Skráningarfærsla handrits

Þjskjs 1c

Graduale

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Graduale
Athugasemd

Átta daga tímabil (octava) eftir hvítasunnu.

Brot

Efnisorð
1.1 (1r)
Upphaf

... petra jam firmissima In tabellis saxeis non in lignis igneis ...

Niðurlag

... tua preconia Tu purga nos a pec[catis] ...

Athugasemd

Átta daga tímabil (octava) eftir hvítasunnu

Efnisorð
1.2 (1v)
Upphaf

... [pec]catis auctor ipse pietatis et in christo ...

Niðurlag

... Athanatos kyros theon panton craton et ysus ...

Athugasemd

Átta daga tímabil (octava) eftir hvítasunnu

Feria 4 eftir hvítasunnu (áfrh.): Seq Lux iucunda lux insignis (áfrh) Of Meditabor in mandatis Co Pacem meam Feria 5: In Spiritus domini (í rauðu) Alleluia (í rauðu) AlV Emitte spiritum (í rauðu) Alleluia AlV Factus est repente Seq Alma chorus (lýkur ekki fyllilega) (sjá AH 53:87).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (435 mm x 331 mm).
Umbrot

Tvídálka. 15 meginlínur í hvorum dálki.

Leturflötur í hvorum dálki er 385 mm x 120 mm.

Ástand
Nokkuð skítugt. Letur er máð en læsilegt. Nokkuð um smá göt og rifnað hefur úr jaðri á þremur stöðum. Texti er þó heill. Hefur orðið fyrir rakaskemmdum.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Bláir, brúnir og rauðir upphafsstafir. Rautt flúr er í kringum stærstu bláu upphafsstafina.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Flúraðir upphafsstafir ritaðir með sama bleki og megintextinn.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Eitt orð hefur verið krotað á efri spássíu á bl. 1v. Á bl. 1r er skrifað með annarri hendi: „Niels Buscks och Mogens Nielsenns Regenschaff aff Wespenøe fraa thend 5. Julij 1586. [...] till Sanctj Johanis Baptiste dag Anno.1587.“

Uppruni og ferill

Uppruni
Var áður hluti af stærra handriti. Í því voru mögulega einnig Þjskjs 1a og Þjskjs 1b.
Ferill
Blað utan af reikningum Anders Frantsen 1595-1596.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráð á handritasviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

SHH skráði 30. júní 2021.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Graduale

Lýsigögn