Skráningarfærsla handrits

Þjskjs 2b

Antiphonarium, 1200

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-2v )
Antiphonarium
Athugasemd

Brot.

1.1 (1r)
Upphaf

... [re]sistere voluntati tue. libera nos propter nomen tuum ...

Niðurlag

... Recordare mei domine omni potentatui ...

Athugasemd

Lög: Responsories „de hester“

Responsories "de hester": R Domine rex omnipotens (ekki frá upphafi) V Tu fecistis domine V Exaudi domine R Da nobis domine V Ne tradas domine R Conforta me V Domine rex universe R Memento mei deus in bono V Recordare mei (upph.)

1.2 (1v)
Upphaf

... dominans da sermonem rectum ...

Niðurlag

... vos qui in turribus estis aperita portas et dominus omnipotens ...

Athugasemd

Responseries „de hester“

Responsories „de hester“ (áfrh.): V Recordare mei (lok) R Recordare mei domine V Exurge domine R Spem in alium V Domine deus rex celi R Vos qui in turribus (upph.)

1.3 (2r)
Upphaf

... Vir iste in populo suo mitissimus apparuit ...

Niðurlag

... Deus creator omnium. Vespertina ...

Athugasemd

Lög: Historia „Adapteriat dominus“ og Historia „Vidi dominum“

Historia „Adapteriat dominus“: [R Hic est fratrum] V Vir iste R Vir iste V Pro eo ut me R Aperi celos V Afflige [í rauðu] A Benedictus. (upph.) etc. R Aspice dominus deus. (upph.) H Deus creator omnium. (upph.) V Vespertina. (upph.) Historia „Vidi dominum“: AE Vidi dominum (upph.)

1.4 (2v)
Upphaf

... erat omnis terra maiestate eius et ea que ...

Niðurlag

... Qui celorum contines thro[num] ...

Athugasemd

Lög: Historia "Vidi dominum"

Historia "Vidi dominum" (áfrh.): AE Vidi dominum (upph) AE Aspice domine AE Super muros tuos AE Qui reminiscimini AE Muro tuo AE Sustinuimus AE Qui celorum contines (lýkur ekki fyllilega)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (193 mm x 158 mm).
Kveraskipan
Tvinn (2 blöð).
Umbrot

Eindálka. 13 línur í hvorum dálki.

Leturflötur í hvorum dálki er 176 mm x 110-118 mm.

Ástand
Slétt. Skrift skýr og dökk. Gat eftir skordýr. Blöðin tvö eru föst saman og á innri jöðrum eru saumgöt. Á ytri jöðrum hafa verið gerðir punktar til þess að halda línum lesmáls beinum. Ásigkomulag brotsins er gott en skorið hefur verið neðan af lesmáli. Daufur, stórgerður og illlæsilegur texti efst, sem virðist vera far frekar en skrifaður beint á brotið. Grænn litur hefur farið í gegn.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Nótur
Nótur fyrir ofan línur.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Spássíukrot sem virðist mögulega hafa verið skrifað með öðrum höndum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til um 1200.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráð á handritasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

SHH skráði 30. júní 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn