Skráningarfærsla handrits

Steph 47

Norska kirkjuskipan Kristjáns IV.

Innihald

1
Norska kirkjuskipan Kristjáns IV.
2
Hjónabandsordinantian útgefin af Kong Fridrich
3
Recess Kristjáns III.
4
Rípar ordinantian
5
Kristinréttur Árna biskups
6
Synodalia sáluga herra Odds Einarssonar
7
Jónsbók
8
Copium nokkra lögtekinna dóma
9
Nokkrar greinir kirkjulaganna af ýmsum samanskrifaðar af herra Guðbrandi Þorlákssyni
10
Nokkur biskupa synodale og dómar
11
Almennilegt saktal íslenskrar Lögbókar
12
Nokkur alþingisdóma inntök
13
Formálar fyrir setningu leiðarþings ásamt setningu héraðsþings og uppsögn

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 580-581.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°
Ritstjóri / Útgefandi: Bekker-Nielsen, Hans
Umfang: s. 105-112
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður
Umfang: s. 83-107

Lýsigögn