Skráningarfærsla handrits

Thjskjs Dipl. Isl. Fasc. XVII,K21/3b

Fornbréf, 1834

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Fornbréf
1.1 (1r)
Fornbréf
Upphaf

Svofelldan vitnisburð ber ég Magnús Erlendsson ...

Niðurlag

... á Bjargi í Miðfirði þann fjórtánda dag majus mánaðar anno M. d.I xxxx. oc 4.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (108 mm x 157 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 90 mm x 148 mm.

Línufjöldi er 13 línur.

Ástand

Skinn er þykkt og stíft. Það er blettótt og virðist hafa fúnað (e.t.v. vegna rakaskemmda). Blek hefur þó ekki runnið til og er nokkuð skýrt, en ljóst.

Skrifarar og skrift

Gísli Konráðsson. Á bl. 1v stendur með annarri hendi og svörtu bleki: „Með hendi Gísla Konráðssonar“, svo hann virðist hafa afritað eldra bréf.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1834.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 2. júlí 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn