum sínum þáttum

Colophon

Nóta. Skrifað eftir hendi Jóns sáluga Steinssonar sem skrifað var anno 1702 (128v)

Note

Fyrirsögn á blaði (117v) : Hér byrjar þættiir af þeim frændum [Hrólfi skugga]fífli, Vilhjálmi Laissyni og Geirarð Vilhjálmssyni

Text Class
7.1 (128v)
Kvæði
Incipit

Mágus saga margan mann …

8 (129r-150v)
Esópus saga
Rubric

Hér byrjast lífssaga þess heiðna spekings Esópi sem og inniheldur mörg hans ævintýr og aðburði

Text Class
9 (151r-154v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Rubric

Sagan af Illhuga Gríðarfóstra

10 (155r-162v)
Ævintýri
Rubric

Nokkrar skrítiligar fabúlæ

Text Class
11 (163r-207r)
Rímur af Úlfari sterka
Rubric

Úlfars rímur

Note

Titill með annarri hendi

12 (208r-213v)
Eylandsrímur
Rubric

Englands rímur

Incipit

Vindólfs ferjan vill á skrið …

Note

3 rímur

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
i + 213 + i blöð (200 mm x 160 mm) Autt blað: 186v
Foliation

Leifar af gamalli blaðmerkingu 300-513

Layout
Griporð
Condition

Víða er fyllt upp í texta með hendi Páls Pálssonar stúdents, þar sem á vantar vegna skemmda eða viðgerða

Viðgerðarræmur á jöðrum límdar yfir textaflöt á stöku stað

Script
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jakobsson sýslumaður

Additions

Titill fenginn úr Lbs 151 4to

Fremra saurblað 2r titill, 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Pár á blaði 207v

History

Origin
Ísland [1780?]

Handrit Lbs 151 4to og Lbs 152 4to hafa upphaflega verið eitt handrit sem nú er bundið í tvær bækur

Additional

Record History
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu myndaMay 28, 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, March 09, 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet May 19, 1998
Custodial History

Athugað 1998

gömul viðgerð á jöðrum

Metadata
×

Metadata