Manuscript Detail

PDF
PDF

AM 164 h fol.

Sögubók ; Iceland, 1600-1650

Language of Text
Icelandic

Contents

1 (1r-3r)
Gautreks saga
Rubric

Sagan af Gjafa-Ref.

Incipit

Gautrekur er kóngur nefndur. Hann réð fyrir Gautlandi …

Explicit

… erfi eftir þau og lýkur hér þessa sögu.

2 (3r-3v)
Gauts þáttur
Rubric

Gauta þáttur

Incipit

Gauti hét kóngur. Hann réð fyrir Gautlandi …

Explicit

… sagan af Hrólfi syni þessa Gautreks hins milda þó hún sé hér ekki s[…]

3 (3v-12r)
Kjalnesinga saga
Rubric

Nú byrjast Kjalnesinga saga.

Incipit

Helgi Bjóla son Ketils flatnefs nam land á Kjalarnesi millum Leirvogs og Botnsár …

Explicit

… Frá Búa Andríðarsyni er komin mikil ætt.

Final Rubric

Og ljúkum vér hér Kalnesingasögu.

3.1 (3v)
Lausavísa um Búa Esjufóstra
Author

Björn Jónsson á Skarðsá

Rubric

Af Búa Esjufóstra

Incipit

Fýstum (?) Esjufóstri …

Note

Dróttkveðin vísa um Búa við upphaf sögunnar.

4 (12r-17v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Rubric

Sagan af Hálfdani Brönufóstra.

Incipit

Hringur hefur kóngur heitið …

Explicit

… Það segja sumir menn að sá Ríkarður hafi verið faðir Álaflekks.

Final Rubric

Lýkst hér nú saga Hálfdanar Brönufóstra.

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Horn með fjaðraskúfi 1? // Ekkert mótmerki ( 5-8 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Horn með fjaðraskúfi 2? Fangamark MC fyrir neðan? // Ekkert mótmerki ( 9 , 11 , 13-14 ).

No. of leaves
i + 17 + i blöð (285 mm x 192 mm). Blað 17v er autt að mestu.
Foliation

  • Blaðmerkt er 1-17.

Collation

4 kver:

  • I: spjaldblað - fylgigögn 1 (eitt tvinn + eitt blað)
  • II: bl. 1-8 (4 tvinn: 1+8, 2+7, 3+6, 4+5)
  • III: bl. 9-17 (4 tvinn + eitt blað: 9+16, 10+15, 11+14, 12+13, 17)
  • IV: aftara saurblað - spjaldblað (eitt tvinn)

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 250-255 mm x 165-170 mm.
  • Línufjöldi er ca 43-45.
  • Griporð víða (þau eru ekki á blöðum 1, 3v, 4v, 6v, 9r, 10v, 15v, 16r og 17).

Condition

  • Spássíugreinar eru skertar vegna afskurðar (sjá t.d. blöð 2r-3v).

Script

Additions

  • Blað 17 er innskotsblað.
  • Spássíugreinar með hendi skrifara (sjá t.d. blöð 2r-3v).

Binding

Band (296 mm x 215 mm x 10 mm) er frá 1977.

Spjöld eru klædd fíngerðum striga. Grófari strigi er á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Pappaband (294 mm x 198 mm x 4 mm) frá 1772-1780.

Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Accompanying Material

  • Fastur seðill (104 mm x 180 mm), sem á er efnisyfirlit með hendi svipaðri þeirri sem skrifar framan á pappaband (frá 1750-1800?).
  • Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 134.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júní 1977.

Additional

Record History

EM uppfærði kveraskipan June 20, 2023.

ÞÓS skráði June 24, 2020.

VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum January 12, 2009; lagfærði í November 2010,

DKÞ grunnskráði November 01, 2001,

Kålund gekk frá handritinu til skráningar December 23, 1885 í Katalog I; bls. 134-135 (nr. 231).

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1977.

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780. Það band fylgir.

Surrogates

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

Metadata
×

Metadata