Skráningarfærsla handrits

Thjskjs Dipl. Isl. Fasc. XVII,K21/3a

Fornbréf, 1590

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Fornbréf
1.1 (1r)
Enginn titill
Upphaf

Það gjöri ég Hallur Erlendsson góðum mönnum kunnugt ...

Niðurlag

... þá datum skrifaðist 1590.

1.2 (1v)
Enginn titill
Upphaf

...offertas ...

Niðurlag

... gredimur [...] ...

Athugasemd

Hægt er að lesa orð á stangli, t.d. virðist standa Accesserim, abiero, discipulum, Non enim, Ipse autem, en illmögulegt að sjá nóg til þess að fá samhengi í textann.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (109 mm x 170 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 84-89 mm x 138-160 mm.

Línufjöldi er 16 línur.

Ástand

Skinn er nokkuð þunnt. Blaðið er uppskafningur og skafið hefur verið upp úr því báðum megin. Leifar af grænu og rauðu bleki hafa setið eftir á bl. __. Það blað hefur líklega verið hreinsað meira en bl.__ þar sem lítil ummerki sjást um fyrri texta með berum augum. Á bl.__ sést enn litur eftir blek texta sem skrifaður var á latínu. Textinn er að mestu leyti daufur og stórir hlutar hans eru ekki sýnilegir eftir e.k. viðgerð sem hefur farið fram. Í henni var ljóst límband límt yfir þá hluta þar sem skinnið er hvað þynnst.

Skrifarar og skrift

_______________.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1590.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 2. júlí 2021.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Þjóðskjalasafn Íslands
 • Vörsludeild
 • Þjóðskjalasafn Íslands
 • Safn
 • Fornbréf
 • Safnmark
 • Thjskjs Dipl. Isl. Fasc. XVII,K21/3a
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn