Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 611

Antiphonarium

Athugasemd
Föstudagurinn langi.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Enginn titill
1.1 (1r)
Upphaf

... [steterun]t contra me. Astiterunt reges terre et prin[cipes]...

Niðurlag

... meam. Eripe me ...

Athugasemd

Föstudagurinn langi: Morgunbænir: R4 Tradiderunt me (lok) V Astiterunt reges R5 Jesum tradidit V Et ingressus R6 Ingressus pilatus V Tunc ait illis A7 Ab insurgentibus Ps Eripe me

1.2 (1v)
Upphaf

... Captabunt in animam iusti, et sanguinem innocent[em] ...

Niðurlag

... capite emisit spiritum. tunc un[us ex] militibus ...

Athugasemd

Morgunbænir (áfrh.): A9 Captabunt Ps Deus ultonium R7 Barrabas latro V Ecce turba R8 Velum templi V Petre scisse sunt R9 Tenebrae factae sunt (lýkur ekki fyllilega). Öll messutón eru sködduð.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (222 mm x 162 mm).
Umbrot

Eindálka. 13 línur í hverjum dálki.

Leturflötur er 195 mm x 146 mm.

Ástand
Skert að ofan og á öðrum jaðri. Geirar hafa verið klipptir í blaðið. Það hefur verið haft í band. Rifur eru í blaðinu, en þær skerða ekki lesmál. Bl. 1r hefur snúið út og skrift er töluvert máð. Bl. 1v er skýrara.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir nótnastrengir.

Rauðar fyrirsagnir.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 13. aldar.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 3. ágúst 1868 frá Birni prófasti Halldórssyni í Laufási. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11. maí 2011

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 20. júlí 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn