Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 78

Skjal á frönsku, 1550

Athugasemd
Brot á frönsku
Tungumál textans
fra

Innihald

(1r-1v)
Athugasemd

Skjal, líklega skrifað í París. Segir frá fjárhagsviðskiptum eftir andlát Maistre Simon Teste og eiginkonu hans Claude Le Maçon. Einnig er minnst á Jacques Gilbert, advocat en Parlement, og Maistre Jehan Desprigny. Líklega er um að ræða Simon Teste f.1482, d. 1543, correcteur hjá Chambre des Comptes, borgarráðsmaður í París 1530-1532, borgarfulltrúi 1531 og aðra eiginkonu hans Claude Le Maçon, giftist 1517, d. 1540. Dóttir Germain Le Maçon, áður konunglegur fulltrúi og Général des Monnaies og ekkju hans Catherine de Marle.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (68 mm x 265 mm).
Umbrot

Eindálka. 7 línur læsilegar. Skorið hefur verið ofan af línum fyrir ofan og neðan.

Leturflötur er60 mm x 235 mm

Ástand

Skorið ofan og neðan af. Hægri jaðar einnig skorinn. Einungis skrifað á fremri síðu.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari. Frönsk gotnesk kúrsív skrift frá miðri 16. öld.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til miðrar 16. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 2. júní 1864 frá Hallgrími Scheving. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11. maí 2011 .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHHskráði 16. júní 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Þjóðminjasafn
  • Safnmark
  • Þjms 78
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×

Lýsigögn