Niðurstöður 1 til 1 af 1

Safnmark
Titill, uppruni og aldur
is
Myndir af þessu handriti eru aðgengilegar
Sögu- og rímnabók; Ísland, 1756-1779


×
Handrit myndað
Dumbur hefur kóngur heitið. Hann réði fyrir hafsbotnum þeim er ganga af Risalandi í land suður ... (1) Forliðið sumar var hér gott árferði upp á gras og hey … (1) Forðum daga var einn keisari í Róm sem hét Ponthoianus vís og forstandugur ... (1) Fyrir sunnan Alpes fjöll sem eru takmörk milli Vallands og Frakklands stendur ein borg kölluð Augusti Tarinos … (1) Golnis læt eg gnoð á mar / ganga að þessu sinni ... (1) Gunnblinds valur skal nú skjögta / skjótt til ferðalags … (1) Hér byrjar svo þessa sögu að Miðfjarðar-Skeggi bjó að Reykjum í Miðfirði ... (1) Logi hefur kóngur heitið, hann réði fyrir því héraði er liggur í norður frá Noreg ... (1) Látum oss skrifa um nokkur orð og gjörðir Virgilii og þeim undarlegum hlutum sem hann gjörði bæði í staðnum Róm og víðar annars staðar ... (1) Maðurinn og konan kom eitt sinn fyrir Júpíter, því þau vildu biðja hann um nýja náð ... (1) Meistarar hafa það mælt til sanns / mörgu fara þeir nærri ... (1) Perander er kóngur nefndur. Hann réði fyrir þeim parti Grikklands er Peloponesus var kallaður … (1) Róms úr bási renni hér / Regins báru ylgur ... (1) Skýrt mig orða skortir val / að skemmta fólki fínu ... (1) Svo finnst ritað í fornum bókum að Jötunheimar voru kallaðir norður um Gandvík en fyrir sunnan Hundingsland ... (1) Um þann tíma sem Gyðinga fólk var í herleiðingu til Babýlon varð Cyrus einvalds konungur í Persía ... (1) Í Afríka var einn heiðinn kóngur hvör eð ríkti þar 15 árum eftir Christi fæðing … (1) Í tíð Califas þess nafnfræga kóngs í Babýlon bjó sá maður bláfátækur þar í staðnum sem hét Sindbað … (1)

Sía leit