Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 7437

Antiphonarium, 1300-1499

Athugasemd
Brot. Blaðið með safnmarkinu 7437 er bl. 1v. Jóhannes guðspjallamaður (27/12).
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Antiphonarium
1.1 (1r)
Upphaf

... 0000000 00 0000000000 benedictus [qui] venit in nomine domini ...

Niðurlag

... Dedi super eum spiritum meum ...

Athugasemd

Óljós upphaf, Benedictus qui venit in nomine domini, Valde honorandus est beatus Johannes, Mulier ecce filius tuus ad, Ecce puer meus quem elegi, Dedi spiritum meum super eum (upphaf)

1.2 (1v)
Upphaf

... iudicium gentibus pro ferre electus. In illo ...

Niðurlag

... de ligno vite quod est in paradiso dei mei et scribam Apparu ...

Athugasemd

Dedi spiritum super eum (lok), In illo die suscipiam te, In tribulatione invocasti me, Qui vicerit faciam illum columnam, Vincenti dabo edere de ligno,

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (275 mm x 229 mm).
Umbrot

Eindálka. 12 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 242 mm x 182 mm.

Ástand
Skorið ofan af blaði og hluti lesmáls hefur glatast. Haft í band og bl. 1r hefur snúið út. Það er dökkt og skítugt en lesmál er þó frekar skýrt. Letur á bl. 1r er nokkuð upphleypt. För eftir saumgöt sjást efst á blaði. Efsti hluti blaðsins er krumpaður.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafir með sama bleki og texti, flúraðir. Rautt dregið í kring. Einnig rauð tákn í tengslum við nótur. Svartir nótnastrengir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Neðst á bl. 1v hefur verið skrifað: „Úr bandi á Sálnaregistri Mývatnsþinga 1785-1815. 27/3 1917.“ Þar fyrir neðan stendur safnmarkið 7437.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14.-15. aldar. Úr bandi á sálnaregistri Mývatnsþinga 1785-1815.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 27/3/1917 frá Þjóðskjalasafni. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 29. júlí 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn