Skráningarfærsla handrits

Thjskjs Dipl. Isl. Fasc. XVII,K21/3a

Fornbréf, 1590

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Fornbréf
1.2 (1v)
Latínutexti
Upphaf

...offertas ...

Niðurlag

... gredimur [...] ...

Athugasemd

Hægt er að lesa orð á stangli, t.d. virðist standa Accesserim, abiero, discipulum, Non enim, Ipse autem, en illmögulegt að sjá nóg til þess að fá samhengi í textann.

1.1 (1r)
Upphaf

Það gjöri ég Hallur Erlendsson góðum mönnum kunnugt ...

Niðurlag

... þá datum skrifaðist 1590.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (109 mm x 170 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 84-89 mm x 138-160 mm.

Línufjöldi er 16 línur.

Skrifarar og skrift

Hallur Erlendsson hefur ritað fornbréfið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 1590.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 2. júlí 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn