Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 4125

Fyrsta Mósebók, 1300-1399

Athugasemd
Brot.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Genesis 29:13-21, 29:32-30:3
1.1 (1r)
Genesis 29:13-21
Upphaf

... filium sororis sue [cuc]urr[i]t obviam ...

Niðurlag

... da mihi uxorem meam: 00 iam tempus ...

Efnisorð
1.2 (1v)
Genesis 29:32-30:3
Upphaf

... genuit filium: vocavitque nomen eius ruben dicens ...

Niðurlag

... fructu ventris tui. At illa habeo inquit ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (107 mm x 158 mm).
Umbrot

Eindálka. 13 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 87-88 mm x 113-115 mm.

Ástand
Skorið hefur verið neðan af blaðinu svo hluti leturflatar hefur glatast. Skinn er dökkt og nokkuð óslétt. Bl. 1r hefur snúið út og er skítugt og letur nokkuð máð. Skrift á bl. 1v er hins vegar afar skýr og læsileg. Á blaðinu sjást skurðför sem notuð hafa verið til þess að marka línur. Einnig sjást för eftir saumgöt og brot í pappírnum sem er til marks um að blaðið hafi verið haft í band.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á bl. 1r hefur verið skrifað „Genesis 29, 13-21.“ og á bl. 1v hefur verið skrifað „Genesis 29,32-30,3.“ Mögulega hefur það verið gert við fyrri skráningu brotsins.

Efst á bl. 1r sjást daufar leifar af nokkrum rituðum orðum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Kom til Þjms 5/7/1895 frá Jóni Hjaltalín skólastjóra á Möðruvöllum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11. maí 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 27. júlí 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Þjóðminjasafn
  • Safnmark
  • Þjms 4125
  • Efnisorð
  • Biblían
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn