Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 175

Antiphonarium, 1300-1400

Athugasemd
Brot. Pálmasunnudagur. Í Þjóðólfi XVII nr. 14-15 kemur fram að ritað sé úr Lúkasarguðspjalli 3. kap. 1.-6. vers, og um 3 menn í eldinum og fleira úr biblíunni. Bl. 1v er merkt með safnmarki 175.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Antiphonarium
1.1 (1r)
Athugasemd

Lofsöngvar (áfrh.): A3 Judica causam meam (lok) Ps. Deus deus mesu (?) A4 Cum angelis (Ps. Benedictite?) A5 Confundantur (Ps. Laudate?) AE Turba multa, o.fl.

1.2 (1v)
Athugasemd

Pálmasunnudagur: Morgunbænir: R5 Dominus mecum (lok) V Tu autem domine R6 Dominus jesus. (upph.) R7 Cogitaverunt autem V Testimonium ergo R8 Cum audisset turba V Et appropinquaret R9 Ingrediente domino V Cum audisset populo Lofsöngvar: A1 Dominus deus auxitiator Ps. Miserere A2 Circumdantes Ps. Confitemini A3 Judica causam meam (upph.)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (230 mm x 210 mm).
Umbrot

Eindálka. 11 línur.

Leturflötur er 195 mm x 153 mm. Breidd leturflatar á bl. 1r er þó 114mm.

Ástand
Hefur verið haft í band. Götótt og illa farið. Máð og gegnsætt. Þunnt. Bl. 1r er skýrara.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir og gylltir.

Nótur
Nótur yfir hverri línu.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Dauf strik eða krot á vinstri spássíu á bl. 1v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 14. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 7. október 1864frá Jónasi Björnssyni stúdent frá Snæringsstöðum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til varðveislu 11/5/2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 24. júní 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn